Alþýðublaðið - 28.01.1971, Page 10
BÓLSTRUN-Síminn er 83513
Kfæffi og geri við bólstruð húsgögn. ■ Fljót og góð afgreiðsla.
Skoða og geri verðtilboð. — Kvöidsíminn 3 33 84.
BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR
Hraunteigi 23
GLERTÆKNI H.F.
INGÓLFSSTRÆTI 4
FraTnleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum
um ísetningu á öllu gleri.
Höfum einnig aTlar þykktir af gleri.
LEITIÐ TILBOÐA.
Símar: 26395 og 38569 h.
ÞAR BJÓÐUM Vltt Vttl.'R ALLAR
TRYGGINGAR, BETRI
FJÓNUSTU. HAGTRYGGINGARHÚSIÐ ER
í ALLRA LEItt - NÆG BÍLASTÆÐI.
BIFREIÐA TRYGGINGAR
ERUM
FLUTTIR
i HÚS OKKAR
AÐ
SUÐURLANDS
BRAUT 10
BIFREIÐIN ER BEZT TRYGGÐ HJÁ HAGTRYGGINGU. HJÁ
HAGTRYGGINGU ERU ÞÉR Á ABALBRAUT TRYGGING-
10 FIMMTUDAGUR 28. iANÖAR 1971
í dag cr fimmtudagurinn 28. jan-
úar. Tungl næst jörðu. Síðdegis-
flóð í Reykjavík kl. 19.44. Sóiar-
npprás í Reykjavík kl. 10 .19 cn
sóJarlag kl. 16.41.
rnirmiaiiiMaatHMM—anaaiBnaD
SOFMIN
íslenzka dýrasafnið er opið
alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norrsena hússins er
opið daglega frá kl. 2—7.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hóimgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16 — 19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14 — 21.
BókabíII:
Mánudagar
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Míðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtsirverfi
7.15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15:00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
Landsbókasafn íslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
9—19 og útlánasalur kl. 13—15.
Eingöngu móttaka slasaðra.
Kvöld- og helgarvarzla lækna
hefst hvern virkan dag tol. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi lil
tol. 8 á mánudagsmorgni. Sími
21230.
í neyðartilfellum, ef ekkí næst
til heimilislæknis, er tekið á rnóti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
Iæknafélaganna í síma 11510 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá 8 — 13.
ALmennar upplýsingar um
læknaþjónustuna í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavíkur, sími 18888.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
-verndarstöðinni, þav sem slysa-
varðstofan yar, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl. 5 — 6 e.h.
Sími 22411.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í síma 11100.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
á sunnudögum og öðrum helgi-
dögum kl. 2—4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
víkur Apótek eru opin helgidaga
13—15.
MænuSóttarbólusetning fyrir
fuilorðna íer fram í Heilsuvernd
arstöð ReykjavíkiUr, á mánudög-
um kl. 17 — 18; Gengið inn frá
Barónsstíg. ,yfir brúná; J
Fótaaðgerðastofa ahAraðra í
Kópavogi
er opin eins og áður, alla
mánudaga. Uppjýsingar í síma
41886 föstudaga og mánudaga
kl. 11—12 fyrir hádegi. Kven-
félagasamband Kópavogs.
I
SAMGÖNGUR ~
Skjpadeiid SÍS.
Arnarfell fór frá Hull 26. þ.m.
til Reykjavíkur. Jökulfell fór frá
New Bedford 19. þ.m. til Reykja-
yíkur. Dísaffefi fór í gær frá
Malmö til Ventspils og Svejd-
borgar. Mælifell fór í i-u Atoar-
eyri í gær til Faxaflóa.. Hc’.gafell
fer frá Svendborg í dag til Akur-
eyrar. Stapafé'4 er í o.líuflutning
um á Austfjörffium. M'æiitéll fór
frá Sebubal 25. þ.m. til. Gufunéss.
