Alþýðublaðið - 20.02.1971, Blaðsíða 11
:1
Frílcirkjan: Barnasamkoma kl.
10.30. Guðni Gunarsson. Mess-a
kl. 2 sr. Þorsteinn Björnsson.
Ilafnarfjarðarkirkja. Messa
kl. 2. Við þessa guðsþjónusiu er
sérstakiega vænzt þátttöku barn-
anna er nú ganga til spurninga
og foreldra þeima. Barnasam-
koma kí. 11. sr. Garðar Þorsleins
Langholtsi>restakail: Barna-
samkoma M. 10.30. Guðsþjónusta
kk 2 sr. Árelíus Níelsson. Óska-
stund barnanna M. 3.30. Athugið
breyttan táma. — Föstugu'ðsþjón-
usta kl. 5. Sóknarprtestar.
Bústaðaprestakall: Barnasam-
koma í Réttarh'oltsskóla kl. 10.30
Guðsþjónusta M. 2 — sr. Ólafur
Skúlason.
Háteigskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30 sr. Jón Þorvarðsson. —
Messa kl. 2 sr. Arngrímur Jóns-
son. Föstuguð'aþjónu'sta kl. 5 sr.
Jon Þorvarðsson.
Grensásprestakall: Sunnudaga
skóli kl. 10.30 í safniaðarheimil-
inu Miðbæ. GuðSþjónusta kl. 2
siv Jónas Gíslason.
Fríkirkjan Hafnarfirði.
Barnasamfcoma kl. 11. Félagar
úr ■ Lúðrasveit Hafn'arfj arðair
koma í hieimsókn og leika nolck-
ur lög. sr. Bnagi Beni&diktsson.
SÁMGÖNGUR 7
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er
á Vestfjarðahöfinum á suðurleið.
Herjólfur fer faá R'eykjavík kl.
21.00 á mánudag kvöld til Vest-
mar.naleyja. Herðubrteiið fór frá
kl. 12.00-á miðnaetti í nótt vestur
um land til ísafjarðar.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer
væntanlega í dag frá R-otterdam
til Hull og Rieykjavíkur. Jökul-
fell væntanlegt til New Bedford
22. þ.m. DísarfeR fór 18. þ.m.
frá Akurleyri til Kaupmanna-
hafnar, Ventspils og Sviendborg-
ar. Litlaf'ell losar á Húnafló'ahöfn
um. Helgafell fer væntanlega í
dag frá Heröya til Reyðartfjarð-
ar. Stapafell losar á Norðurlands
höfnum. Mælifell fór 16. þ.m. frá
Rieykjavík til Sikileyjar,
kuðlar því undir höíuðið. Fjandans stórsveitin, hugsar
hann. Hvern fjandann er orðið af majornum? Við hefðum
eiginlega alls ekki átt að fara inn í þetta þorp. En nú verða
mennirnir að fá að sofa og ég líka ...
Hvað eru margir fallnir? Fimmtíu eða fleiri? Það verður
nóg að skrifa, þegar þessu er lokið. Og allt verður að hand-
skrifast. .. „Mig tekur það mjög sárt að þurfa að til-
kynna ... Foringi, þjóð, föðurland ... í djúpri, en mikil-
látri sorg ...“ Og svo hækkun í tign og heiðursmerki. Þeir
sem þegar hafa fengið Járnkross II fá Járnkross I. Og hvað
eigum við að gera við þá, sem þegar hafa fengið Járnkross
II? hugsar hann. Nú, jæja, við finnum eitthvað upp. Þeir
eru ekki það margir. ___ .
Loksins sofnar hann. Fæturnir hanga fram af rúm-
stokknum. Það lítur út fyrir að hann hafi sofnað um leið
og hann var að reyna að stökkva niður á gólfið.
Hann finnur ef til vill á sér að það er betra að vera við-
búinn, að friðurinn og kyrrðin í þorpinu er blekking, að
mennirnir í þorpinu læðast eins og skuggar, með hníf í
hendi og stinga varðmennina í bakið. Grunar hann að að-
stoðarundirforinginn liggur einmitt á þessu andartaki með
dauðahryglu, að meðlimum neðanjarðarhreyfingarinnar,
sem kunna svo vel að fara með hníf, hefur verið sagt að
drepa liðsforingja herdeildarinnar? Að þeir eru einmitt á
þessu andartaki að læðast hljóðlaust upp tröppurnar, læð-
ast gegnum herbergi aðstoðarundirforingjans, opna dyrnar,
nema staðar og stara á rúmið? Að sá fremri kinkar kolli til
þess sem á eftir kemur og mundar hnífinn ...
