Alþýðublaðið - 09.01.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1971, Blaðsíða 3
Þar ræður sum- ar og sól ríkjum Q j.Vetrarferðir FJugifélags ís- landsí sólina og sumarið á K-anarí eyjum hafa fengið góðar undir- tektir meðál fólks. Okkur er með- al annars kunnugt um, að tí.1 um- ræðu hafi komið í ónafngjTeindu verkalýðsifélagi, að það styrki fé- lagsmenn sína til þátttöku í iþess- um yetrarorlofsferðum, og sama hefur verið upp á teningnum hjá atvinnufyrirtækjum. Einltum fá þessar ferðir góðan hljómgrunn hjá fólki, sem starfar í atvinnu- greinum, sem hafa mtest umsvif yfiir sumarmánuðina, en minni á vetrum“. Þetta sagði Sveinn Sæmunds- son, blaðafulltrúi Flugíélags ís- lands, í samtali við Aiiþýðuiblaðið í gær, er það spurðist fyrir um þátttöku í fyrstu ferð félagsins til Kanaríeyja, sem hófst á •gamlárs- dag og stendur í 15 daga. 'Sveinn sagði enníremur: „Hvernig væri nú, að vinnufélag- ar tækju sig saman um að hætta að heykja, en legðu það fé, sem þelr annars eyddu í tóbak, í vetr- arorlof í sólinni og sumrinu suður á Kanan’eyjum“. iU.m 90 manns taka þátt í fyrstu ferð Flugfiélags íslands til Kanarí- eyja- og er svipaður hópur bókað- íur í næstu ferð, sem hefst 15. jan- úai' n. k. Hugmyndin um vetrarferðir á vegum flugfélagSihs átti sér nokk urn aðdraganda og var alll'engi á umræðuStigi, áður en félagið tók iþað frumkvæði að bjóða íslend- ingum ódýrar ferðiir suður á Kan- aríeyjar, á meðan skammdegið i'iíkir á Islandi. A s.íðasta allþingi var flutt þings ályktunartilaga frá þiragmönnum úr öllum flokkum um vetrarorlof hér á landi og aftur á yfirstand- andi þingi kom fram þingsálýkt- unartiillaga þess efnis, að ríkis- stjórnín kanni í samráði við stétta samtökin í landinu, hvernig. auð- velda megi almtemniingi að njóta orlofs á vetrum sér til hressingar og hvíldar. TJmræddar ferðir flugfélagsins eru til Gran Canaria, sem er (þriðja stærsta eyjan í Kanar'eyja klajsanu.im, sem lýtur Spánverjum. Hitastigið í Las Palmas, stærsiu borg eyjanna, á norðaustunhoí.'ni Gran Caharia, verður að teljast hagstætt, því að undanfarna daga hefur hitastigið þar ver.ið 16—18 ,<Q Þeir, sem keyiptu sig inn á feg iurðarsamkeppni í Laugardalsih'öl 1- inni á 2. í jólum og greiddu þar atkvæði í kosningum um titilinn „Ungfrú Reykjavík 1970“, hafa sennilega gert það í .þeirri góðu trú, að atkvæði þeirra yi'ðu lútin ,ráða kjörl; En það fór ú annan veg, og þeg ar atkvæðum hafði verið saifnað saman, var þ'eim stungið í kassa og hent. Frú Sigríður Gunnars- gráður á C. strax kl. 6 á morgn- ana og á daginn 21 — 23 gráður. Syðst á eyjunni, en þar heitir: Playa dei Inglés. þar er hitasúgjð.' heidur hærra að jafnaði. Þar skín sól 355 daga á ári. Þess skal getið, að kuldabylgj- an, sem geng'ið hefur yfir Ev -ópu. Miðjai'ðai'hafslöndin og Norður- Afrfku að undanförnu, nær ekki til Kanaríeyja, þar sem þær e.ru á öðru veðursvæði. Flugfélagið býður þátftalcend- um í vetrarorlofsferðum sínum dvöl á friðsælum og fögrum stað á ströndinni Blaya del Iragdés, en nafn þetta mætti útleggja á ís- lenzku með „'enska ströndin“. Þar er tilvalinn dvalai’staður fyrir þá, sem vilja njóta kyrrðar og er því hentugur dvalarstaður fyrir fjöl- skyldur. Þar eru ágætir skemmt' staðir, sem veita næg tækifæri tii dægrastyttingar, sé hennar óskað. Aðrir geta valið Las Palmas, sem er lífleg og litrík borg. Með sjónum teygja sig stórfenglegár baðstrendur, en inni í .borginni gnæfa nýtízlkuíegai' ihótelbygging- ar og allt í kring eru glæsilegir nætúrklúbbar. Vetrarorlofsferð.ir Flugfélags. ís lands til Kanaríeyja í vetur 'verða 9 talsins, átla 15 daga ferðir og ein 22 daga ferð. Þátttakendum geíst kostur á að dvelja iþar í s’cit- Framlhald á bls. 6. MENNTADEILD Á AKRANESI □ Menr.itamálalráð'uney'tilð Hef- ur orðið við ósk bæjarstjórnar Akraness þess efnis, að stofnuð Verði menntadeild við Gagn- fræðaskólanin á Akranesi og verður því Aki'anies annar kaup- staðurinn á íslandi, sem fær slíkt leyfi. Á ísafirði hófst kennsla við menntadeild gagnfræðaskólans þar í haust. Að sögn bæj arstj órans á Akra nesi, Gylfa