Alþýðublaðið - 28.01.1971, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 28.01.1971, Qupperneq 7
Útg.: Alþýðuflokkuxinn Ritstjðri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Prentsm. Alþýðubl. — Sími 14 900 (4 línur) ÆlíÖY-ÐÍJ BrazeiÐ Svar ráðherra í Tímanum í gær birtist á þingfréttasíðu uppsláttarfrétt undir fyrirsögninni „Ráð herra fer vísvitandi með ósannindi á Al- þingi“. í fréttinni er vikið að svari sjáv arútvegsráðherra, Eggerts G. Þor- steinssonar, við fyrirspurn frá Birni Pálssyni um lánveitingar Fiskveiðisjóðs, en fyrirspurnin var til umræðu á fundi Sameinaðs Alþingis s. 1. mánudag. Er í fréttinni fullyrt, að ráðherra hafi vís- vitandi farið með rangt mál í svari sínu og spurt hvort slíkt sé hægt að leyfa sér í þingræðislandi. Þar sem umrædd fyrirspurn varðaði lánveitingar Fiskveiðisjóðs óskaði ráð- herra, eins og venja er í slíkum tilvik- um, eftir upplýsingum og svörum stjórn ar Fiskveiðisjóðs sjálfs, sem um lánveit- ingarnar hafði fjallað. Svar stjórnarinn- ar barst ráðherranum bréflega og las hann það orðrétt upp á fundi sameinaðs þíngs á mánudaginn, er fyrirspúrnin var á dagskrá. Gat hann þess sérstaklega í ræðu sinni, að svar hans væri orðrétt eftir stjórn Fiskveiðisjóðs haft og vék ráðherra hvergi frá orðréttu því svari. Er það einnig viðtekin venja þegar born- ar eru fram fyrirspurnir um málefni op- inberra stofnana eða sjóða, að viðkom- andi ráðherra leiti til forstöðumanna þeirra um upplýsingar og styðjist við umsagnir þeirra í svörum sínum. Þetta veit Tíminn vel og er sú ásökun hans því óréttmæt og ósönn með öllu, að Eggert G. Þorsteinsson hafi vísvit- andi logið að þingheimi. YFIRSKILVITLEG Berdreymi, hugsanalestur og fyrirboðar eru meðal þess ingar eru að kanna með aðstoð allra hugsanlegra Margt hefur komið í Ijós, en þó eru gáturnar fleiri sen Q Gesturinn á herbergi 104 á Janpath hólelinu í Nýju Delhi í Indlandi var Banda- rí'kjamaður. Hann vaknaði, þegiu’ klukkan hringdi Hún hrin'gdi kl.ukkan háM tvö að- faranótt 29. septembcr. Hanr þvoði sér í framan úr köjdu vatni, kveifcti á Itoftvæstingunni og hóf aftur sama verk og haan hafði unnið i þrem öðr- tun horgum frá bvi að haiin fór að heiman frá sér. Hann tók 100 spjöid með iit myndum á úr tösku sinni. — Myndirnar voru af liundi, býfilk'igu, hryssu með folatd, tveim guijum róstun, og báti. 20 spjöild voru með hverri mynd. Síffa.i fór hann að istokka spjöldin, en ekkj eins og menn stokka spil venjulega. Hann vann reikn i n.gsfræö ilega og .eftir kerfi, sem átti að tryggja það, að haan gæti ekki haft nein álhritf á það, hvein- ig spilin læ.gjiu. S.vo lagði han spilin á gól.’- ið í tfjórar raðir með 23 spil- um í hverri röð. Þetta tók hann tvo kfukkutíma. Á mín- útunni klukkan hálf fjögux fór hann að tala upphált. Hann virtist wra að tala við s.iálfan sig, en í raun og veru, var hann að tala við 60 manns sem bjugg-u víðsvegar í Bandaríkj- uniun. landi var að neyna að ná sam- bandi við. Hún hafði hundrað •kort, slem voi-u nákvæmlega eins og þau, sem lágu á gólf- inu í Nýju Helhi og nú áui hún að leggja þau í sömu röð og þau ifágu hjá manninum, sem var þúsundir kilómetra frá henni. Hún var ein þeirra. sem tók'iL þátt i þessari miklu könnun, sem gerð var á veg- um Bandarísks félags, sen kannar yfirskilvitleg fyrirbæri. Eif gert er ráð fyru- þvi, að mögul'eikarnir séu fimm á móti einum fyx-ir því, að rangt fimmta hvert spjald að reyn- ast rétt, en þeir, sem kanna yf- inslkilvitlleg fyrirbæri halda Iþví fram að yfirskilvitlleg öfl Verði til iþess, að miun