Alþýðublaðið - 18.12.1970, Blaðsíða 4
Hugsað
...... blessunin.
EW<i vill hún, að maður gefi strák-
ufium neitt eftir. Það er auðséð.
O&tur, kæfa, sardínur og egg,
og svo islenzkt smjör á hverri
sneið.
istenzkt srrijör er eölileg náttúru-
afurð. Náttúran hefur sjálf
búiö þaö vitamínum, bæði A og D,
einnig nauðsynlegum stein-
efnum, kalcium og járni,
ennfremur mjólkurfitu, sem gefur
74 hitaeiningar pr. 10 gr.
Og smjcrbragðinu nær enginn,
sama hvað hann reynir að líkja
efítr því. Notið smjör.
heim!
UTVARP
UTVARP —
Föstudagur 18. desember.
13.15 Húsmæðraþáttur
13.30 Vlð vinnuna; Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan.
15.00 Fréttir.
17.40 Útvarpssaga barnanna.
18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 ABC
19.55 Kvöldvaka
21.30 Útvarpssagan.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.40 Kvöldhljómleikar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok. —
SJONVARP
20.00 Fréttir
20.30 Söngvar á síðkvöldi
20.25 Veður og auglýsingar
Síðari hluti dagskrár, sem flutt
var í Lausanne í Sviee 20. nóv.
í haust til ágóða fyrir Bama-
hjálp SÞ.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir
(Evrovision —
(Svissneska sjónvarpið)
21.45 Manix
22.35 Erlend málefni.
Umsjónarmaður:
Asgeir Ingólfsson.
23.05 Dagskrárlok.
SKOLARNIR
(1)
og skýrt var frá hér að framan,
hafði fjárveitinganefnd áður
gert tillögur um miklar hækk-
anir, sem samþykktar voru við
2 umræðu og Alþýðublaðið
skýrði þá frá. Munu þær hækk-
unartillögur nefndarinnar hafa
niunið yfir 150 m.kr. samanlagt.
Englnn einn málaflokkur hef-
ur því hlotið líkt því eins mikla
hækkim á fjárlögum nú, sem
skóla- og fræðslumál, ef undan
eru skildar niðurgreiðslur á bú-
vörum, sem hækkuðu nær tvö-
falt í kjölfar verðstöðvimar. —
Mun sú hækkun þó vera mjög
svipuð og hækkunin til mennta-
mála.
T
270 MILLJ.
(1)
umræðu og :má þar t.d. nefna
framlög til nýbygginga við
barna- og gagnfræðaskóla.
í ræðu á Alþingi í gær, sagði
fjármálaráðherra, Magnús Jóns-
son, að greiðsluafgangur sá, sem
hér um ræðir, 270 m.kr. væri ætl
aður tii þess að mæta væntan-
Iegum latmahækkunum opin-
berra starfsmanna. Sagði ráð-
herra, að enda þótt samningar
væru enn eigi að fullu gerðir,
mætti fastlega reikna með því,
að þessi greiðsluafgangur nægði
til þess að mæta launahækkun-
unum hjá opinberum starfsmönn
um þannig að ætla mætti, að fjár
lög yrðu hallalaus þrátt fyrir
það að þær hækkanir væru enn
eigi komnar fram.
Þriðju umræðu um fjárlögin
lauk í gær, en atkvæðagreiðsla
um þau fer fram á þingfundi í
dag.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
auglýsir
laust starf félagsráðgjafa í deiIdarfulltrúa-
stöðu við stofnunina.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofnun-
inni fyrir 15. janúar, 1971.
BURSTAFELL
RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMl 38840
PtPUR
HITA- OO VATNSLAGNA.
samjacias
FALLEGAR BLÓMASKREYTINGAR TIL
JÓLAGJAFA í
BLÓMASKÁLANUM
SKREYTÍNGAREFNI
KROSSAR
KRANSAR
JÓLATRÉ
JÓLAGRENI
BARNALEIKFÖNG
0. M. FL.
fæst allt á sama stað, opið til kl. 22 alla daga.
LftlS inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, geriS svo vel.
BLÓMASKÁLINN
O G
LAUGAVEGUR63
PRENTARAR!
HANDSETJARA vantar okkur 1. janúar.
ALÞÝÐUBLÁÐIÐ
Sími 1-49-05