Helgarpósturinn - 17.07.1995, Síða 7
OG Stebbi
Hilmars
TAKA LAGIÐ
^Rétt áður en þau brut-
ust inn í Íslensk-Amer-
íska voru þau á ferð um
Norðurland. Þar skildu
þau eftir sig langa slóð
af ógreiddum hótel-
reikningum. í að
minnsta kosti fimm
skipti skráðu þau sig
inn á Edduhótel eða
bændagistingu í Eyja-
firðinum og lifðu hátt
en stungu alltaf af áður
en reikningurinn var
greiddur.
Samkvæmt öruggum
heimildum blaðsins tel-
ur lögregian sig hafa
óyggjandi heimildir fyrir
heróínneyslu þeirra, að
minnsta kosti í Amster-
dam og Kaupmanna-
höfn. Hér heima sprauta
þau sig með amfetamíni
og læknalyfjum.
Á sunnudeginum 9. júlí brut-
ust þau svo inn í Heilsugæslu-
stöðina á Kirkjubæjarklaustri
og stálu þaðan miklu magni af
læknadópi, lyQum, töflum,
morfíni og fleira en bæði eru
þau langt leiddir sprautufíklar.
Bíllinn þeirra þekktist og þau
voru loks handtekin í Grímsnes;
inu af lögreglunni á Selfossi. í
bílnum fanst megnið af því góssi
sem þau höfðu tekið í Austur-
landsreisunni. Síðar fann svo
lögreglan á Selfossi mikið magn
lyfja við þjóðveginn í Grímsnesi
en parið hafði skilið þau þar eft-
skráðu þau sig inn á Edduhótel
eða bændagistingu í Eyjafirðin-
um og lifðu hátt en stungu alltaf
af áður en reikningurinn var
greiddur. Á milli hótelanna óku
þau um á bifreið sem þau stálu á
Akureyri og líklega fleiri en ein-
um.
3EIFALIFNAÐUR A
HOTELUM OG STOLNUM BIL
Bæði eiga þau langan afbrota-
feril að baki og Sigurjón var síð-
ast dæmdur í Héraðsdómi
íeykjavíkur þann 27. maí 1993.
Rétt áður en þau brutust inn í
Íslensk-Ameríska voru þau á
ferð um Norðurland. Þar skildu
þau eftir sig langa slóð af
ógreiddum hótelreikningum. í
að minnsta kosti fimm skipti
PRAUTJJNOTKUN
OG HEROINNEYSLA
Sigurjón og Sigríður eru vel
þekkt innan lögreglunnar enda
eiga þau langan afbrota- og fíkni-
efnaferil að baki, einkum Sigur-
jón. Hann er 31 árs gamall en
hún 24 ára. Fyrir utan fíkniefna-
neyslu er hann einkum þekktur
fyrir mikla afkastagetu í innbrot-
um. „Hann hefur feikilega
reynslu í innbrotum,“ eins og
einn lögreglumaður, sem þekkir
vel til Sigurjóns, sagði.
Bæði hafa þau verið í mikilli
fíkniefnaneyslu og hafa verið
mjög langt leiddir sprautunot-
endur um langt skeið. Sigríður
er skráð með lögheimili í Dan-
mörku en samkvæmt öruggum
heimildum blaðsins telur lög-
reglan sig hafa óyggjandi heim-
ildir fyrir heróínneyslu þeirra,
að minnsta kosti í Amsterdam
og Kaupmannahöfn. Hér heima
sprauta þau sig með amfetamíni
og læknalyfjum.
JNNIE OG CLYDE
Ástæðan fyrir nafngift parsins
er vitaskuld þau Bonnie Parker og
Clyde Barrow sem gerðu garðinn
frægan í kreppunni í upphafi
fjórða áratugarins. Það voru svo
Warren Beatty og Fay Dunaway
sem gerðu þau síðar ódauðleg á
hvíta tjaldinu. Þau voru frá Tex-
as í Suðurríkjunum og sam-
kvæmt myndinni hittust þau þeg-
ar hún allsnakin stöðvaði Clyde
þar sem hann var að stela bíl
móður hennar. Hann var þá ný-
sloppinn úr Ríkisfangelsinu fyrir
vopnað rán. Þau hrifust hvort af
öðru og ferðuðust saman um
landið og rændu söluturna og
banka. Þau skildu eftir sig blóði
drifna slóð og voru lengstum
hundelt af lögreglunni sem náði
þeim á endanum og drápu.B
félagar Stefdn Hilmarsson
og Eyjólfur Kristjdnsson
að taka lagið.
Árni Johnsen mun síðan
taka upp þráðinn að
nýju á miðvikudags-
kvöld ásamt hljómsveit-
unum Karma og Tveety.
