Alþýðublaðið - 28.01.1971, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1971, Síða 3
cBfi'f ■jrTfy msunnom Bonrr 'HjBfim b!.;io J)á þátttöku búnir, en nú á sér j stað. Á þennan hátt mælti mennta- málaráðlierra, Gylfi I>. Gíslason í lok framsöguræðu sinnar á fundi neðri deildar Alþingis í gær, er hann fylgdi úr lilaði hin- iini tveim veigamiklu frumvörp- Um um nýskiþan skólakerfis og skyldunáms á íslandi. Að lok- inni framsöguræðu hans tóku til máls margir þingmenn annarra flokka, m.a. úr stjórnarandstöð-1 Unni, og lýstu mikilli ánægju sinni með frumvörpin og fylgi sínu við meginatriði þeirra. í ýtarlegri framsöguræðu með frumvörpunum gerði mennta- málaráðherra grein fyrir bæði efni þeirra og undirbúningi við samningu þeirra. Rakti liann I það, sem gerzt hefur livað varð- ar nýjar lagasetningar í skóla- málum sJ. ár, en á nokkrum árum hefur svo til allt íslenzka skólakerfið verið tekið til gagn- gerrar endurskoðunar og eru frumvörpin um skdlakei'fi) og* Bkyldunám lokaáfangi þeirrar endurskoðunar. Síðan rakti ráðlicrra efni frum varpanna beggja og gerði grein íyrir þeim. Skýrði hann frá á- hrjfum af lengingu skólaskyld- unnar um eitt ár, eins og frurn- vörpin gera ráð fyrir. Sagði hann, að sú lenging myndi sér- staklega koma ne.’nendum dreif- "býlisins til góða þar cð ríkis- sjóður myndi þá einnig taka að sér greiðslu mötuneytiskostnað- ar við 9. skólaárið með sama hætti og hann gerir nú á skyldu- námsstiginu og myndi það létta framfærenduin mjög kostnaðinn við nám barna á 9. skólaári. Þá vék ráðherra einnig að á- hrifum hinna nýju ákvæða á framlialdsnám. Benti hann á, að lenging skólaskyldunnar, lenging skólaársins í efri bekkjum grunn skólans og betri hagnýting skóla- tímans myndu m.a. hafa þau á- hrif, að stúdentsaldur gæti lækk- að um eitt eða jafnvel tvö ár frá því, sem bann er nú. Sagði j ráðherra jafnframt, að ákvæði | frumvarpanna nýju, yrðu þau að j lögum, myndu leiða til þess, að núverandi Inndsmóf. unglinga- próf og gagnfræðanróf legðust niður en í sfaðinn myndi koma eitt lokanráf úr skýldiuíájnsskól- amim nýja, sem opnaði dyrnar að öllu framhaldsnámi fyrir nem endur. Þá rædd? ráðherrann einnig um liin nýju ákvæði frumvaru- anna um jöfnun á námsaðstöðu nemenda í dreifbýli og þéttbýli. en um bað eru sérstök ákvæði i frumvörpiunum og er þar um að ræða nýja lagasetningu. Einnig ræddi hnnn sérstaklega þau ný- mæli, að skipta landinu niður í 5 fil 8 fræðsl.uumdæmi með sér- síakri fræðsluskrifstofu og sér- stökum fræðslustjóra í hverju þeirra. í frumvörpunum eru einnig ný og markverð ákvæði um rann- sóknir í skólamálum, er mennta- málaráðherra vék sérstaklega að í ræðu sinni. Sagði liann, að á- kvæðí frumvarpsins gerðu m.a. ráð fyrír að varið verði til rann- sóknarverkefna á sviði uppeldis og skólamála árlega sem svarar 1% af heildarútgjöldum ríkisins á fjárlögum til stofn- og rekstr- arkostnaðar grunn- og framhalds nlknnsn !A 41» fí ÞAÐ HÆTTA SVO.SÉM MARGIR AÐ REYKJA... □ Ef til vill óska flestir reyk ingamenn þess heitast að hafa aldnei reykt fyrstu sígarett- una, því eftir að hafa reykt í mörg ár, e.t.v. áratugi, þá fer að verða erfitt að bregða ván- anum. En samt berast sögur úm „hetjudáðir“, eins og til dæm- is fréttin um vélsmiðina í Njarðvík, þar sem hedll starfs hópur fór í bindindi — og eftir umtali fól'ks að dæma, þá virðist aldrei hafa yerið eins alm'ennur áhugi á að hætta r-eykingum eins og nú síðustu vikur. Ejölmargir eru sagðir hafa hætt um áramót, og alltaf hieyrist um fleiri,. sem hafa látið sannfærast af blaðagreinum, útvarpsþáttum eða sjónvarpsmyndum. En hvað taka menn sjálfa sig alvaí’lega þegar þeir fara í sígarettubindindi? „Ég ve-rð varla var við að salan á sígarettum minnki nokkuð," sagði Tómas : Sig- urðsson, tóbakskaupmaður. — „Maður heyrir mikið um að fólk sé að haetta, hafi hætt eða ætli að hætta, en þetta virðist vera eins og alltaf;þeg- ar sígai’ettur hækka. Þá koma menn hingað og kaupa sér pípu með þeim ásetningi að brieyta