Alþýðublaðið - 12.12.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.12.1970, Blaðsíða 7
mmammmmmmmmmmmmmmm Bjögga - lausir og Jóa - lausir □ Eins og sagt var frá hér á síðuimi fyrir hálfum mán- uði er Gunnar .Tökull í óða önn að smala saman mann- skap í sveit er hann ætlar að kom á laggirnar. Honum virð ist hins vegar, mörgum til mikillar furðu, ekki ganga þessi fæðing vel, því enn eru þess engin merki að sjá að sveitin komi í sviðsljósin fyrir áramótin. Það nýjasta í þess- ari smölun Gunnars er að liann kvað hafa komið að máli við Björgvin Halldórs- son, Ævintýramann og beðið hann að hefja upp rödd sína með þessari sveit. Það gekk hins vegar ekki sem hest, því að eftir að hafa íhugað málið vandlega þá hafnaði Bjöggi sem sé tilboðinu, eða eins og hann sagði; Ég fór til strák- anna til að fá að heyra hvað þeir væru að bræöa. Nú og þegar ég var búinn að fá að heyra það og íhuga málið nið- ur í botn, komst ég að þeirri niðurstöðu að þetta væri ekki nógu vel á hreinu, svo að ég tók bara hatt minn og staf og yfirgaf pleisið. Svo mörg voru þessi orð Björgvins þeg- ar ég hafði samband við hann til að rannsaka sannleiksgildi sögunnar um söngtilboð Gunn ars Jökuls honum til handa. Annars hefur nýtt nafn bætzt við í hópinn hjá Gunnari síð- an um daginn og það er ekki af verri endanum. Jóhann kvað nefnilega vera að hugsa um að yfirgefa sína nýju fé- laga í TÖTURUM, svo ekki ætlar hann að ílengjast hjá þeim frekar en Janis Carol sællar minnmgar (fyrir þá). Það verður eflaust fróðlegt að fylgjast með þessum mál- um og nú er það stóra spum- ingin: Hvað gera TATARAR Jóhanns-lausir og hvað gerir súper-sveitin hans Gunnars, Bjögga-Iaus? — OpiÓ til M.4 slls Isugspdsga TÍZKllVEfiZLlN Lsugsvegi37og S7 BfM* wfjffggfzaj smmzstesKm wasmsemsBrramtBOtaBSOfít Dömupeysur Barnapeysur Herrapeysur Mikið úrval — Póstsendum. FKAMTÍÐ I N Laugavegi 45 — Sími 13061 Peysur í úrvali fyrir alla fjölskylduna PEYSAN Bolholti 6. Sími 37713 NÝ SENDING AF VÖNDUÐUM ÓDÝRUM KARLMANNAFÖTUM ÚRVAL YFIRVÍDDARSTÆRÐA STAKIR JAKKAR tallar stærðir 4 TERYLENEBUXUR, ÚTSNIÐNAR OG í VENJULEGUM SNIÐUM é FRAKKAR ÚR TERYLENE- OG ULLAREFNUM é SKYRTUR OG NÆRFATNAÐUR m — Opið til kl. 7 á laugardag — DRAGIÐ j EKKI JÓLA- INNKAUPIN Auglýsingasíminn er 14906 LAUGARDAGUR 12. DE3EMBER 1970 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.