Alþýðublaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.11.1970, Blaðsíða 12
mmm 18. NÓVEMBER úr og skartgripii KORNELÍUS JÓNSSON skólavörðustíg 8 íslenzkur skipstjóri segir frá dvöl sinni á þeim slóðum í Austur- Pakistan jbcr sem flóð- bylgjan deyddi hundr uð búsundc: O Alþýðublaðið hafði í gær tal af sennilega eina íslendingnum, sem er gergunnugur á flóðasvæðun- um í Austur Pakjstan, þar sem í gær var gizkað á, að hálf milljón marnia hafi látið Iífið í einhverjum mestu flóðum, sem þar hafa orðið. Jón Sæmtuidsson, skipstjcri, starfaði á árinu 1967 á þessu svæði á veg- um FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sam- einuðu þjóðanna, við að kenna þarlendum fiskveið- '2r. Jón er gerkunnugur á óshólmasvæðmu, þar sem Gjangesfljótið rennur í ótalmörgum kvíslum niður í Bengal flóann og bann hefur farið upp marga þess- ara ála langt iim í land á þar til gerðum bátum, og hann hefur stundað fiskveiðar á sjálfum flóanum allt austan frá ströndum Burma og vestur að strönd Ind- lands. Jón. hefur starfað með fólk- inu á svæðunum, þar sem nú ríkir ósegjanlegt hörmungar- ástand eftir einhverjar mestu náttúruhamfarir, sem sögur faxa af á þessari öld. Enginn geítur vitað fyrir víst, hve margir létu lífið í þessum miklu flóð- um, því a-ð mikill hluti fóTksins á flóðasvæðunum er hvtergi á m'anratalsskýrslum. Jón Sæmundsson lýsir háttum á flóðasvæðunum á þessa leið: „Þetta eru allt mjög lág sand- rif, sem gróa upp öðru hverju, en fljótið breytir þeim stöðugt, skapar nýjar eyjar og eyðir þeim. Þessar eyj'ar, sem svon'a verða til, eru grasi grónar, en hinar eyjarn!ar, sem flóðin fara síður yfir, eiu þaktar pálma- skógi. Gruransævi og sandrif eru út eftir öllum flóanum í Beng- albugtinni. Straumar eru svo harðir fyrir framan árósania og í ós- unum, að þegar farið er um þá á bátum er eins og farið sé upp brekku, enda :eru þeir lítið farnir nema þá í straum- skiptum. Auk alls fólksins, sem býr á eyj unum ög á Ströndirani, þar [ sem allt land hefur farið á kaf ; í flóðunum núna, Tifir urmull I af fóiki í svonefndum fjöiskyldu bátum. Þeir enu tiitöluiega langir eintrj áningar og er byggt Skýli yfir þá miðja úr páima- laufi og þar búa oft hjón með 3—8 börn um borð. Þetta fólk er hvergi til á mannta'li og eng- inn veit, hvað margt það er. Á áiunum við ósa Gangesftjótsins er alltaf gífurTegur fjöldi flutn- in'gabáta, sem sópast burtu í hundraðatali í svona flóðum. Það heifur áður komið fyrir, að eyjarnar fyrir norðan ána Karnapiiuli, en við ihana stend- ur borgin Cliittagong 12 mílur inni í landi, önnur aðalinnflutn- ings- og útflutningshöfnin í Austur-Pakistan, hafi faiúð í kaf í flóðum og fólkið þar drukkn- að í hrönnum. Þegar stormsveipirnir berast utan af Bengalflóanum þam'a upp árósana og vindurinn kem- ur með sjóiran í háum byigjum á móti hinu mifcla vatnsfalli, sem berst með fljótunum nið- ur í flóann, getur flóð'al'dan orðið geysileg. Til dæmis var mér sagt, að í einum sennilega álífca stormsveipi og getið er núna hafi 10 — 20 þúsund tonna flutningaskip borizt fieiri ki'ló- ' metra á land upp rétt sxmncin við ána Kamaphuli. Eitt álíka stórt skip sá ég, þegar ég var í Pakistan, serní lá háifsokkið í sand rétt sunn- an við árósinn, - eftir svcna : stoi-m. Þessir stormar eru afar ai- g'sngir þaa-na um slóðir, en þó ekki eins sterkir og sá, sem nú olli flóðunum mestu. Á árinu 1967, þegar ég vann í Chittagong, komu nofckrir : stormsveipir, t. d. yfir St. Mar- tin-;eyju, Cox’s Bazar og Bur- rna, en þegar stormsveipirnar korraa þar, er vindhraðinn yfir-' l'eiitt rniklu minni. Þá fómst 140 til 1150 skráðir fiskibát-ar i ein- um slíkum stormi nátogt Cox’s Framh. á bls. 11. □ Lögreglan í Gudbrandsdal í Norcgi hefur hafið rannsókn á keðjubréfastarfsemi, upp- runnir.ni í Svíþjóð. Er hér um að ræða svipað bréf og gekk ljósum logum hér á ísiaudi fyrir nokkrum vikum og er bréf það, er norska lögregian rannsakar, sennilega af sömu rótum runnið og það, er hér kveikti guiJæðið. í Ntb.-frétt í morgun er frá þessu skýrt. Segir þar, að bréf þetta sé upprunnið í Svíþjóð og eigi þáttíakendur að senda fjárhæðir á póstgíróreikning í Lundi. Segir í fréttinni, að há- m.arksvinningur, sem lofað cr í bréfinu, nemi 17.000 n. kr. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.