FÉLAGSViST_______________________
Féíiaglsivjistin er í kvöOid kl. 9 í
safnaðarheimili La.igholtssufnað-
ar.
STYRKUR_____________________________
Styrkur handa þýzkuken tara: til
að sækja sumarnámskeið í Þýzka
landi. — Þýzka sendiráðið í
j Reýkjavík hiefuir tilkynnt íslenzk-
■um st.iórnvö'lduim, að boðinn sé
■ ifram styrkur haida folenrkum
þýzkuk'ennarta til að sækja þviggja
viknia námskeið á veguim Gooihe-
stofnuinarinnar á tímiabilin;u 'júlí
—ágúst í súmai’ í einhverri bötg-
anna: Munohlea, Nurnbesrg, Bvom
en. Tri'er, Berlín eða Lubeok: Á
Albvðublaðsskákin
Svart: Jón Þorsteinsson,
Guðmundnr S. .Guðmundsson
Hvítt: Júlíus Bogason,
Jón Ingimarsscn, Akureyri
8. leikur hvíts er Rbl —c3
I.ÆKNAR OG LYF_______________________
KviiM- og heligiarvarzl'a í apó-
3'KSJ
Irtrjffc PBK*
teikuim Reykjavíkt-'r vikun-a 23. til
29. janúar 1971 er í höndium
Laugavegs Apóteks og Holts
Apóteiks og Garðs Apóteks. Kvöld
varzlan stendur til 23, en þá hefst
næturvarzlan í Stórholti 1.'
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í l'ög.
regluvarðstofunni í síma 50131
og slökkvistöðinni í síma 51100.
Slysavarðstofa Borgarspítal-
ans er opin allan sólarhringinn.
KVENFÉLAG ALÞÝ-ÐU- J
FLOKKSINS í Ileykjavík hefur
Bingó n.k. fimmtudag 28. janúar
kl. 8.30 í Alþýðuliúsinu
Alþýðuflokksfólk! Fyrsta félögs-
vist ársins verður haldin í Iðnó
uppi kl. 2.30 n. k. laugardag. Áður
en vistin hefst mun Gylfi Þ. Gísla
son, formaður Alþýðuflokksins,
flytja ávarp. Aðgangur öilum
heimill. Góð verðlaun.
GUMA-FÉLAGAR! Fundui- verð
ur á sama stað og sama tíma
mánudrginn 1. febrúar n. k. Fund
arefni: Er forysta verkafólks já-
kvæð fyrir atvinnuMfið á.ísiandi.
Gestur fundarins verður Guð-
mundur J. Guðmundsson, váractor
maður verkamannafélaigsins Dags
brúnar og fundarstjóri Getrðar
Sveinn Árnason. —• Félag'ar eru
hvattir t.il þess að mæta stund-
víslega. — Stjórnín.
ÚTVARP
Fimmtudagur 28. janúar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
13.00 Á frívaktinni
14.30 Apavatnsför og Örlygs-
staðabardagi. Böðvar Guð-
mundsson flytur.
15.00 Fréttir. Klassísk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburðarkénnsia i
frönsku og spænsku.
17.40 Tónlistartími bamanna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Leikrit: „Fröken Mabel“
eftir Robert Cedric Sheriff.
Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir,
Leikstjori: Gísli Alfreðsson.
21.00 Sinfóníuhljómsveit ís-
íanÉfs heldnr hljómleika í Há-
' skólabíói. Einieikari á fiðlu:
Pina Carmirelli frá ftalíu.
Pólýfónkórinn syngur.
a. Magnificat eftir Claudio
Monteverdi.
b. Fiðlukonsert nr. 2 í E-dúr
eftir Johann Sebastian Bach.
21.45 Upplestur. Ingibjörg Step
hensen ies Ijóð’
22.00 Fréttir. .
22.15 Veðurfregnir.
Lnndúnapistill.
22.30 Létt músik á síðkvöldi.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok,
JST