Helgarpósturinn - 03.07.1997, Qupperneq 14
14
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1397
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ1997
15
\
Það er sagt að þegar
Jóhanna Sigurðar-
dóttir gekk til liðs við
Jón Baldvin
og Alþýðuflokkinn þá
hafi skrattinn hitt
ömmu sína. Því ér
röklegt að halda því
fram að þegar amma
skrattans hitti Úlf-
hildi Dagsdóttur,
hafi skrattinn verið
með húfu og borið
nafnið Gert Fröbe.
honum dáldið við og veitt
stöðugt nýju blóði inní fyrir-
bæri sem var orðið ansi staðl-
að. Ég man eftir feminisma
sem helvíti stöðluðum á mín-
um menntaskóla- og jafnvel
snemma á háskólaárum.
Er það misskilningur í mér að
nýi feminisminn sé fyrst og
fremst tengdur bókmennta-
frœði?
Hann hefur fyrst og fremst
verið tengdur við bókmennta-
fræði, vegna þess að konur á
sviði heimspeki, sálfræði og
táknfræði hafa unnið fyrst og
fremst með tungumál og texta
og þarmeð tekið mörg dæmi úr
bókmenntum. Síðan í gegnum
póstmódernisma, menningar-
fræði og táknfræði þá er texta-
og tungumálshlutinn alltaf stór
og þá kemur ákveðin spurning
um stíl. Stíllinn sem tungumái.
Stíll þá jafnvel í beinum
tengslum við tísku?
koma fram fleiri hliðar á því
hvað felst í tísku, útliti og stíl.
Eitt af því sem er að gerast
skemmtilegt, er að karlmenn
eru farnir að halda sér meira
til. Til dæmis þessi skeggtíska
sem ríður núna húsum. Ná-
kvæmlega sama fyrirbæri og
þegar konur mála sig. Þegar
karlmenn eru að raka þessi
skegg sín í hin og þessi munst-
ur.
Þú ert þá að vísa til þessarar
Seattle-h ökutoppatísku ?
Já. Og á sama hátt eru tísku-
tímarit fyrir karlmenn að verða
æ vinsælli og almennari. Auk
þess sem þetta tvennt er farið
að blandast meira, það er að
segja; tískuföt fyrir karlmenn í
kvennatímaritum og öfugt.
Þannig að það er greinilegt að
það er svona overlap þarna á
milli. Hverjir lesa hvað.
Þannig að sá hugsunarháttur
er kannski líka að breytast að
i kvenna
Ég hafði heyrt útundan mér
að sú kona fyrirfyndist sem
ekki grætur samkynhneigð Ke-
anu Reeves. Þessi kona er Úlf-
hildur Dagsdóttir, viðmælandi
minn, og hún hlær að mér þeg-
ar ég býð henni mjólk með
kaffinu.
Úlfhildur er feministi hún er
að klára doktor í splatter og er
stundakennari við HÍ. Þar
kennir hún til dæmis áfanga
sem nefnist Afþreyingarmenn-
ing. Þar sitja digrir bókmennta-
fræðingar og ropa hver í kapp
við annan og haga sér eins og
íslenskir víkingar í sænskum
spaghettívestra (eða öfugt).
Mér skilst að þar sé á dagskrá,
meira en annað, að analísera
myndir eins og Speed, Barb
Wire og Hellraiser. Það er
menning nútímans ef séð með
póstmódern-feminískum aug-
um. Eða hvað?
Samtalið fer fram á þýsku að
mestu leyti en einnig á jap-
önsku.
Ef við gefum okkur það að sé
til soldið sem heitir „nýr femin-
ismi“ hver er þá munurinn á
honum og þeim gamla?
Humm. Þetta er dálítið var-
hugavert, þú kvótar mig ekki
eitt né neitt um gamlan og nýj-
an feminisma. Það er svo
margt í þeim gamla sem er
ennþá í gangi hann hefur samt
sem áður tekið breytingum.
Sem er náttúrulega mjög eðli-
legt því þetta er hugmynda-
fræði í þróun. Það má segja að
í þeim nýja hafi áherslan
breyst frá því að greina og an-
alísera og skoða það system
sem tryggir að konur eru und-
irokaðar af karlmönnum og yf-
ir í að leita að leiðum útúr
þessu. Þó að greiningin sé enn
mikilvæg hefur áherslan færst
yfir á úrvinnslu.
