Alþýðublaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 5
mmm) Útg'efandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14 900 (4 línur) Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar verður til annarrar uraræðu á fundi borgarsitjórnar í drg. Megineinkenni frumvarpsins, eins og 'það kemur úr höndrnn borgarstjórnarmeirihlutans, er, að útgjöld við stjórnun borgarinnar og skrifstofukostnaður vaxa mjög frá fyrra ári en framfcvæmdir eru hins vegar sfcornar niður. Er því komið annað hljóð í strokkinn hjá borgarstjórnai'meirihlutanuim nú, níckfcrum mán- uðum eftir kosningar, en á síðasta ári þegar kosningar fóru í hönd. Þá var ekfci verið að skera framkvæmd- irnar við nögl sér enda varið til framkvæmda á veg- um 'borgarinniar fé verulega umfram fjárhagsáætlun En skjótt skipast veður í löfti. Nú er dregið úr fram- kvæmidlunum, en skrifstofukostnaðurinn hækkaður upp úr öllu valdi. Á borgarstjórnarfundinum í dag munu minnihluta- flcfcfcarnir fjórir standa saman um flutning breytinga- tillagna við f járhagsáætlunina eins og hún fcemur frá borgarstjórnarmeirihlutanum. Meginefni þeirra breyt- íngartillagna er, að draga verulega úr kostnaði við skrifsítofubákn borgarinnar en v'erja þeirn peningum, er þá sparast, til aukinma framkvæmda fyrir borgar- foúa. í því sambandi leggja minnihlutafllokkarnir sér- staka áherzlu á framkvæmdir á sviðurn félagsmála, en einmitt þann málaflökk hefur núverandi borgarstjórn- armeiriifoluti jafnan haft tilhneigingu til að vanrækja. Þeim fjármunum, sem minnihlutaflokkarnir vilja spara í skrifstofuhaldi borgarinnar, hyggjast þeir þannig ráðstafa að mestu leyti til framkvæmdaaukn- ingar á þrem sviðum félagslegs eðlis. í fyrsta 'lagi l'eggja þeir til, að íbúðalán byggingasjóðs borgarinn- ar verði aufcin svo og íbúðabyggingar á Vegum borg- arinnar og heilsuspillandi húsnæði þar með útrýmt. í öðru lagi leggja þeir til að vöita þessum fjármunum til aukinna skólabygginga. í þriðja lagi vilja svo minni- hlutaflokkarnir auka framkvæmdir við gerð barna- leikvalla á vegum borgarinnar og nota til þess hluta þeirra peninga, sem borgarstjórnarmeirihlutinn vill verja til þe!s!s að hlaða enn frekar utan á 'skrifstofubákn borgarinnar. Þetta eru meginatriðin í sameiginlegum breytinga-, tiliögum minnihlutaf'lokkanna í borgarstjórn við fjár- hagsáætlun b orgarstj órnarmeirihlutans. Tvímælalaust eru þessar tillögur í samræmi við það, 'sem borgarbúar myndu sjálfir vilja, en 'hvort meirihlutinn er sama sinnis í þeim efnum eða kýs að halda fast við hug- myndir sínar um útþenslu skrifstofubáknsins kemur eCdd í 'ljós fyrr en atkvæði falla á borgarstjómarfund- inum í kvöld að umræðunum loknum AUGLÝSINGASÍMINN ER 14906 GYLFI Þ. GÍSLASON SKRIFAR ALST □ Þjóðþing eru ýmist ein málslofa, eða tvær d'eildir. Þegar þjóðþing skiptist í tvær deiidir, er skipan þeirra yfir- leitt nieð ólikum hætti - þ. e. til þeirra er kosið eða valið á ólíkan hátt. Þetta á t. d. vjð |am brezka þingið, scm grein- ist í neðri máilsto'fu, sem kosið er til!, og lávarðadeilM, þar sam tilteknir menni eiga rétt tll setu. Bandaríkjaþing skiptist einnig í -tvær deldir og er ekki kosið samtímis til' þeirra og lekki tneð sama Ihætti. Þing Vestur-Þýzkalands greinist söm;uleiðis í tvær deildir. Stærri deildin er skipuð þjóð- kjcrraum þingimö.nrauim, en minni deildin fulltrúum fylkj-. anna. Sum þjóðþing hafa skipzt eða skiptast í tvær d'eildir, þótt kosið sé til þeirra mieð sama hætti og á það við t. d. um Alþingi. En Alþingi er nú. eina þjóðþingið á Norðurlönd um, sem skiptist í tvær disi'ld- ir. Svíar urðu síðastir hinna Norðurlandaþjóðanna ti!l þess að afnlama deildaskiptinguna, en það gerðu þeir nú á þessu ári. Ri’kisstjórnin hefur lýst því vfir, að hún muhi beita sér íyrir þeirri brieytingu á stjórn arskránni, að 'Alþingi vei-ði framvegis ein málstofa. Slíkt fruhi'V'arp þarf að samþykkja á tveim þingum. og bosningair að hafa farið