Alþýðublaðið - 18.11.1970, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 18.11.1970, Qupperneq 9
□ MorgunblaðiS hefur tekiS upp pa skeninuíiegu nýbreytni, að birta vskulega spádóma 10 blaða, 4ra ís- lenzkra og 6 enskra, á úrslitum ensku knattspyrnunnar. Sá sem beztum árangri náði í s.l. viku var spámaSur Sunday Express og hafði hann 6 rétta. Af íslenzku spámönn- unum var það ÉG, sem skástur var, en á mínum seoii voru 5 leik- ir réttir. Morgunbiaðsspámaðurinn var með 4 rétta, en þeir hjá Vísi og Tímanum voru með 3 rétta. — Þannig er knattspyrnan, hún er ó- útreiknanleg og það jafnvel fyrir speKingu og spamenn. Það er fróð- legt, að li’ta nánar á leiki síðustu viku og sjá hvar úrslitin liafa ver- ið óvæntust fyrir spámennina. Fyrsti teikurinn á se&iiniuim var leJkur Arsenal og Crystal Pail'., cg 'V'orm aðeins tveir spá- dómar biiaðannia .með þann leik réttan. Engin gat s'ér rétt til ,um úrsliit ieiks Burntey og Hudders fiieiid o-g -eimn tippað-i rétt -á ’ileik Oh'eiiæa-—Totten'ham, en allir 10 vo-ru með ré'tt í leik Leed-s og iiiackpóol. Cov-ntry gerði spámönnuniuim alflkr ikráveiifu, þ-ví en-gin tipp- aðl á jafntefil'i í dleik þess við r,iperpccU. Einn -gat sér rétt ti-1 um úivlit Man. City—Derhy og tveir um -úri'lit Newcastle —Ips- wicli. Það 'gjekk 'heldur skár með næ-ita leiki, því f jórir spá-m'ann- anna vonu með rétta leilki Nott. F,— IMan. Ut-d. og. Stoke—'Evier- ton, -e-n iimm voru m'eð rétta í leik WBA—S&iufhampton og sex voru með rétt úrs'lit í iei'k West H'am C’g Wofiivjes. Þá er komið að síðasta Uci'knum. á ©eðliniUim, sem var 2. deildar 'lie-ifcur, -mi'l'li Ox- ford og Hui'l oig var aðeins ei-nn með rétt úrslit í -þeim leik. Þá ufcuDuiin við snúa okk-ur að n-æstiu ieikvikiji, sem ier sú 36. í röðinni hjá Gietraunum. Við hcfum úrilii't í 9 leikjum á þleim seðli, frá í ifyrra og iset ég að vanda úrs'lit iþeinra fyrir aftan spá mína á viðkomandi iei'k. Eg heil'd ég -sl'eppi -því, að þesau sinni, að tj-á imig um -hvort mér finnist þessir 1-eikir erfiðir ieða ekki, en sný mér -bemt að spánni. Burnley—Nott. Forrest x (5.0) Þarn-a e-igast tvö I-jð við, sem bæði eru á botninúm. Burnley ihieifur -v-cirið skilið elftir í neðsta sæti, með aðeins 6 stig, en Notl. Hvað gerir Coventry nú? Forrest er í 19 s-æ-ti með 12 sti-g. 1 fyrra vann Burnley góðan si'g- ur 1 llieik liðanna, en þá var ge-n-gi þeirra meira en nú. Spá mín er því sú, að liðin skilji j-öfn að þiessu sinni. Chelsea—Stoke 1 (1:0) Cihelsea tapaði ium síðusto 'hiellgi fyrir n'ágrönnium sínurn Totteinlham, :en Stoke gerði jalfn te'fli við Bvierton. Che-lsea ihjefur elcki enn tapað á hieimavel'li og er í 4 isæti í deildinni. Stoke, s-em er í 10 sæti hefur ekfci enn sem komið er si'grað á útivel'li. Spá mín er, að Ohelsea vinni þennain lei-k.. Coventry—Crystal Pal. x (2:2) Eins og ég 'hef getið um áð.ur, 'hefu-r Cove-nt-ry veirið okk;ur spá mönnu-m blaðann-a -erfiður Ijár í þúfu í síðius'tu tveim leikjum:. Nú mæta þeir Crystal P-al. á heimavellí. í fyrra skildlui lið-in jöifn og ég ih'ellld, að -svo v-erði einnig að þ-essu sinni. Derby—Blackpool 