Er grunntónninn samt ekki
bara kvart?
Nei. Það sem ég myndi frek-
ar segja er að konur þurfa að
vakna til meðvitundar um —
að líta jákvætt á þann árangur
sem hefur náðst í stað þess að
kvarta yfir því sem hefur ekki
náðst. Sú hugarfarsbreyting
hlýtur að færa okkur þegar yfir
á næsta stig. Og það er þetta
sem mér finnst alveg ósegjan-
lega irriterandi í því sem hefur
verið fjallað um í gamla femin-
ismanum eða félagslega femin-
ismanum...
Sœnska feminismanum?
Humm. Það er þessi tilhneig-
ing til að berja allt niður segja
alltaf; já en? Um leið og eitt-
hvað jákvætt er nefnt eru talin
upp tíu neikvæð atriði. Ég vil
telja upp tíu neikvæð og bæta
síðan við þessu jákvæða. Og
segja; síðan getum við byrjað
að sparka í hin. Þá er ég kölíuð
ídealisti og brjálaður optimisti
og órealísk. Og ótrúverðug.
Hefurðu séð Life is sweet eftir
Mike Leigh?
Ég hef dáldið forðast Mike
Leigh það er nefnilega þessi
trúverðugleiki sem hérna...
Er hann trúverðugur? Sðsjal-
realismi?
Það er persóna í þessari
mynd, steipa sem þráir það að
vera feministi. Þetta er allt
voðalega vandræðalegt. Stelp-
an er með búlemíu og geymir
skatthol undir rúmi sem er
fullt af súkkulaði og snakki.
Svo er hún með kærasta í eftir-
dragi sem hún leitast eftir að
manipúlera.
Oggubba áhann?
Það er ekki langt frá því.
Hennar hugmynd um manipúl-
eringu, í þessu tilviki, er að
hún lætur hann smyrja sig
(hana), með hnetusmjöri...
Ég hef heyrt mikið um þessa
senu.
Síðan á hann að sleikja hana
hreina. Þetta er hennar leið til
að tjá sig um feminisma.
Mjög áhugavert.
En það er síðan flett ofanaf
henni í myndinni. En það er
þessi spurning um feminisma
og það að vita ekki hvað þarftil
þess að vera feministi. Hvort
þetta sé svo vitrœnt að það
þurfi einhverja fimm ára stúdíu
á sögu til að geta tekið þátt í
þessu?
Nei, maður má náttúrulega
alls ekki festa sig í því. Og það
er einmitt nokkuð sem loðir
soldið við nýja feminismann —
það sem maður heyrir frá kon-
um af kynslóð móður minnar
að þær eru að segja; ég skil
ekki lengur hvað þú meinar
með feminismi. Og þetta er
mjög leiðinlegt feminisminn
hefur verið að þróast í fræðum
og akademískri umræðu en um
leið hefur vantað konur sem
taka þessa akademísku um-
ræðu og koma henni yfir í al-
mennara form.
Feminisminn er samt orðinn
meiri almenningseign?
Hann hefur orðið almenn-
ingseign en um leið þá er það
kannski frekar gamla hugsunin
sem er orðin almenningseign.
Finnst mér, sko, þegar maður
segir í dag að maður sé femin-
isti þá þarf maður yfirleitt að
hafa á því dáldinn hala. Af því
orðið feminismi hefur í dag
fyrst og fremst þessar „gömlu“
vísanir
Er sá gamli þá kominn útúr
akademíunni?
Já, því miður. Það eru ákveð-
in skil á milli svona félagslegs,
pólitísks og praktísks femin-
isma og síðan þessa akadem-
íska sem er á sviðum bók-
menntafræði, heimspeki, tákn-
fræði og sálfræði.
Eru þessar fjórar akademísku
hliðarsama hliðin?
Já og nei þær hafa runnið
heilmikið saman. Það er í gegn-
um þær sem nýi feminisminn,
að mínu mati, hefur náð einna
lengst. Það er aldrei hægt að
setja þetta svona upp í svörtu
og hvítu. En það má segja í
grófum dráttum að það sé
svona ákveðin spenna á milli
þessara tveggja arma. Spenn-
an sem er núna til dæmis að
brjótast fram í gegnum
kvennalistann. Já, og í íslenskri
pólitík í dag.