fram á milli þingarana. Ef Alþingi þáð, sfem nú situr, saimþykkir slík'a breytingu, o'g næst'a þing, siem kosið verður í sum- ar, endursamþyikikiti frumvarp ið, yrði annað þing héðan í frá ein málstofa. En hver eru þá rökin fyrir því, að afnema deiidaskipt- . inguna? Að mínu viti eru rökin tvenn. í fyrsta lagi er óeð'li- legt, aí) meiri hluti þingmarana geti ekki staðið að myndun ríkisstjórn ar. Nú þárf medri hluta í báðum deildum til þess að ríkisstjórn geti komið fram raálum, — 21 þing- mann í neðri deild og 11 þingmenn í lefri deild eða 32 þingmenn af 60. Meh’i hluti þingmanna eða 31 þingmaður geta ekki komið fram fnum- vörpum. Þett'a er auðvitað ó- eðlilegt. í öðru lagi ætti .að- vera óþarfi, að um lagafrumv. fairi fram sex umræður og um þau sé fja'llað í tveim niefndum. Beira væri, að umi'æðurnar yrðu a'ðeins þrjár og nefndin, ðem um frumvarpið fjallar, aðeins ein, >en hún ætti þá að athuga málin enn. gaumgæfi- legar, en nú er gert. Þing- | nefndir eru nú .yfirleitt skip- aðar 7 mönnum. í letfri deild, sem skipuð er 20 þihgmönn- um, þurfia menn því að vera í mörgum nefndum o'g igieta tæplega sinnt þei;m störfum sem skyldi. Fækkun þing- nefndanna urn helming ætti að geta tryggt betri og. ýtai- legri nefndarstörf. Ekki hefur komið fram, hver afstaða stjórraarandstöð- unnar er til þess'a máls. En ekki kæmi mér á óvart, að samstaða reyndist um það á Alþingi. Gylfi Þ. Gíslason. LEIFUR ÞORHALLSSON: vegna aö hundahald? Hvers banna □ Það ler að verða óhugnanleg sú þróun hér á landi hve alls- konar bönn ogh'öft færast í auk- ana. Þrátt fyrir allt skraf um frelsi og lýðræði iþá er reyndin því miður önnur iþví að mann- réttindin virðast vera minna og minna metin. Sífellt eru gefnar út nýjar og nýjar reglugerði:..- um að þetta eða hitt skuli bann að. Islenzkur ríkisbox'gari veit varla lengur hvað hann má taka sér fyrir hendur því að næsía dag gæti tþað varðað við lög. Eilt er það 'inál -sem segja imá að sé efst á baugi þessa dag- ana, en það er hvort leyi'a skuli hundahald á Reyikjavikursvæð- inu. í þessu máli eins. og mörg- um öðrum skiptist fólk: í tvo hópa. Annar hópurinn vil'i ekki eiga hund og er þuð að sjálf- sögðu hans einkamál. Hinn hóp urinn hefur aftur á móti stofnað með sér félag til þess að í-eyna að fá því framgeng't að hunda- hald vierði leyft. Hiefur L'élagið gert uppíkast að reglugerð um hundahald og er hún að nokkru leyti sniðin eftir sl'kum neglu- gerðum négrannaþjóðanna en þó allmíklu strangari. Það ætii að vara mjög auðvelt að gera báða þessa hópa fólks ánægða. Þeir, sem ekki vilja eiga hund ha'da bar áfram að vera án hans og ‘þar niað verður eng- in breyting á lífi iþess iolks. En leyfum hinum, sem þess óska að eiga hund áfram, þó með þeim skilyrðum sem væntanleg reg.lu g'erð segir tit urn. Það er hrnn rraesti misskilningur. sem margir andstæðingar hundahalds vilja halda fram að Reykjavík muni fyllast af hundum, verði leyfið veitt. Hundar yrðu sennilega lit ið eða ekksrt fle.iri :en þeir eru í dag. Breylingin verður aðeins sú að með leyfilegu hundahaldi væri það trýg'gt að allir hundar yrðu færðir til hreinsunar, því að enginn hundavinur vill hætta á. það að missa sinn hund vegna vanrækslu. •Hundavinafélagið hefur ný- lega lagfTrarn baiðni u.n það til Borgarstjórnar Reykja.viítur að hundalnald. v.ei'ði ley.ft a. m. k. takmarkaðan tíma til revnsl'u, samkvasmt þsim reglum se.m t'é lagið hláfur gert uppkast að, Heyrzt hefur að meirihluti Borg arstjórnar sé mótfallið því að véiía -slf'kt leyfi. Og fari nú svo að Tgýfinu verði synjað, geta þá lögregluyfirvöldin annað gert eri látið fitíj'kára skr'ða og lóg- að öllum huridum í borginni, án miskunnar, án undantekningar. ' Talið er að á Re.vkjav'kur- svæðinu séu um 2000 hunda'*. Sé rei-knað með fijnm man.na meðalfjölskyldustærðþá ,leru ....... Frámhald á bls. lt>. FIMMTUDAGUR 17, DESEMBER 1970 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.