ffieiri rétt spjöld verða fyrir valinu. Þess ir menn ne'fna þetta afl ESP effa ýfi.rskilvitilieiga skynjun. Þeir halda því firam að eitt- hve.rt afl sé tii, sem geri mönm um kleift að flytja hiluti með Ihuigsanakraftiraum einum og ler þietta fyrirlbæri nefnt tele- kinesis. Álíka kraftur mun or- •saka það, að sumir menn get.a lesið hugSanir annarra manna. spjaild verði fyrir valinu. ætti séð framtiði'xa fjnrir og fundið týnda muni.. Þegar spilin vom lögð á gó'J ið í Indlandi var það liður í rannsókn á fjarlægðatakmörk- uitum við hugsanaflutning. — Ungfi'ú Ludwig í Los Angeles hafði ekki séð Ridge frek- ar en hin 59, sem þátt tóku í tidrauninni og enginn siextíu aneinningana vissi, hva,- ham var staddhr í heiminum. En þau höfðu fengið vissar upp- lýsingar frá aðalskrifstofunni í Niew York; ferðaáætlun bans, i.jósmynd af hoxtim og lauft- lega lýsingu á skapgerð hans. Auk þessa var þeiim skýrt frá því, hvernig auðveldast væri ■að ihalda réttri hugarró. þegar Ridige færi að „senda“. Loks fengu þau öill lítil gul spiöid, sem Ridge haifði borið á sér j fteiri vikúr, áður en hann fór. Ungfrú Ludwig sat í Los Angeles og starði á stórt spjald sem á vonu 100 reitir. Hún hafði Vfca fiimm litmyndaspjöld eem hv.ert fyrir siig var merkt með ákveð.ium bókstaf. Nú átti hú.n að skrifa stófina í reit ina á spjaldinju í sömu röð og spjöldin höfðu verið lögð í Indíkmdi. Þegar hún hafði lok- ið bessu v.erki, setti hún spjald ið í umislag og siendi það til affatetöffiva ranns'óknanna i New Yox-k. Ridge tók samiain spjöklin sín á Janpal’h hótelinu í Nýju Delhi og hann siendi skýisla sína um niðurröðu-i spja'd- anna til New York. Síðan fór hann til næstlu borgar. Hann foröaðist umhvehfis jöi-ðina og gerði sömu tilraun tvisvar í föftirtöldum borgum: New York Pan-ís, Sydney og Nýju Delhi. Það er ekki e.nn hægt að 'dæma um árangurinn, því að tölva verður að fara yfir ÖIJ verkefnin áður en hægt er að segjia nánar fi-á iþessu. En max-igt bendir tii þess, að hugs ana'Iestur sé ekki jafnöruggur, ef fjarlægðin eykst. Þó er rétt að geta þess, að þessar til- rauair hafa kostað félagið, sem kannar yfirskilivitleg fyrirbæri í Ba'ndai’íkjunum, 1.500,000,—; krónur. Þ.esisiar víðtæku og dýru til- raunir liatfa sýnt okkur, hvað mi'klu er eytt til að rannsaka 11 skiHvitl'ega hæfileika núna. Þeir efia'gjörnu tala um gervi- vísindi, e.i þeir, sem rannsaka þessi fyrirbæri, taka rannsókn imar hátíð’Iega. Einn frum- 'kvöðla á því sviði var prófiess- or Joseph Banks Rhine, sem bjó til hugtakið ESP. Þ’ete, seim vinna að rannsók.i um á þessuim fyrirbærum hafa minni álxuga á fyrirbærunum s.'ilfum en á því, hvað orsak- ar þau. Þeir beita bæði da- llleiðlslu, lyfjum, draumum, tölv um, heiialínuriti, lygamælum og tcllifræðilegium úrlausnum til að komast að niðurstöðu. STÓRMÁL Skólafrumvörpin tvö, — frumvarp til laga um skólakerfi og frumvarp til iaga um grunnskóla, — voru til fyrstu umræðu á fundi neðri deildar Alþingis í gær. Fylgdi menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, frumvörpunum úr hlaði. Rakti ráðherra í ræðu sinni m. a. fjölmargar nýjar lagasetningar í skóla- málum, sem settar hafa verið, en á nokkr um árum má segja ,að allt skólakerfið á íslandi hafi verið tekið til gagngerðrar endurskoðunar fyrir frumkvæði ráð- herrans. Eru frumvörpin tvö, sem reifuð voru í gær, lokaáfangi þeirrar endur- skoðunar og um leið eitt mesta fram- faraskrefið, sem stigið hefur verið í ís- lenzkum skólamálum um langan aldur, verði þau áð lögum. I umræðunum um frumvörpin í gær kom