Alþýðublaðið - 16.01.1971, Side 8
ímt
WÓÐLEIKHlISIÐ
SÓLNES BYGGINGAMEISTARI
sýniag í fevöld Jcl. 20.
FAUST
sýniing sunnudag kl, 20.
ÉG VIL, ÉG VIL
uýning 'þriðíudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalun er opin frá
kl. 13.15-20. Sími 11200.
B^YKJAVÍKDR^
HITABYLGJA
1 kvöid
iðRUNBUR
sunnudiag kl. 15.
WERFÖR HANNIBALS
3. sýning sunnudag ld. 20.
KRíSTNIHALBIÐ
idi’iðjudag - lUlppse'lt .
KRISTNIKALDIÐ
föstudag.
Aðgö-nguiniðasa 1 an í Iðnó er
>pin frá Id. 14. — Sími 13191.
Lftia leikfélagiff Tjarnarbæ.
POPLEIKURINN ÓLI
sýning í ikv*öiM kl. 21.
Næst síðasta sinn.
Miðasala frá kl. 14 í dag.
Háskólabíó
Sími 22140
ROSEMARY'S BABY
Ein frægasta litmynd snillings
ins Romans Polanskis, sem
einnig samdi kvikmyndariiand
ritið efir skáldsögu Ira Lev-
ins. Tónlistin er eftir
Krzyaztof Komeda.
íslenzkur texti
Mia Farrow
John Cassavetes
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 18936
STIGAMENNIRNIR
fThe Professionals)
Islenzkur texti
Hörkuspennandi og viðburða-
tík ný amerísk úrvalskvikmynd
£ Panavision og Technicolor
með úrvaLsleikurunurn
Luirt Lancaster — Lee Marvin
Hobert Ryan . Claudía Cardinale
Halph Bellamy.
Gerð eftir skáldsögu „A Mule
tor Tiie Marquesa" eftir Frank
O'Rourk.
Leikstjóri Richard Brooks.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
HaSnarfjarðarbíó
Sími 50249
POKERSPILARINN
(Tbe Cincinnati Kid)
Afar spennandi mynd í litum
með íslenzkum texta.
Aðalhliutverk:
Steve McQueen
Edward G. Robinson
Sýnd kl. 5 og 9.
DAGFINNUR DÝRALÆKNIR
Sýnd á sunnudag kl. 2.
L
Kópavogsbíó
Sími 41985
EINVÍGID í RÍÓ IRAVO
Spennandi en jafnframt gam-
anisöm, ný kvikmyud, í litum
og ciniemascope.
Dansfcur texti.
Aðaihlutvei’k:
Guy Madison
Nadeieine Lebeau
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuff innan 14 ára.
LaugarásbíÓ
Sími 38150
í ÓVINA HÖNDUM
Amerísk stórmynd í litum og
cinemascope með
fslenzkum texta.
Aðalhiutverk:
Charlton Heston og
Maximiliau Schell
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sími 31182
KITTY, KITTY, BANG, BANG
Heimsfræg o gsnilldarvel gerð
ný ensk-amerísk stórmynd í
litum og Panavision.
Myrdin er gerð eftir sam-
nefndri sögu Ian Flemings og
hefur komið út á íslenzku.
Islenzkur texti.
Dick Van Dyke
Sýnd kl. 5.
MIÐIÐ EKKI Á
LÖGREGLUSTJÓRANN
(Support you Iðc'al sheriff)
Hin bráðskemmtilega gaman-
mynd með
James Garner
í aðalhlutverkinu
Endursýnd kl. 9.
á LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1971
wms.
?t!3A33A3UAJ
MINNING (5)
forystumaður og föringi í félags-
máluiív,- bæði í innáábæjarmáí-
um Akrá'ness. sem og ílþrólta-
hreyfingunnii'fyrst og fremst í
heimabyggð sitvn.i. Akranesi, en
einnig í heildarsamtökum íþrótta
manna.
