Alþýðublaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 11
Íón: Gestur
Guðfinnsson
ÓLAFUR Þ. KRISTJÁNS-
SON, skólastjóri í Hafnarfk’ði,
kenndi mér nýlega síkismmtilega
vísu. Hún er um L'ajos Koss-
uth, sem mikið kom við sögu
í frelsisbairáittu Ungvei-ja 1848.
En í vísunni ,er raunar vikið
■að annarri persónu, séra Stef-
áni á Mosfelli, sem allt eins
vel eða öllu frekair gæti verið
tilefni stökunnar. Séra Stefán
var sonur Þorvalds skálds
Böðvarssonar og prestur á Mos-
felli í Mosfellssveit 1843—
1855. í íslenzkum æviskrám
er m. a. sagt, að hiann hafi ver-
ið „dugnaðarmaður, skörungur
og hestamaður mikill,“ og kem-
ur það reyndar heim og sam-
an við eíni vísuninar, þar sem
minnzt er á hross tíg svipu.
Ólafi var hins vegar ókunnugt
með öllu um tUefni vísunnar
og væri fróðlegt að fá vitneskju
um það, ef það lægi einhvers
staðar á lausu. En vísan er
svona;
Mér er sem ég sjái hann
Kossuth
meff svipu Ianga teyma
hross út;
•*' ■' V’Á
sína gerir hann svipu
upp vega
séra-stefáns-á-mosfelli-
lega.
★
Eftirfarandi vísa -er eignuð
Hannesi stutta (eða ef tii vill
kveðin í orðastað hansi, sam-
anbarínn kveðskapur og' háif-
gerð afturfótafæðing á orð-
skipuninni, svo sem oft vildi
verða hjá Hannesi. En það er
jafnframt það skemmtiléga við
hana.
Hann má reiknast hlaupaljón,
höttbrúnskjóttur, kætir
skatni,
með oddvitann öslar Jón,
ólmur Rosti, hér á Vatni.
★
Eftirfarandi vísa er eftii’
Bólu-Hj álmar. Tilefnið var.dá-
lítið sjaldgæft: maður gifti sig,
en þrjú iík stóðu uppi í kirkj-
unni, þegar giftingin fói’ frtam:
Virffa forlög veit ég slík,
vananum hver er seldur,
einn þá stendur uppi lík,
annar brúffkaup heldur.
★
t
,y '.''í-? .ví■■ * - ’AttSh
PLASTSEKKIR i gnndum
ryðja sorptunnum
og pappirspokum hvarvelna
úr vegi, vegna þess aS
PLASTSEKKIR
gera sama gagn
og eru ÓDÝRARI.
Sorphreinsun kostar
sveitarfélög
og útsvarsgreiSendur
stórfé.
Hvers vegna ekki
að lækka þó upphæð?
PLASTPRENT h.f.
GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61
Hjálmar kvað, eitt sinn und-
ir prédikun;,
Ropar og fretar Reykjalín
á ræðustóli,
Jiampar andans hræffutóli
heimskur og illgjarn
skræðunjóli.
★
Þessi vísa -er líka eftir
Iljáímar:
Lofsvert er að læsa kjaft
og lukku sléttur vegur,
satan hefur segulkraft,
syndarann að sér dregur.
★
Hjalti Jónsson, Hól.um, Horna
firði, yrkir um hjónabandið á
þessa leið: .._
Hjónaband menn hugsa sér
hlýja og mjúka silkireim,
en það á stundum illhörð er
ól, sem leggst að hálsum
tveim.
★
Til ei’ nokkuð a£ vísum, sem
iátnir menn eiga að haia kvteð-
ið. Oftast koma þeir tíl manns
í draumi og hafa .yfir vísu, t.
d. rtenn sem farizt haSa á sjó,
orðið úti eða týnzt á annan
voveiflegan hátt. Hér «r «ein af
elíku tagi;
Lykkja varð á leiffinní;
lengjast -tóku stundir.
Hörgárdals á heiffinni
hvíli ég snjónum undir.
★
Maffur ‘köm til konu í draumi.
Var hann illa til reika og
kvað eftirfarandi vísu:
Ekki er friffleg sæng í sjó;
selurimi hirti skóna.
Ofvaxiff er éinni kló
aff eiga leik við flóna.
Manninn r-ak síðar, var hann
þá berfættur á báðum fotum
ö'g önnur höndin mairflóétin.
★
Nýjungum er einatt misjafn-
lega tekið. Gott dæmi um það
er vísa sem kveðin var um
framkvæmdir Skúla landfó-
geita hér í Beykjaví'k, innrétt-
ingamar svokölluðu, en hún er
á þessa leið;
íslands. .góður ábate
af innréttingum liygg ég sé.
Kominn er fransós, kláði á fé
og kúrantmynt fyrir spesíe,
★
Ludvig Kemp er eignuð þessi
vísa, sem ekki þarf skýringar
við;
Ævintýri og ástarþrá
enginn frá inér tekur.
En erindi sín utan hjá
æði margur rekur.
★
" Aftur á móti ,er ekki vitað
um höfund eftirfarandi vísu:
Man ég fyrri árum á
yndi var hjá sprundum.
tiaman vat að glingrinu þá,
gott er þaff ennþá stundum.
★
Káinn hefur einnig nofckuíS
til málanna að l'eggja, þegar
kvenfólk ber á góma;
J
Meðan aðrir ergja sig’,
einn ég sef í húminu,
af því fyrir ofan mig ;
ekkert hef í rúminu.
★
Eftirfarandi erindi er líku
eftir Káinn, þótt að öðru ó»
skyldu efni sé þar vikið; t
Enginn skal heyra mig’
kveina effa kvarta
kvöldsólin brýzt gegnum
skýflóka -svarta;
huganum lyftir í liæffímar
vorið,
hallar til vesturs og léttir
mér sporið. ,
Þokunni léttir, nú þekki
ég fjöllin,
þar sem ég barðist Viff í
álfana og tröllin.
Villtan og örmagna vinir mlg
fundu, —
í víngarðinn komst ég á
elleftu stundu.
Tðkum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönc/uð vinna
Upplýsingar I síma 18892.
lú er rétti tfminn til að klæða gðmlu
húsgðgnin. Hef úrval af gúðum
iklæðum m.a. pluss slétt cy
munstráð.
Kðgur og leggingar. 1
BÓLSTRUN ÁSGRtMS
Bergstæðastræti 2.
Slmi 16807.
Áskriftarsíminn er 14900
Komið og skoðið
Somvyl veggklæðning, áferðar-
falleg, endingargóð, hentar alls staðar.
Tap’rflex gólfdúkur, sterkur,
þægilegur að ganga á.
Grensásvegi 22-24
sfmar 30280, 32262
Tapisom gólfteppi, eirilit og mynztruð.
Tapisom S-1000 og S-300 í ibúðir.
Tapisom Super 600 í skrifstofur, stigahús,
skóla og veitingahús.
Sommer teppin hafa alþjóðlegt
vottorð um endingu.
ÓTRÚLEGA STERK
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970 \\