Alþýðublaðið - 18.11.1970, Side 3

Alþýðublaðið - 18.11.1970, Side 3
Fanginn reri frá Hólminum Q Loksins í fymadag fannst Btrokufangkm, sem labbaði sig út úr húsa'kynnum Sakadómara- embættisins í Keykjavík fyrir hálfum mánuði, þar sem átti að yfirheyra h'ann. Hafði fanginn yerið til sjós s.l. tíu daga undir fölsku nafni, en í nótt kom bát- BEIÐ BANA AF RÁFLOSTI t>að slys varff nýlega á Norff í'irfVi að 87 ára gömul kona, Helga Sigurðardóttir, lést af völdum rafmagns. Nánari til- drög slyssins eru talin hafa verið þessi: Helga heitin, sem bjó í hús- inu Naustahvammi 2 á Norff- firffi, liafffi ekki sézt á fei^ um nokkurn tíma. Þegar lögreglu- þjönn staffarins fór aff hyggja aff Helgu þann 25. október s. 1., þá kom hann að henni þar sem hún lá á gólfinu örend og í snertingu við gólflampa úr málmi, sem stóff í sambandi viff 220 volta raftengil. Viff nánari athugun kom í ljós, aff bilun var í lampanum, og greinilegir rafbrunaáverk- ar á líkinU. Helga mun hafa veriff berfætt og gólfiff þar sem hún lá rakt og rafleiffandi. urinn að landi í R'eykjavík og var maðurinn handtókinn í gær. Panginn „týndist“ 4. rióvlem- b'er s.l. og mun þá hafa verið leitað aðstoðar lögreglu í Reykja vík og nágranniabæjum og sýslu- mannsembætta úti á landi við lieit að fan'ganum, en hins Vegar var ekki auglýst eftir honum í útvarpi, sjónvarpi né blöðum. Strokufanginn réði sig á bát, sem gerður ,er út frá Styklkis- hólmi, tveimur dögum eftir að hann hvarf. Réði hann sig á bátinn undir fölsku nafni, en gaf upp gamalt heimilisfiang sitt. Sakadómaraembættið. í Rvík hafði m.a. sambarid við sýstu- mamns'embættið í Snæfel'lsnes- og Hn-appadalssýslu viegna leit- ariamar að fanganum. Mun það hafa vakið grun fulltiúa sýsliu- manns, að enginn mieð nafni um- rædds manns átti heirna, þar sem hiann gaf upp heimilisfamg sitt, en ©erð var athu'gun í þessu efni, þar sem maðurihn var ráð- inn á þátinn um samia feýti og strokufanginn hvarf. Er bátur- inn kom að landi í Reykjavík í nótt, -fengust sönnur á því, hvért væri raunvemtegt nafn nýja skipverjans. Þar var kominn strokufaniginn, sem „týndur“ hafði verið í 13 daga, og er hann nú kominn á bak við lás og slá. Hann á óafpl'án'aðann sjö mánaða fangelsisdóm, og er ólíklegt, að hann fái þessa þrett án daga til frádráttár, þó að óvíst sé, hvort refsing kemur til vegna stroksins. — RÆKJAN... af bls. 1 hundraff hreppsbúar og Sel- fosshreppur eru affilar aff þessu hlutafélagi, sem hlaut nafniff Straumnes h.f. Hluta- fjárloforff til félagsins nema nú um 2,6 milljónum króna, þar af 1 milljón frá Selfoss- hreppi. Nú hefur hlutafélagiff feng iff leigt starfspláss fyrir rækjuvinnslu í húsnæffi Slát- urfélags Suffurlands vestan Ölfusár, og þar hófst rækju- vinnsla í fyrradag og hafa þar 26 manns vinnu. Að sögn Jóhanns J. E. Kúld, fram- kvæmdastjóra, er þetta hús- næffi afbragffsgott til þessar- ar starfsemi. Einnig hefur félagiff fengiff annaff pláss til söltunar á fiski, en meining- in er, sagffi Jóhann, aff salta fisk á Selfossi í vetur. Rækjan, sem unnin er í rækjuvinnslunni ,á Selfosst, er veidd út af Eldey og landa bátamir, sem eru frá útgerff- arplássunum austanfjalls, í Keflavík og víðar á Reykja- nesi, en síffan er rækjunni ekiff á bílum austur. — A SMJORI... NÚNA KOSTAR 1/2 KG AF SMJÖRI 65 KR. □ Frumvarp til laga um Byggða jafnivægistofnun ríkisins, flm. Gísli Giuiðmundsson og 5 aðrir 'þingm. Framsóknar í n.d. í fruan- varpiniu segir, að Sameinað Al'- þingi sfculi a5 /luknum kosning- uim hverju einni kjósa sj'ö manna Byggðaj aifnvægisneínd er veiti íorstöffa stoflnun er nefnist Byggðajafnvægiisstofnun ríkisins. Iltutverk stofnunarinnar verði 'að slluðla að jafnyægi í byggð: lands- in'3 með rannsóknarstörfu'm, á- æt'.lsíaagerð og fjárhajgslegumi stuðningi ti'l framkvæmda. Fa-um- varpiniu fylgir löng greinargerð ás'amt tölum aim mánnfjölda 1. désiember 1969. Tillaga til þingsályktunar um sjóvinnuskóla og sjóvinnunám- sk'eið á Sigllufirði, flm. Jón Kjart an'sson og Óláfur Jóhannesson. í tifflögunni fellst áskorun frá Al- þingi 'á ríkisstjórnina 'að vinna að iþví í samráði við bæjarstjórn Sigluíjarðar að ikóma lá fót Sjó- viinni'Jskóla eða námskeiðum þar í bæ. Till'aga. til þingsályktunar um ! atvinnulýðræði, Slm. Jónas Árna- ’Sðnar. Skv. tilHlögunni álýkti AI- iþing'i að fel'a 11 manna nefnd að pndirbúa löggjöf úrn auikin álirif verkamanna og iannarra "aunþega á stjórn þeirra fýrirtækja, er þ©ir istarfa hjá. Sé fyrst stefnt að því. að vieita launlþegum ríkisfýriir- tækjia bein áhrif á stj'órn þeirra, en starfsmönnum í einkarekstrj ráðgefandi áhríf. Ne'fndin íer und. irbúi löggjöfina verði skipuð sky. ti'Lnefningu vinnjuvieitenda, laun- þegasamtakái‘;og AHþi-ngis, en ráð- herra skipi formanri og oddumanni nefnd'arinnar. ' NÆSTA SPORIÐ? 'Frinmvarp til ilag'a um kauR, og rekstur á Vestfjarðas’kipi, flVn. Steingrimur Pálsson. í frtuimiyaftp- inu segir, að ríkisstjórninn/ sé 'heimilit að láta smíða inýtt stmnd ferðaskip á kostnað ríkis/j'óðs. SkjU'li 'skipið vera 600—700 brúttó rúmlestir að stærð, byggt fiþfóllks; og vöruflutninga. Heirnahöifri þessi s'kulli vera ísafjörðUr enc'ríkissjóff ■ur skuli reka skipið á leiðinni Vestfjarðáhafnir—Rieyk'.iavík. Tili framkjvæmd’anna verði ríkisstjórn, Fratmh: á bls. 11. MIÐVIKUDAGUR 18. KÓVEMBER 1970 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.