Alþýðublaðið - 18.01.1971, Síða 12

Alþýðublaðið - 18.01.1971, Síða 12
□ í danska kvennablaðinu Femina er m. a. viðtal vio Evu nokkra Danné, sem talar mörg- tungumál reiprennandi, en þegar íslenzka var þar nefnd, m. a., vaknaði forvitni til að vita hvernig hún hefði lært málið. Og spurningunni varð fljótlega svarað, því í viðtalí þessu er heilmikið getið um veru Evu liér á landi og fer sú frásögn hér á eflir. Hún kom til íslands sex ára gömul með' móður sinni, sem ppnaði hárgreiðslustofu í Reykjavík (Eva er nú þrjá- tíu og eins árs). Síðar giftist móðirinn ameríkána, verk- fræðing sem vann á Kefla- víkurflugvelli og fluttust þau til Améríku. Mörgum árum síðar er Eva var búin að dvéljast í klaust- urskóla í Sviss, setja þar allt á annan endann með því að fela klukkuna sem kallaði nemendur saman til bæna- stunda, setja salt í sykur- skálarnar og læsa kennarana í kjallaranum, ferðaðist hún víða um lönd, svona rétt að gamni sínu. Síðar giftist hún spænskum vini sínum, sett- ist að í iSuður-FrakkV(ané?'i, eignaðist tvo sonu, skildi við eiginmanninn, skildi synina eftir í Frakklandi og lagði land undir fót (flugvél) til ís- lands með aleigu sína — 50 dollara — í veskinu. Og nú byrjar eiginlega sagan: — Er ég kom til Reykja- víkur byrjaði ég á því að hringja í dagblöðin og alla mina „vini.“ — Ilalló, þetta er Eva, ég er komin aftur. — Hvaða Eva? var spurt. Það mundi nefnilega enginn eftir mér. Nú varð ég að fara e.ftir máltækinu: Vog- un vinnur o.s;frv. Ég kom því inn hjá íbúum Reykja- víkur að. ég værj stjania og hún ekki af verri endanum. Tilboðin streymdu að mér og síðast tók ég boði úm að koma fram í LÍDÓ, sem söngkona; — ég ætlaði sko sjálf að spila undir á gítar. Hvernig ég ætlaði að fara að því, veit ég ekki, en endir- inn varð sá, að ég keypti mér gamlan gítar nokkrum dögum áður en ég átti að koma fram, lærði þrjú grip i G-dúr og rembdist við að læra nokkur ógurlega ámát- leg lög sem höfðu verið í móð tíu árum áður. Kvöldið fyrir frumraunina átti ég svo að æfa með hljómsveit, sem í voru nokkr- ir tyggigúmmíjórtrandi dreng ir milli 16 og 18 ára. — Nú átti „stjarnan“ að sýna hvað hún gæti. Auðvitað komust strákarnir strax að því að ég gat e k k e r t. > — En þeir g á t u í stað- inn hrist bara höfuðin, tóku sér hvíld, pöntuðu öl og smurt brauð og sögðu: Þetta gengur aldrei, systir góð, við verðum að gera eitthvað í málinu. — Alla nóttina umium við af kapþi og ég lærði 12 söngva. Var búin tveimur timum fyrir athöfnina, alveg steinuppgefin. Þá lagði ég mig í klukkutíma. Þegar ég kom inn á upplýst sviðið hugsaði ég: Nú gleymi ég hverju orði og verð mér til háborinnar skammar. Eti þegar strákamir byrjuðu að spila, kom þetta allt af sjálfu sér, og svei mér þá ef ég sló ekki í gegn. — Ég mun aldréi gleyma „strákunum minum.