Alþýðublaðið - 14.01.1971, Síða 9
‘í’áihí
ILLA DÆMDUR LEIKUR
!□ Sjaldan effa aldrei hefur
sézt jafn slök dómgæzla í
tsaugardalslhöaiinni og sú sem
Eyísteinn Gúðlmluiadsson og Þor
ivarður Bjiirnsson biu'íjal uppá
í leik Vals og ÍR í gærkvöldi.
Virtust þ-s'ir vera á a'llt ann-
arri bylgjulengd en aðrir í
salnum, og flestir dómar þeirra
alveg út í hött.
Enda l'ót árangurinn ekki á
sér stan<ia, — leikurinn varð
eirnn sá gróifasti og ruddaleg-
asti sem undim-itaður helfur
nokkumtíma séð. Lá breinlega
við siugsmállum í mörg skipti,
eftir að leikmenn höfðu hrint
hver cðd.im til og frá. Margir
fengiu að ,,kæla“ sig í skamma
Stund, og heifðu iþeir mátt v’era
fleiri. Það voru yfiriieitt Va'ls-
menn sem höfðu viáninginn í
ruddabrögðum og högnuðust á
því að dómarinn lét það átölu
fauist. Meigia Valsmenn vera
þa’kklátir dómurunl.lm fyrir
hjálpina sem þeiir veittu þeim
tii að vinna leikinn.
Váliur tók foi-ystuna í byrj-
un með marki Jóns Karlsson-
ar, og hélt henni síðan aillt
til Jieiksloka. Munaði iþar mest
um góða markvörzlu Ólafs
Bcnedi'ktssonar í VaJismarkinu
eni hann varði t. d. tvö víti í
byrjuin leiksinis. Forysita Vals
var ýfirlleitt 2—3 mörk út
fyrri háifleik, en rétt fyrir
hlé tókiu Valsmienn góðan
sprett, og komust í 5 marka
foryistu á£):ir en flautað var,
13:8.
Óliafur skorar fyrsta mark
ðeiinni háafleikjins fyrir ÍR,
ien Herimann jaifniar fyrir Val.
Nú skorar ÍR næistiu 3 mörk,
og varð þá aðeins tveggja
imiarka munur, 14:12. En þrátt
fyrir fjöilmörg tækiifæiri tókst
þeim ek'ki að minnka bilið, og
undir lokin kom Valur með
góðan endasiprett, og va-nn leik
inn 24:19, og viar það Jón
Karlsson sem átti ilokaorðið.
Munaði miklu fyrir ÍR, að
Vilhjiáiimiur vair rekinn útaf í
annað skiptið í seinni hálfljeik.
og var hann þá útaf í 5 mínút
ur.
Eitiis og áður segir vorai Valis
m.eni.1 mun rudda'legri, isérstak
l'ega i vöminni. Ef menn hætta
sér inn í hana, er þeim 'hrint
til og frá, og jafnvel -skellt í
gó'Ifið. Setiur þetta leiðinl'ag.
an bCiæ á liðið og er ekki til
að aiC'a vin-sælda, eins og b:er-
fega kom í Ijós á undirtektum
á'horfenda. Er Val'&vörnin það
góð, að hún þairlf e'kki ó svoaa
leikbrögðum að halda.
Bezti maður Vals var Ólaf-
ur BenediJkbsson markvörður.
Fer honum fram með hverjum
lieik. og jer engin furða að hann
sé byrjaður að æfa með lands
liffshópnl.m. Einnig átti Ólaf-
ur góðan leik.
ÍR-liðið var óheppið að tapa
þessum leik. Náði liðið sér ekki
alm.e.mil'ega á stri-k eftir hina
hörmiulegu dómgæzLu í fyrri
Ágúst Svavarsson ÁR er nú þriðji
markhæsti maður í 1. deild.
Valur
vann
ogþó
háK'Iieik, en þá leyfðu dóm-ar-
arnir Va'l'smönnum að beita
ails konar fantatökum, sem
frekar tflokkast undir fjöl-
bragðiaglímiu :en han'dknattleik.
Guðmundiur markviörðltilr var
beztur hj'á ÍR. B'rynjólfur og
Ásgeátr voru ágætir, og Þórar-
inn var óvenju sprækur.
Flie'st mörk h.iá Val gerði Ól-
affiur, ieða 6, en hjá ÍR var
Ásigeir marka'hæstur, einnig
msð 6 mörk.
Um firammistöðu dómaranna
þarf ekki að hafa flieiri orð.
SS.
AUKA
ÞEGAR TAUGAR VIKINGANNA BRUGÐUST
□ Leikur Hauka og Víkings va»-ð
al'drei eins skammtilleguir og búist
hafði verið við fyrirfram. Lá sök-
in hjá Víkingunum, því þeir lé.iu
nokkurskonar göngúhandknátt-
iejk mest a'llan tímann. og leið
oft hálf önnur mínúta án þess að
reynt væri markskot eða ógnað
að nokkru ráði. Það er í sjái'fu
sér ágætt að leika varlsga og
halda boltanum lengi, en það er
engin-n gróði í því að h-laupa fyrir
utan vörnina tímunum saman án
þess að ógna, og missa svo kannski
boltann í lokin.
Víkingar bvrjuðu með mikiym
krafti. og hai'ði Ei.nar sent boltann
tvisvar í netið áður en Haukar
svöruðu fyrir srg. En Haukarnir
voru fljótir í gang, og jafnað'st
leikurinn fljótlega. Hélzt hann
jafn þangað til rétt f.yrir hlé, að
Haukum tókst að ná 3 marka for-/
ystu. 10:7.
