Alþýðublaðið - 28.01.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1971, Blaðsíða 4
Bílaeigendur athugið Öll vilj'um við forða bíl'num okikar frá i-yð- Kkemmduna. Látið Bílaryðvörn h.f. viðhalda vterðgildi bílsin's. Vöriduð vinna, vanir menn. BÍLARYÐVÖRN HF. Skeifunni 17. Símar 81390 og 81397 Skipti dánarbúa Vegna þess að nú er aðeins rúmur mánuð- ur þangað til nýja fasteignamatið á að sögn að taka gfflldi, ,skal því beint til allra þeirra er óska að fá aðstoð við búskipti fyrir þann tíma að hafa tal af lögmanni sinum í tæka t'íð. Stjórn Lögmannafélags íslands ÓSKUM EFTIR að ráða nökkra menn til starfa nú þegar, helzt vana rafsuðu. RUNTAL-OFNAR HF Síðumúla 27. Sími 35555 clg 34200 ORÐSENDING FRA HÓTEL HÖSAVÍK Höfum opnað matsölu í Félagsheimilinu. Leigjum út góð herbergi úti í bæ. Pan tið herbergi áður en þér komið. HÓTEL HÚSAVÍK, sími 41490. SKRIÐUR____________________(5) loku fyrir það skotið, að Al- þingi endurskoðaði afstöðu sína eftir að komið h'efur í Ijós já- kvæður árangur s<E tilraununum, svo sem skýrsla Friðriks Páikna sonar ber með sér. Hið sama kom raunar fram hjá öðrum þeim sem við ræddum við, svo að ekki er fyrir það að synja, að úr þessu kunni að rætast. Samkivæmt framansögðu má segja, að heyþurrkunaraðferð Benedikts haifi sannað ágæti sitt í nokkrum þýðingarmiklum at- riðum. í fyrsta lsigi: Iíeyið fuiliþornar á 5 —10 klst. eftir veðurskilyrð um, gæðum og ásigkomulagi. í öðru lagi: Heyið tapar ekki fóðurgildi við þurrkunina. í þriðja lagi: Hús af Hvera- gerðisstærðinni nægir meðal- bónda. Þá hefur og komið í ijós, að hús af þesssri stærð muni kosta ca. 100—140 þús. krónur. Um reksturskostnaö verður ekki sagt neitt með vissu að svo stöddu, úr því verður reynslan að skera, en mafgt bendir til, að hann verði ekki öhagkvæmur, þegar tekið er tillit til, hvað sparast og vinnst aið öðru leyti. Þess vegna er það höfuðnauðsyn, að haldið verði áfram tilraunum á hey- verkunaraðferðinni og hvert at- riði fyrir sig rannsakað tll híft- ar. sivo að óyggjandi niðurstaða fóist. Hér er mi'kið í húfi. Hsv- fengur bænda á öllu landinu mun hafa numið um 2.5 millj. hestburða árið 1969, Það er um 1500 millj. kr. að verðmæti, sé miðað við 600 króna verð á hest'burði af heyi. 20—<30 pró- sent fóðurgildisrýrnun, sem oft mun eiga sér stað og jaí'nvél langt yfir það í veruttegum • ó- þurrkasumrum, nemur þwí engri smáræðtisupphæð og getur hver reiknað það s.em viill. Hvorki bændasamtökunum eða fjórvfeit ing'avaldinu ætti því að vaxa í augum aið láta í té það fé, sem nauðsynlegt er til að Ijúka rann sóknum á hinni nýju heyþur.rk- unaraðferð. Það em smámunir einir saman borið við harðæris- hjálpina og aðra landbúnacfef- styhki, sem ánlega eru veittir, en eru þó engin varanleg úrræði. Benedikl frá Hofteigi hefur sýnt ódreþandi áhuga á þ'essu FRAMTÍÐA RSTARF Viljum ráða bókara til starfa við kaupfélag. Sarrwinn uskólapróf eða tilsvarandi æskilé^t. Umsóiknareyðublöð hjá Gunnari Grímssyni Ktai’fsmannastj óra. VIPPU - BllSKORSHURÐIN Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm STAR FSMANNAHALD Aðrar stærðir .smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúlo 12- Sími 38220 heyþurrkunarmáli, en talað fyr- ir- daufum eyrum þeirra, sem fara með forustuna í iandbún- aðarmálum og vilja halda áí'ram' að þurrka hevið upp á gamla mátann. Það virðist hins vfegar eðlilegast að láth vísindalegar athuganir og niðurstöður skera úr um vafaatriðin í málinu. Standist heylþurrkunaraðferðin ekki prófið, er málið úr sögunni. Reyniist hún a.ftur á móíi ó rök um reist og hagkvæm, svö sein vonir strp.da til, mun erfitt að þræta fyrir. að stórt skrfef ,hafi verið stigið fram á við í hey- þurrkun og fóðuröflun ó íslandi. - GG. Lyftingamót □ Unglingameistaramót íslands í lyftingum fe>r fi*am í Reykjavík heligina 13,—14 febrúar n.k. — Keppt verður í öffinnm þyngdai'- flofckkim. — Þáttitökutilkynningar áisamt 100 kr. þátttökugjaldi skal komið til Björns LánuSsorjár, Grettisgötu 71 (sírnar 22761 eða 40255) í síðiasta lági sunnudaginn 7. febrúar. iÞátttökutilkynningar, sem ber- ast kunna eftir bann dag eða án þátttökugjaWBi'.is, verða ekki tckn ar til grleina. Keppnisstaður og keppnistími verSur tilkynntur síðar. Vespa óskast VESPA óskast til kaups. Tilboð er greini ásigkomulag og verð, sendist auglýsinga- deild Alþýðublaðsins, merkt: „Föl“. Radíóvinna - Ljósmyndaiðja FYRIR UNGLINGA Námskeið hefjást í næstu viku. Innritun og upplýsingar í skrifstofunni, Fríkirkjuvegi 11 al’la virka daga kl. 2—8 e.h. Sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur. RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMI 38840 plpm KRANAR O. FL. TIL KITA- OG VATNSLAGNA. [? 0 mj Q C3 B § BÓKARI Bckara karl eða konu vanan vélabófchaldi vantar á slkrifsfcofu Mosfellshrepps nú þegar. Umsóknir ásamt kaupkröfum og upplýsing- um um menntun og fyrri störf, sendist und- irrituðum. Sveitarstjóri Mosfellshrepps sími 66219. ■ 4 1 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.