1 Þrátt fyrir að Derby sé lenn se,m komið er í 18. sæti í idieild- inni með 13 's'tig, finnst mér þeir verðskulda að vera ofar, ef mið að er við það, siem maður 'helf- iu-r heyrt um gotu þeirra og raun 'ar séð ilíka. Nú mæta þeir ‘B'lack pool, sem er í næst neðsta sæti og tel ég að Berby eigi að vinna þennan ll'eik örugglega. Huddersfield—W.B.A 2 Hér mætast tvö lið siem eiga sviþuðu ge’n-gi að fagna í deild- HELGI DANÍELSSON: inni, það sem af er. WBA er í 15 sæti með 15 stig, en Hudders field er með stigi minna. Nú spái ég að komi að því að WBA vinni sinn fyrsta útisigur á keppnistímabilimu og finnst mörgum tími ti'l þ.ess komin'.n. Ipswich—Arsenal 2 (2:1) Þrátt fyrir ,að engu sé líkara, len að Ipswich -hafi góð tö'k á ArSenail, er ég e;kki trúaðdr á að iþeúr leiki það aftur í ár að sígra. Ars'ena'l berst um töppinn við Lieeds og Tottenham og -h-alfa þvi áreið-anlc'g 'hiug á að standa sig. Þótt ég geti ekiki varizi þeirri ihiugsun, að jafntefiii sé ekki ó- líkleg úrslit, þá spái ég nú sa-mt Arsenal 'sigri að þes:u -sin'ni. Liverpool—Everton 1 (0:2; Aðeins tvö stig skilja nú að þessi þefckitu lið og er Liver- pool með 19 stig í 8. sæti, en Ev’erton með 17 stig í 11. sæti. Liverpool hiefur gengið vel á heimaveUi í haust og e/r eitt af 5 liðum í deildinni, se-m ekki hefur tapa-S þa-r leik. Everton h-eifu'r unnið aðeins tvo leiki á útivelli það sem af ,er og tæp- l'ega trúi ég þvi, að þeir vinni Liverpool á l-augardaginn. Spá mín er því heimasigur. Manc. City—West Ham 1 (1:5) Manc. City er ,enn í 6. sæti, þrátt fyrir sl-aka frammistöðu ,að undamförnu og um s.l. helgi náðu þeir aðeins jiafnt'efli við Derby á heimavelli. Nú lleika þleir aftur á heimavelli og mæta þá West Ham, sem er í Þannig spái ég Ramsay og Bcbby. KlæSist Bobbi aidrei framar landsliSspeysu. 20. sæti með 13 stig. Man. City á útiyelli. Tæplsga tefcst þeim hefur ekki tapað heima og W. það að þessu sinni og spá mín 'Ham ekki u-nnið úti það sie-m af er öruggur hieimasi'gúr fyrir er. Ég reikna ek'ki með, að Tottenham. þar vierði breyting og spái < heimiasigri. Wolves—Leeds x (1:2) Þar-n'a komum við að erfið- Southampton—Manc. Utd. x (0:3) um leik, þar sem Úlfarnir og Eitt af þeim liðum, sem ég Lseds eru. Leeds er eins og á erfitt með að átta mig á, kunnugt ,er í 1. sæti mieð 27 er Southamton. Þessviagn,a vieit sti'g, «en "Úllarnir í 5. sæti méo ég sa-tt að segja afd-rei hvað ég 21 stig. Sjá'Ifsagt ve-rða þeir á að ger-a, þegar ég kem að margir, sem grípa til tenings- því að geta mér til um úrslit í ins, þegar þ-eir koma að þess- leikjum þess. Ég minnis-t þesá um 1-eik. Ég tel sennilsgustu varla að hafa spáð þeim sigri, únslitin ja-fnte-fli, :en undir- e-nda vil'l það oft brenna við, st-rika að þarn-a getur allt skeð. iað maðu-r spáir fre-mur þekktu liði sigri, en óþekktu, svo mað- Sunderland— Sheff. Utd. 2 u-r tali nú ekki um lið, . sem Það er ekki síður bariz-t í ma-ður heldur með. En hvað 2. deild, en hinni fyrstu. Sund- um það, að þessu sinni rleikna e-rl'and féll niður í 2. d'eild í ég með jafntefli, siem líklegust- vo>r, en hefur ekki átt rrii'kllu um úrsli-tum. — gengi að fagna i 2. deild það sem af er. Slileff. Utd. hafnaði Tottenham—Newcastle 1 (2:1) í 6. sæti á síðasta keþpnistímá- Tott-enham er nú í 2. sæti bili og enn eru þeir í toppnu-m, ás'amt Arsen-al með. 25 stig og nú í 5. sæti með 22 stig. Ég hefur liðið átt góða leiki að h-allast að útisigri að þessu undanförnu.. Newcastle hefur sinni. en -þess ber þó að geta, ekki gengið að sama skapi vel að Sheff. Utd. 