Alþýðublaðið - 28.01.1971, Side 2

Alþýðublaðið - 28.01.1971, Side 2
□ irtver vitl hjálps þeim sem i ognar □ Athyglisvert dæmi frá Ðan- mörku um mann sem tekur aS sér fjárreiður manna. □ Af hverju ekki eins konar ^fjármáiaráðgjafarstofnun hér? □ Þannig mætti gera kraftaverk og afstýra mikilli ógæfu. □ Þ. SENDIR mér athyglis- vert brél' og mun ég gera það að lumræðuf.t'ni síðar. Það hljóð- ar svo: „Kæri Götu-Gvendur. Vandamál lélagslegs eðlis eru nú. soíarlega á baugi. Þrátt fyrir batnandi árferði og betri kjör okkar flestra, þá má finna ýmsa slaama agnúa á oklcar ófullburða vejferðarríki. Mér liel'u’- t. d. Icgiff nokkuð þungt á hjarta hve niargir einsfcaklingar á okkar iandi fara í hund.ana af ýmsum minniháttar áslæðum og þá eink um v,egna fjárbagsástæðna, sem í effli sínu hefðu ekki þurft að draga d.ugandi nvenn niður í svaðið. MED VAXANDI TÆKNIÞRÓ- UN, frjálsari viðskiptah’áUum og stóraujknum auglýs-ingaáróðri er slegizt um þann aur sem launamaöurinn aíiar., sér, og það er geíið óbeint í skyn, að hver tSá sem ðkki á íbúð. bíl allar , tegundir heimilisvéla, sé ekki maður með mönnum. AJ þessum 'sölcum reisa aid'toÆ marg ir sér hurðarás um öxl, og þá einkum vegna þess að laun manna annars vegar og peninga pólitík lánastofnanna hins veg- ar eru í litlu samræmi við þær kröfur sem nú eru gerðar til líís þægindr<. Þar af ieiðir að margii lenda í skuidum. sem þeir álcta botnlausar og geía&t upp. ÉG LAS EITT sinn grein i dönsku blaði, þar sem sagði frá manni, sem átti talsverða pen- inga. Hann hafði enga ánægju al' pe.ningum peningiinna vegna og lifði fi-emur lábro'tnu lífi. AÆt ur á móti fannst honum ***$ notale.g kennd að hafa funar reiður á sínum fjármálum og þur.fa aí þeim sölcum ekki að Jiifa í sífjelldum ótta og spennu. Hann tók eftir því að mjög margt fólk átti í mi'klum Tjár- hngserOðleikum og í lqölfaritj fylgdi gjarnan ofdrýkkja, skiln- aðir og geðtruflanir. Þetta fannst honum ekki ná nokkurri átt, og þar sem hann sá, að þetta fóik gat litla sem enga .björg sér veitt, eftir að það dt*H út af línunni, ákvað hann að taka tii sinna ráða. Hann opn- aði skrifstoíu og tók á móti mö.nnum, sem höfðu ekki leng- ur stjórn é sínum íjármáium. Hann skrifaði niður aiiar skuld- ir viðkoimrjndi og tekjumögu- leika. Siðan gerði hann gneiðslu áastlun. , ,1 í FLESTUM TILFELLUM vai> dæmið vel leysanlegt, énda jþótt viðskiptaviriinum fyndist öll sund lokuð. Hann geroi síðan samning þar sem vi.ðkomandi skuldbatt sig til að lóta vissan hlutri a:C launum sínum renna til skrifstofunnar. El'tir það þurfti viðkomandi lekki .frekar að hugsa um skuldiirnar — skrif- stofan lánaði þá peninga, sem varð að láta af hendi strax. en- gerði siðan srivminga við hina ýmsu lánadrottna, sem í lan’g- flestum tilfellum gengust inn á frestun á greiðslu eða breyíingu á greiðsludögum og upphæðum. Það var eins og steini væri léít af voðskiptavinunum, þeir íengu aftur trú á lífið og sjáðfa sig. Vandamálin voru langflest auð- leysanleg fyrir skrifstofunav ÞEGAR BÚIÐ VAR að greiöa allar skuldir viðskiptavixiar'ms og hann eiftur orðinn sléttur, þá gat hann kvatt og þakkað fyrir sig. En langflestir kusu að láta skrifstofuna halda áfram að sjá um fjárreiður fyrir sig vegna þess að þeir treystu elcki sjálf- um sér í pemngcimáium, og fannst svo mikill styrkur í að hafa einhvern ráðgjafa og bak'- hjarl, sem um ieið var elcki of persónulegur. Skrifstofan tck á- ■kveðna þóknun og mjög sann- 'gjarna fyx-ir sitt verk, enda kvaðst forráðí'jnaður hennar ekki leggja meir á sína við- skiptavini en svo, að hann gæti rekið skrifstotfuna með tlltheyr- andi kostnaði. Af þ\d fé sem hann lánaði pei'sónulega tók hann rétt rúmlega bankavexti. ÉG HEF MIKLA TRÚ Á, ef t. d. eldri lögrfæðingur og eldri læknii', menn sem væru þekktir af heiðanleika og mann- viti, settu upp slíka skrifsitofu, og þe.ir hefðu til umnáða sem svaraði einni milljón króna eða svo, þá gætu þeir gert krafta- verik og bjai'gað miklu fleiri mönnum en bankai', tryg.ging'ar stofnun og áfengisvarnarnefnd.ir væru fær miðað við núvei'andi kerfi sem við búum við. Ég sting, ■þessu að þér í von um að ein- hverjir hugleiði þetta mál frek- ar. — Þ“. Ekki vera að masa um guð. Allt sem þú segir um hann er ósatt. Eckhart. Röntgen h j ú kr u na r kon u r Stöðui- röntgenhj úkrunapkvenna við rönt- gendeild Borgarspítalans eru lausar til ura- séfenar. Uppiýsingar um stöðurn'ar gefur forstöðu- kciua Borgarspítalans í isíma 81200. fteykjavik, 26. janúar 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar J Staða yíiihjúkrunar'konu við röntgendeild Borgarspítalans ,er laus til umsóknar. 