Alþýðublaðið - 16.01.1971, Page 7
ÆIÍRMfM
Útg.: Alþýðuflokkurinn
Riístjóri:
Sighv. Björgvinsson (áb.)
Preíntsm. Alþýðubl. — Sími 14 90 0 (4 línur)
Áhrif EFTA
Tvímælalaust mikilvægasta ákvörðunin,
sem Alþingi tók á s. 1. ári, var samþykkt
in um aðild Islands að Fríverzlunarsam-
tökum Evrópu, — EFTA. Með þeirri á-
kvörðun má segja, að nýtt tímabil hafi
hafizt í sögu þjóðarinnar. Þá var ákveð-
ið, að leggja áherzlu á uppbyggingu út-
flutningsiðnaðar á Islandi, en frjáls að-
ild að stóru markaðssvæði er skilyrðis-
laus forsenda fyrir því, að svo geti orðið.
Aðild að EFTA var fyrst og fremst
ákveðin með langtímahagsmuni Islands
fyrír augum. Með henni var fyrst og
fremst verið að leggja nauðsynlegan
grundvöll undir framþróun nýtízkulegra
framleiðsluhátta á Islandi og fjölbreytts
atvinnulífs.
Samt hafa Islendingar þegar notið
ýmislegs góðs af aðildinni, jafnvel þótt
þeir hafi ekki notið fríverzlunaikjara
nema um skamma hríð. Meðal þeirra
hagstæðu kjara, sem landið öðlaðist við
EFTA-aðildina, var jafnréttisaðstaða
við önnur EFTA-lönd varðandi sölu á
fiskflökum til Bretlands. Og strax á
fyrstu mánuðunum eftir inngöngu lands
ins í Fríverzlunarbandalagið sá þess
merki, hversu mikilvægt slíkt ákvæði
var fyrir íslenzka útflutningsfram-
leiðslu.
I lok júlímánaðar árið 1970 höfðu Is-
lendingar þannig seit Bretum 1213 tonn
af frystum fiskflökum og höfðu þá þeg-
ar fjórfaldað sölu frystra fiskflaka til
Bretlands miðað við árið á undan. Þessi
mikla aukning var fyrst og fremst þvi
að þakka, að nú nutu íslendingar sömu
kjara og keppinautar þeirra. Nú nutu
þeir sömu fríðinda og fiskveiðiþjóðirn-
ar innan EFTA, sem um langa hríð hafa
keppt um markaði við íslenzka fiskút-
flytjendur.
Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum
um þá hagkvæmni, sm fylgir í kjölfar
aðildar Islands að Fríverzlunarsamtök-
um Evrópu.
Álverið
Á síðast liðnu ári nam framleiðsla ál-
versins í Straumsvík röskum 39 þús.
tonnum og brúttósöluverðmæti fram-
leiðslunnar 1765 m. kr. Greiðslur verk-
wniðjunnar til innlendra aðila námu yfir
466 m. kr. Þar af voru beinar launa-
greiðslur 180 m. kr., sem greiddar voru
til 425 starfsmanna.
Álverið í Straumsvík er fyrsta stór-
iðjufyrirtækið á Islandi. Við það eru
faundnar miklar vonir, því það gefur að
ýmsu leyti fordæmi fyrir frekari stór-
iðju í landinu. Því fylgist þjóðin með
rfikstri þess og öðrum ráðstöfunum með
meiri áhuga og meiri gaumgæfni en
málefnum flestra fyrirtækja annarra.
SVONA VERÐUR ÞAD
ÞEIR HÆTTA í
NÆSTU VIKU
□ Eins og siagt var frá í síffasta
þætti, ætlar TRÚBROT að fara
£.5 gsra bríeytmg>ai', það ier að
EE’gjia Kailli Siigbvats og G.unnar
Jökul'l ko'inia nú aftur til m>eð
að skiipa sín gömlu sæti í TRÚ
BROT. Það er þieigar búið að
ákveða Iwenær núvera'.idi TRÚ
BROT muni kveö.ia aðdáeurtur
sína. í fyrstu var vlerið að spá
í kveðjudansDai'kinn um þessa
helgi, en af ókunnum 'áötæðuin
hiefur þeusi Maadiansleikur
þeirra veriið færðfjr fram um
ieina viku, íþa.mig að uimi næst.u
helgi spilar TRÚBROT í síðasta
skipti eins og ihún er skipuð í
dag. Óiiafur Garðarsson mun
'víkja úr Mjómisweitinni og kvað
hann hafa í hyggju að hvíla sig
eitthvað á bran'sawum í bili, —
Annars halfa heyrst raddir um
það a@ hann miuni fara yfir í
NÁTTÚRU, en ég held að mér
sé óhætt að fuEyrða að svo sé
ekki.
