Alþýðublaðið - 18.01.1971, Page 11
i
18. jan.
□ Fj'rirmyndin að persónu
Goethes Fást í Ieikritinu Fást,
sem Þjóðleikhúsið' sýnir um þess-
ar mundir, er ungnr flökkuskóla
sveinn Georg- Faust, fæddur 1480.
F.’n aldamótin 1500 lifnað'i djöfla
trúin við' og svokállaöir flökku-
skólasvejnar breiddu út þessi
djöfulsfræði. Þeir voru hálflærð'ir
stúdentar er hlupust á brott frá
háskólanum og vörpuðu yfir sig
hulinsblæ vísindanna og þóttust
geta náð valdi yfir árum Satans
dg nötuSu sér fáfræði fólksins til
að græða fé eða svala girndum
sfnum. Einn af þessum mönnum
var Georg Faust og hafa margrar
þjóð'sögúr orðið til um hann, en
i þeim er hann nefndur Jóhann
Faust.
Og hér á eftir fer ein íslenzk af
því tægi:
Maður hét Jóhann Fást út í
Þý7kalandi; lian'n gjörði s?,’nning
við djöfuiinn, að' hann mætti að
lokum eiga sig, ef hann léti sig
hafa alla þá hluti, er hann heimt
aði af honum; heimtaði Jóhann
af djöflinum hinar ko.slulegustu
kræsingar og ýmsa kjörgripi; einn
ig lét liann kölska smíð'a sér höll
af glcri að búa í og flyt’a þangað
hina fegurstu konu. er var jafn.
fríð sem Helena hin fagra. Þó
gabbaði djöfullinn Jóhann oft
með .missýningum; þannig var
hin fagra mey reyndar ekki ann-
að en hrosssmjöðm. Seluast lok-
aði Jóhann sig stöðugt inni í
glersainum, og söng djöfullinn
liann að lyktum út um skráargat-
iö og fundust þar þrír blóðdrop-
af eftir.
HAPPDRÆTTI HAB
Dregið var í Happdrætti Al-
þýðutotaWsins á Þorlátemessu. —
Eítirtaiin númier hlutu vinning.
.4279 VauxlhaJiI viva de luxe.
.25104- Volkswageabifreið.
Vinninga skal vitj-a á skrifstofu
Aljþýðuflioktksins Hvarfiisgötu 8—
10, sí mi 15020.
frá himnarfki
til helvítis
í tré. Brosið á andlitínu var vingjarnlegt og einþykkt, en
það leit út fyrir að hún liti með nokkurs konar velþóknun
á þessa einkenniiegu tegund af ást. Þau struku hvort öðru
varlega um hárið, en þau kysstust ekki einu sinni.
Um tvö leytið fór undirforinginn að verða órólegur og
sagðist þurfa að fara. Hún brosti, dapurléga sýttdist hott-
um. Hanrí sagðíst ætla að koma aftur. Hún skiídi það, og
kinkaði kölli áköf. Hann sneri sér vid í dyrunum og horfði
á hana ,.,
Stuttu seinna klöngraðist hann uþþ í fiugvélina — skot
úr loftvarnabyssu, tjaldbúðir óvinanna, stór olíuvi'ðarlund-
ur. ■ „ ,!..
Ehnþá einu sinni reyttir Wolfgang StahÍ að draga sig upþ
og núa sér ur þessúm hryliilega köngulóarvéf. Hánn sþark-
ar og spriklar, heyrir óp, skot, raddir, reynif að þurrka svit-
ann úr augunum, en hefur ekki m'átt tii þess, hattgir að-
eins niður úr olíuviðartrénu,
Það tekur flokk Karsten tuttugu mínútur að safnast sam-
an. Flokkur Hans Karsten er á hægri armi. Sprengjurnar
koma hvínandi ,spi’inga í sandinum og þyrla upp ógrynni
af grjóti og skít. Schöller bisar við að koma sér áfram, við
hliðina á honum er Panetzky, hægra megin við hann er
Pachen og ýzt Karstett.
öflugar sprengjur springa í sandinum. Sandur, steinar og
skítur þeytast í loft upp og rykský hylur allt.
Undirforinginn notar sér þetta skýli, hann lyftir hend-
inni.
,, Á f r a m ! “ öskrar hann meðan sandurinn hangir enn
í loftinu.
