Alþýðublaðið - 16.01.1971, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1971 — 52. ÁRG. — 13. TBL.
FISKFLUGID
SEM RÆTTISI
□ Flutninfíafyrirtækið ÞÓR h.f.
í Keflavík undirritað'i í ffaermorg
un samning við Air Holding Sal-
es Ltd. um leigu-kaupsamning á
tveimur skrúfuþotum af gerðinni
Vickers Vanguard. Önnur vélin
er væntanleg hingað 7. febrúar,
en hin um mánuði síðar.
Flugrélarnar verða leigðar fyrst
KORNIÐ LÝTUR
FYRIR HAFÍSNUM
□ „Kornræktin stendur eigia-
Iega alveg á núlli. ÞaS eina sem
um var að ræða síðastliðið sum
ar, var smávegis ræktun á þrem
stöðum í Rangárvallasýslu, 11
hektarar á Sámsstöðum., 4—5
hektarar hjá Klemenzi Kristjáns
syni á Kornvöllum, sem áður var
tilraunastjóri á Sámsstöðum, og
loks eitthvað lítilsháttar undir
Vestur-Eyjafjöllum. Þetta er allt
og sumt, og kom hefur varla
þroskazt hér á landi unðanfarin
ár.“ Eitthvað á þessa leið sagði
Agnar Guðnason hjá Búnaðar-
félagi fslands, þegar við inntum.
liann eftir, hvað væri að frétta
af komyrkjunni í landinu unðan
farið,
Eins og menu muna, var mikil
bjartsýni mn kornyrkju meðal
bænda fyrir nokkrum árum,
einkum sunnanlands bg austan.
Sagði Agnar, að þá liefði veriif
stofnað til samyrkju um kom-
rækt bæðl á Skógasandi og
Fljótsdalshéraði og raunar víðar,
auk þess sem fjölmargir einstabl
ingar hefðu ræktáð kom C
smærri stíl, hver út af fyrir sig
og lánazt sæmilega. Meira að
segja hefðu fimm eða sex bænð-
ur norður í Þingeyjarsýslu hnfið
tilraunir með komrækt. Nú
hefðu liinsvegar allir þessir aðil-
ar, bæði samyrkjubú og einstah-
Framh. á bls. 4.
ÞaS sáir — en uppsker nánast ekk-
ert nema erfiðið.
FÍN-ogþó...
□ Sophia Loren afrekaði
það í vikunni leið að vcra kjör
in hvortveggja i senn: „Best
klædda kona veraldar“ — og
„Sú verst klædda“. „Gerðu
það nú fyrir míg að meta ekki
listana tvo til jafns“, sagði
hún við fréttamann. „Að stilla
upp lista með þeim verst
klæddu er í sjálfu sér lélegur
smekkur.“
□ Frá því Rannsóknadeild rík- [
isskattstióra hóf störf í árslok
1969 hefur beinn árangur af
störfum deildarinnar verið hátt |
á annað hundrað ,milljónir. — Á I
liðnu ári lauk Rannsóknadeildin I
við rannsókn í 218 málum, sem |
hefur verið vísað til frekari með i.
ferðar hjá ríkisskattanefnd og'
skattsektanefnd. Fyrir dómstólum
eru nú rekin 3 skattamál vegna
meintra skattsvika, og má búast
við, að skattamálu.m verið vísað
til dómstólameðferðar í auknum
mæli í framtíðinni og strangar
tekið á slíkum málum. Á síðasta
ári afgreiddi Skattasektanefnd
6G mál.
Árið 1970 voru jm. a. kannaðar
tekjufærslur á afslætti frá skipa
félögum til ýmissa innflytjenda
og hefur komið í Ijós, að tun 80%
af afslættinum er réttilega tekju-
færður hjá viðkomandi fyrirtækj
um, en um 20% lians hefur ým-
ist ekki verjð færður eða • ekki
færður á réttum tí,ma. Er eitt
slíkt mál fyrir dómstólunum
núna.
Ólafur Nilsson, skattrannsókna
stjóri vildi á fundi með blaða-
mönnum í gær vekja athygli á
bókhaldsskoðunum rannsókna-
deildarinnar, en hún hefur á síð
ustu misserum hei.msótt 1000 fyr
irtæki í þeim tllgangi að kanna
bókliald þeirra og önnur gögn,
sem liggja til grundvallar skatt.
Friamlh. á bls. 4.
Alþýðublaðið hefur heyrt,
að fimm hafi sótt um starf
aðstoðarbanlcastjóra við
Ótvegsbanka íslands, aðal-
banka — og að einn um-
sækjenða sé Bjarni Gúð-
björnsson, útibússtjóBl! M ••■i
ísafirðL —
..og séó