Við stofnun KnatiSpyvnusam"
bands íslands 26. marz 1947
var hann kjörinn í stjörn sam-
bandsins og átti sæti þar í sam-
fellt 20 ái- eða þar til að harm
baðst undan endurkpsningu á
KnatispjTnuþinginu sem halciið
var '19. febrúar 1966. Voru Guð
mundi þá færðar þakkir fyrir
frábær störf og hylltur af þing-
heimi fyrir skelegga Qg lánga
barátlu áð framgangi kna'tt-
spyrnuíþróttarinnar, sem og öðr
um greinum innan íþróttahreyf
ing'arinnar. Sérstakar þakkir
hlaut hann fvrir sína löngu og
farsælu setu í st.jórn sambands-
ins, en þar sótti hann fundi
með eindæmum vel, alla tíð,
enda þótt um langan veg yrði
hann að fara til að sækja þá
oftast nær og síðan heim aftur
til Aicraness, stundum í slæmri
færð og veðri. Á þessum 20 ár-
um sótti Guðmundur alls 428
fundi og má af því marka hve
miklum tíma hann eyddi, að-
eins í 'þágu Knattspvrnusam-
bandsins, fyrir utan allan þann
tíma, sem fórnað var fyrir heima
byggðina í félögum, ráðum,
nefndum og bandalagi.
Með Guðmundi er genginn.
einn þeirra forystumanna ís-
lenzks íþróttalffs, sem af ást og
áhuga hafa fórnað ótrúlega
miklum hluta.ævi sinnar, fyrir
málefni íþróttahreyfingarinnar,
fyrir æsku íslands.og heilþrigði
þjóðarinnar.
Þáitur Guðmundar í sögu
íþróttanna ér m.ikill og menkur
og ber góðum dreng’ fagurt
vitni um fórnfúst starf áhuga-
mannsins. Fyrir það drúpum
við höfðum í dag í þakklátri
minningu um mikið starf og góð
an horfinn vin og samstarfs-
mann.
Guðmundur var mikiill fund-
armaður, ræðumaður í bezta
lagi, rökfastur og tillögugóður.
Harður málafylgjumaður, en
hógvær og drengur góður í öll-
um samskiptum sínum á fund-
um, sem utan þeirra.
Fyrir störf sín í þágu íþrótta-
hreyfingarinnar var Guðmund-
ur að verðleikum sæmdur æðsía
heiðsursmerki Knattspyrnusain-
bandsins og æðsta heiðursmeriki
íþróttasambandsins.
Guðmundur bjó sér fagurt
SNÍÐ OG ÞRÆÐI
SAMAN
dömu- og
barnafatnað.
Sími 37323.
; heimiii með sinni ágætu eigin-
•'kö.nu, Hálldóru. Þangað var
gáonan að koma og blanda geði
■við þau hjón, þá var gleði í
ranni og veitt af rausn. Hús-
frCyjan veitándi, blíð og bros-
mild, húsráðandinn ræðinn og
skemmtilegur, en síðan hefur
sól brugðið sumri, því í dag er
kær vinur fcvaddur ihinztu
k'veðju.
Knattspyrnusambandið þakk-
, ar Guðmundi og kveður hann í
dag með söknuði og trega. Við
sendum þér, kæra Halldóra,
okkar innilegustu samúðar-
kveðjur, vitandi að drottinn
leggur ávallt líkn með þraut.
.. Blessuð veri minning Guð-
mundar Sveinbjörnssonar, frið-
ur' vnri með sálu.hans. —
Z.
t
□ í dag fer fram frá Akranes-
kirkju útför Guðmundar Svein-
björnssonar, deildai-stjóra.
A skömmum ta'ma hefur verið
höggvið stórt skarð í sveit
þeii-ra manna, sem um áratuga-
skeið hafa tekið þátt í að byggja
Akranes upp og gert það að ein-
um blómlegasta og snyrtilegasta
kaupstað á íslandi, manna sem
hvorki töldu eftir tíma né fyrir*
höfn og unnu bæ sínum af heil-
um hug.
Þáð fer því elcki á milili mála
að slí-kir menn slkilja eftir sig
stór skörð, sem erfitt er að fylla
upp í og sannar, „að enginn veií
hvað átt hefur, fyrr en misst hef
ur“.
Eins og að li'kuim lætur voru
menn ekki allt-af sammála Guð-
mund.i og ýmsar álcvarðanir sem
hann tók voru umdeiGdar. En ég
he!d að allir hafi verið á einu
máli um, að hann hafi viljað
veg Akraness sem állra mestan.
Sömuleiðis er það etóld umdeilt
að fúir menn hafi unnið bvggð-
arlagi sínu meira gagn á ýmsum
sviðum bæjarfélagsins.