Má þá segja sem svo að
gamli feminisminn sé ekki bú-
inn að taka þessa nýju stefnu í
sátt?
Nei, það eru miklar og mjög
hatrammar deilur milli femin-
ista núna. Og það eru ekki bara
tveir hópar, átján hópar
minnst átta hundruð átján þús-
und. En það er einmitt þessi
deila milli kvenna um það
hvað sé feminismi hvað sé að-
alatriðið og hvað sé aukaatriði
í þessu máli. Þessi deila hefur
bætt hann mjög mikið. Haldið
r • rí, k. % % Reik ífí)MSL owijto rifii AUCtá Affoi/ð 'oLokib T tefö MvuBul TfhjSTi miíHj. p“s 4 HLtpím rtcLOUt HíycrírUF TóiWítk póft' Pli KámA \>e£k
7*+ L A \ fUírl ípAuCr Kekuft tfiVARþ AulA . ■ ýtRA
Kaká/í AÚLUCLTÍ FetROBl' ku.it AfUíkiL TAto k L /
/ 1 ÓBtnUú 1/ y þekiJA R.et'k AFTEA V ,t
HRB0L EÍAjfj íTtWutl V \/ > \r - y rAV ■ V
► •; : ' V \J - - i/Ataí JÆmrík Leyfór
'jO-rÍQp smysr \t \-,jf ,/ léTTA& íIa/jha \t
& 'olOfriþ t/ »* A/ »/ líérí*- Ltí v -> BOkiu V rí V V
íóFtJttti FUOtL LeipA F&bA V V > ' - V/
MUUXA ÍRoB þ/tosreir HuilD irze'£> Al/HlbA y > - V
TilF>v*4 'xMKkA1 WAUttt- iupid • > - Et/nðA PAU .
ðtír StíltK - •* iTRÁBÍ LA6 etosTs&i - 9
Verðlaun fyrir réttar úrlausnir eru geisladiskar
að eigin vali hjá Virgin Megastore. Lausnir á
krossgátu nr. 3 þurfa að berast HP fyrir miðviku-
daginn 9. júLí. Heimilisfangið er Helgarpóstur-
inn, Borgartúni 27, 105 Reykjavík.
Björn Einarsson,
Seglbúðum, 880 Skaftár-
hreppi, sendi rétta lausn
við síðustu krossgátu og
fær hann sent gjafabréf
fyrir geisladiski.
\ •tOKuR ÍMvW- VIÖ fjÓM már sa- pn 111 A* UÁt TTfT umfik -.M % y / T*U Iftb* / 77!T ttfúj- UtluHI
1 ~/f "o i K A H A QtMoU ru r- KtA X r / £ / z
r Mmtmá t n V P f J r A 0 r. M Af re.L txLU/e ý L
) tín/iCr 0 (r J V 0 HUti bítut 0 Á A f (t P j L
•ur' / (r 0 u p £ X o /> r* A isr HjtT AI P u H X
oíMjo; nu,L. / 'A T / 'o A A K T A f Jl rí V T A 6.M Ltýhsr
tiui J85, T '0 L p R K 'ír X J k Utitr SU**t uu l 0 / u F
T />* &*!*!/ UÍIL ntiUn f R r A skou n A jUoiu ÁMÓuS P í L 'o A/ A
T K / 0 F F'StUt féiM ‘A k / A L A «ifW' ívn' N £ r '0 í
L» F I A/ hí —> Bo* i T / K x Jl 0 'A T A
Htt uriH* L 1 £ A 0 /1 L í Cr u R: 5 K u L U p
P 0 A ÍÍutíL .0 L 0 & 0 6 A 5 '0 g A H 'A
Já.
Þannig að nýi feminisminn er
með myndrœna beintengingu í
tísku?
Það má segja það, alveg eins
og gamli feminisminn var...
Beintengdur íantitísku...?
Mussustíllinn, óstíllinn er
alltaf stíll. Og ákveðin tíska.
