Alþýðublaðið - 09.01.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.01.1971, Blaðsíða 9
DÝRASTA FRÉTTATILKYNNING ÁRSINS □ íþrcttamet ársins 1970 eru án efa „T rimm-afrek“ ÍSÍ. Tvö met voru sett — annars vegar í aðgerðarleysi, hins vega r í kostnaði. Og það á tíma þegar íþrótta- hreyfingin þarf einna sízt á slíkum met um að halda. 28 NEFNDIR Annars er þetta trimm-ævin-1 týri orðin heil sorgrarsaga. Hún | hefst þegar forystumenn ÍSÍ kom | ast að beirri niðurstöffu, að til j þess aff fá fólk til aff hreyfa sig og iðka almenna líkamsrækt þurfi aff setja á stofn nefndir og ráff _ og ráffa svo forsíjóra upp I son gamli á að bjarga málunum. | ars aff brátt muni landsmenn á skipstjóralaun. Semsé, Parkin-1 Þaff er svo tilkynnt síðla sum geta skokkaff undir samheitinu „TRIMM — IÞROTTIR FYRIR [ ALLA‘‘. ÍSÍ hafi veriff svo stál- ! heppið aff fá í sína þjónustu fram kvæmdastjóra Kaupmannasamtak anna til aff annast útbreiffslu- stjórn. Og til að allt lukkist nú 100 (/t er skipuð 20 manna nefnd. Gott og vel. 1. október tekur úlbreiffslustjóri við starfi, og tf,m inn líffur. 4. desember kemur svo árangur fyrsta starfsársins. Ein fréttatilkynning. í lienni er greint frá því. aff þar aff auki hafi veriff skipuff sérstök Fram- kvæmdanefnd. Og loks: Væntan- legar væru 26 framkvæmdanefnd ir í viffbót!! En hvað hefur þessi fréttatil- kynning kostað? Eftir orffum Gísla Halldórssonar aff dæma á að greiða úlbre5.ffslustjóra „góð laun“ e. t. v. um 50 þúsund kr. á ,mán- uði. Og ef affeins væri reiknað með 50 þúsund krónum í skrif- stofukostnað auk þriggja mánaffa launa útbreiðslustjóra, þá liefur fréitatilkynningin kostað litlar 200 þúsund krónur. Var þetta virkilega meiningin? Effa eru þetta bara fullorðin.börn aff leika sér? b.sigtr. íþróttir — iþróttir - £j>róttir - iþróttir - íþróttir — Vænkast hagur dómara □ Dómaramálin hafa verið sí- feildur höfuðverkur körfuknatt- leiksmanna undanfarin ár, en nú . virðist vera að rcfa ti'l í þeim mál . um. Hafa körfuknattleiksmenn nú ákveðið að gera stórátak, og er fyrs.ta skrefið endurreisn dómara- félags, en það hefur ekki síarfað í mörg ár. Hefur verið skipuð stjórn fyrir félagið, og eiga sæti í henni þrír menn, Eriendur Ey- steinsson, Marino Sveinsson og Guðmundur Þorsteinsson. Er œtl- unin að greúða dómurunum 100 kr. fyrir hVern Jeik, fyrir ferða- kostnaði og öðru sMku. Er síðan ætlunin að kalla til tíu manna hóp dómai-a, sem síðan s.já um að dæma alla leiki í fyrsiu deild, og s.iái stjórn dómarafélags ins um að raða þei-m niður á teiki. Eftirtaldir dómarar hafa verið tilriefndir í hópinn. Erlendur Ey- steinsson. Marino Sveinsson, Guð mundur Þorsfceinsson, Jón Ey- steirisson, Hörður Túliníus, Ólafur Oeirsson. Hilmar Ingölfsson, Jón Otti Ólaísson. Kristbjörn Alfc'erts son og -Rafn Haraldsson. Eru þessir dómarar dreifðir um landið, t. d. þeir Hörður og Ólaf- ur búsettir á Akureyri og Kr.ist- björn og Jón Eysteinsson búsetti: í Keflavík/ Er ætfVunín að þeir Ólafur og Hörður dæmi alla leiki ,þar nyrðra, en hingað til hafa dóm- Frh. á bflts. 4. Sjónvarpsleikurinn í dag Knattspyrna O Vetraræfingar flandSliðsins í iknattspy'rniu hefjast nú ,u'm h.elg ina og verða þær Ifynst um sinn undir stjórn Hafstleins Guðtmunds s'onar. Á sunrflaldiagintn leilkur ílianidsiiiffiff gegn lung'linga 1 andslið inu, og verðuir leikiuirinn á ‘Mela- veilinum. Hcfst bann ktl. 2. □ Umsjónarmenn íþróttaþáttarins hjá brezku „Midland" sjónvarpsstöó- inni virðast hafa sérstakt dálæti á Wolverhampton Wanderers. Þeir hafa nú sjónvarpað frá leikjum liðsins þrjár helgar í röð, og þar að auki voru Úlfarnir oft á skerminum í haust. Er ekki öi'grannt um að ís- lenzkum sjónvarpsáhorfendum sé far ið að leiðast þetta „úlfadekur" jieirra í miðlöndum Bretlands, og ylirleítt sú einhæfni sem virðist vera í vali þeirra á leikjum. Síðustu hel'gi sáum við leik Wcflves og Everton, og nu er æil unin að feýna okkur lieik Wolves og Norwieh úr þriðju um'ferð ensiku bikai-keppninnar. Heligina þar á leStir verffur svo í sjónvarp inu leiklar Derby og Wolves, en þar á eftir v'erð'ur simá hvíld á Úlfunum, sem betur fier. Ástæffan