Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 17.07.1997, Qupperneq 23

Helgarpósturinn - 17.07.1997, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 17. JÚU1997 23 Ekki Peningar og bíl- ar veröi einnig bak við hljóönemana. Sigur Rós er þriggja ára hijóm- Á laugardag- inn gefst hlaupafrík- um og öör- um masók- istum stór- gott tæki- færi til að láta Ijós sitt skína þegar hiö árlega Akureyrar- maraþon fer fram í höfuö- staö Noröur- lands. Hlaupiö hefst á há- degi á Iþróttavelli Akureyrar og endar á sama staö einhvem tímann seint næsta dag ef blaöamaöur þekkir Akureyringa og þeirra hamborgararassa rétt! Þátttakendur geta valið milli þriggja vegalengda til aö bræöa tólgina af sér: 3 km skemmti- skokks, 10 km hlaups og 21 km hlaups, og fá allir sem Ijúka hlaupi verölaunapening. Aö auki veröa veitt sérstök verölaun fyrir þijú efstu sætin í 10 og 21 km hlaupunum og Toyota Corolla-bif- reiö ef svo ólíklega vill til að ein- hver setji íslandsmet í hálfmara- þoni. Toyota-umboöiö getur sofið vært því möguleikinn á aö þaö hendi erjafnmikill eöa minni en aö Jóhann G. Bergþórsson veröi útnefndur „Hafnfiröingur ársins". Dreginn verður út fjöldi annarra verölauna og gildir þátttökunúmer sem happdrættismiöi. En, gæti einhver spurt, er hægt aö kalla það maraþon þegar aðeins er hlaupiö hálfmaraþon? Svariö væri þá: Já, ef þú ert Akureyringur. Og þaö er fritt í sundlaug Akureyrar eptir hlaup. Hví þá ekki aö skella sér? sveit, skipuö þremur mönnum sem leika á gltar, bassa og trommur. Ekkert þar sem kemur á óvart en hins vegar mun tónlistin vera þó nokkuö spes og frumleg og umfram allt góö, enda mikiö spunniö T bandiö. Vonandi tekst mistækum mixermönnum Hins hússins aö komast hjá því aö hljómurinn veröi eins og I My Rrst Sony eins og allt of oft gerist. Tónlistin verður að fá aö njóta sín til fulls undir góðri stjófn. Sigur Rós sendir frá sér slna fyrstu plötu á næstunni og má sjá mjög svo flott umslag.hennar hér á síö- unni. Enn Vestanhafs HljómsVéitin Vestanhafs hefur ekki leikiö I Keflavlk T heilan‘mán- uö og ætlar áð gera bragarbót þar á með tónleikum á Ránni þar I bæ. Hljómsveitina skipa Björg- vin Gíslason, Jón Kjartan Ing- ólfsson og Jón Björgvinsson. Menningarrokk- kvöld, kkkkkarl- inn I kvöld, á Rósenberg, spila hljóm- sveitirnar Panorama, Suð og Svalbarði. Og.já. Björgvin Ivar les Ijóð. Þaðan er llklega forskeyt- iö menningar- komiö. Húsiö verö- ur opnað klukkan 22.00 og aö- gangseyrir er 10.000 aurar. Good aft- ernoon Slödegistón- leikar Hins hússins halda áfram aö rúlla. Aö þessu sinni er þaö hin ágæta hljóm- sveit Sigur Rós sem kemur fram og óstaöfest- ar fregnir herma (ekkert skeyti barst frá aöstand- endum) að ? 2 fyrir 1 á Duuz Hiö nýopnaöa stuöhús Duuz verö- ur aö sjálfsögöu áfram opið um helgina. Þar verður rausnarleg Gleöistund (Happy hour) á milli klukkan 23.00 og 01.00 þar sem þeir félagar Sverrir og Árni bjóöa þyrstum gestum frlan drykk meö hverjum keyptum. Tónlistin er blönduö, fönk, diskó og þess háttar gleðimúsík uppi undir stjórn Biggó en dans og house niöri hjá Ama E. og Kára. Aldurs- takmarkiö er 21 ár og best aö mæta snemma þvl frltt er inn tii eitt. Hókus pókus á Nelly’s Ekki Hexía de Trix, ekki Houdini, ekki Copperfield heldur... Bjami Baldvinsson galdramaöur veröur með uppákomu á Nelly’s á sunnudagskvöld. Spil, kanlnur, hattar, halakörtur og krókódíla- hráki — allt leikur þetta I höndun- um á Bjama galdramanni, sem ku hafa lært galdralistina af tlbetsk- um munki þegar þrjú hundruð ára olsen-olsen-spilamennska var að baki og farin aö veröa tilbreyting- arlaus. Þessu sjónarspili ætti enginn að missa af, það hefst klukkan 22.00 og aurasálir geta huggaö sig viö aö aðgangur er ókeypis. Hlynur, plötusnúður á Nelly's, hefur safnaö saman mörgþúsund vinylplötum með efni frá 1980 til dagsins I dag og.munu þær óma blítt um helgina. Fólki er bent á . að 'mæta fyrir klukkan tólf til aö foröast biöraöir ogaö'ra geöveiki. Æðrí menning og svoleiðis Fyrir ekki margt löngu opnaöi Hlín Gylfadóttir sýningu á næstu fimmtudagskvöld, 31. júlí og 7. ágúst. Aðgangur er ókeypis. Böll og slíkt Sniglabandið veröur á bindind- indindindismóti I Galtalæk (ein- mitt) og Sálin I Miögaröi I Varma- hlíö föstudagskvöld og á Höföan- um (eöa frekar: á Skallanum) I Vestmannaeyjum á laugardags- kvöld. ... án gríns Araold Schwarzenegger er meö langt, George Bush er meö stutt, páfinn er með þannig en notar þaö aldrei og Madonna er ekki með neitt. Hvað er þaö? — Eft- irnafn. Enlyrikal? 