ísakssonar eru mik’l- iu' líkur til að kennsla hefjist í hau«v og er reiknað með 20—30 nemencVm næsta v’etur, en leyf- ið er bundið því skilyrði, að nem endur séu eigi færri en 15 til að ríkið beri kostnaðinn. Málið er nú í undirbúningi. — dóttir, sem stendur fyrir Fegurð- arsamkeppni íslands, skýrði blað inu frá því, að ætlunin hafi verið sú, að viðstaddir kysu „Ungfrú Reykjavík“ á sama hátt og gert hefur verið í sýslum landsins. Ámundi Ámundason, sem stúð fyrir skemmtuninni, hafi hins vegar breytt um fyrirkomulág á síðustu stundu án samráðs við for ráðamtenn •'fegurðarsam'keppninn- ar. □ (Ntb 8. jan.) New York Dailv News heldur iþví fram í dag, að skilnaður Margrétar Bretaprins- essu og Snowdons iávarðar sé á næsta leiti. Daily Niews .þykir mjög sannsöguTegt biað. og minni Frú Sigríður hefur sent blöðum eftiirfarandi yfirlýsingu: „Vegna leiðinlegra ummæla um skemmtunina, sem haldin v.ir í Laugardalshöllinni á 2. ,í jc'ulm, vil ég taka fram, að skemmlunin sjál'f var ekki haldin á okkar veg- um heldur eingöngu vál á ung-: frú Revkjavík. Mér finnst ekki: eiga að taka Reykja'VÍkui's túlkur fram yfir aðrar stúlkúr á landinu.i '9 '«l«l ? pij®qunsa£ íst það fyrúr stuttu á mögúleika skilnaðar, en þá var fréttin harð- lega borin til baka af talsmanni brezk u kon ungs f j ölskyldu n na r. En nú virðist blaðið vera enn viísara í sinni sök, og segir að Snowdon lávarður hafi farið fram á skilnað v'egna annarrar konu, Lady Jacqueline af Reading. Lady Jacqueline er dóttir mark- greifans af Reading, og er hún komin af einni heiztu aðalsætt Englands. Snowdon og Jacqueiine hittust fyrst á kvikmyndafriimsýningu í London í haust, og kunningsskap- cr þeirra hefur leitt til þess að nú virðist slkiinaður standa.fyi'ir dyr- um í konungsfjölskyldúnni. Lady Jacqúeline fór fyrir stuttu til Sviss ásamt-bróður sinum, og þar mun. hún . fylgjast mieð „fram- vindu mála“, eins og Í>aMy News orðar það. — AIKVÆOUNUM VAR HENJ! □ Enn er alls óljóst, hver verði framVindan í samningamáiu'm. bátasjómannn, en s:em kunnugt er héfur samkomuTagið, sem náð ist fyrir áramót, nú verið kolfellt í tvéimur stórum sjómannafélög- um, í Haín'arfirði og Vestmanna- eyjum. Þá hafa yfirmtenn á báf-a- skipaflotanum innan vébanda Fairnxanna- og fiski'm’ann'asam- bands íslands einnig fellt sam- komulagið. Hins vegar voru nýir saminingar samþ. s'trax eftir ára- mótin i Keflavík, Grindavik, Sandgerði og á Akran'esi. ■ I Vestmannaeyjum voru samn- ingarnir feildi-r einróma með 63 .atkvæðum, en til 'samanburðar skal þess getið, að í Keflavík voru þeir samþykktir. m:eð 29 atkvæðum gegn 3, en 3 seðlar voru auðir, og í Grindavík voru samningarnir samþýkktir mieð 11 atkvæðum gegn 2. Samningarnir hafa enn ekki verið bornir undir atkvæði í Sjómannafélagi Reykjavíkur, en fundur verður haldinn í félaginu. á sunnudag og verður þar tekin afstaða til þeirra. Þegar í gær hófust að nýju samningaviðræður milli fulhrúa yfirmanna á fiskiskipaflotanú'm og útgerðarmanna. Gera má ráð fyrir, að viðræður um kjai*amá] sjómanna almennt héfjist einnig' fljótleiga að nýju. Óánægja sjómannanna, sem. ekki hafa samþykkt samningana, virðist fyrst og fremst standa um "skiptingu aflav.erðmætis og lög- in, sem sett vo-ru í árslok 1968, sem að dómi sjómanna fela í sér stórfellda kj araskerðin'gu. fyrii' þá. Samkvæmt lögum þess- um ganga 11—22% aflaverðmæt is til litgerðarinnar og í stofn- fjársjóð fiskiskipa. Þegar hafa nokkur sjónmannaféiög skorað á sjávarútvegsráðherra, að 'hann hlutist til um, áð alþiwgi brieyli lögunum. — Alþýðubl'áðið hafði samband við Jón Sigurðssön, formann Sjó maninasambands íslands síðclegis í gær, en hann kvaðst ekki gela sagt margt um samnirigámálin að svo stöddu, en fundur yrði haldinn á sunnudag í Sjómann'a- fé'la'gi Reykjavíkur um þau. — Kvaðst Jón teljia eð-liliegt, að samningaviðræður vrðu hafnav að nýju hið fyrsta, eftir að fjöl- rrienn sjómannafélögrhefðu felli. samkomulagið. SNÍÐ OG ÞRÆÐI SAMAN dömu- »og barnafötnað. Sími 37323. LAUGARDAGUR 10. JAHÚAR 1971 |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.