Alþýðublaðið - 16.01.1971, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.01.1971, Qupperneq 4
Ingólfs-Cafe B I N G ó á morgun kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826 Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 ýý Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. Aöstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við skurðlækninga- deild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir- læknir deildarinnar. Laun samkvæmt samn- ingi Læknafélags Reýkjavíkur við Reykja- Víkurborg. Staðan veitist frá 1. marz til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir, ásamt upplýsin'gum um námsfer- il sendist Heiilbrigðismálaráði Reykjavíkur fyrir 1. febrúar n.k. R'eykjavík 13. janúar 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar LAUS STAÐA Staða eínaverkfræðings við Sement'sverk- smiðju ríkisins á Akranesi, er laus til um- sóknar. Starfið er fóligið í almennu'm eftirlits störfum í verksmiðjunni, eftirliti oig rann- sóknum á rannsóknarstofu undir stjórn yfir- verkfræðinigs. Umsóknir sendist til að'alskrifstofu Sements verksmiðju ríkisins á Akranesi. Ums'óknarfréstur er til 1. febrúar 1971. Sementsverksmiðjia ríkisins. ÚTSALA -BÚTASALA Aðeins nokkra daga. JÖLGARí RINDVIKIN □ Fréttamaður blaðsinr, haíði fiam-band við helztu verstöðvarnar hér sunnanlands í gær og kam fram í því spjaili að ailabrögð aru treg, en oí' snem.mt er sS spá nokikru um áframhaldið. í Grindavík var afli línubátn 2—8 lestir. Afli netabáta hefur verið sára tregur. Frá Grindavík verða gerðir út í v'etur einir 40 bátar. Grindyíkinga hafa keypt e.ftirtálda báta frá öðrum stöðum: Kristján Valgeir, Ársæl Sigurðs- so. Gísla Lóðs og Gissur AR. Von er á fleiri nýjum bátum til Grinda víkur og virðist mikill útgerðar- hugur í mönnum þar. Linubátar, sem lönduðu í Kefla vn'k í gær, voru með 4 — 8 tonn og var uppistaða aflans þorsikur. Tveir bátar, sem eru á útilegu, lönduðu fyrir skömmu 23 tonn- um og 29 tonnum. Afli í januair á árunum 1987 tii 70 hefur reynzt að jafnaði 4.5 tonn í róðri, en árið 1963 var hann 6,75 tonn í róðri og er það mikil breyting til hins verra. Til Keflavíkur var nýlega keýpí lCrossanes sem var áður gert út frá Eskifirði. í Sandgerði lönduðu í gær 2C Aflabrögð ennþá treg fcátar, s"a"ntals um 116 tonnum. og var afli línubátanna 3—6 lonn. Nokkrir báíar búa sig nn á r.et og fór Náttfari fvrstur ;i netaveiðar. Hjá Þorlákshafnarbátum er sama tregðan, línubá'ív msð 1.5 til 2,5 lestir, en íog'bátar með inn an við tonn í róðri. Me.nn búsÆt'iir í Þorlákshöfn haía undanfarið stc.ðið í samniragum 'um kaup á tveimur nýiegum nórskum bútum og er búizt við að þeir komi senn til landsins. — (2) KÆRUR (1) Lækjargötu — Skeifunni 15 íramtölum og söluskattsskýi-sl- um. Hcfur komið í ljós, að mikil éreiffa og formleysi er á bókhaldi ‘'g reikningsskilvm fjölda fyrir- tækia. Af þeim 1000 aðilum, sem skoff að' var hjá, voru 27% með lítið sem ekkert bókhald. 63% höfðu fært einhvers konar bækur, en éfullnægjandi, en aðeins 10%> bessara að'ila höfðu gott bókhald. ^ess skal getið, aff meiri hluti heírra. sem skoðað var hjá, voru lítil fyrirtæki og í ljós kom, að eftir því sem fyrirtæki voru minni b»vn mun lélegra var bókhald beirra yfirleitt. Að áiiti skattrannsóknastjórá heCUr verið mikill misbrestur á því. að ársreikningar, sem fylg.ia s.kattframtölum ftrirtækja. full- £!' þejm kröfum. sem gerðar »rn tíl þeirra. bæði í lögum um bókhald og reglugerð u,m tekju- "keíf og eig'naskatt. Á hessu framt.alsá'ri verður oroiwjív ríkt eftir því. að ársreikn féla.ea séu undirritaffir af stiómum þeirra, en í þeim til- •'ikum. sem áritunina vantar má l'rast viA. að litiff verffi á slík SPrn ófullnægjandi. Á bessu ári verða teknar upp i™vii,r a«vfe'-ðir við val á má um. se,»n tekin verða til rannsókn b»á ran*»sók»»n»-deildinni. VaL verður eftir vélrænu úrtaki og er undirbúningur þegar bafinn. “♦arfsmenn rannsóknadeildar- í-.,-,.. nm nú 8. er» beím verður fíö'gað og kvaff Ólafur vanta menn meff sérmenntun á sviði bók Eftiri.itið bvrfti að vera — "'--a. samrærna bvrfti vinnu- brögff og í því skyni hefjast á r'irj námskeiff fyrir þá se,»n Hossj störf vinna. rh"- eff træta, aff ciheinn ár an.vui’ !