fram, að stuðningur ríkir við allt meginefni þeirra á þingi. Margir stjórn- arandstæðingar tók til máls og fögnuðu mjög frumvörpunum og lýstu fylgi við meginefni þeirra. Sagði einn úr þeirra hópi, að hér væri um að ræða eitt af mestu stórmálum, sem þingið £jallaði nú — Eg er feginn að hafa náð samba'idi við ykkur. Al!t er til reiðu. Þið getið byrjað, hvenær sem þið viljið. Eg veit, að þetta tekist vel. Maðurinn heitir Fred Ham- ilton Ridge og iítur ekki út fyrir að vera n'eitt skrýtinn. Hann er hávaxinn, steirkbyggð ur maður, 55 ára gamall og vinnur við stö’ðlu'-i fyrirtækja. Þegar hann hafði sagt þessj orð við sextfuim'ennmgan.v i BaTidaríkjiu.num, sebtist Ridge niður í hægindastól og ein- beitti sér. Þaanig sat hann i tfimm klukkustundi;- og starði á spjöldin á góífinu. Sama dag kl. sex að kvöldj kom ungfrú Louise Ludwig hieim til sín í Los Angeles: Hún er rólynd kona, sem notai gleraúgu og kennir saiMræði. Til þess að engixn ónáðaðj hana meðan hún væri að ein beita sér, Setti hún köttinn Yum Yum út og tók símann úr sambandi. Hún setti spila- horð fyrir framan svefxher- bergisg-.uggann. Ungfrú Ludwig var em af sextfamenningunum, sem mað Hvaffa máttur býr í mannshuganum? Það eru menn nú aS byrja að lann- urinn á hótelherberg’.nu í Ind Saka. Sumir leita að þessum yffir- skilvitlega kóatfti hjá jurtum. Menn igera mjög athyglás- ven-ffiar tilraumir á Maimonides sjiíkriáhúsinu í Brocklyn, en þar heif'Ur verið reist „drauma- deild“ á taugadeiild sjúkrahúfis ins. Dr. Montague Ullimian veit ir deil'dinui fforistöðu og tilgang ur hennar er að aðgæta, hvort unnt sé að firamkalilla draunna með hiugsa-naflutningi. Tilraun irnar eru studdar aff einstak- lin'guim eins og miMjÓnamær- ingnum Francis Payne Bolton, sem er fuiltrúi repúblifcaria fyr ir Ohio-ríki. Dr. Ullman li.efur skráð skýrslu um suimar titeaunir.nar. Ung listakona átti t. d. að sofa í dimmu herbergi á Mai- monidais sjúkrahúsinu. Meðan hún svaf sat annar maður í herhergi í tólf melra fjarlægð og starði á málverkið „Heilögu fiskarnir“, sem er málað af Ohiricio. Málverkið er af tveim dauðum fiskum á bretti, en yfir þeim logar á kerti. Hann reyndi að flytja sofandi kon- unni hugilieiðingar sínár. Eft- ir fimm mínútur tók hantiihá- talara, sem var tengdur inn til konunnar. Hann vakti hana. um. 6 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1971 I sem sérfræð- hjálparfækja eru óleystar og spurði hana, hvað hana hefði dreyimt. Hún var síðan hleðin um að skrifa drauminn niður og en'nfremui- var lýs- ingin tekin upp á segulband. •Það kom í ljós að hana hafði dreyimt þrj'á drauima. Eyrst dreymdi hana kirk.jugarð (dauðu, ffi'skania). Næst dreymdi hana dánardag móður sinnar, en þá kveikir fjölskyldan áilt af á kierti. Þriðji dx-aum’.irinn var þess effnis, að henni fannst vinur sinn biðja sig að stafa orðið „poisY. Fískiur heitir po- isson á frönisku, en koaan er góð frönstoukona. Má vera, að þetta sé tilvilj- un ein, en margt bendir þó til h'Ugsanaflutnings hér. Dr. Ull man heldur ekki, að hér hafi verið um tilvilju'.n að ræða. Harm hefiur .gert þesisa tilraun margoft og bezti árangur'mn náðist með sálfræðinema, sem hitti í max-k 19 sinnum á fjöru tíu draumum. Það eiiu til ótal sögur frá fjarskyldum heimshornuin Iþarisem' fó'lk dreymix- eðu fær þá vitaneskju í vöku, að ein- -hver þeim kærkomi'nn sé ]át- inn. Offt hefur kömið í ljós að tíminn er einnig réttur. Með slíkri víksoi finnur fólk cft til ógleði og hræðslu. Frú Thelma Moss, fyrrver- andi leikkona á Broadway, en núverandi sálfræði'ngur