Alþýðublaðið - 18.11.1970, Síða 4
—i-----------------
AKUREYRI (1)
Skipaði Æskíulýðsráð nefnd til
að annast málið, en síðan hef-
ur hvorki genigið né hekið, og
var ætlun unglinganna með
biöfugöngu þessari að vekja
baejanstj órnima upp af Þyrni-
rósarsvefni.
Á fjölmennum fundi 5. nóv.
síðastl. þar sem á fimmta
íhundrað gagnfrseðiaskólanlem-
enda voru samankomnir, voru
gerðar samþykkth- þær sem
bæjarstjóra voru send'ar. Var
þar m. a. farið fram á að bæj-
arstjórn athugaði hvort mögu-
leiki sé á að fá húsnæði til
afnota til félagsiiegra starfa
fyrir unglinga. Er bent á í bréf
inu, að athuga megi hvort ekki
mætti fá inni á annarri hæð
. I
Verzlunarinnar Amaro við
Hafnarstræti, í hús'akynnum Val
bjarikar, sem selt var á upp-
boði fyrir skömmu, samkomu-
húsinu I.óni — eða Alþýðuhús-
inu. Einnig vacr hent á að at-
huga hvort K..A. hafi ekki laust
húspláss. Unglingarnir lögðu á-
herzlu á það í bréfinu, að þeir
væru reiðubúnir til að leggja
fram sjálfboðavinnu til að
lækka kostnaðinn. Þá er lögð
áherzla á, að nota megi hús-
ínæðið fyrir felagssþairfsemi
gamla fólksins á daginn. Krötf-
ur unglinganna virðast vera
mjög hóflegar, þar sem engin
aðstaða er fyrir æs'kufólk Ak-
ureyrarbæjar til . félagsstarf-
J hemi — „Viftjið þið, að yið
! verðum götuslæpingjar?“, stóð
á einu kröfuspjaldanna, og
það var líka tekið fram að ekki
sé verið að fara fram á ein-
hVerja marmara eða palesand-
erhöll.
Jólafargjöld
Loftleiða
l
'OFTLEIDIR
Á tímabilinu frá 1. desember til 1. janúar
eru sérstök jólafargjöld
í boði frá Evrópu til íslands.
Jólin eiga að vera hátíð allrar fjölskyldunnar.
Jólafargjöldin auðvelda það.
Skrifstofur Loftleiða, ferðaskrifstofurnar
og umboðsmenn Loftleiða úti á landi
gefa allar nánari upplýsingar.
ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM
FLUGFERÐ STRAX — FAR GREITT SÍÐAR.
YFIRLÝSING
□ Að getou tilefni lýsi ég því
hér ,m!eð yfir, að ég er ekkii sá
Guðjón Einarason, sem ráðinn
/hefur verið fréttamaður við sjón
varpið, enda er ég félagi í Blaða
mannafélagi íslands.
Guðjón Einarsson, Fálkag. 21.
Blijósm. Tímans.
ITT
frystikistur
*
Óvenju góðir
greiðsluskilmálar
*
PFAFF
SkólavörSustíg 1 - Stmi 13725
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar slærðir.smíðaðar eítir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
ÚTWÆRP
fi/iiffvikudagur 18. nóvember
12.50 V.iö vinnuna.
14.30 Sí'S'úcgiiSLsagan.
15.00 Eréttir. úl. tóniist
16.15 Veourfregnir.
16.4. Eétt iög leikin á sítar.
17.00 Fréttir. Létt tög.
17.15 Fra'mhurðiarkeinnislla í
t.gcranto og þýzku.
17.40 Litli barnatíininn.
18,00 TónDeikar.
18.45 Vcðaríregnir.
19.00 Fréltir
19.30 DagJsgt mál.
19.35 Tækni og vi.-indi
19.55 Píanósónöt'Ur Beeliliovens.
20.15 FraimSia'.'dsleikritið
B.,ndingsleikur
21.00 l'jóóaká.dið Matlihías
Jo;..i'.;:r,sion fimmtugasta ártíð.
21.45 Þáítiur :.m uppcúidiemaáil'.
22.C0 Fréitir.
22.15' Veðurfregnir. KVöldsagan.
22.35 Á eiiieftu stund.
23.20 Fr.éttir í stuttu máli.
£ - , Rt
18.00 Totfci
Tobbi og miffnætursólin.
Þýffandi: Ellert Sigurbjörnsson.
Þulur: Anna Krístín Arngríms-
dóttir. — (Nordvision —
Sænska sjónvarpiff).
18.10 Abfcot og Costello
Þýðandi: Bcra Hafsteinsdóttir.
18.20 Denni d.æmalausi
Þýffandi: Jón Thor Haraldsson.
Kínverska stúlkan.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veffur og auglýsingar
20.30 Er bíllinn í !agi?
10. þáttur: Lásar og skrár.
Þýffandi og þulur: Bjarni
Kristjánsson.
20.35 Nýjasta tækni og vísindi
Konur í köfunarleiffangri. Sæ-
otur, dýrategund í hættu. Raf-
magn í loftinu. Soyabaunir.
Ums.jónarmaffur Örnólfur
Thorlacíus.
21.15 Skilin
(Bariera)
Pólsk bíómynd ei'tir leikstjór-
ann Skolinowski, sem á síðustu
árum befur vakiö heimsathygli
með nij'ndinn sínum. Myndin
fjallar um pólskan háskólastud-
ent, umgengnisvand.amál hans
og örffugleika í samskiptum kyn
slóffanna. Aðalhlutverk: Jan.
Nowicki og Joanna Szczerbic.
ÞýffamW: Þránd.ur Thoroddsen.
22.25 DagskrárJok.
4 MIQVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1970