'Ja, Star da lata dlkter?. Mokka þar sem til sýnis em síli- kondýr. „Þetta eru dýr fram- tíöarinnar sem nær- ast á eit- urefnum og úrgangi samfé- lagsins og eru fær um að nýta sér efni úr umhverf- inu sem önnur dýr deyja af." Til sýnis eru bæöi sllikondýrin sjálf og svipmyndir úr daglegu lífi þeirra. Sýningin stendur til 6. ágúst. í kvöld klukkan 20.00 verö- ur fluttur I Norræna húsinu leikþáttur sem ber heitiö Hótel Hekla eftir Lindu Vil- hjálmsdóttur og Anton Helga Jónsson. Þau sömdu söguna I kringum Ijóö eftir m.a. Sjón, Diddú, Sigfús Daðason og Stein- unni Sigurðardóttur, þannig aö nafniö „Ljóöaleik- hús" á ansi vel viö. Leikend- ur em Hinrik Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir en leikstjóri Hlín Agnarsdótt- ir. Sýningin er flutt á sænsku og veröur flutt þijú Hveriir faraGowaTö "ffllgina? í faöm fjallanna „Þetta er nú frekar óspennandi. Jæja, ég skai reyna að svara: Um næstu helgi ætla ég að taka merar mínar og ríða til fjcilla,“ sagði Flosi Ólafsson leikari. „Og þá spyrð þú: Hvert? Ég syara: Upp á Arnarvatnsheiði, í faðminn á Langjökli og Eiríksjökli, til þess að njóta þar veðurblíðunnar, sem væntanlega verður hagstæð, og kyrrðarinnar.“ Á vaktinni „Ég verð á vaktinni yfir helgina,“ sagði Ósk- ar Finnsson matreiðslumeistari. „Ég mæti til vinnu á föstudagsmorguninn klukkan tíu, fer svo heim um sexleytið og skipti um föt en held svo áfram að vinna fram undir miðnætti. Svo mæti ég reyndar ekki fyrr en sex á laugar- daginn og tærnar upp í loít á sunnudeginum." Hvaö finnst þér skemmtilegast að elda? „Þessa dagana eru það kálfalundir. Þær eru grillaðar medium og gott að krydda þær hressilega, með kreólakryddi eða jafnvel bara vel með pipar. Þær eru ofsalega mjúkar og taka vel við öllu kryddi. Svo er bara borð- að með þessu salat með einhverri góðri edikdressingu." Hvað finnst þér sjálfum best að borða? „Fersk gæsalifur er það besta sem ég fæ. Fersk gæsalifur er það besta sem til er í veröldinni." Hvernig er hún elduð? „Hún er elduð medium rare. Sá sem gerir það best heitir Ásgeir Erlingsson. Það kann enginn að gera það betur en hann á þessu landi. Ég er kannski svona þokkalegur í því en kemst ekki í háif- kvisti við hann.“ Er engin hœtta á að fitna þegar maður umgengst mat svona mikið? „Jújú, en ég held að þegar maður er báðum megin við borðið eins og ég, rekur veitingahús ásamt því að vera kokkur, þá fari þetta jafnóðum af manni, nóg er stressið. En það er ekkert betra til en að vera pakksaddur. Pakksaddur eftir góðan rhat, með góð- an vindil, í góðum félagsskap — ég held maður geti ekki farið fram á meira.“ Meö flugu í höföinu „Ég er bara nýkominn utan af landi þannig að ég býst við að ég taki það rólega og bara bjóði borginni birginn,“ sagði Randver Þorláksson leikari. „Ég er búinn að vera í veiðitúr í Svartá í Húnavatnssýslu í fimm daga og var að koma í bæinn.“ Hverniggekk að veiða? „Svona lala. Jói stóri fékk tvo (Jóhann Sigurðarson leikari) og ég fékk einn fjög- urra punda urriða. Laxinn var að byrja að ganga. Þetta er falieg á en erfið.“ Hver er uppáhaldsflugan þín? „Peter Ross.“ Hvað er að frétta af dómsmáli ykkar Spaugstofumanna? „Við vitum ekki neitt. Bíðum bara spenntir. Við höfum ekkert heyrt frá því við vorum teknir í yfirheyrslu." Hvernig var það? „Hundleiðinlegt, vægast sagt.“ Brúökaup „Ég er að fara að gifta yngri dóttur mína um helgina. Ég veit bara ekki hvort það er sniðugt að segja frá því ef þeir sem eru ekki boðnir skyldu móðgast! Jújú, þú mátt alveg segja frá því,“ sagði Silja Aðalsteinsdóttir, menningarritstjóri DV. Hvað er á borðum? „Það er nú bara pinnamatur og kampa- vín. Fólk kemur ekki í veislur til að borða á íslandi.“ Og hvað svo á sunnudaginn? „Ætli ég verði ekki alveg útkeyrð á sunnudaginn. Við verðum nú að 14 til 16 klukkutíma daginn áður þannig að það er skiljan- legt. Maður gerir ekki mikið eftir slíka törn.“ spurt... Ef þú fengir að ferðast í tíma og rúmi, hvert myndir þú þá fara? Sævar Ciesielski „Þetta boð þigg ég með þökk- um. Ég vildi gjarna fá að vera staddur fyrir utan Hafnarbúðina í Keflavík upp úr klukkan 22 að kvöldi þriðjudagsins 19. nóv- ember 1974 og fá að sjá með eig- in augum hvað varð af Geirfinni Einarssyni."

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.