við há skólann í Los Angeles hefur sína kenningu um slík fyrir- hæri. Hún heídur því fram að heitar tilfinningar geti or- sakað hugsa'naflutnin'g og hef ur gert sér far um að knnna margar skýrslur um þessi rriál og hvarvetnia íundið mjiig „sterkar tnlffinningar hjá þeim isem sendir“. Hermaðurinn, sem er að deyja á vígvellinum, ferðamaður í járn'brautarlest, sem ffer út af teiniU'.num eru gott dæmi um silíkt. Á bana- stundinni leitar hu'gurinr) heim til ástvinanna og þá tel- ur frá Mos'3, að hinn yfirskil- vitlegi kraftur miagnist að mu'.n. Hún beíur gert ýmsar til* raunir'til að sanna þessa kenn ingu. sína og höfundur þess- arar greinar tók þátt í einni slíkri. Frú Moss setti mig í þægilegan sófa og sagði mér, að ég ætti „að taka á móti hugsu'.num sendandans", sem var félag’sráðgjafi við háskól- ann, Betty Handler. Inni hjá henni sáust fimm mismunandi my.ndir á tjaldi og uridir voru 'leikin hljóð. Ætlazt var til þess að Betty Handlei* fyndi þann- Cleve Backster heldur því fram að hann geti gert jurt alvarlega ig ti'l ákiveðinna tilfinninga og gæti sent þær til mín. Eg sá myndimar, sem Betty Handler sá, þegar tilrauninni var lokið. 1) Sjóskíðakeppni. Tónlist leik in uindix-, Tilfinningin, sem átti að se.idast á milli: Spenna. 2) Stríðið í Aus'turlöndum fjær. Undii-spíl fallbyss'jskot- hríð, vein- og stríðshljóð önn- ur. Tilfinninngin. sam átti að sendast á milli: skelfing og sigurlirós. 3) Götuóeirðir. Undirspil: filaut, gler að brotia o. fl. Tilfinningin senx áfti að sendn á milli: reiði og •baráltugléði'. 4) Kx-ossfestingin. Undirleik hrædda, en það getur hann fund ið' með sérstökum mælitækjuin. ur: Toccata og fúga eftir Bacli Áhrifin: a’llt eftir trúhneigð — meðauimkun eða kæx-úteysi, trú arcfsi eða leiði. 5) LSD-sýn, undiríeikiuj- Bíti arnir, . sem spiluðu Luey in the Sky með Diamonds. Áhrif- in: alðt eftir því, bve vel ei> þekkt til fíknilyffja — hrifn- ing, undur eða mótimæli. Bctly Ha-.idler liafði brugð- izt i-étt við, en það leit illa út með mig, Eg skemmti mér við styrjÖMina í Austurlöndum fjær og fylYist innitegri gleði við krossfestingiuna. Þetta mig tókst því hrapálega, en frú Moss stóð á sama. — ’Það liafa ekki allir nasasjón af ESP, Hann gerir þetta til dæmis með því að halda logandi eidspýtu við sagði hún. — Eg beff það ckki s'jálf, en ég hef g'ert 73 svo’-ui tilraunir og í 41 þeirra varð verulegur árangur. Einn af sa'mistarfsmönnimn dr. Rhirie heitins, William G, Roll, hefur sagt fi-á einu ti’< íaMi af mörigum, scm hann kannaði. Það fónu ýmsir at- hurðir að gerast í mi'a.iagripa- vei-zlun í Miami í Flörida. Það datt ölki-ús af hillunum á góii ið, öskubakkar og fleira brot- hætt duttu einnig á gólfið oo bi-otnuðu. Lögreglan gat alla c'kki útskýrt málið og eigandi verzlunarinnar greip tii þess ráðs að hafa saxnband við þá, sem kanna yfirskilvitleg fyrir- jurtina eða jafnvel bara hugsa um það. bæri. Miðlar.iir gátu ekki leyst gátuna, þótt einn þeirra héidj sig haaf séð fornaidardýr ganga um og velta hlutunum niður . Dr. Roll var sagt, hvað væri á seyði og hann fór til Mi'arni cg bauð aðslioð sína. Eftir -kamma stund komst hann að því, að þessir atburðix- iu-ffu að’faf, þegar 19 áx-a Kúbubúi, Julio Vasauez var viðistaddur. Ilann dró þá áilyktun. að hér væri um að ræða húsdraug, sem þyffdi ekki manr.*nn og tætti því allt af hillunum. Roll fékk manninn til að gei-a tilraunir með teninga. — Framih. á bls. 8. FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1971 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.