Helgarpósturinn - 17.07.1997, Page 17
FIMMTUDAGUR17. JÚLÍ1997
17
Steinar Adolfs-
son hefur leikið
ágætlega fyrir
ÍA það sem af
er, en á ennþá
inni eins og
margir Skaga-
menn.
Leikimir í kvöld
Sindri Grétarsson og félagar ættu að ná að innbyrða
annan sigur sinn í deildinni í kvöld gegn Val. En til
þess þarf Sindri að skora.
Ingi Bjöm
kemur í kvöld
- til Keflavíkur með lið Stjörn-
unnar, en hann var rekinn frá
Keflavík um árið. Skildi þá við
liðið íþriðja sæti.
Einhver sagði að það
þyrfti meira en Inga
Bjöm til að bjarga Stjörn-
unni frá falli. Það er alveg
rétt, leikmenn liðsins þurfa
að fara að skora. Fyrir utan
mörk Bibercic og Helga
Björgvins (svfper) hafa
mörkin ekki verið mörg og
t.a.m. skoruðu Borgnesing-
ar bæði mörkin í Borgar-
nesi. Sumarliði, Lúlli Jón-
asar og Bibercic hafa allir
gengið til liðs við félagið
nýverið en enn sem komið
er er uppskeran ákaflega
rýr. Keflvíkingar verða
væntanlega komnir með
grímsmönnum vel að liggja
til baka og verjast sóknum
Vals og ná síðan skyndi-
sóknum. Varnarmenn
Skallagríms ættu að ráða
við sóknarmenn Vals og ef
miðjan nær sér á strik eru
fremstu menn Gríms stór-
hættulegir ef þeir fá stuðn-
ing frá miðjunni. Skalla-
grímsmenn vinna því Val í
kvöld þrátt fyrir þjálfara-
skiptin.
Fjör í Firðinum
Vegna útsýnisferðalags
Leifturs um Evrópu var
leikur Leifturs og ÍA færður
Þessir piltar sætta sig vart við minna en sigur gegn Stjörnunni.
Framvarðarsveitin verður í aðalhlutverki í kvöld.
Nóatúni 17, sími 562 9030
Oplð alla daga frá morgni tll kvölds (tó. 10-01)
Internet dagblað
Fréttir Dagbók Pistlar
Veðrið, Útvarpsfréttir, boitinn,
Frægu afmælisbðrn dagsins,
Menning Uppskriftavefurinn, Myndbönd, TÓnlÍSt
Bíó, Sjónvarp, Myndasögur,
Stjömuspá, Ðear Abby.
blóðbragð í munninn eftir
slæma útreið að undan-
förnu. Markvörður liðsins
verður að standa sig ef
hann á að vera í treyju nr. 1
nk. sunnudag. Keflavík
sigrar í þessum leik; þeir
verða að vinna leiki sem
þennan ætli þeir sér að
vera með í toppbaráttunni
til loka.
Sókn Valsmanna
Eins og kemur fram ann-
ars staðar á opnunni er
það yfirlýst ný stefna Vals
að spila sóknarknatt-
spyrnu. Siggi Grétars náði
ekki nægilega miklu út úr
liðinu og var því rekinn.
Skallagrímsmenn eru neð-
ar og eru fallkandídatar, en
þeir gera sér grein fyrir því
að þeir eru ekki með betri
mannskap en raun ber
vitni og því er starf Óla Jó
ekki á lausu.
Það ætti að henta Skalla-
um einn dag. Það verður
leikið á Ólafsfirði í kvöld.
Leikurinn verður athyglis-
verður, svo mikið er víst.
Leiftursmenn, sem hafa
verið að berjast á þrennum
vígstöðvum, geta nú ein-
beitt sér að deild og bikar.
Toto-keppnin er búin og
þar stóðu norðanmenn sig
bærilega. Einhverrar
þreytu hlýtur samt að gæta
meðal þeirra. Skagamönn-
um hefur ekki gengið vel
gegn Leiftri og allra síst fyr-
ir norðan. Leiftur sló ÍA út
úr bikarnum fyrir norðan
eins og frægt er orðið.
Bæði lið verða að sigra ætli
þau sér að vera með í bar-
áttunni um íslandsmeist-
aratitilinn. Það er óvíst að
Ólafur Þórðarson sé fús að
ganga af velli eftir annað
tap gegn Leiftri á Ólafsfirði.
Skaginn ætti að hafa þetta,
annars eru þeir í hálfslæm-
um málum.
Veiðin
Internetið
Þjóðarsamviskan
Viðskipti
Og svo ótal margt fleira...
fcfurtmt
www.xnet.is