til. Þá á að slá tvær flugur í einu höggi spara pén inga og reykja minna. En það endar samt yfirleitt þannig, að anniaiðhvort fara menn yfir í sígaretturnar aftur, eða ■ reykja bara hvoi-t tveggja," Sjöfn Janusdóttir í Bristol sagðist ekki merkja neinn samdrátt í tóbakssölu. Hún hefði heyrt um fjölda fólks sem væri hætt að reykja, en sagðist líka vita að ýmsir þeirra væru byrjaðir aftur, — hefðu gefizt upp. En hvað varð þá um for- dæmið góða frá Njarðví'kum? Við hringdum í starfsmanna- stjóra þriggja stærstu bank- anna, en enginn þ’eirra vissd til þess að innan bankanna hefðu nokkrir hópar, hvorki stórir né smáir, ákveðið að dieila með sér óþægindatilfinn ingu fyrstu vikunnar. „Það er jú alltaf einn og einn mað- ur. sem hæitir að reykja,“ sagði einn starfsmannastjór- anna, „en það vill nú enda á báða vegu. Ég hef ekki orðið ’.O Aldrei b.afá fjölmifflar birt meira efni um sliaffsemi reykinga en um þessar mund- ir. En er þaff ef til vill pJIt unniff fyrir gýg? Skjndikönn- un meffal starfsmanna Alþýffu blaffsins leiddi altént í ljcs, aff öll þessi fræffsla hefur a. m. k. bafa áhrif á starfsmenn blaffs- ins. Af 25 starfsmönnum reyktu 16 fyrtr áramót. Af þessum 16 hafa 9 hætt síffan, en þó llestir nú síffustu dagana. svo enn er of snemmt að spá jim varan- leik bindindisins. Hundraffs- hlutfall reykingamanna bafffi því minnkaff úr 64% niffur í 28%. - var við að nleinir bindjust sam tökum um að hætta,“ En það eru svo sem gerðar heiðarlegar tilraunir. Á einni opinberri skrifstofu tó;ku þrjár konur sig til og ákváðu um áramót að verða samstarfs fólkinu fögur fyrirmynd og leiðarljós. Þær reyktu sína síðustu sígarettu á gamlárs- dag, og mættu, nýju ári misð fögrum fyrirhieitum. Það var þó ekki liðin vika af janúarmánuði, þegar tvær þeirra höfðu komizt að þeirri níðurátöðu, að ef til vill væri þetta ekki rétti tíminn til að hætta. Sú þriðja stendar eins og klettur úr hafinu ennþá — a.m.k. á daginn. En þegair hún er komin heim á kvöldin fær hún sér eina. — skóla. Um 2/3 hlutar fjárins renni til Skólarannsóknardeildar menntamálaráðuneytisins en 1/3 til annarra rannsóknarstarfa. Eins og fyrr segir var ræffa menntamálaráffherra mjög ýtar- leg og vegna rúmleysis í blað- inu í dag verður nánari frásögn af henni aff bíffa til morguns. Aff lokinni framsöguræffu menntamálaráðlierra tóku eftir- taldir þingmenn til máls. Ey- steinn Jónsson, Sigurvin Einars- son, Magnús Kjartansson, Gunn- ar Gíslason og Hannibal Valdi- marsson. Lýstu þeir allir ánægju sinni viff framko,min frumvörp um skólamál, — enda væri liér til meffferffar eitt af þeim mestu stórmálum, sem þingið fjallaffi um, — eíns og Ilannibal Valdi- marsson sagffi. Tók Gunnar Gisla son, alþm., þaff sérstaklega fram í sinni ræffu, að hann vildi þakka ráffherra fyrir þau vinnubrögff í sambandi viff undirbúning máls- ins, aff hafa um þaff ríkulegt sam ráff viff skólastjóra og skólanefnð ir víffs vegar um land. Jafnframt því, sem þingmennirnir fögnuffu frumvörpunum lýstu þeir fylgi sínu viff meginatriffi þeirra. Menntamálaráðlierra, Gylfi Þ. Gíslason, þakkaði þingmönnun- um mjög jákvæffar undirtektir þeirra, og skilning á því um hversu mikilvægt mál hér væri um aff ræffa. Gaf hann jafnframt ýmsar upplýsingar um undir- búning málsins, sem spurt liafði veriff um, og upplýsti hann m.a. í því sambandi, aff nýlega hafi veriff skípuff nefnd til þess aff endurskoffa allt verzlunarnám í landinu og önnur, er fjallaði um endurskoffun iffn- og tæknináms, Sagðl ráffherra, aff niffurstööu væri að vænta af uefndarstörf- um þessum bráðlega og mundi menntamálanefnd neffri deildar, er skólafrumvörpin færi til at- ; liugunar, fá nefndarálitin til hliffsjónar meffan hún fjallaði um frumvörpin um skólakerfiff og skyldunámsskólann nýja. 1. umræffu um máliff var ekkí Iokiff þegar íundarlilé var gert. ÖTTAR YNGVÁSO.N héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 2129L HIYIMTUOAGUR 28. JANÚAR 1971 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.