Mega feministar klœða sig
up, "
fl
hinum harðpólitíska og
vinstrisinnaða feminisma sem
kemur upp uppúr ‘68 kemur
fram það sem hefur verið kall-
að á neikvæðan hátt; mussu-
kynslóðin í feminismanum. Og
það sem þær konur voru nátt-
úrulega að gera á sínum tíma,
er að þær eru að losa sig við
hugmyndir um stíl hugmyndir
um tísku og útlit sem þá voru
séðar algjörlega sem skapaðar
af karlmönnum. Þarsem að
stíllinn og tískan krafðist þess
að konan héldi sér til, liti út á
ákveðinn hátt, klæddi sig í
ákveðin föt, væri í ákveðið há-
um hælum eingöngu karl-
manninum til ánægju og yndis-
auka. Það var hugmyndafræð-
in maður sér það í gegnum
kvikmyndir frá þessum tíma og
bókmenntir að þetta er nátt-
úrulega viðloðandi hugsun.
Konan er þarna fyrst og fremst
til að horfa á hana. Hún er gerð
að viðfangi, hún er gerð að
hlut, hún er gerð að einhverju
til að glápa á. Þetta er náttúru-
lega fremur lítið ánægjulegt.
Það er að segja þegar konan
hefur ekki neitt að segja í
þessu ferli. Þannig að þessar
konur, ‘68-kynslóðin og uppúr,
mussukynslóðin svokallaða,
það sem þær eru að mótmæla
er náttúrulega þessi hug-
myndafræði. Og það var
ákveðin hreyfing að gera í því
að fylla ekki upp í þessa
ímynd. Síðan uppgötva konur,
væntanlega á mjög svipuðum
tíma, að þetta er voðalega
þreytandi. Að mega ekki halda
sér til. Og konan er ekkert
endilega að halda sér til bara
fyrir karlmenn. Konur halda
sér til fyrir sjálfar sig, haida sér
til fyrir aðrar konur. Þetta er
mál sem er mjög pólitískt,
mjög undarlega pólitískt sýnir
hvað tíska og útlit eru mjög
pólitísk mál og dáldið við-
kvæm. Stúlka á mínum aldrei
var að tala um að, fyrir fimm
árum hafði hún ætlað að ganga
í nokkurskonar feministahóp í
háskólanum í Dublin. Og henni
var hreinlega ekki hleypt inn af
því að hún var í minipilsi og
háum hælum og með langar
neglur. Það var bara bannaður
aðgangur. Þannig að ég veit að
þessi hugsun er enn í gangi
víða en ég held að hún sé á
undanhaldi. Af því það eru að
tískuáhugi sé eitthvað heimskt
og ótískuáhugi sem merki um
gáfur?
Akkúrat.
Sú hugsun að detta út?
Ég myndi ekki segja detta út
það væri ekki hollt fyrir hana
að detta alveg út. Það verður
náttúrulega að vera einhvers-
konar agi og aðhald af því
þetta getur verið voðalega,
voðalega mikið ... þannig. En
það er ákveðin viðhorfsbreyt-
ing og um leið aukin meðvit-
und í skoðun og greiningu á
þessu ferli hvað felst í því. Fólk
sem afneitar tísku og stíl er
ekkert stikkfrítt það bara tekur
upp þann stíl að afneita ríkj-
andi tísku. Það sleppur enginn
við að vera í stíl.
Umræðan í kringum stíl og
tísku í dag gengur útá það að
það sé einhverskonar samspil
og samræmi þarna á milli að
þetta sé ekki bara annaðhvort
eða. Sé ekki spurning um það
að falla fyrir öílu eða að vera á
móti öllu. Þannig að það er eig-
inlega spursmál hvað maður
gerir við þetta enn og aftur;
það er forsendan og fram-
kvæmdin. Semsagt; hvað geri
ég við þessa tísku sem er allt í
kringum mig. Vinn ég eitthvað
úr henni eða tek ég hana bara
hráa inn? Og það er það sem
kannski er orðið æ mikilvæg-
ara þessi hvatning til meðvit-
undar um þetta allt saman.
Þessvegna er nauðsynlegt að
það sé meiri umræða um
þetta.
Hafa konur þá meira frjáls-
ræði varðandi klœðnað í nýja
feminismanum?