“ Hjálp- semi þeirra og vinátta var svo takmarkalaus að það lík- ist ekki neinu sem ég hef kynnzt um ævina. Það sem eftir var af dvöl minni á fs- landi notaði ég til að læra 22 söngva og 14 gítargrip i viðbót. Og þegar ég kvaddi LÍDÓ og ísland kuijni ég meira en ég hef lært á allri ævi minni hingað til. LAGMARKSVERÐ Á HÖRPUDISKI JTj - Yfimefnd Verðlag-sráðs sjáv- arútvegsins -ákvað á fundi í dag eftirfar-an-di -fágm'arfcsverð á -hörpu di-ski Ifrá 1. janúar til 3-1. maí 1971. CHörþúdfclkur í vinns-lu-hæfu á- sta-ndi, 7 om. á hæð og yfir, hvert kg. kr. 7.40. Verðið miðast við að seljandi skili -licrpudi-ski á flutningstæki við hlffið veiðiskips og við gæða. og ítæiðarmiat Fiskim-afcs ríkísins á iö.iík. larstað. L-ágmarksverðið var ákveðið með atkvæðum oddamanns og fu-lltrúa -seyjenda geign -atkvæðu-m fulitt-rúa kaupenda. Samkomiulag Var hinsveigar í nelfndinni um lækkun verðsins (þ-e-gar hö^p-u. diskurm-.i er fluttidr milli staða. (Fréttatil-kynning) AI þýðufl okksfundur Alþýðuflokksfólk í Hafnarfirði. I efni; Fjárha-gsáætlun bæj-a-rins. Sameiginlegur fundur allr-a : Framsögumaður: .Hörður Zophan" Alþýðuflok-fcsfélaganna þriðju- j d'aginn 19. þessa mánaðar kl. .íasson' ~ °nnur maL ~ AL 8,30 í Alþýðuhúsin-u. Fundar- þýðuflokksfélög Hafnarfjairðar. Upplýsingar mjög villandi □ Blaðinu hefur - borizt -eftir- faraadi fundarsamlþykkt: „Fundu-r.í Félagi röntgenihjúkr- 'siaa-rkvenna haadinn í L-andspítal -anuim þriðjuda-ginn 12. ja-núar ‘71 0-ýsir lu-adru-n sinni yfir þeim yf- irlýsingu-m sem -s-tjórn B.S.R.B. ðét birta í Morgunblaðin-u í dag. Fundurinn telu-r. að í tilkynn. •ingu þes-sari feli-st ófulifnægjandi og vilia-n-di u'pplýsi-.iga-r -eins og ib-ezt is-ézt á því, að hækkun á Haum 'Uim sérlærðra hjúkrunarkvenna eí- reiknuð í hundraðslilutum mið að við fyri-rhu-guð laiun 1. júlí 1972, en hvergi e-r m-innst á -þær .kjarab.ætur“ sem í orði kv-eðn-u ei-ga að koma tið fra-mkvæ-mda -n-ú. Fkki er iþie-ss heldur getið í þes-sari tilkynningu stj-órnar B.S. R.B. að vinniuítími röntgenhj-úkr- • dhárifcvénna er me-ð samningi f jjár mállar-áðheiTa við stj-órn B.S.R.B. lengd-ur <um 4 Iklst. á vifcu, eða 208 klst. á ári; 'þ. -e. a. s. ná- Iie-ga -6 vinn-uvi-krur miðað við -el'dri sa-mninga. - Þessi samninigtur fjiármá-laráð- herra við stjórn B.S.R.B. -um liauna ikjör og vinnutíma röntgenhjúkr- -unarfcvenna -er í allgenu ósiamræmi -við þá -stefnlui s-eim nú e-r ríkjandi í öðiiu-m l'öndu-m. Þróu-nin er al- staðar sú að stytta vi-nmi-tíma þei-rra sem vi-n-na við -geisl-avirk efni. Stjóm B.S.R.B. og fjár-mála- ráð'herra vi-rða&t viera á ann-anri ekoðun. Að ilokuim vill fund-uri-nn veik.ja athygli -á því, að þe-®i tiHky-.ming stjórnar B.S.R.B. vei-tti að sjáff- stigðu enga fræðaliu um huigsa-n-' le-gan kau-pmátt la-una mið-að við 1. júöí 1972 eða 31. desemher 1973, og -þar af leið-andi veit eng inn h-vort iu(m nokkrar kjarabæt- ur ve-rður að ræða.“ Úrslit í getraunum: Lci'kir 16. jamtar 1971 1 j x 2 Blnckpool — Mnn. Citv j |xj 3 ; - | 3 Crvslal P. — Livcrpool i 1 í / - O Everton — Chelsca 1 .