Alþýðublaðið - 20.02.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.02.1971, Blaðsíða 8
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS iýning í dag ki. 15 U»pselt FAUST Sýning í kvölil kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning snnnludag kl. 15 Uppselt ÉG VIL, ÉG VIL sýning sunnudag kl. 20, Aðgöng’umiSasalan opin frá kl. 13.15 tiil 20. Sími 1-1200. tEöfflÉue nragAvfioDR' KITABYLGJA í kvöid uppselt JÖRUNDUR sunnudag kl. 15 KRISTNIHALDIÐ sunnudag - uppselt KRISTNIHALDIÐ þriðjadag - uppselt JÖRUNDUR miðvikudag limmtudag Síðasta sýning KANNIBAL Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — Sími 13191. Sími 18S36 KYSSTU SKJÓTTU SVO " OKiss the girls and make the die) Sslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburða- rík ensk-anierísk sakamála- tnynd í technicolor. lieikstjóri Henry Levl.i. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar Michael Conors, Terry Thomas, Oorothy Provine, Raf Vallone. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Allra síðasta sinn. NAVAJO JOE Hörkuspennandi amerísk- itötek mynd í litum með ístenzkum texta. Aðalhlutjverk: Burt Reynolds Aldo Sanbnell Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3. Kópavogsbíó Sími 41985 HNEFAFYLLI AF DOLLURUM ’Tvímífilalaust, edn allira harð- asta „W&stern“ mynd, sem. ’sýnd hefir verið, Myndin er ítölsk-amerísk, í litum og cinemascope. Islenzkur texti Aðalíhlutverk: Clint Eastwood Marianne Koch Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Sími 22-1-40 E F Stórkostleg og viðtourðarík Ut- mynd frá Paramount. Myndin gerist í torezkum heimavistar- skóla. Leikstjóri: Linsay Anderson. Tónlist: Marc Wilkinson íslenzkur texti Banmið innan 16 ára. Sýnd kl. 5 Þessi mynd hefur allsstaðar hlotið frábæra dóma. Eftirfar- andi blaðaummæli ©r sýnis- horn: Merkasta mynd. scm fram hef- ur ko,mið það sem af er þessu ári. Vouge. Stórkostlegt listaverk. Cue magazine „Ef“ er mynd, sem lætur eng- an í friði. Ilún hristir UPP i áhorfendum. Time. Við látum okkur nægja að segja að „EF“ sé meistaraverk. Playboy. HERRANÓTT MENNTASKÓLANS Sýning kl. 8,30 Laugarásbío Sími 38150 LÍFVÚRDURINN Ein bezta ameríska sakamála- my-ndin sem !hér hetfur sézt. Myndin :er í litum og cmemas- cope og imeð íslcnzkum texta. George Peppand, Raymond Burr og Cayle Hannicutt sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Tónabíó _________Sími 31182_______ íslenzkur texti GLÆPAHRINGURINN GULLNU GÆSIRNAR (The File of the Goldien Goose) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamála- mynd í litum er fjal'lar á kx-öft ugan hátt um baráttu lögregl- unnar við alþjóðlegan glæPa- hring. Yul Brynner Charles Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. n Ferðafélagsferð Á sunnudagsmorgun kíl. 9,30 frá B.S.Í. Gönguferð að Tröllafossi og víðar. Ferðafélag íslands þessu í tering.. Tekur Kazakevitsj af fyrir- tælcinu urírii 7.3Ö'Ö rúblur — eða 600 þúsund krónur ís- lenzkíar, endia s;á hann um allar útrébtingai'. Ef brúð- 'guminn átti annríkt á brúð- kaupsdaginn, fékk Kazake- vitsj lánað nafnskirtéinið hans — dreif sig sjáltur í Ráð- húsið og kvæntist í hans stað. í Izvestija. Ekki er farið laynt með þessí málamyndahjónabönd meðal almennings í Sovétríkj- unum og er þá einikum um að ræða hjónabönd með dval- aideyfi fyrir augum. Vegna ákvörðun'ar yfii-valdanna um að takmarka vöxt stórborga og þá einkum KToskva, er það miklum erfiðleiikum bundið, að fá dvalarleyfi á eðlilfegan hátt. Því hafa menn notað sér þessa gloppu í löguxxum, sem er hjónabandið. Meðalverð á málamyndai'- hjónabandi er 500—1000 rúbl- ur. Þeir, sem stunda þetta mikið eru efcki margir, en alltaf af og til verða þeir að flytja úr einu hverfinu í ann- að, svo að nafnið komi ekki of oft fyrir í sama gifitingai’- eða skilnaðarprótókollin- um. r Per Egil Ilegge. VÍSNAÞÁTTUR (5) Kristur hefur sjálfur sagt: Sælla er að gefa en þiggja. íslands mæta þjóðin þér þakkir bæri að votta, ef þú gætir gefið mér gálga og snærisspotta. ★ Eddukenningar voiru mikið nötaðar í rímnakveðskiaþ fyrri alda og koma reyndar víðar fyrir. í eftirfai'andi vís- um eru kenningamar með dálítið annarlegu móti og ekki sem virðulega'star: Komdu sæl, mín kjaralds ausu nanna. Hvernig líður högum þín, hákarls grútar liljan fín? ★ NÝKOMIÐ MikiS úrval af HAYFIELD ódýru nælongarni Verð aðeins kr. 79.00 hespan, 113 gr. