Alþýðublaðið - 18.11.1970, Qupperneq 1
mi
WA ■!
MLVIKlíbAGUR 18. NDVEMBER 1970 — 51. ÁRG. — 260. TBL.
Námslári aukin um
□ í frumvarpi að fjárlögum
ársins 1971 nema framlög ríkis-
sjóðs til Lánasjóðs íslenzkra
kvæmt tillögum stjórnar lána-
sjóðsins, sem ríkisstjómin hef-
ur fallizt á í öllum meginatrið-
námsmanna 90 milljónum 625 um þurfti ráðstöfunarfé sjóðsins
þús. kr. og hafa hækkað frá ! á næsta ári að nema 135 millj.
fyrra ári um 32 millj. 635 þús. króna, eða 49 millj. kr. meira,
kr, — eða um 56,3% . Sam- i en á s.l. ári. Er þetta bæði vegna
hækkaðra námslána, vegna
nýrra hópa námsmanna, sem
teknir hafa verið inn í náms-
lánakerfið og vegna aukins ferða
styrks til námsmanna. Til þess
að '{itvega (jánasjcðnum þetta
FramhaTd á bls. 10.
- segir Akureyraræskan og spyr hvort KEA sé ekki aflögufært
Akureyri. Í*.G.' | eyiri héldu í gærdag í kröfu-
Fjölmargir unglingar úr ! göngu frá gagnfræðaskólainum,
G agnfræðaskólanum á Akur- niður að bæj arskrifstofunum
við Geislagötu. Fjöldi kröfu^
spjalda var borinn í göngunni,
og voru letruð á þau ýmis'S
Hálfdán Sveinsson, látinn
,□ Háifdán Sveinsson kennari
og fyrrum bæjarstjóri lézt á
sjúkrahúsinu á Akranesi í morg-
un, 63 ára að aldri. Með honum
er fallinn frá einn af ön.dvegis
merkisberum jafnaðarstefnunnar
á Islandi og einn farsælasti for-
ustumaður Akraneskaupstaðar.
Hálfdán íæddist 7. maí 1907 í
Bolungavík, og vóru foreldrar
hans Sveion Árnason bóndi og
kona hans Rannveig Hálfdánar-
dóttir. Hálfdán lauk kennaraprófi
1933, gerðist fyrst kennari í
Stykkisbcími en fluttist til Akra-
ncss baustið 1934 og kenhdi þar
æ síðan.
Hálfdán varð snemina hugfang
inn af jafnaðarstefnunni og 'relck
ti) starfa fyrir hana og verkalýðs-
hreyfinguna. Var liann um 25 ára
skeið formaður VerkalýðsféiaRS
Akrar.Ess, en breppsnefndarmað-
ur og bæjarfulltrúi yfir 30 ár.
Árin 1960 og 1961 var liann bæj-
arstjóri á Akranesi.
Langt mál yrði að telja upp öll
þau féJagssamtök, sem Hálfdán
veitti lið, eða allar þær trúnaðar-
stcður, sem honum voru faldar.
Hann var svipmikill persónuleiki,
glæsilegur ræðumaður og í alla
staði til forustu falinn, en jafn-
framt góðmenni sem vildi hvers
manns vanda ieysa.
Iláfdán átti mika ágæliskonu,
Dóru Erlendsdótlur, og lifir hún
mann sinn ásamt f jórum börnum.
AJþýðublaðið inun mjnnast
Hálfdáns Sveinssonar frekar sið-
ar. —
konar slagorð, þai' sem krafizt
var, að bæjar.stjórnin lsigði
uhglinigum Akúreyrarbæjar til
húsnæði fyrir félagsheimili. —
Bæjarstjóri kom út á tröppur.
þar sem honum var afhent bréf
m:eð kröfum unglinganri'a, Las
hann bréfið en svaraði því síð-
an með nokkrum orðum, og
sagði m. a. á þá leið, að þæj-
arstjórn sé hlynnt því a@ ung-
íingarnir fengju fédlaigsheimfTi,
sérstaMega ef þar yrði sýnd
eins góð framkoma eins og ung-
TiingaTini'r ,sýmdu /í Jk'iiö'íugöng-
unni. Er bæjarstjóri hafði lok-
ið máli sínu kallaði fyrirliði
göngunnar í gjiallarhom, að
göngunni skyldi snúið upp að
gagnfræðaskólanum aftur, og
mæltist hainn til þess að ailir
sýndu stillingu. Það eina sem
heyrðist í göngunni voru saim-
taka hróp: Við viljum húsnæði.
Upþhaf þessa máils er, að í
haust var bæjaratjórninni sent
bréf um þetta efni, og var þá
málinu vísað til Æskulýðsráðs.
Frh. á bls. 4.
Rækju-
náma við
Eldey
SELFOSS ,
ORÐINN „UT-
GERÐARBÆR"
□ „Þegar frá líður ættum
við að geta unnið úr svo sem
einu tonni af rækju á dag,
en það gefur 200—250 kg’ af
unninni vöru“, sagði Jóhann
Kúld, framkvæmdastjóri
Straumness h.f. á Selfossi,
sem í fyrradag hóf vinnslu á
rækju.
Síðan hin ágætu rækjumið
út af Eldey voru uppgötvuð á
síðastliðnu liausti hefur
rækjuvinnsla hafizt í flestum
eða öllum plássum á Keykja-
nesi og í útgerðarplássunum
austanfjalls og nú síðast á
Selfossi, sem nú bætist í hóp
fiskvinnslubæja.
Undanfari þess, að rækju-
veiðar hófust við Eldey, er að
Jón Ármann Héðinsson, al-
þingismaður, og Hörður Vil-
hjálmsson, framkvæmda-
stjóri Óseyrar h.f. í Hafnar-
firði, fengu á síðastliðnu
liausti bát frá ísafirði til að
gera tilraunir með rækjuveið
ar á, þessum slóðum og báru
þær tilraunimar góðan árang
ur miðað við aðstæður. Rækj-
an, sem veiðist á þessum slóð-
um nú, er stór og ágæt
vinnsluvara. Hafa nú mörg
hundruð manns og þá fyrst
og fremst kvenfólk atvinnu
við rækjuvinnslu suðvestan-
lands.
f símtali við Alþýðublaðið
í gær sagði Jóhann Kúld, að
rækjumiðin út af Eldey væru
hreinasta náma, en sjómenn
teldu, að einnig væri rækju-
mið að fimia við sunnanvert
Iteykjanes en það svæði og
jSÖmuleiðis Faxaflóasvæðið
væri gersamlega órannsakað
að þessu leyti.
f sumar var stofnað hluta-
félag á Selfossi í því augna-
miði að liefja þar rækju-
vinnslu, þótt plássið stæði
reyndar ekki við sjó. Á þriðja
Frh. á 3. síðu.