Alþýðublaðið - 12.12.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.12.1970, Blaðsíða 9
ÚTVARP Laugardagur 12. desember 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 íslenzkt mál. 15.00 Fréttir. 15.15 í dag 16.15 Vcðurfregnir. Þetta vil ég heyra 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar 18.00 Söngvar í iéttum tón 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag-skrá kvöldsins. .19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hratt flýgur stund. 20.50 Smásaga vikunnar: „Þrír gestir“ eftir Thomas Hardy. 21.20 Það Herrans ár 1930 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — Sunnudagur 13. desember. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar 10.210.25 f sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Felix Jónsson yfirtollvörð í Reykjavík. 11.00 Messa í Árbæjarskóla. 12.15 Hádegisútvarp 13.15 Rasmus Kristján Rask og nítjánda öldin Dr. Björn Sigfússon háskóla- bókavörður flytur erindi. 14.00 Miðdegistónlekar; Frönsk tónlist. 15.30 Kaffitíminn 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Blindings Ieikur“ eftir Guðmund Daníelsson. Lokaþáttur; Brim- ið og vonin. Leikstjóri: Klemtnz Jónsson. 17.00 Barnatimi a. „Sérðu það, sem ég sé?“ ; ;.h- .Jlýr'og menn“ . " r : ' c.^Le^yniskjaHð1', - frairiliáTdST leikrit eftir Indriða Úlfsson.' 18.00 Stundarkom með ensku söngkonunni Janet Baker. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spum ingaþætti. 19.55 Píanósónötur Beethovens Artur Rubinstein leikur Són- ötu nr. 26 í Es-dúr op. 81a, „Kveðjusónötuna“. 20.15 „Þrír gestir“, síðari hluti smásögu eftir Thomas Ilardy Benedikt Ámason les. Snæbjöm .Tónsson íslenzkaði. 20.55 Ur ópemm Verdis Nicolai Ghiaurov og Ambrosi- an-kórinn syngja með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Alibado stjórnar. 21.20 Veröldin og við. Dr. Gunn- ar G. Schram stjórnar um- ræðuþætti um utanríkismál. 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu rnáli. Dagskrárlok. — SJÓNVARP Laug'ardagur 12. desember 1970. 15.30 Blómaskreytingar. Hollenski blómaskreytinga- meistarinn Anton Ringelberg sýnir nokkra af þeim mögu- leikum, sem listgrein hans hef ur að bjóða. 16.00 Endurtekið efni. Böm skrifa Guði. (Children’s Iett- ers to God). Mynd um bréf, sem börn hafa skrifað skapar- anum, byggð á tveim bókum um þetta efni. Kynnir; Gene Kelly. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Áður sýnd 25. október 1970. í þjóðlaga- stíl. Ilörður Torfason syngur og leikur á gítar fmmsamin lög. Áður flutt 21. október 1970. Munir og minjar. Bertel Thorvaldsen. Umsjónarmaður: Þór Magnússon, þjóðminja- vörður. Áður flutt 11. nóvem- ber 1970. 17.30 Enska knattspyman. — Wolverhampton Wanderers — Blackpool. 18.20 íþróttir. M.a. landsleikur i í handbolta milli Norðmanna og Svía. (Nordvision - Norska 1 sjónvarpið). Umsjónarmaður: I Ómar Ragnarsson. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Þegar vélmennið kom til sögunnar. Þýðandi; Jón Thor Haralds- son. 21.00 Sögufrægir andstæðingar Hitler og Hindenburg. Þýð- andi og þulur: Gylfi Pálsson. Hér er greint frá valdastreit- unni í Þýzkalandi á árunum fyrir stríð, og tilraimum and- stæðinga Hitlers til að hafa áhrif á þróun mála. 21.25 Lykillinn. (The Key). Bandarísk bíómynd frá árinu 1959. Aðalhlutverk; Sophia Loren og William Holden. — Þýðandi: Silja Aðalsteinsdótt- ir. Mynd þessi, sem gerist í Englandi í heimstyrjöldinni síðari, lýsir lífi nokkurra skip- stjóra á sérstakri tegund hjálp arskipa (Tug boats), sem voru illa vopnum búin, og þess vegna afar hættulegir farkost- ir á slíkum tímum. LykilUnn, sem myndin dregur nafn af, er útidyralykill að íbúð eins skipstjórans. Við fráfall hans kemst lykilUnn í eigu eins af vinum hans, síðan koll af kolli. En þar fylgir böggull skamm- rifi. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. desember. 18.00 Á helgurn degi Umsjónarmenn: Sr. . Guðjón Guðjónsson og sr. Ingólfur Guð,mundsson. 18.15 Stundin okkar. Jólaföndur. Matthildur1 Guð- mundsdóttir. Heimsókn i Sædýrasafnið í Hafnarfirði, Matti Patti mús. Fimmti hluti sögu eftir Önnu K. Brynjólfs- dóttur. Teikningar eftir Ólöfu Knudsen. Va(ngaveHur. Örlygur Richter Ieggur ýmsar þrautir fyrir börn úr Öldutúnsskóla og Álftamýr- arskóla. Kyrinir: Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarmenn: Andrés Indr- iðason og Tage Anijtnendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Ilafnarstræti. Þáttur, sem sjónvarpið lét gera síðastliðið sumar. Rakin er saga gamalla húsa við Þessa götu, sem myndaðist, eft- ir að Reykjavík fékk kaupstað arréttindi 1786 og verzlunin var gefin frjáls við alla þegna Danakonungs. Texti: Árni Óla. Umsjónarmaður: Andrés Indr- iðason. . 20.50 Grannarnir Sænskur skopleikur um tvo íbúa í leikliúsi, karl og konu, se,m eru að koma heim af grímu dansleik. Leikendur: Ernst Hugo Jare- gard og Mona Malm. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.10 Beethoven-tónleikar í Berlín. Fílharmoníuhljómsveit Vínar- borgar leikur. Hornst Stein stjórnar. Einleikari: Friedrich Gulda. . Fluttur er Egmont-forleikurinn og píanókonsert nr. 4 í G-dúr. Tónleikar þessir voru haldnir í minningu tveggja alda afmæl is Ludvigs van Beethoven, sem er í þessum mánuði og er há- tíðlegt haldið í flestum löndum heims. (Eurovision — Þýzka sjónvarp- ið). 22.00 Flugmál á Norðurlöndum. Fjallað' er um SAS og samband þess við önnur flugfélög. Leiguflugfélög koma við sögu og einnig IATA, alþjóðasam- band flugfélaga. Rætt er við Age Guldberg samgöngumála- ráðherra Dana, Knut Hagrup, framkvæmdastjóra SAS, Aksel Larsen þingmann, og ráðunaut sænsku neytendasamtakanna. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- niasson. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.30 Dagskrárlok. Höfum opnað bensínstöð á horni Stóragerðis og • bensín • gasoíía • smurbensín • aukin þjónusta • Esso þjónusta OLÍUFÉLAGIÐ HF LAUSARDAGUR 12. DEÍEMBER 1970 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.