Magnús Kjartanlsson hleffiur n ú
fiengið sér nýtt íilj'óðfæri til að
fást við þegar TRÚBROT kem-
•ur frarn í sviðsljósið á ný. —
Verkfærið, sem er ralfmagnað
ipíanó,. hvað vera hinn mesti
kjöngripur og er að ég held nýi
fuing hé,r á landi, að minnsta
kosti hvað pop-'hljómisveitir
snertir. Ef þessi kveðjudans-
leiikur TRÚBROTS verður eitt-
hvað í líkingu við þann sem hald
inn var þegiar Kalli og Shady
kvöddu, sæfl&ar minningar, verð
ur hann ábyggilega þess virði
að l'áta sjá sig Þar.
HmMMIMHHHWUmHHM
POPkorn
UIHUHUHHWHHIHHHHU
Og um sama leyti og TRÚ-
BROT hafa ákveðið lokad.ans-
ieikinn, hafa TILVERU-gaurarn
ir ákveði'ð in-.ireið sína í pop-
heiminn á nýjan leik og ber
það meira að segja upp á sömu
helgina. Að sögn þeirra gaura
hafa þeir tekið það rófle.ga und-
anifarið og notað tímann tíl þess
að kynnast hver öðr.um og þræl
æfa prógrammið sem þeir ætla
að spiilia á danslei'kjum. Pró-
gram- þeirra félaga er nokkuð
fjöflbkrúðiugt, léttar og alrlðlærð
ar miefllódíur af vinsældalistum,
hæfiiega bbandað með þyngri
músik og frumsömdum lögum
eiftir þá félaga. Nú er bara eft-
ir að vita hvort hljómsvejtin
fær flieiri áheyrendur, TRÚ-
BROT á kveðjudansleikinn eða
TILVERA á start-dansl>eikinn.
POP
Hljómsveitin TATARAR, sem
lítið hefur heyrzt frá í langan
tíma, er nú farin að hugsa til
hi'eyfi.ngs.
Það. stóð að vísu til4 fyrir ára
mót, að Jóhann, fyrrverandi Óð
maður byrjaði með hfl.jómsveit-
Og kampa-
víniö flaut
□ Það var mikið um dýrðir
°g maríft um manninn á Hótel
Sögu síðast Jiðinn miðvikiiciag,
þegar útdeilt var f jórum drottn
ingartitlum á jafnmargar
stúlkur, se,m valdar voru úr
hópi 11 stúlkna sem mætíar
voru til Ieiks. Hæst bar titilinn
FULLTRÚI ÍSLANDS IMISS
INT. 1971), en hann hlant Matt
hildur Guðmundsdóttir, seni
auk þess að vera alveg bráð-
falleg er afrekskona í sundi,
og er hún að flestra áliti vel
að titlinum komin. Helga Eld-
var kjörin FULLTRÚI UNGU
KYNSLÓÐARINNAR og fékk
jafnframt í kaupbæti Gleym-
mér ci-drottningartitilinn. —
Rlodel of models var kjörin
Maria Harðardóttir. Það var
hliémsveit Ragnars Bjarna-
sonar sem sá um músikina og
Gunnar og Bessi skemmtu af
sinni alkunnu snilld. Einnig
létu þjónar hússins ljós sitt
skína, ekki bara með því að
sjá gestum fyrir nægum vökva
heCuur fyrst og fremst fyrir
skotsýninguna sem þeir efndu
til kluklcan hálf eitt, en þá
stilltu 15—20 þjónar sér upp
1 ' • ,"'eð sína kampavíns-
flösku og svo skutu allir sem
einn töppunum úr og kampa-
vínið flóði u,m allt í orðsins
fyllstu merkingu.
VALGEIRSSON
inni, en af því varð ekki, hver
sem ástæðan er. Nú heifur
trymbill þ/eírra félaga Bagt sig
úr svleitinni og í staðinn (hlefur
verið fenginn Ásgeir, ffyrrver-
andi MODS-lim|uir, e.i 'hann er
nýkominn heirn frá Svíþjóð eft-
ir ársdvöl þar í landi.