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 2 Sími 167B4 ÁSKRIFTARSÍMI ALÞÝDUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 0 Buxna skjóni og f?^æða kúfa, kjaftalómur og málskrafs- dúfa, fleina hóll og falda þúfa, fretnagli og drulluskrúfa. ★ Og loks er þessi tvíllausa ástarjátning: Ég vil hvorki Jón né hiim; ég vil engan glannann. Ég vil eiga hann Jóhann minn; ég vil engan annan. wan. Þegar raett er um eftirmann Chiangs koma einkum tyeir menn til greina, hinn sextugi sonur hans, sem nú er forsætis- ráðherra, og varaforsætisiráð- hcrrann C. K. Ven. Þó er sá ‘f.vrrnefndi talinn lifkOiegri, eink- nm vegina bess að hamn hefur ■vsrið herm'áiiaráðherra og getur því vænzt stuBnimgS hiersins í imál'uim.' sínium en einmitt það ©r talin fyrirboði þess að breyt- inga sé ekki að vænta á núver- andi ástandi. Óánægjan í Taiwan er ekki aðeins vegna stjómar Kuomin- tang flokksins, heldur líka vegna mi'kils innflutninigs á Amier.íiku- manna, en herstöðlvar þeirra leggja umdir sig heiliu jarðirnar fyrir bænduim. og mótmæltu þieir komu Agnews varaforsefa Bandarík.iannia með sprenging- (utm og árásmm á amieríska her- menn. Japanir hafa einnig gerzt' a’i'iuœfangismúklir í verzSun þar og verOa innfæddar gjarnan und ir í samkeppninni um viðskipta •vinina, þeim til xní'killar gremju. Þessi atriðá væru ef til vi'll ekki svo a]’varl'2,g eif þaiu billöndi iðust ckki ólgunni seim r/kir á milli hinna tveggja kínversku hópa í linndinu. Ef þessi miskdiíð vex. má bú- as.t við hinu Vereta í framvinrlu mála í Taiwan í náinni framh'ð. Stjórnin hyggst þó reyna að fyr irbyggja þetta með stofnivm öfl- u©5 öryggiswarffar sem nú heifur stóraukið handtökur í landinu, ien það er skoðun margra að þar sé vandi iieystur mieð því að búa annan venri til og að þetta sé aðeins igáligafrestur fyrir stjórnina. — ■ PQPP-KORN ___________ . (7) TÍÐ, sem er mjög gott naiii. I'nð má kannski kalla það kald liæðni örlaganna, aS bað er vcr ið að vinna þetta blað samhliða JÓNÍNU & samúel í Litho- prent. Þaff hefur náttúrlega sina kosti líka, því þá getur maður fylgst betur ,með képpi nautunum, ekki satt? P o p p hað er mikiff aff ske hjá hljómsveiíiiuii NÁTTÚUU uni þessar muudir. Þeir eru að æfa af kappi fyrir upptöku hjá Sjómeaxpinu. Snerist Jóni hug- ur? Nei, nei. 3'etía veröa tveir þættir, þar sem flutt verða verk eftir Atla Heimi Sveins- son, nc-kkurskonar até,m-popp. Það hafa veriff gerðir íslenzk- ir textar viff þessi verk af þsim Sigurði Pálssyni og Hrafni Gunnlaugssyni. Þessi verk munu s.vo verffa útsett f.vrir NÁTTÚRU og þeir svo leika þau i þessum þætti. Þaö skal tekiff fram aff þessi þáttur er ekki á vegum þeirra NÁTT- ÚRUgaura. Einnig mtin Vera ætluniil aff þeir Hrafn og Sig- urðxir lesi upp úr verkum sín- um. LÍFIÐ YRÐI (7) stað. Það er því augljóst hvsrs. vegna fólk gerir þetta elkfci. Þ. ð er vegna þisss að fcflik vi'Il hafa sitt prívatlif. Það er afskap'lega gott að geta slökfct á sjónvarp- inu eða útvarpinu þegar maður er þreyttur á því og það er láka goít að geta farið að sotfa þegar maður viTl sjálíur. — Nokkr^r breytingai' fyrir- hugaðar á bættinum? — Nei. Að minnsta lcosti e'kki í vetur. — VALGEIRSSON Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 •fa Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. Ingólfs-Cafe Borðpantanir í síma 12826 r. iTvjpyrrp'*' B I N G Ó á morgun kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Háskólabíó ” 'GIFTU ÞIG (7) tékið 'boi'gun fyrir að koma Auðvitað bætti hann þessu KASTLJÓS (5) á reikninginn. ----------------------------;----- Enda þótt fyrirtæki Kasafce- ugt rætt miei'ra ,um að hann vi'tsjar hatfi verið einS'tafct í þrátt fyrir að það þýði endalok sinni röð, verður að bamna . á .stjórnmálas'aimibandi við Tai- s.vona lagað með lögum, gegir 8 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.