í grófum dráttum má segja;
að meðan það þótti ekki til-
hiýðilegt hjá ‘68 og svona eldri
kynslóð feminista að hafa sig
mikið til þá eru ungar stúlkur í
dag, ungar konur og eldri kon-
ur líka, að enduruppgötva
ánægjuna í því að hafa sig til.
Og kvenleikinn er ekki lengur
bannaður. Það er ekki lengur
Karimenn hafa löngum kvartað yfir því að konur hafi ekki húmor. Hér á íslandi er til dæmis standard viðbragð
að kvennabókmenntir séu ekki fyndnar.
bannað að vera málaður, með
langar neglur eða í háhæluð-
um skóm. Minipilsum. Sem-
sagt, konur geta undirstrikað
sinn kvenleika alveg eins og
þeim sýnist án þess að það
hafi nokkur áhrif á það hvort
þær séu góðir eða slæmir fem-
inistar. Mér dettur í hug Gerð-
ur Kristný sem dæmi um konu
sem klæðir sig mjög kvenlega
en er mjög meðvituð um fem-
inisk málefni. Mér dettur hún í
hug af því hún hefur verið
gagnrýnd...
Afkonum?
Fyrir að klæða sig svona og;
„hvað er stúlkan að hugsa?“
Fyrir að vera lítil og sœt?
Já, fyrir að vera svona pía og
meiraðsegja klíviggj og allt í
gangi.
Það má þá segja að gamli
feminisminn hafi meira verið
tól stöðnunar?
Það voru bara ákveðnir hlut-
ir sem þurfti að gera þá, og það
var fyrst og fremst þetta; að ná
höndum og hug utanum hið
margþætta kerfi sem tryggir
það að konur eru metnar
minna en karlmenn. Og það
var bara ákveðinn fasi sem
þurfti að ganga I gegnum. Og
svo þegar búið er að ná ein-
hverjum tökum á þessu, ná
Myra Hindley er mjög frægur raðmorðingi í Bretlandi. Hún og kærastinn hennar
rændu nokkrum börnum, pyntuðu og drápu og grófu síðan í mýrum. Þegar þau eru
á endanum tekin til fanga, þá er hann afgreiddur svona fremur snögglega — hann
bara bætist í fríðan flokk fjöldamorðingja — en hún verður að monsteri. \dð sjá-
um svipað núna nýlega í Rosemary West-keisinu, þá endurtekur mynstrið sig; hann
er bara einn af mörgum en hún, af því að hún er kona, verður að miklu meira
monsteri. Ofbeldi er eitthvað sem fylgir karlmennskunni en viðbjóður og mon-
strous hjá konum. Og þetta er náttúrulega viðhorf sem alltaf skín í gegn í öllum
þessum þöglu, morðóðu konum í bíómyndum í dag. Því ef kona er partur af svona
þjálfuðum morðingjum — þá hlýtur hún að vera sérlega brjáluð.
einhverjum skilningi á því í
hverju þessi kúgun og þetta
misrétti felst, þá er náttúru-
lega kominn tími til að gera
eitthvað í málunum. Og það
má segja að þetta hafi byrjað
sem ákveðin hugarfarsbreyt-
ing. Það er að segja að ég finn,
hjá sjálfri mér og konum á mín-
um aldri að maður er orðinn
ofboðslega leiður á því að
heyra alltaf að konur séu kúg-
aðar. Þetta er orðið svo þreyt-
andi. Manni finnst að þessi
hugsunarháttur og þessi end-
urtekning sé orðin partur af
kúguninni. Svo er maður farinn
að sjá þetta með aðeins meiri
húmor. Áherslan hefur færst
dáldið yfir á forsendur og
framsetningu. Það er ekki leng-
ur bara spursmál um hvað er
gert, heldur hvernig og á
hvaða forsendum. Hvernig
nálgastu hlutinn og hvað ger-
irðu við hann. Og þetta er nátt-
úrulega grundvallarhugsun í
póstmódernismanum í dag, í
þessari nýju hugmyndafræði
sem er að spretta upp alls
staðar. Það er aðeins verið að
breikka og víkka út þessar hug-
myndir um hvað er. Það er líka
spurt hvernig er það og hvers-
vegna. Og þá náttúrulega ann-
að með feminismann, að mað-
ur er lengur ekkert bara femin-
isti. Það er að koma æ meira í
Ijós hvað feminisminn er
margskonar. Við sjáum þetta
graffiskt í dag í íslenskum
stjórnmálum þar sem sjálf-
stæðiskonur eru farnar að
vera með læti í Sjálfstæðis-
flokknum og iðka þar femin-
isma sem er síðan gerólíkur
þeim sem Kvennalistinn setur
fram. Eða þeim sem konur inn-
an Alþýðubandalagsins halda
fram.