Að sögn kunnugra mun
hljó'insveitiin nú 'einbeita sér að
því að flytja hina svoköflffluðu
balflimúsik. Áður fyrr voiu þeir
aðallega m'eð þá tegund af mús-
ik isem almiennt er kölluð fram-
úrstefna og áttu þeir sökium
þeds í erfiðffleikum með djobb,
eins og ti'l dæmi’s ÓBMENN
meðan þeir voru og hétu.
P O P
í nóvember s.l. var sagt
frá því í þættirU'-iím að Ólafur
Sigurðsson ÍWDuddi) bassateik-
ari FÍ FÍ og FÓ FÓ m.undi
hætta með eveiti'nni. Kári gítar
flieikari átti svo að taka við bass
anum.af Óla og Þórður fyn-vier
andi POPS-litmUr við gítar.ium
af Kára. Af iþieisari breyti'.igu
varð ekki. Um ástæðuna veit ég
ekki, en hitt vei-t ég að Óli
Miuddi er byrjafftir aftur með
FÍ FÍ og FÓ FÓ og allt er kom-
ið í lag aftur. Um .þessar mund
ir erti þeir FÍ FÍ gaurar í.fríi,
vegna þess að Palli Valgeirs er
handlama. ■
POPbréf
Komdu sæll!
Heyrðu, þú sem skrifar þenn
an þátt, það væri nú ansi gam
an að fá aff vita hvað Þú heitir
og hvað þetta merki sem þú
notar táknar. Eg er héma i
sveítinni fyrir Austan og hér
skeffúr ekkert að viti. -Veð'ri#
er gott éins og er og hefur
hara verið það í vetur. Mér
finnst þátturinn hjá þér ágætur
og ég les hann alltaf. Hefur
þú ekkert spekúlerað í því að
koma imeff gagnrýni um plöt
nr? Eg er búinn að heyra nýju
plötuna hans Péfurs í NÁTT-
ÚRU, og mér finnst hún alveg
ofsalega fín.
Bið að heilsa,
GULLI.
Eg þakka þér kæriega fyrir
bréfið Gulli. Eg heiti Smári
Valgeirsson og nota merkið,
(sem er fjögurra blaða smári)
í staðinn fyrir fornafniff. Veðr
ið hjá okkur hérna fyrir sunn
an er ágætt. Varðandi plötu-
gagnrýnina verff ég aff segja
eins og er að ég er alger
skussi á því sviði, það er að
segja, ég er ekki músikant; tel
mig ekki geta dæmt þetta eða
hitt, slæ.mt eða gott, svo vel
fari. —
■■M
■nsi
□ BEIRUT: Tuttugu og fimm
þúsund tonn af hassi er árleg
uppskera í Líbanan. Maguið
nægir 30.000 milljón sinnum
í pípuna. Mjög fáir ibúanna
reykja hass, en sumir útlend-
inganna í landinu venjast á
það. Tveir Bandaríkjamtenn,
sem ég þekki, þurftu að Senda
börn sín á unglingsaldri heim
í fyrra, vegna reykinga. Amn-
ars getur hass laðað ferða-
menn til landsins, þótt það sé
ekki virkur þáttur i daglegu
lífi llandsmanna. Hæglátír
borgarbúar eru ekkert alltof
hrifnir af þessum hópum
umgra manna, sem klæðast lit
skniðugum fötum og afea um
borgina á amerískum sport-
bílum. Ef þeir skyldu vera í
viðsfeiptæ'rindum er betra að
vara si>g á þeim, því að ekfei er
vert að flækjast í neitt
hneyfeslismálið.
Fyrir nokkrum mánuðum
siðan, á afskekktum flugvelli
í einu helzta hassrækt'arhér-
aðinu, hóf tveggj'a hiríeyfla
flugvél sig á loft. Farmurinn
var hálft tonn af hassi og var
virtur á 250.000 sterlings-
pomd. Brezkar og grískar Olrr-
ustuþotur eltu vélina og
neyddu flugmennina til þ'ess
að l'einjda á Krít. Ráðherra inn
an'ríkismála í Líbanon ásak-
aði tvo þarlenda stjórnmála-
menn um hlutdeild í glæpn-
um. Dagblöðin spurðu, hvern
ig á því stæði, að flugvél s©m
þes'si kæmist hjá radareftirliti
og héldu því fram, að þtetta
væi'i aðeins eitt tilfelli af
mörgum. Margar sögur eru á
kreiki um spillimgu í opin-
beru lífi. Milliliðirnir, reddar
ar þeirra og slagsmálahundar,
græða mest fé og taka á sig
mlesta áhættu. Það er ekki
nema rúmur mánuður, síðan
einn þeirra var h'engdur í
Bagdad. Virt dagblað þar
Ságði, að haflin væri að visu
glataði sonur eíns heima-
þorps, ætti hjákonu í Beirut
og hefði verið í bransanum
nokkuð lengi, en að hengja
hamn, var það ekki fullmikið?
