Alþýðublaðið - 14.01.1971, Side 8

Alþýðublaðið - 14.01.1971, Side 8
SÍillíJ ÞJÓDLEIKHUSIÐ >, BAYANIHAN" GESTALEIKUR Filippseyjabalettinn IIBfumLur danaa og stjörnandi: Lucrecia Dyes Urtula. Frumsýning í Icvöld kl. 20. Önnur sýninig föst'udag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. SÓLNES BYGGINGAMEISTARI sýning laugardag kl.. 20. FAUST sýniag sunnudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan er opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200. RSYKJAVÍKUR^ HERFÖR HANNIBALS í kvöld - 2. sýning KRISTNIHALDIÐ föstudag - uppselt HITABYLGJA laugardag JÖRUNDUR sunnudag kl, 15 HERFÖR HANNIBALS Sunnudag - 3. sýning KRISTNIHALDIÐ þriffjudag Aðgöngiu'miðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Sfjörniihío Sími 18936 STIGAMENNIRNIR (The Professionalsj íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk úrvalskvikmynd í Panavision og Technicolor með úrvalsleikurunum Burt Lancaster — Lee Marvin Robert Ryan - Claudia Cardinale Ralph Bellamy. Gerð eftir skáldsögu „A Mule for The Marquesa" eftir Frank (TRourk. Leikstjóri Richard Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Hafnarfjarðarhíó __________Sími 50249_______ Oscar's verðlaunamyndin HÖRKUTÓLIfl (True grit) Háskélabíó Sími 22140 Heimafræg stórmynd í litum, byggð á saimmefndri metsölu- bók. Aðalhlutverk: John Wayne Glen Campbell islenzkur texti Sýnd kl. 9. ROSEMARY'S BABY Ein frægasta litmynd snillings ins Rornans Polanskis, sem einnig samdi kvikmyndarhand ritið efir síkáldsögu Ira Lev- ins. Tónlístin er eftir Krzyaztof Komeda. íslenzkur texti Mia Farrow John Cassavetes Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. Svo morg voru pau orð 0) Kópavogsbíó Sími 41985 BLEIKI KAFBÁTURINN Sprengíhlægileg ameri.sk lit- mynd með Cary Grant og Tony Curtis í aðarhlutverkum Endursýnd kl. 5,15 og 9. Laugarásbío Stmi 38150 í ÓVINA KÖNDUM Amerísk stórmynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Aðallilutverk: Charlton Heston og Maximilian Scheil Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Tónabíó Sími 31182 KITTY, KITTY, BANG, BANG Heimstfræg o gsnilldarvel gerð ný ensk-amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myrdin er gerð eftir sam- nef.idri sögu Ian Flemings og hefur komið út á íslenzku. íslenzkur texti. Dick Van Dyke Sýnd ki. 5. MIÐI9 EKKI Á LÖGREGLUSTJQRANN (Support you löcal sheriff) Hin bráðskemmtilega gaman- mynd með James Garner í aðalhlutverkinu Endursýnd kl. 9. in, miðað við ýmsa aðra starfs- menn ríkisins, en . misræmið ’ milli gagnfræðaskóla .og mennta. Skóla má öllum verá auðreikn- að dæmi. S'r '2. Starfeþjálfun héí'ur áðúr verið . gerð að um'faléefhi og skal ekki bætt við þ'ann sam- anburð hér. Það ætti að vera nægilegt rtil að skera í.. augu þeirra', s’enr. yilja sjá sjádndi. 3. Sjáifst-æði/frumkvæði:; Það væri næsta.'.fi’pðlegt að fá rísltj-. lega útlistun-á'iþví, hvers vegna.... þessir þættir er-u metnir svo ó- jafnt eftir skólaitigum og, yfir- leitt. Hér er sett íram krafa um, að svo sé gert, off skjölin á borð- ið. Halda nokkrir sæmilega kunnugir menn þessum málum, að sjálfstæði barna- og gagn- fræðaskólakennara sé minna eða minna virði en sami þáttur hjá menntaskólakentiurum? Spyr sá, sem ekki veit. Og hver er munur á frumkvæði stétta, sem yfirleitt fara eftír troðn- um slóðum, sem námsskrá markar? Þessu ffetur matsnéfnd in elcki skotið sér hjá að svara. 4. Tengsl. Þetta er nokkuð ó- ljóst. Iíelzt mætti hugsa sér, að átt væri við annars vegar tengsl kennara við nemendur og , eða forráðamenn þeirra. Nú er það almennt vitað, að sá háttur er algengastur í barnaskólum, að sami kennari kenni flestar ■ greinar í sömu bekkjardeild. Af : þvíleiðir svo beint, að bæði nem endur og forráðamenn verða -ekki ýkja rnargir. í gagnfræða- skólunum er tekin upp sérgfeina lcennsla nær eingöngu. Því er algengt, að sami kennari geti haft hundruð nemenda og þá hálfu fleiri forráðamenn iþeirra til að vera í tengslum við. Þetta á einkum við um Iþá kennara, Sem kenna greinar, sem hafa fáar vikustundir. í menntaskól- unum eru hins vegar yfirleitt fleiri vjkustundlr í sérgreinum og þar að auki er kennsluskyída kennara þar færri stundir en gagnfræðaskólakennara. Á þessu sést, að hér 'er hlutur gagn- fræðaskólakennara stórlega fyr ir borð borinn að þessu Qleyti. 