Alþýðublaðið - 28.01.1971, Blaðsíða 9
íþrótitir - íþróttir - íþróttir - íþróttir
2,14 m í
hástökki
□ Sovézki hástökkvarinn Valeri
Kozlov stökik 2,14 meti'a í há-
^tökki á innanfélagsmóti í bæn-
um Brjansk á þriðjudag. Kozlov
er 22 ára gamall. Þetta er næst
b'ezta hástakksafrek ársins í
Sovétríkjurmm, — Evrópumeist-
arinn Valentin Gtai’ilov hefur |
stokkið 2,16. Viðurkennda heims j
metið í greininni er 2,28, og er j
það í eigu Sovétmannsins Brum-
■el, en sem kunnugt er bætti Kín-
verjinn Ni Chi. Chin þetta met
um 1 sentimetra fyrir nokkru,
en það afrek vefrður ekki viður-
kennt sem met. —
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
S. Helgason hl.
□ í kvöld mæta í.x’ands-
meisíarar Fram í handknatt-
leik kvenna Ungverjalands-
meisturunum Fepencvaros í
fyrri leik liðanna í Evrópu-
keppninni. Óvíst var um tíma
hvort þær ungvérsku næðu
hingað í tæka tíð, en svo fór
sem betur fer ekki. þær komu
til landsins í gærkvöldi, svo
ekk'ert verður þwí titt fyrirstöðu
að leikurinn göti farið fram.
Þessi leikur er liður í 2. um
ferð keppnmnav, en eins og
menn eflaust munr,, vann
Fram ísraelsku mevtarana
Maccabi í 1. umferð. En þetta
un.gverska lið er af allt öðrum
styrkleika, og sem dæimi má
nefna, að Ungvex-jar eru nú-
verrmdi iheimsmeistarar
kvenna og var uppistaða sigur
liðsins úr Ferenovai'os. I fyrstu
umferð Evrópukeippninnar sigr
aði Ferencvai'os fyrrvierandi
Evrópu meistara, Leipzig frá
A.Þýzkalandi. samanlagt 23:20.
Forleikur verður cið leiknum
í kvöld, og er sá ekki af verri
tegundinni. Fram og FH le'ika
í m'eistaraflokki karla, leikur
sem verður örugglega skemmíi
legur og spennandi, því bæfti
liðin tefla fram sínum beztu
mönnum. Hefst forleifkurinn
kl. 20.
Það kom fram á blaðamanna.
fundi sem Fram hélt á þriðju-
daginn, að tap varð mjög mik
ið aí heimsókn ísraelsku sfúlkn
anna, líklega hátt í 200 þúsund
krónur.
Er það alveg undir áhorfend
um komið hvort Fram nær að
grynnka eitthvað á þeirri
skuldasúpu. Fi'eiri áhorfendur,
minna tap, þetta er einíalt
dæmi, dætmi sem gengux' e’dd
upp nema áhorfendur fjöl-
menni í Laugai'dalshöllina í
kvöld og á sunnudaginn.
Hér er sa'o mynd r/I meist-
urunum, stæðilegar stúlkur
ekki satt? —
FRÉTTBR
ÍSTUTTU
MÁLI
□ Svíþjóð og Vesturþýzkaland
skildu jöfn í handknattleikslands
l'eik í gærkvöldi, 14:14, eftir að
Svíar höfðu 9:5 í háúHei'k. Lemart
Ei'ikisson gerði 5 mörk fyrir Svía,
en Hans Schmidt og Herbert
Wenei-t voru markahæstir Þjóð-
verja með 3 mörk hver.
*
81.405 áhorfendur komu til
að sjá leik skozka landsliðsins og
samsteypu úr Celtie og Rangers
í gærkvöldi. Allur ágóði rann til
sjóðs sem stofnaður var'til vegna
slys'sins á Ibi-ox. Bobby Charlton,
Peter Bonetti og George Best léku
sem ’.ánsmenn með Samsteyp'unni,
og var Best bezti maður vallar-
ins. Landsiiðið sigraði 2:1, með
m'örkum Gemmill og Lorimer, en
Best 'gei-ði mark Samsteypiunnar.
*
Nýlga setti A1 Feurbach nýtt
heimsmet í kúiuvarpi innanhúss,
varpaði kúlunni 21,03 metra.
Feui’:bach þessi er svo til óþekfct-
ur, en samkvæmt upplýsingum
Guðmundar Hermannssonair var
hann númer 80 á heimsafreks-
skránni fyrir áidð -1969 með
17,92 metra, svo framfaria’ hans
eru geysilegair á aðeins einu ári.
Þess má geta, að Guðmundui’ var
45. á þessari skrá. —
*
Ipswich -sigraði West BromWich
í fyrradag 3:0 í bikarkieppninni,
en féiögin skildu jöfn síðasta
laugardag, en ban.i leik sjáum við
næst í sjónvarpinu. Hrjdersfield
og Stcfce gerðu jafnteffli eftir
fraimi]|engdiah leik 0:0.
Oxford vann Watfoi-d 2:1.
RÆÐA TRIMMIÐ
□ íþró'ttasamband íslands hef- starfsemi fyrir Trimm.
ur boðið til Tli'imm-ráðatefnu Ráðstefnan verður haldin að
sunnudaginn 31. janúar n.k. Ráð Hótel Sögu og hefst hún kl. 10
stefnuna sækja fulltrúar víðsveg f.h. með ræðu Gísla Halldórsson-
ar af landinu, og verður þar fjall ar formanns ÍSÍ, en siðan ræðir
að um Trimm (íþróttir fyrir Sigurður Magnússon útbreiðslu-
j alla) í hinum ýmsu byggðarlög- f Stjóri ÍSÍ um Trimm-tilgang þess
um. j og mai’kmið. Síðan verður þátt-
I Auk þess vQrða lögð fram á take'ndum skipt í umræðuhópa,
; ráðstefnunni ýmis kynningarrit sem starfa munu fram eftir degi.
I sem verið er að gefa út, og sýnd Ráðstefnunni vei’ður slitið um
verða ný kynningarkvikmynd j kvöldið, en áður ver'ða birtar
sem ÍSÍ hefur látið gera, og not- niðurstöður ráðstefn'unnar og
uð verðui’ sem liður í útbriaiðslu- þær ræddai'. —
Volkswageneigendur
Höfurn fyrirliggjandi: Bretfi — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Vcikswagen í
ai'vflestum liíum. Skiptuim á ein'um d’egi með
dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiutin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25, Símar 19099 og 20988
NOKKKAR SPURNINGAR
OG SÉRSTÖK ORÐSENDING
til ailra kvenna, sem vilja eitthvaS í og MEÐ og FYRIR þjód-
félagió.
Vilid þér aff konurnar í Finnlandi hafa náff lengst kvenna á
Norffuriöndum á stjórnmálasviffinu? Vitiff þér hvernig og
hversvegna?
Viff höfum fengið hingaff einn helzta stjórnmálaskörung meffal
kvenna í Finnlandi,
þingkonuna Elsi Hetemáki
Hún mun halda fyrirlestur í kvöld, fimmtudaginn 28.
janúar k!. 20-30 um
STÖÐU KONUNNAR í FINNLANDI í DAG
Velkcmin í
NORRÆNA HIJSIÐ POHJOLAN TALO NQRDENS HUS
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1971 9