Alþýðublaðið - 18.12.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.12.1970, Blaðsíða 11
LEIÐIN TIL BAKA □ Leiðin til baka Qioitir nj' ibt)k .eftir Martein 'Xrá VogatungU' gefin út af Prentrún. Hún fjall ■ar U'm utangarðsfólik', að þvi er segir á kápuisíðu, og samskipii þess við beiðarlega guðselskandi borgara. Þar er líka bent á að Marteinn ta'li lenga tsepitungu og sé bók þessi harðskeytt á- deila á jtmis fyrirbæri samfélags ins. — Heiða, barnasaga Q Heiða, barnasaga í mynd- um og máli eftir Jóíhönnu spyri er komin út Ihjá Þórsútgáfunni. íslenzikað hefur Jón A. Gissur- arson, en Prentsmiðja Suður- lands á Selfossi prentaði. í bókinni eru 156 teikningar, tvær á hverri síðu. — HAN5A ísterrzk framleiðsla UMBOÐSMENN UM ALLT LAND HANSA Grettisgötu 16—18 — Sími 25252. LEIKF AN G AVERZLUNIN SKÓLAV ÖRÐUSTÍ G 10 PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGl 7 SlMAR 38760/61 LÆKKIÐ OTSVÖRIN! PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess a5 PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og úfsvarsgreiðencJur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þó upphæð? Bók um ferðir loftskipanna Noregs og Ítalíu Askriftarsíminn er 14900 TOkum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. □. Rauðatjaldið heitir ný út- komin bók eftir Umbei*to Nobile og fjallar um heimskautaferðir loftskipanna Noregs og ítaMu, en í þeim var hann sjálfur að- alhetjan. Ferð Norge gekk að óskum og var flogið yfir pólinn allt til Alaska, en Ítalía fórst. KinS' og flestir munu vita fórst hinn mikli landkönnuður Roald Amundsen er 'hann fór að reyna „Ítáilíu“. En áhöfn hennar varð bjargað. Að ýmsu leyti er frásögn Um berto Nobile önnur en (þser lýs- ingar sem þekktastar eru á Norð urlöndum. Hann ihlaut mikið á- mæti, kannski mest fyrir að hon um mistókst, og kannski ekki síður fyrir að Amundsen skyldi farast við að reyna að bjarga hónum. Vönduð vinna Upplýsingar f slma 18892. x liú er rétti tfminn til a5 klæffa gOmlu húsgðgnin. Hef úrval af góSum iklæðum m.a. pluss slétt oj munstraO. Kðgur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Sergstæðastræti 2. Sími 16807. Somvy! veggklæðning, áferðar- falleg, endingargóð, hentar alls staðar. Tapifiex gólfdúkur, sterkur, þægilegur að garsga á. Grensásvegi 22-24 símar 30280, 32262 Tapisom gólfteppi, einlit og mynztruð. Tapisom S-1000 og S-300 i íbúðir. Tapisom Super 600 í skrifstofur, stigahús, skóla og veitingahús. > Sommer teppin hafa alþjóðlegt vottorð um endihgu. ! ÓTRÚLEGA STERK ' ' FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1970 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.