Og mennirnir hendast áfram yfir sléttuna. Þeir ætla sér
að komast inn. í olíuviðarlundinn. Vélbýssan slæst við
mjöðmina á Schöller. Fallbyssukerran skellur á mjóhrygg
Mommers. Varabyssurnar slást á milli fóta Panetzkys. Þar
að auki heldur hann á nokkrum skotfæraöskjum. En hann
finnur ekki fyrir þunganum af þeim. Hann hefur aldrei
hlaupið jafn hratt. Hann lítur gremjulega á Schöller, sem
drattast áfram með vélbyssuna síria.
„Bölvaður skítalabbinn þinn!“ öskrar hann. „Reyndu að
koma þér áfram“. Hann ber enga virðingu fyrir Schöller
lengur. Hvasst nefið undir nikkelgleraugunum er hvítt af
reiði og spenning. Iiann dettur fram fyri'r sig, tekur and-
köf, ætlar að standa upp aftur — en stirðnar . ..
Það hvín og syngur allt í kringum Stahl. Hann hefur
komið til meðvitundar aftur. Kúla hittir hann í fótinn. Bret-
arnir, eru búnir að koma auga á hann. Hann spriklar eins
og fiskur í neti.
Dauðinn nálgast óðum. Hann er ekki annað en dálitiíl
depill, sem óvinirnir geta æft sig að skjóta á.
„Nei“, stynur Stahl. „Nei!“ Hann fær þungt högg í rass-«
inn, síðán í lærið og hnéð.
Það stoðar ekki að biðja um miskunn.Kvalirnar eru ói
bæriíegar. Og nóttin kemur ekki enn. Hann verður enn að
bíða eftir endalokunum.
Á þessu andartaki kemur Panetzky auga á hann ...
Panetzky sturlast gjörsamlega. Hantt öskrar af reiði og
froðan vellur út úr honum. Hinir koma lfka auga á félag-a
ann, sem hangir í trénu og þeir gleyma öllu öðru — óvin'i
unum, sléttlendinu, þar sem hvergi er skýli að fá, skothríði
irini og sjálfum sér.
Panetzky sér ekkert nema prófessorinn. Hann helypur
í áttina til hans, á undan hinum. Hann gleymir að þeir áttu
að fara í aðra átt. Hann skríður áfram. Allt í kringum hantt,
eru brak og brestir. Hann sér Schöller og Mommér fyrir
aftan sig. Dulargervisjakki Mommers tætist sundur af
kúlu.
Karsten flokksforingi þrýstir sjónaukanum að augunum
Hann sér spriklandi fætur Stahls.
Sprengjurnar hvína milli trjánna.
„Það er úti um hann“, hrópar Sehöller.
„Haltu kjafti, helvítið þitt!“ öskrar Panetzky.
Schöller hlustar ekki á hann. Hann beygir fingurinn um
gikkinn á byssunni. Vélbyssan geltir. Þungur skrokkur
Schöllers hristist í takt við byssuna. Hann skýtur blindi
andi inn í olíuviðarlundinn.
Þeir hlykkjast áfram á maganum. Panetzky heldur þaö
ekki út lengur, það gengur of seint. Allt í einu sprettujj
hann á fætur, hleypur að olíuviðarlundinum, nær að fyrstéí
trénu og stanzar til að ná andanum.
„Beygðu þig!“ öskrar Karsten fyrir aftan hann.
Hann heyrir ekkert.
„Þorskhausinn þinn“, tautaði Schöller. Hánn bítur ái
jaxlinn og lætur skotin rigna úr byssunni rétt við hliðiná
á Panetzky. Með því fá félagar hans svolítið hlé og Breti
unum er haldið í skefjum í bili.
„Ég kem“, hrópar Panetzky og hleypur áfram. D'-unurn-
ar eru svo miklar, að hann heldur að hann sé kominn rétt
við hlið óvinanna. En það gerir ekkert. Hann hugsar aðeins
um prófessorinn.
Loksins er hann komin að trénu. Hann réttir úr sér, gríp-
Rúnki hefur svo sannarlega fín hægri
handar liögg. Sorglegt hvað hann er
nærsýnn.
|
0
Þér hafið fengið vitlaust númer. Ég heiti Jóhanna. Ég heiti
GuSrún Pétursdóttir, er 17 ára, er með blá augu, Ijóst hár
og á heima í Aðalstræti 127.
íi