En þessi húmoríski femin-
ismi, er hann meðvitaður stíll
og meðvitað afbrigði afþví und-
angengna eða er þetta bara
mynd sem hann gefur afsér?
Það er erfitt að segja, af því
að það er í fyrsta lagi þetta
spursmál um húmorinn. Karl-
menn hafa löngum kvartað yfir
því að konur hafi ekki húmor.
Hér á íslandi er til dæmis
standard viðbragð að kvenna-
bókmenntir séu ekki fyndnar.
Þá er maður strax kominn með
dáldið ólíkar skilgreiningar á
húmor. Og síðan er hægt, eins
og Helga Kress gerir, að taka
íslendingasögurnar og benda á
allskonar húmor sem karl-
menn hafa verið mjög blindir
á.
Highlighta karllegu þœttina?
Já, bæði í karlrembuljósi og
bara einfaldlega benda á alls-
konar fyndna hluti í íslendinga-
sögunum sem hafa hingað til
ekki þótt fyndnir vegna þess
að þeir hafa þótt svona virðu-
legir og karlmennskulegir og
hetjulegir. Eins og í Egils sögu
t.d. ég hef verið að lesa Egils
sögu með útlendingum og þeir
hafa svona mjög varlega verið
að spyrja mig hvort þetta og
þetta sé nú ekki dáldið fyndið,
hvort það sé ekki dáldíll svart-
ur húmor involved. Og ég hef
verið að segja jú, einmitt, við
lesum þetta þannig og þá hafa
þau alveg farið á flug verið að
líkja þessu við Monty Python
og Schwartzenegger og alls-
konar og þau sjá þetta. Svarta
húmorinn í því þegar Egill er í
einhverjum hádramatískum
slátrunum, sem hafa hingað til
verið lesnar sem hreinn hetju-
skapur. Og þá glottir unga fólk-
ið í kampinn í dag vegna þess
að það er ekki alið á eins ster-
ílli hetjuhugmynd...
Er Helga Kress þá ekki bara
að gera það sama og Halldór
Kiljan gerði með Gerplu?
Jú, eða það er að segja, sam-
kvæmt Helgu Kress þá þarf
ekki að endurskrifa íslendinga-
sögurnar inní húmor, heldur
er þegar húmor fyrir. Þannig
að hlátur og húmor er mjög
mikilvægt vopn í kringum fem-
inismann. Hinsvegar má segja,
og ég myndi taka undir það, að
feministar í dag hafi meiri
húmor fyrir sjálfum sér um
leið og þeir mega ekki alveg
missa sjónar á alvörunni. En
það er meiri húmor í gangi.
í gamla feminismanum var
semsé horft á heimsku karl-
anna og sagt; þessi heimska
gerir mér erfitt fyrir kvarta.
Meðan í þeim nýja sitja allir
saman í hóp og horfa á
heimsku karlmannanna og
hlæja.
Það má segja að þetta við-
horf sé orðið meira ríkjandi.
En er það vœnlegt til árang-
urs?
Mér finnst það. Því hláturinn
vekur upp ákveðna meðvit-
und. Þetta er líka jákvæðari að-
ferð og vænlegri til að vekja til
meðvitundar að hlæja að þeim
frekar en þumbarast yfir þeim.
En þessi kven-harðhausa-
stefna í Hollywood? Er hún á
einhvern hátt tengd þessari
vakningu í feminismanum?
Já, það náttúrulega hefur
verið þessi hreyfing að koma
konum meira inní aksjón-
myndir. Og bæði í hlutverk
þeirra góðu og þeirra vondu.
Það er mjög skemmtilegt trend
í gegnum ameríska blokkböst-
era í dag. Þessi þögla, morð-
óða kona. Sem greinilega fær
kynferðislega fullnægingu útúr
drápinu. Frægasta dæmið er
náttúrulega rússneska konan í
James Bond, myndinni Gold-