Forysta Hauka hélzt s'ða.n úi
mestallan síðari há'l fleik. Var P6c-
aránn Ragnarsson sérlega iðin.n
við að skora á þessu tímabili. og
átti hann smn bezta leik í vetur.
Georg og Sigfús gerðu mik::n-n
usla í vörn Haukanna, og skor-
uðu mörg falleg mörk af línu.
Þegar líða tck á hál'fleikinn fór
Einar Magnússo.n í gang, og þegar
5 m.ínútur vöru eftir tókst honum
að jafna, 17:17.
En samkvæmt formúlunni urðu
leikslokin tragedía fyrir Víking,
Þeir þoldu ekki álagið, misstu bolí
ann tvisvar og allt fór í handaskoi
Stefán Jónsson Haukum á alltaf góSa
ieiki.
um. Og til að kóróna allt var S.:g-
fús rekinn út af þegar 3 rri rútu:
voru eftir.
Haukarnir skoruðu tvö stfðustu
mörkin. og unnu því leik.in.o 19:
17.
Þórarinn var langbeztur I ' ð)
Haukanna, og gerði han.n fl.est
mörkin, Ólafur var einni.g goðu
svo og Sigurgeir í markmu. V: -ð-
ur spennandi að sjá bvort Hauk
arnir komi til með að blanda sér
í toppbaráttuna.
Víkingsliðinu gengur erf’ðl'Sga
að finna sig. Ætíi það að koma
með tíim.anum, því efniv'ður er
nógur. Einar, Georg og Sisttlús
voru beztu menn Víkings. E’ iar
, var markathæstur með 8 mö k.
Dómarar voru Magnús Pátu.'s-
son og Óli Ólsen, og dæmdu þeir
I vel. — SS
Auglýsing
Staðan
1. deild:
Haukar—Víkingur 19:17
Valur—ÍR 24:19
2. deild:
Þróttur — Grótta 19:17
Valur 4 3 0 1 66:58 6
FH 3 2 1 0 56:53 5
Haukar 3 2 0 1 52:44 4
ÍR 4 1 1 2 77:82 3
Víkingur 3 0 1 2 54:57 1
Fram 3 0 1 2 50:61 1
Markahæslu menn:
1. Geir Hallsteinsson, FH. 24
2. Bry-njólfur Markússon. ÍR. 20
3. Ágúst Svavarsson, ÍR, 18
4. Einar Magnússon. Víking, 16
5. Vilhjálmur Sigurgeirss,, ÍR, 15
5UNDMÓT REYK JAVÍKUR
Unglin'gameistara'mót Reykja-
víkur í .sundi verður haldið mið-
vikudagirm 27. janúar í Sund-
höll Reykjiavíkur. Raðað verður
niður í mótið miðvikudaginn 20.
janúar. Keppt verður í ef’tiirtöld-
um greinurn:
100 m flugsundi stúlkna
100 m flugsundi drengja
100 m
100 m
200 m
200 m
100 m
100 m
100 m
100 m
4x100
bringusundi telpna
skriðsundi sVein-a
fjórsundi stúlkna
fjórsundi dretngja
baksundi telpna
baksundi sveinia
skriðsundi stúlkna
bringusundi drengja
m fjórsundi stúlkna
I 4x100 m fjórsundi dren'gja
S u n d k n a tt le i ksrms istair'amói
Reyk'j avíkur hefst snemrna í fe-
brúar og verður úrslitaleikurinn
háður 16. febrúai'. Þátttökutil-
kynningar berist Erliinigi Þ. Jó-
hannssyni, Sundlaug Vestuirbæj-
ar eigi síðar en 29. janúar.
Sundráð Reykjavíkua'.
Sveitarstjórnirmar í Rey!kjavík, Hafnarfirði,
Kópavogi, Garðahreppi, Kjalarneshreppi,
MosfeCjjhreppi og Seí'tjarnarnesihreppi ’hafa
saírrfþykkt að nó'ta heiimiiid) í 2. málsl. síðustu
málsgr. 31. gr. ]aga nr. 51 10. júrií 1964, um
teikjustofna sv’eitarfélaga, sbr. breyting frá
10. apríl 1968.
Samkvæmt þessu vferða útsvör þess-a árs því
aðeins dregin frá hreinum tekjum við álagn-
ingu útsvara á árinu 1972 í áðurnefndum
‘svedtarfélögium, að gerð hafi verið ful‘1 skil
á fyrirframgreiðslu eigi 'síðar en 31. júlí í ár
og útsvör ársins einnig að fullu greidd fyrir
n.k. áramót. Sé eigi sltaðið í skilum með fyr-
irframgreið'slur samkv. framansögðu, en full
s'kil þó gerð á útsvörum fyrir áramót á gjald-
andi a’ðeins rétt á frádrætti á helming út-
s'varsins við á’agningu á næsta ári. Þá skal
vakin athygli á því, að þar sem i'nnheimta
gjaldá til ríki's ög sveitarfélaga er sameigin-
l'eg (sbr. íög nr. 68 frá 1962) er það enn frem-
ur skilyrði þess, að útsvör verði dregin frá
tekjum við álagningu, að öll 'gjaldfallan op-
inber bjöld, sem hin sameiginlega innheimta
tekur rtil, séu að fullu greidd fyrir ofangreind
tímamörk.
12. jamúar 1971.
Borgarstjórinn í Reykjavík
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
Bæjarstjórinn í Kópavogi
Sveitarstjórinn í Garðahreppi
Oddvitinn í Kjalarneshreppi
Sveitarstjórinn í Mosfeilshreppi
Sveitarstjórinn í Seltjarnarneshreppi
- 4á
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 9