( 3 - | o Jlmldcrsfickl —<■ Arscnal i . i Z - 1 7 |>A\vicIi — Pcrby Z 0-1 IMan'ch. Utd. — Burnlcy X »1-1 i Xolt’ra For. — Xctvca.stlc i f 21-1» Stoke — W.B.A. i 21 .Tottenhnin — Souh’pton z i , - j 3 Wcst IlanV — Lceds z 2. * 13 Wolvcs —■ Covcntry X O \ - O l’orlsinouth — Cnrdiff z i - - 3 ,□ Af 281 skóvinnustofu, sem skráðar voru í Noregi í byrjun ársins 1970 Iögðu 94 niður starf- semi sínl.a fyrstu 11 mánuði árs- ins. Ástæðan fyrir þessu má að vérulegu leyti rekja til erfiðleika yinnustofanna eftir að viðgerðir á skófatnaði voru skattlagðar með virðisaukaskatti. ★ ★ ★ I ráðgjafþ nefnd Evrópuráðsins eiga sæti alls 140 fulltrúar frá 17 Evrópulönd- um. ísland á þar þrjá fulltrúa. ★ ★ ★ í skýrslum norskra kirkju- yfirvalda kemur m. a. fram, að 1 íslenzkur prestur er þar starfandi. ★ ★ ★ Stjórn borgaraflokkanna í Noregi á nú við enn eina -krís- una að etja og enn er farið að skrifa um, að stjórnin sé að falla. Ástæðan að þessu sinni er tvi- þætt. Annars vegar nýlegar skoð- anakannanir, sem sýna rýrnandi fylgi sumra borgarai'lokkanna, Hins vegar skiptar skoðanir til hugsanlegrar affildar aff EBE. Seg ir eitt al stuðningsblöðum vinstri flokksins, sem er í stjórninni að nú. sé aðeins beðið eftir því, að ein hver stjórnmálaflokkanna hafi b.ugrekki til að rjúfa samvinnuna og fá völdin í hendur jafnaðar- mönnum. ★ ★ ★ Enn einn olíu- fundurinn hefur átt sér stað í Norðursjó. Að þessu sinni nær Skotlandi en Skandinavíu. ★ ★ ★ Ýmsir óttast, að brezka samveldið kunni að leysast algerlega upp í kjölfar samveldisráðstefnunnar, sem nú stendur yfir. Ástæðan fyr- ir sundrungunni eru mjög skiptar skoðanir um vopnasölu Breta til S.-Afríku. Flest Afríkuríkin i samveldinu hafa hótað að ganga úr því, verði vopnasölunni eklci hætt og ýmsir telja að Ind- land muni þá fylgja þeim eftir. ★ ★ ★ Stjórnin á Formósu hef- ur rofið allt stjórnmálasamband við Chile. Var það gert strax eft- ir að Chile baíði tekið upp stjórn- málasamband við Pekingstjórn- ina. ★ ★ ★ Á íjama tíma og Sví- þjóð veitir skæruliðum Þjóðfrels- isfylkingarinnar bæði móralskan og i'járbagslegan stuðning í styrj- öldinni í Víetnam framleiða og selja ýmis sær;sk iðnfyrirtæki Band.aríkjunum vörur til hernað- arframleiðslu, sem m. a. eru not- aðar af Bandaríkjamönnum í þeirri sömu styrjöld. ★ ★ ★ Mörg eldri gervitunglanna, sem eru á braut umhverfis jörðu, eru nú úrelt og ekki lengur notuð. Er mjög kostnaðarsamt að fjarlægja þau, en slíkt verður að gera, því margvísleg hætta getur af þeim stafað h-aldi slíkt „geimrusl“ á- fram að hlaffast upp. ★ ★ ★ Fyrsla síldaruppboð í Kristian- sand í Noregi á árinu var haldið miðvikudaginn í næst síðustu viku. 8.500 liektólítrar af síld voru boðnir upp og iþm verðið frá 152 n. kr. til 174 n. kr. fyrir hektólitrann. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.