fyrir „úflifadekrin'u“ er .iklega sú, að liðiwu hefur geng- ; ð langbezt allina liða úr Miðlörid um á 'þessu 'keppnistímabili, er ■nú í 6. sæti, ten næsta lið, Coven try, er í 11. sæti. Helfur Úllfun- um ekki vegnaff svona vel síðan þeir voru istói-vieldi í enskri kmatt spyrnu um og fyrir 1960, en þá urð'u þeir enskir mieistarar tvö .'kipti í iröff og unnu bikarkeppn- ina 1960. Síffan komu silaemir kaflar hjá félaginu. m. a. fafll í aðr-a dieild, en nú vii-ðist liðið vera að ná i'ér á strik aftui’, og sjaldan 'hef- 'Jr það byrjað betur í bikarkeppn inni en einmitt nú, og það væri "élaginl-H sannairlleg'a ihvatnin'g ef 'jpiví taéktet að vinna bikarinn í vor. En snúu'm cckkur nú að leikn- :m. Wolves hafði dregizt á móti ánnarrardeildar liðinu Norwich í þrið'ju umiféirð ensku bik'arkeppn innar, og fór leikurinn fram á hieimavelli Wolves. Það var ekki laust við að nok.ik ;ir beygiuir væri í lcikmönnum Woúves í byrj'Un, því Norwi'ch er frægt fyrir að ganga vel á móti sér isterkari liðum, og heflur Oegið mörg fræg lið út í bikar- ’ceppnium. Leikvöllui'inn var ■njög háll og s'lleipur, og gekk leik riönnium er'ifiðillega að ifófc'a si'g á honum. En þessar slæmu aðstæður urffu síff'ur en svo til að draga spennu úr lieiknum, og strax feifitr 6 mínútur kom fyrsta markið, og var það eftír aJndirbúning fyrir- liffa Woflives, Mike BaiLey (no. 4). einis og reyndar fLest mörk fliðs- ins. Bailey tók hornspyrnu og gaf boltann í stórum sveig inn í mark teiginn. Þar stokk Derek Dougan no. 9) hærra en allir aðrir og kallaði bol'tann lefst í markhorn ð vinstra megin. Bakvörðurinn Payne (no. 2) átti ekk; annars úrkcsta en að verja boltann með Ihöndonuim. Jim McCal'liog (no. j 7) s'koraði öiruggiliega úr ví'ta- [ spyrnunni, — sendi Keiel'an mark ! vörð í öfuga átt. Leikroienn Wolves voru enn í sigiurvíroiu þegar Norwich jafn- aði tveim mánútum síffar, og verff- Clr markið skrifað á reikning Par kes markvarðar. Peter Silvester (no. 8) át.ti skot að marki isem Parklss tóte't ekki að halda, og Foggo ino. 11) sendi boltann í netið. Bæði liðin áttu hættufleg tæki færi það sem elftir var hálif.lieiks- ins, og vörn Norwich átti í sífelld um erfiðlei'kum með Dougan og GoiUflid 'no. 9). En vörn Wolves var hefldur ekki of örugg, og Norwich með David Stringer Ino. 4) sem bezta mann. var óheppið að skora ekki a. m. k. í tvö skipti. I fyrra skiptið var Silveeter mjög nálasgt því að skora 'öftir mistök Parkes, og fraimyörð'ur Wolves, John Mc- Alle (no. 6) varði knöttinn með hö'ndunum á marklínu í augsýn alflra nema dómiarans, sem lét | leikinn halda áfram. En tvö mörk .snemima í siein'ni hál'flieiik gierff'U út um aflfliar von- ir Norwich. Fyrra markið skoraði Ken Hibbit (no. 8) mjög failega á 47. mín. eítir hornspyrnjj fr'á Biai- ley. Og tveim minútum seinna tók Bailey enn eina hornspyrn-u, Hi'bbit skaut í þverslá. boltinn barst aftur út í teiginm, — og þar stóð Go'Ufld og skallaði í net- ið. Og á 60. mínútu tók Bailey inn kast. Boltinn barst tifl McCalfliog, g'e<m skaut vifetöðulaiuist í þver- alána, enn bar-t bofltinn ú í teig- i'nn. og enn var iþaff Boufld som renndi lionum auðveldlega í net- I ið. * Bobby Gould., Wolves. Þessi mynd er tekin eftir aff b.ann hafffi slcoraff sitt fyrsta mark fyrir Arser.al, en þangaff var liann seld.ur í apríl 1968 i'yrir 90 þús. pund. Ilonum gekk ekki vel hjá Arsenal, og var hann seldur til Wolves í baust. Hann er nú markahæsti maff- ur liffsins, og gerffi t. d. tvö mörk í þessum leik. — Eiftir þetta var leikurinn alveg tapaðlur fyrir Norwich, en liðið hélt ramt áfram baráttuni. En þrátt fyrir að liffi'ð héil'di áfraim að berjast, gat það ekki komið í v©g fyrir að Wolves sikora'ði sitt fimmta mark, Bateörffurinn Bernard Sihaw (ekki sflcáMið og hsiim-.spelkiingur- inn!) átti hörkuðkot inn í víta- teig Norwich á 76. mín. 'McCaflliog breytti affeins stefnunni mieð fliöfð inu. og boltinn flaiug í netið. Og rétt fyrit lciteflok undir- strikaði Faggo dauð'adóminn yfir liffi sínu, með því að misnota víta spyrwu. leftir að McAlifle hafði' Framh. á bls. 4. LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.