>f cCerfnm rennsóknardeild arinnár er ómælanlegur og kvaðst Ólafur Nílsron bjartsýnn á aff deildin kæmjst yfir öll fyrirtæki á landinu á 4 árum. — SKATTAR um ber iað skila fullfráigíengn.um til skattstjóra effa uimfboðíimian'.ia þeirra fyrir 20. janúar n.k. Ö’ll- uim ber stkyillda til- að gefa þesrar upplýsingar, livort sem þeir eru skattsikyldir eða : kki. eða þótt þeim toafi ieigi borizt eyfi.lbilöð. en þannig gæti farið t. d. rnn þá' aiðilla, sem hólfiu atvinnureikstur á þscnu ári, eða eru lefoki atvinnu. rekendur. Af íþessum skattgögnum eru lElánamiðarnir, ásamt fylgiskjöl- •uim, þýðingarmestir. DRAUMUR (1) ir bændur, gefizt upp og hætt kornræktinni, utan þeir sem áð- ur er getiff, en þeir munu hafa veriff meff um effa innan viff tuttugu hektara samtals undir kornrækt síðastliffið sumar. Til samanbui'ffar mætti geta þess, aff korn befffi veriff ræktaff á um 300 hekturum lands, þegar bezt Agnar sagffi, að þaff sem réffi úrsiftum í kornrækti.nni væri kólnandi veffurfar, korniff þyrfti ákveffiff liitamagn til aff þrosk- ast. Það þyrfti helzt aff sá snemma, jafnvel fyrir 10. maí, svo aff korniff væri orffiff þrosk- aff, þegar kæmi fram í seplem- ber. Annars mætti búast viff, aff uppskeran brygffist aff meira eða minna leyti. Síffastliffiff sumar Iiefffi t.d. kornuppskeran á Sáms- stöffum, þar sem þó væru tiltölu- lega góff ræktunarskilyrffi, verið mjög lítil. Þaff sem hefffi gefizt einna skást hefffi verið sexraffa bygg. Þaff væri fljótsprottnara en hafrarnir, „Kornræktin á víst ekki framtíð fyrir sér hér á tandi, aff því er séff verffur aff minnsta kosti í augnablikinu," sagffi Agnar aff lokum. — GG. 70 styrkhæf félagsheimiíi □ í skýrslu frá Félaigsihiéiinila- sjóði kemur fram, að alls eru 70 fél.-heimili, í byggingu eða full- byggð, sem koma til greina við úthlutuin úr sjóðnum. í fyn’a voru félagsheimilin 75 siem komu til gxieina. Handbók um stærðfræði □ Stærfffræffihandbókin nefnist athyglisverð bók, sem er nýkom- in út. Höfundur er Árni Hólm, kennari viff Hlíffai'dalsskóla. en 'iimn lauk BA prófi í eðlisfræði cg stærfffræffi 1965 og MA prófi í kennslumálum 1967 í Banda- ríkjunum. Hcirundt'- -rigjr í fornníða bók- arinnar. að liún ®é fyret og fremst hugsuð s'cim allmenn uppsl'áttar- | bók varðandi stærðfræðileg efni. í ibókinni er að fin.ia, 'iniavgskcnar hagnýtan og ekemmtiilís'gani fróð- Ileilk 'stv'-ðfræðilegs eðais. Kafiinn dm notkun reikni'Stokks ætti t. d. ! að gefca orðið mörguim gaignlegur j '— enafremur töflur er smerfca i nám í ýrns.um sikó'lum og útveTri- j iniga verkfræðinga og tæiknilfræð- inga. ! Qrrst'Cik ái-»æða ev að víelkja at. hygli á stœrðfræðiiorðR:5"lfni bók- arinnar, en það tekur vfir .190 bls cg hefur verið fairið yfir það n£ kiunnum skcL’omönn'um. Bókinni er ekipt í eftirtailida kaifjla: Mynd- skýringar — Stærðfræðitákn — Fcomnil'ur — Miæflleininigár — Ejiningarjafngildi — Nofckun reiknistokks — Til fiýtrse'jka við útx'eik.iing atriði sem vaíllda erífið leilkl'-lm — Hvernig 'á að reikna? — TöXlur — Eil'dlhú-útreikningar — Stærðfræðiorðasafn — Stærð- fræðlþraiuitir o. <ö. Bókin er 224 bls., offsetfjc--it- uð hiá Letri. Höfundur gef.ur bók ina út. S KIPAUTGCRÐ ItlKISlNS M.s. HEK'LA €;er 27. iþ.m. austur um land í hi-ingfflerð. VörumótW'ka nfánudag þriðjud'ag og mifSvik.udag 18,— 20. janúar til Horncf j arðar, Djúpaivogs, Breiðdaisivikiur, Stöðv- arfjarðar, Fásíkrúðsfj aiðar, Reyð arEjai-ðar, Esikifjarðar, Norðfjarð- ar, Ssyðii-fjarffajr, Borgarfjarðar, Vcpnaljai áar, Þót-ghafnar, Rauf- aiháfp ur, Húsavíkur, Akureyrar, Ólafs-jarðar og Sigl lfjarðiar. 4 LAUGARDAGUR 16. JAN.ÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.