Fimmtudags- föstudags-
og laugardagskvöld er
það hljómsveitin Hálft i
hvoru sem heldur
mönnum við efnið. ■
Íslensk-Ameríska verslunarfélagið. Þar brutust þau inn og stálu 70
milljónum í viðskiptaskjölum og 5 milljónum í ávísunum.
Bonnie og Clyde. Sigurjón Péturs-
son og Sigríður Hákonardóttir
Waage hafa ferðast um landið og
lifað hátt á hótelum og brotist inn í
fjölda fyrirtækja.
Þessa vikuna œtlar
Kaffí Reykajvík að hita
upp fyrir þjóðhátíð í
Vestmannaeyjum. Marg-
ir alþekktir og -rœmdir
skemmtikraftar œtla að
skemmta gestum með
hljóðfœraslœtti og söng
frá því á þriðjudags-
kvöld og fram á laugar-
dagskvöld. Og það er
enginn annar en Herra
Vestmannaeyjar, Árni
Johnsen sjálfur, sem
fyrstur stígur á stokk
annað kvöld. Ef tími
gefst til leika hljóm-
sveitirnar Sálin hans
Jóns míns og Vinir vors
og blóma seinna sama
kvöld. Einnig œtla þeir
MWNÚÐWGUR
FRETTIR-
Islensk gleðikona eftirsótt
„Algjör engill næturinnar.
Ótrúlega falleg, grönn íslensk
stúlka, 22 ára, stór yndisleg
brjóst". Þannig hljómar auglýs-
ing í danska Extrablaðinu í vor.
„Ég verð nú eiginlega að viður-
kenna að ég hef aldrei búið á ís-
landi. Satt best að segja er ég
ekki alveg íslensk. Ef ég á að vera
alveg heiðarleg, sem ég neyðist
víst til að vera, þá er sannleikur-
inn sá að ég er hálf norsk og hálf
dönsk“, segir Chora, en hún aug-
lýsir þjónustu sína sem íslensk
gleðikona á til þess gerðri smá-
auglýsingasíðu Extarblaðsins í
Danmörku.
„Ég tala dönskuna með hreim
og þurfti því að velja mér eitt-
hvert þjóðerni annað en danskt,
og ákvað að segjast vera íslensk.
Ég er þekkt í Noregi og vildi því
ekki segjast vera norsk því þá
gæti ef til vill spurst þangað í
hvernig starfi ég er en það vil ég
alls ekki því mér er annt um
mannorð mitt, ekki síst vegna
þess að ég er tveggja barna móð-
ir. Það eru margir sem hafa for-
dóma gagnvart þessu starfi. En
ef ég segist vera íslensk þá spyr
enginn um neitt og ef einhver
gerir það segist ég bara vera frá
Reykjavík en það er tiltölulega
stór staður skilst mér og enginn
spyr neitt nánar út í það,“ segir
Chora. „Jú, ég fékk gott start og
það er búið að vera nóg að gera
hjá mér. Það selur mjög vel að
segjast vera íslensk. Það er öðru-
vísi, auk þess sem gott orðspor
fer af íslenskum stúlkum.“ Að-
spurð segir Chora að hingað til
hafi enginn þeirra sem uppgötv-
að hafa að hún er ekki íslensk
hætt við viðskiptin eða orðið
móðgaðir af þeim sökum. „Þegar
þeir sjá mig er þeim alveg öld-
ungis sama hvaðan ég er. Eg vil
nú ekkert vera að monta mig en
ég lít mjög vel út,“ segir Chora
og bætir við: „Mér fyndist
heimskulegt að vera ekki í þess-
um bransa, tekjurnar eru mjög
góðar. Þetta er hins vegar ekki
starf fyrir hvern sem er, sumar
stelpurnar fara illa út úr þessu,
en ég hef fulla stjórn á því sem
ég er að gera. Þú ert velkominn í
heimsókn ef þú átt leið til Kaup-
mannhafnar.“ ■
Borgin gerir út
njosnara
Nú hefur Fegrunarnefnd
Reykjavíkur sent starfs-
menn sína út af örkinni til
að finna að húsum og
görðum borgaranna. Ef út-
sendararnir sjá eitthvað
sem þeir telja aðfinnslu-
vert er skrifaður miði þar
sem talið er upp það sem
húseigandinn er beðinn
um að lagfæra. Mönnum
er síðan bent á að taka
ábendinguna til athugun-
Fegrunarnetnd Reykjayikur
t,f ~l~
Miði frá Fegrunarnefndinn
með áskorun til húseig-
anda að fara nú að mála
hjásér þakið.
ar og lagfæringar eins
fijótt og mögulegt er. ■