5 — 6. Abyrgð og áreynsla. Þessir þættir eru mletnir jafnt hjá öllum ofannefndum floklt- um kennard. Hér skal ekki langt farið út í hlutfallslegt mat. Þó er vert að berída á, að barna- kennarar leggja fyrsta grunn að framkomu nemenda og öðru háttJerni viið nám og í skóla. Gagnfræðaskólakennarar fleyta -r némendum yfir það aldui’sske.ið, kýnþroskaaldurinn, sem allir við uqienna, að er viðkvæmastur. •Vjfeulega tekst þetta ekki ætíð sþm skyldi. En menntaskólakenn aiaf taka við þeim nemendum, set|t -ýfirleitt hafa sýnt.beztan náÆÍsárangur og almennt eru í beijra jat'nvægi en hinn breiði grpnnur nemenda í gagnfræða- s!>olur.um. Það er þvá ffáleitt, að söm sé áreynslan við kennslu aljra skólafloklca. Einnig hér er hldtur gagnfi-æðasikólakennara örugglega örðugastur. Þegar þessir þættir eru sam- and.regnir, verður toert, hvdlík haijdaihófsvinnuíbrögð hafa ver- ið -r.o'uð í stanfsmatr, sem lagt er jtil grund-vailar launakjörum staýfsmanna ríkisins. V.issulega er ;alls ekki við því að búast, að fyrsla tilraun til þess tækist fullkqmlega. Hitt er fullkominn óþarfi, að hafa sem aðalráðgjafa „ka'flinn í tungh.nu“, en s-vo virð ist hafa verið í allmörguan til- fellum. Skal þetta ekki rö’k- stutf hér frekar, að sinni, en rökin.' liggja ekki langt frá götu. TILKÆÐI VIÐ GAGNFRÆÐASKÓLANA Þessi mál eru ekki rakin hér af neinni löngun til illmda. En alltíatferlá í þessum. launasamn ift-gUm er ósvikið tilræði við gagnfræðaskólana. Hér er skipu lagslega unnið að því, að svjpta þá þeim starfskröf tum, sem þeir geta ekki án verið og það um leið og þeim er lagt á herðar, að auka einu tál tvei'm árum of- an á það, sem fyrir var. Þann- ig mun verða í reynd, að V. og VI. bekkir gagnfræðaskólanna verða að byggjast á Jcennslu, sem fullkomlega jaí.ngilda kennslu í menntaskólum. Ei.gi þessi fræðsla að verða annað en nafnið tómt, þarf til þess betur menntaða msnn en kenn- ara með stúdents- og. kennara- próf almennt. Þetta er svo auð- sætt, að jafnvel blindir gaetu komið á þaö auga. Samt er hætt við. að verksvið í fram.halds- de.ildunum verði ekki stæ.vra en svo fyrst um sinn, að það tajú ekki alla starfskrafta nokkurs kennara. við neinn slcóla. Þar m.eð er fyrir það girt, að gagn- fi’æðaskólarnir geti boðið tú'll- menntuðum kennurum sömu launakjör Oif beim væri unnt að fá annars staðar. Árangurinn er auðsær oa eðVlieat. að kennarar, sem þannig er búið að, axla sín skinn og sn.úi sér þangað, sem betur blæs Mun það og vera í uppsiglingu. Því skal j lengstu lög ekki trúað, að Jr’lian4i. sé unnið að slíkum óheilila verkum, sem þess ir kjarasamnin^ar kennara eru. En þá híef’”- o,'ðið hér alvarlegt- slys og áhvrtTph'n á beifn, sem þessu slysv vnidq mun verða þeim til i'+Þs veasauka í bráð og’ lengd. Oddur A. Siffurjónsson Aðalfundur Aðalfuíndur Verz'unarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn að Hótel Sögu, Átt- hagasal, fimmtudaginn 21. janrúar n.k. kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR SNÍÐ OG ÞRÆÐI SAMAN BÓLSTRUN-Síminn er 83513 dömu- og barnafatnað. Klæði og gei i við bólstruð húsgögn. - Fijót og góS afgreiðsla. Eóoða og geii verðtilboð. — Kvöldsíminn 3 33 84. ’i’;. » *. . <>• V‘v, * _ - ~. ‘ •“ "• ■ / .. . ><v •; ..: . .• BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR Sími 37323. Hraunteigi 23 /[ l FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 i s v81 tnuHm .u simaqutmmít

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.