'nær yfirlait-t í ár, en þeir haf-a. iönigum verið mun laka-ri árangri á úiivelli, seigir að krækja í annað stigið en heimáve]li. — RAMSEY STOKKAR UPP inn í.framtíðaráætJ'anir Ramseys. Clhæ’i'ton er án efa litrikasti knatt spyrniimaður sjöunda áratiugsin-3 í Er.g'Jandi. Það -vakti 'lika -m-ikla at'hygli, að eng'inin hjn-na þriggja □ Á miðvikudiaginn l'eikur enska 'l'andsliðið sinn fyrsta lamds'lieik síðan það tapaði fyrir V.-Þjóð- verium í hjei-mismeistarakeppninni í Mexico. Mótherjar Engiendinga í þea-ium Jeik verða Austur-Þjóð- iverjar, cg f-er il'eikurinn fram á WemiMey. Val'i iands'liðsins hieifiur verið be-ðið með mikilli éftir-væmt ingu, en af því má ráða hvaffa iStefn.u 1 andsiiðsejnvald-urinn Sir Allf Ramsuy -muni fyl'gja í f-ram- tíðinni. Á m'ániudaginn valdi hann 22 manna -hóp, en úr 'þeim hópi verð'ur liðiff endanirega valið. Markverðir: Rey Clemence (Liv erpool), Peter S'hilton (Leieester). Varnarmenn: Terry Cooper (Leeds), Jo'hn Ho'lli-ns (Oheisea), Eme'lyn Hug'hes (Liverpool) Nor mam Hbnter (Leeds), Roy McFar- iland (Derby), Bobby Moore (WeSt Ham), Al'an Mullery (Tottenlh'am), Paui Deaney (Leeds), David Sad- lier (Man. Utd), Tommy Wright CEiverton). Fram’i'numenin: Alan Ball ('Eiv- ■erton), Colin Be-ll (Man. City), Aiilan Clarke (Leeds), Geoff Hurst (W-e-st Ham), Brian Kidd (Man. Utd.), Francis Lee (Man. City), 'Pe-ter 'Oagcod (lOheíbea), Martin Peters (Tottcriham), Joe Royle (Everton), Pe'ter T'lio-mpson (Liiverpool). Einis 'cg si'á má á upp talning'unni 'hefur Ramsey stokk- að liðið ,unp, hafnað m'örguim !hinna gcmil-u sem wru m'að í Mexico, og sett nýja m-enn í stað inn. En hanin varast að gera of mi'klar breytingar, gerir þær hægt og róiega að Vanda. Það s-em mesta at'hygli vekur, er að iBobby Charlton er ekki val inn í liðið, en 'hann hefuir veriff sj'áilSkjörinn i liðið undanfarin 12 ár. Hefiur hann aðeins misst úr Heiki vegna veikinda og 'þe'ssh'átt- ar, og í sínum 106 landsl'eikjum hefur hann skorað 49 miörk, hvort tveggj'a met. En nú t'r Bobby orð imn 33 ára og vjrðist ekki passa markivarð-a Emglands í MieixiCQi vionu vaLdii' nú, jáfnveíl 'hinn hieims ifiægi Gordon Banks fékk ekki náð iyrir aug'um Ramseys. Nokkr- ir 1-éikmenn aðrir sem spite 'lttk- Lagia c-kki o-ftar með landkliði'nui er-u t. d. LalBnie, Stiles, Bonetti og Jaekie Charlton. -End-anlegit II® v.erð'ur tkki valið fyrr en rétt fýrir liei'k, en líklega verður það ekki ósvipað þtesau. — Shill'ton, WrigCit, Cooper, Mullery, Mc- -Fa'riand, Moore, Lee, Bal'l K^idd, Bell, Peters. MIDVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1970 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.