Alþýðublaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 10
..................... >1
Skrifstofustarf
Flu'gfélag ísl'ands óskar að ráða tvær til þrjár
stúlkur til starfa í farskrárdeifd! félagsins í
vetur eða vor.
Hér er um að ræða bæði fasta atvinnu og
sumarsitörf.
Tungumálakunnátta og nokkur vélritunar-
kunnátta nauðsynleg.
UmsóknareyðublÖð liggja frammi á skrifstof-
um félagsins,
Umsóknir, merktar „Starf í farskrárdeild",
sendist starfsma’nnahaldi í síðasta lagi þann
5$. þ.m.
GLERTÆKNI H.F.
INGÓLFSSTRÆTI 4 /
Framleiðum tvöfalt einan'grunargler og sjáum
um ísetningu á öllu gleri.
Höfum einnig ailar þykktir af gleri.
LEITIÐ TILBOÐA.
Símar: 26395 og 38569 h.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fólk vantar til að bera út Alþýðublaðið í
eftirtalin hverfi: |
□ GRÍMSTAÐARHOLT
□ TÚNGÖTU
□ FLÓKAGÖTU
O MÚLA
□ KÓPAVOG (vesturbæ)
Alþýðublaðið
Sími 14900
j b i s t gBWiwi'MMhn j\'Wiarfvrrtfmmw irwMÆU'r.zzaB
t
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföJSuT og afa,
GUÐMUNDAR SVEINBJÖRNSSONAR
fer fnam frá Ajkraneskirkju, la't’lgardaginn 16. janúar n.k.
M. 2 s.d. — Blóm vi'.isamitegaist afbeöíin, en þeim
sem vildu minnast :hans er bent á Sjúkra-
toús Akraness. Vegna útfararininar,
fer m.s. Akraborg kl. 12
úr Reykjavík.
Halldóra Árnadóttir,
Sigríður Guðmundsdóttir, Arndís Guðmundsdóttir,
Torben Asp, Þórir Þorsteinsson,
Inffibjörgr Guðmundsdóttir, Sveinbjörn Guðmundsson,
Valdimar Hallgrímsson, Harylin Guðmundsson,
Helga Guðmundsdóttir, Arna Dóra Guðmundsdóttir.
DAGSTUND
oooo
□ í dag er fim.mtudagurinn 14.
janúar. Árdegisháflæði kl. 8,12.
Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.10
en sólarlaf kl. 15.59. Á ísafirði
verður sólarupprás kl. 11.48 en
sólarlav kl. 15.31. Sólarupprás á
Akureyri verður kl. 11,20
SÖFNiN
íslenzka dýrasafnið er opið
alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglega frá kl. 2—7.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16 — 19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14-21.
Bókabíll:
Mánudagar
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1.30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskj ör, Br eiðholtshverf i
7.15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / íírísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
Landsbókasafn íslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kJ.
9 — 19 og útlánasalur kl. 13—15.
LÆKNAR OGLYF
Kvöld- og helgarvarzla í apó-
tekum Reykjavíkur vikuna 9.—
15. jan. 1971 er í höndum Ingólfs
Apóteks, Laugarnesapóteks og
Borgar Apóteks. Kvöldvarzlan
stendur til 23, en þá hefst nætur-
varzlan að Stórholti 1.
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í lög.
regluvarðstofunni í síma 50131
og slökkvistöðinni í síma 51100.
Slysavarðstofa Borgarspítal-
ans er opin allan sólarhringinn.
Eingöngu móttaka silasaðra.
Kvöld- og helgarvarzla lækna
hefst hvern virkan dag kl. 17 og-
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugiaa-degi til
kl. 8 á . mánudagsimorgni. Sími
21230.
í neyðartilfellum, ef ekki næst
til heimilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
læknaíélaganna í síma 11510 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá 8—13.
Alimennar upplýsingar um
læknaþjónustuna í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavíkur, sími 18888.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
vernd'arstöðinni, þar sem s’.ysa
varðstofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h.
Sími 22411.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
á sunnudögum og öðrum helgi-
döftam kl. 2 — 4.
Kópavogs; Apótek og Kefla-
víkur Apótek eru opin helgidaga
13—15.
Mænusóttarból«setning fyrir
fuiltorðna fer frarn í Heils'uvcrnd
arstöð Reykjavikur, á míánudög-
um kl. 17—18. Gengið inn frá
Barónsstíg ,yfir brúna.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í síma 11100.