1 Staðan veitist frá 1, marz eða eftir sam- .. kmruilagi • Upplýsingar ,um stöðuna jgefur forstöðukona 1 Bérgarspítalahs i síma 81200. ; Umsóknarfrestur til 15. fetorúar. i Reýkjavík, 26. janú'ar 1971. Heilbrigðismólaráð Reykjavíkurborgar FLUGVÖLLUR (1) klofnaði í niálinu og vildi minui liiutinn, að byggður yrði al- þjóðiegur flugvöllur á Álíta- nesi, en jmeirihlutinn vildi, aö á Álftanesi yrði aðeins innan- landsflugvöllur. Féll svo mál- ið niður. Nú virðist vera að komasl skriður á máliö og þess vou- andi aö vænta, að skýrslau verði birt opinberlega. Flest- ir eru á þeirri skodun. að ut- anlandsflugifi' verffi í Kefiavfk en innanlandsflugifi vilja marg ir s. s. flugfélögin liafa í grenud við Reykjavík. Bessastafialireppur hafnar algjörlega flugrvelli á Álfta- nesi og hefur jafnvel hótað málshöfðun og telja íbúarnir. að hér sé um yfirgang aff ræóa af hálfu Iteykvíkinga og flug- völlur myndi hafa í för meff sér útþurrkun byggðar á .Álftta nesi._____________________ Ef flugvöllur yrði byggffur á Álftanesi myndu brautir hans liggja yfir báðar tjarnirnar viff Bessastaði og önnur braut in yfir Breiðabólstað'. Það er 300 — 400 jmeti'a fjarlægð frá Bessastöðum og „það ev varla hægt að láta forseta íslands vera eins konar flugvallarport- er“, eins og einn íbúi á Álfta- nesi orðaði það, Þá eru aðrir til að gagn- rýna flugvöli, sein kæmi í Kap elluhrauni. Að sögn skipulags* stjóra, Zóphaníasar Páls- sonar hafa flugmenn mikið á móti Kapelluhrauni vegna slæms veffurfars og sviptivjnda en aítur á móti sé ódýrt að gera flugvöll þar vegna góðrar undirstöð'u, en þess beri að gæta, að vegalengdin þangað sé f jórði hluti leiðarinnar . til Keflavíkur. — SKÓLAMÁLIN (afbls.1) þar af 100 m.kr. bein hæklcun vegna aukinna útgjalda í sam- bandi við hið nýja kerfi. Verði gmnnskólalrumvarpið að lögum mun því útlagður kostnaður á hvern nemanda hækka um 2.920 kr„ — úr 14.560 kr. í 17.480 kr. Ýmis önnur nýmæli frumvarp- anna munu einnig leiða til auk- inna útgjalda, verði frumvöj'pin samþykkt. Koetnaðaraiuki vegna endurmenntunar kennara, vegna aukinna skólaiannsókna. náms- stjórnar, sálfræðiþjónustu og nýiTa fræðsluumdæma sem til nýmæla heyra í frumvörpunum er áæila&Jr um 170 m.kr. að við- bætt.um launakostnaði mun hér Hjartans jiak'kir sendi ég öllram þeim, er minntust mín á níræðisafmælinu þann 21. þessa ménaðar. Guð blessi ykkur öll. Hannes Heígason frá ísafirði TILKYNN FRÁ STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Umsóknir um lán vegna framlkvæmda á ár- inu 1971 Skulu hafa borizt bankanum fyrir 28. febrúar næstkomandi. Umsókn sikal fylgja teikning og nákvæm lýs- ing á framkvæmdinni, þar isem meðal ann- ars er tilgreind stærð og byggin'gar efni. Enn- fremur skal fylgja um'sögn héraðsráðunaut- ar, skýrsia um búrekstur og framkvæmda- 'þöi'f, svo og veðlbókarvottorð. Lánsloforð, sem v'eitt voru á síðastliðnu ári, falla úr giídi 28. febrúar, hafi bankanum eigi borizt S'krifleg beiðni um að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fyl'gja siik- um endurnýjunar'beiðhum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1970 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem Mnsumsóknir 1971. Reykjavík, 26. janúar 1971 Búnaðarbanki íslandS '■ Stofnlánadeild landbúnaðarins. að fi'aman og m"jn hann aUur koma fram á 10 ára tímabili. Á ísióti þessum aukna kostnaðí á gninnskólastiginu kemur hins vegar mikil aukning kennslu- magns, stórbætt aðstaða til þess að auka gæði skólasiarfsins, á- samt fjölþættari þjónustu við nemendur. En mikilvægastur er þó sá hagur, sem þjóðarheildinni yrði að því, að fá unglinga sína f.vrr til þátttöku í atvinnulífinu og þjóðlífinu og þó enn frekar sú staðreynd, aff þeir munu tvi- mælaiaust verða enn betur undír c>» 2 HMMTUDAGUR 28. JAN.ÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.