Það talar sínu máli að hann
átti sæti í bæjarstjórn Akra-
ness um 20 ára skeið og var þátt
takandi í þeirri mestu uppbygg-
ingu sem átt hefur sér stað í
sögu bæ.jarins frá fyrstu tíð. Á
þessu tímabili hafa orðið stór-
stígari framfarir, en í flestum
öðrum bæjarfélögum á landinu)
Nasgir að nefna hafnargerðina,
byggingu gatna úr vararilegu
efni, ílþróttamannvirki, vatns-
veituna, skólabyggingar o. fl.
Saga íþróttanna á Akranesi
verður ekki svo rituð, að nafn
Gu.ðmundar verði ekki skráð
þar guiilnu letri. Allt frá ung-
Mngsárum var hann þátttakandi
í þeirri hreyíingu sem forystu-
maður. Stofnandi knáttspyrnu-
félagsins „Kára" og lerigi for-
maðui’ þess. Foimaður Iþrótta-
bandalags Akraness iengur cn
nokkur annar og hafði þá for-
mennsku á hendi er hann lézt.
Það segir sig sjálft að for-
ysta í slíkum samtökum krefst
milkils tíma og ætti að vera nóg
tómstundavinna fyrir hvern
venjulegan mann, en Guðmund
ur lét þar ekki staðar numið,
því að ýmsum fleiri félagssani-
tökum lagði hann lið, svo sem
Knattspyrnusambandi íslands,
sem hann áiti sæti í um 20 ára
skeið og lengst af sem yarafor-
maður og þurfti þá jafnan að
sækja fundi til Reykjavíkur. I
stjórn Sementsverksmiðju rík-
isins átti hann sætá um margra
ára slfcefð. Ennfremur stjórnar-
meðlimur í Alþýðuflokksfélagi
Akrane&s um árabil og oft. sem
iormaður.
Þá er ótalinn sá þáitur Guð-
niundar sem viasi að hinum al-
menna borgara. Fáa menn hcfi
ég þckkt sem var eins eiginícgt
að greáða grúu samborgara sinna
og honum. Hann taldi ekki eitir
að fórna tima ef hann áleit að
það gæti orðið samferðamurm-
inum að gagni. Það þarf þvi
engan að undra, þó að slíkir
menn sem fórna sér fyrir aðra,
eigi fáar næðisstundir, enda var
það svo, að síminn þagnaði tæp
ast á heimiJi hans, því að marg-
ir áttu við hann erindi. Það var
líka stór hónur manna sem iagði
leið sína heim til Guðmundar
til að ræða við hann um ýmis
mál. Þar var heldur engum vís-
að á braut, enda var heimili
hans rómað fvrir framúvskar-
andi gestrisni og átti lcona hans
Halldóra Árnadóttir sinn síóra
þátt í að skapa þetta heimili og
gera hinum mörgu gestum er að
garði bar dvölina eftirminní"
lega.
Við fráifall Guðmundar munu
margir sakna vinar í stað. Þó
mun söknuðurinn vera sárastur
hjá konu hans og börnum ftm
sjá á bak heimilisföðurnum. Það
•er vissa rp!n að þau eigi eítiv
að komast að raun um að hann
var stór hópurinn s©m kunni að
meta lífsstarf Guðmundar.Svein
björnssonar og að það eigi eftir
að koma fram þó síðar verði.
Pereónulega minnist ég með
þakklæti aillra þeirra inæeju-
stunda, sem við áttum saman
og' þakka trvggð hans og vin-
áttu sem ég mun aldrei gleyma.
Osk mín er ®ú að Guð veiii
eftirliifandi ástvinum Guðmuncl
ur styrk.og kraft á erfiðum tivn
um og -folensi beian minninguna
um hann á ókomnum árum.
Geirtaugur Arnason.
t
í DAG kveður Akranies einn
af sínum beztu sonum, Guð-
mund Sveinbjöi'nsson.
Við hinir mörgu, sem áttum
hann að samferðamanm allt
frá æskuái'um, þölckum sam-
íylgdina að leiðarlokum.
Hvar sem hann fór ruddi
hann veginn í óbifanlegri trú
ó leiðina til betra og hamingju-
ríkara mannlífs. Sú trú og ósér-
hlífni var vissulega mikil, og
elntist allt hans líf og gerði störf
hans svo sjálfsögð í þágu okk-
ar, að við tókum ekki eftir
langa vinnudeginum bans.