RAUÐMAGINN, GRÁSLEPPAN OG
MARGLYTTAN
liámóti á eftir þeim með sjónum,
og sá, hvað fram fór. Hann vildi
þá ekki vcrð'a minnstur, og’
hrækti líka í sjóinn, en úr þeim
hráka varð marglyttan, og er
hún til einskis nýt.
SAMGÖNGUR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Hornarfirði á norð-
urleið. Herjólfur íleir frá Reykja-
vfk kl. 21.00 í kvöild tíl Ve'St,-
■mannaeyja. Herðubreið fer frá
R'eykjavík í kvöld vestur um land
í 'hringlferð.
Skipadeild SÍS:
Arnarfelll fór í gær frá Akur-
eyri til Svendborgar, Rotterdam,
og Hu’.l. JökuC'fel.l er væntanlegt
til New Bcdford í dag. Disarfell
■sr væntanl'egt til Hbfsióys 'á’imor.g
un. fer þaðan til Bi'C'nduóss og
Hvam'mstanga. LMíafell fór í gær
frá Odense til Þorlá'ki:lhafna.r og
Rieykjavíkur. H'e’-lgafell let vænt-
anllegt til Abo 17. iþ.m. Stapafell
er væntan'Hegt til Akureyrar í
dag. Mæ'Hfef.l fór í gær frá Napoli
til Se'Ubal og Reykjavfkur.
FÉLÁGSVIST
FclagsviS't hefst í kvöld kl. 9.
í sal'n'aðarheimili Laagboltssókn-
ar.
Millilandaflug.
Guilfaxi fer til Glasgovv og
j Kaupmanniahafnar kk 08:45 í
I fyrramálið.
fcinu sinni gekk Jesús Kristur ’ lnnanlandsflug.
mlð sjó fram og sánkti Pétur j f dag er áætlað að fljúga til
með honutn. Kristur hrækti í Akureyralr (2- feirðir) til V'est-
sjójnji,' og af því varff rauðmag- mannaeyja (2 ferðir) til ísafjarð
imí. Þá hrækti og sánkti Pétur ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
í sjóinn, og af því varff gráslepp- ! ar og til Egilsstaða.
an, og þykir tveggja gott átu, j Á mo'rgun er áætlað að fljúgai
og' rauðmaginn jafnvel herra- til Akureyi'ar (2 ferðir) til Vest-
manns-matur. Djöfullinn gekk í mannaeyja, Húsavíkur, ísafjarð-
ALÞÝÐUBLAÐSSKÁKIN
Hvítt: Júlíus Rogsson, Jón Ingimaisson, Akureyri.
Svart: Jón Þorsteinsson. Guómundar S. Gtiðmundsson Rvík.
Hvítur: Svartur:
1. e2—e4 e7—e5
Næsti leikur hvíts er;
2. Rg1—f3
ÚTVARP
Fimmtudagur 14. janúar.
12,25 Fréttir og veffurfregnir.
13.00 Á frívaktinni.
14,30 Skáld Nýja-Englands.
15.00 Fréttir. Klassisk tónlist.
16.15 Veffurfregnir. Léit lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburffarkennsla i
frönsku og spænsku. ■ ,,
17,40 Tónlistartíníi bamanna.
Jón Stefánsson sér um þátt-
toth, . • .
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veffurfregnir.
19,00 Fréttir. - Tilk.
19,S0 I.andhelgismálin á al-
þjóffavettvangi. Hannes Jóns-
son sendiráffunautur hjá
Sameinuðu þjóffunum flytur
érindi.
20,05 Sónatína í G-dúr op. 79
eftir Beethoven.
2)0,15 Leikrit: „Perlan og skei-
- .4n“ eftir W. Saroyan.
<. Áffur útvarpaff í marz 1968,
Þýðandi: Ingibjörg Stephen-
sen. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson.
21,00 Sinfóníuhljómsveit
íslands heldur tónleika í Há-
skólabíóí.
21,45 Ljóffalestur
Steinunn Signrðardóttir fer
með nokkur frumort ljóð.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir. — Lund-
unapistilL — Páll Heiðar
Jónsson segir frá.
22,30 Létt músik á síðkvöldi.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
10 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971