Dómstólamir i þessum
hluta heims hafa tilhneigingu
t.il að dæma eitmiyfjasala til
dauða. Dauðadómur heffur*
þann kost, að mútur geta ekki
mildað hann.
HaisS'bændurnir búa á
lafn'gid sléttu, Bekaasléttunni
austan við Beimt. Slétta þessi
liggur frá norðri til suðurs,
fram með lebaníska fjalllgarð
inum. Hún er fræg fyrir hinai'
mikilfengtlegu 'gxjílsku jnúfeltiir'
við B'a’albeck og ferðamaður,
sem gerir sér ferð til að skoða
þær, getur auðveldlega kom-
ist á hassekrurnar, ,ef hann
tekur á sig svo sem tveggja
kílómetra krók. Þett'a eru
sérkennilleg héruð á margam
hátt, þar sem lénsskipulaig er
enn við lýði. Lénshöfðingjar
eru alráðir og sumir þeirra,
einkum þeir fyiir norðan,
nota sér enn foman rétt léns-
höfðingjaj. Þegar lénsmaður
géngur í ‘hjónaband, er það
lénshöfðingirm, sem fær að
- - ,. Dfebel Libnan er arabiska nafni5 a Libanon, þaff þýffir Hvítufjöll, enda
KASTLJOS 1 krýnír snærinn hnarreista kollana á hæstu fjöllum landsins. Hér sést
yfir hálendisbyggffir viff rætur þeirra fjalla þar sem sedrusviffurinn óx
sem Salomon notaffi í musteri sitt.
HASSBÆNDUR
LÍBANON
sofa hjá brúðinni á brúð-
kaupsnótt. Hvað hassið varð-
ar, þá kvarta bændur undan
þvi, að höfðingi'nn ráði öllu
um áveitumar.
Hassplanta þarfnast ekki
mikils vatns. í rauninni þrífst
hún bezt í sem þurmstum
jarðvegi. Bezta haSsið kemur
úr fímgerðustu blöðuinum, sem
em mjög eftirsótt meðal
egvpzkra hassneytenda. Neyt-
endur á vesturlöndum fá yfir-
leitt ekki annað en annars og
þriðja flokks h'aiss. Lénshöfð-
inginn getur ræktað rneira af
grófgerðari plöntum í votari
jarðvegi, en lítill reitur lands
getur gefið af sér um 700
sterlingspund á ári, ,ef þai- er
ræktað h'a'ss og reiturinn ei*
skráufþurr.
Yfirvöldutnum hefur verið
kunnugt um þetta vandamál
i mörg ár. En lénin, sem oft
hafa einkahai’i, eru ríki í rík-
inu og í landi, þar sem öll
áherzlá er lögð á einkafram-
takið og lága skatta, er ekki
auðvelt að útvega pminga til
áveituframkvæmda. Jiafnvel
þótt það tækist, þá er verð
á hassi orðið það hátt, að fáir
bændur mundu fást til þess
að rækta aðrar jurtir. Aðgerð
ir ríkisstjórnarinnar ern allt
að því skáldlegar. Hún hvet-
ur smábændurna til þess að
rækta sólarblóm á stórum
svæffum og býður upp á ó-
keypis fræ, leiðbeineindur og
ábyrgjist jiafnvel verðið, sem
bændurnir fá fyrir blómin.
Og stjórnin hefur náð nokkr-
um árangri. Á síðustu fimm
Éirum, hafa bæindur hafið
ræktun sólarblóma á tveim-
ur þriðju hlutum þess lands-
svæðis, þatr sem hass hefur
veri'ð ræfetað frá ómunatíð.
Þessi ágæta jurt, sólarblóm-
ið, þarfnast litillar umhirðu
og lítils vatns. Hún er ágæt
til skepnufóðurs, þar sem í
henni eru bæði olía og eggja-
hvítuefni. En margt bendir
til þess, að hippamir bindi
enda á þessa ræktun sólar-
blóms. Ekki þeir, sem koma
til að bragða nýju uppsker-
una, né þeir sem leggjast fyr-
ir á hassbúgarði, þangað til
féð er uppuirið. Nei, það er
verðhækkunin hér á vestur-
löndum, síaukin eftirspurnin,
sem ræður úrslitum.
Ivor Jones.
(The Listener.)
6 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1971
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1971 7