Háir skothvellir rjúfa kyrrðina. Liðsforinginn glaðvakn-
ar og sprettur fram úr rúminu, hársbreidd frá blikandi
hnífsblaðinu. Hann beygir sig, rekur bakið í vegginn, nær
taki á stóli, slær tryllingslega um sig og finnur að hann
hittir með rothöggi...
Þegar fyrri skæruliðinn féll, læddist Karsten hljóðlaust
meðfram veggnum og komst þar með hjá árás hins. Hann
hniprar sig saman , hlustar spenntur, starir í myrkrið.
Ilann veit ekki enn hve margir þeir eru og hvaða vopn
þeir hafa. A næsta andartaki gæti hann staðið varnarlaus
í skini frá vasaljósi. Hann heyrir skot fyrir utan, óp, fyrirs
skipanir.
Hann bíður eftir næstu árás. Allt í einu finnur hann
að maður stendur fyrir framan hann. Hann þreifar fyrir
sér og nær taki á hausnum og keýrir hnéð eins fast og
hann getur á milli fóta mótstöðumannsins. Nær samtímis
slær hann högg með hægri hendinni, finnur að hann hittir
nákvæmlega og kastar sér aftur að veggnum. Áfram .. *
En það er of seint. Þriðji maðurinn þrýstir höndunum
að hálsi hans. Karsten finnur krafta sína þverra, meðvit-j
undin dofnar. Hvað hann er þreyttur, nærri sinnulaus.
Hann neytir síðustu kraftanna til að sparka. Fóturinn kem-i
ur í eitthvað mjúkt og hann heyrir korrhljóð.
En hendurnar eru enn eins og skrúfstykki um háls hans.:
Og takið verður alltaf fastara og fastara.
Hvað er orðið af mönnunum? hugsar hann. Þeir hljóta að
vera rétt ókomnir ... f sömu andrá er dyrunum hrint upp,
Vélbyssan slóst við öxl Mommers þegar hann læddist út,
Varðmaðurinn fyrir utan húsið glotti. Hann vissi að lið-i
þjálfinn ætlaði í heimsókn til innfæddrar stúlku.
Gatan var auð og tóm. Hann læddist 1 skugganum fram
með húsaröðinni. Húsið var fimmtíu metra fyrir utan þorp-
ið. Dyrnar voru læstar og Mommer þorði ekki að kippa i
þær. I staðinn stillti hann sér undir einn gluggann og
blístraði. Ekkert líf að sjá. Hann yppti öxlum gremjulega.
og eftir nokkra stund settist hann á stein. Jæja, ég ætla að
bíða í eina klukkustund, hugsaði hann.
Hann sat í skugganum undir trjástofni.
Og hann mátti vera feginn. !
Skæruliðarnir sem komu úr felustöðum sínum, sáu hann
alls ekki. Mommer hafði dottað. En allt í einu glaðvaknaði
hann. Hann hlustaði. Ósjálfrátt lét hann vélbyssuna renna
út af öxlinni og skimaði út í myrkrið. Hvað þýddi þetta
laumulega fótatak, hvíslingarnar, mennirnir?
Vitleysa, sagði hann við sjálfan sig. Enginn þorði að
fara út. Varðmennirnir þekktu skyldur sínar.
En nú heyrði hann það greinilega. Nú hljóta varðmenn-?
irnir að skjóta á þá! Honum rann kalt vatn milli skinns og
hörunds og hann þrýsti sér upp að trjástofninum.
Ég verð að vekja varðmennina, hugsaði hann. Hann lagði
af stað. Hálfboginn læddist hann í átt að varðstöðvunum
sem voru umhverfis þorpið. Hérna, hérna eiga að vera
varðmenn. Hann hvíslar lykilorð þeirra. Enginn svarar.
En það liggur einhver á jörðinni. Hann beygir sig og hristir
manninn. f daufu mánaskininu sér hann andlit látins
manns. Það er einn af félögunum. Hann hefur verið skor^
inn á háls. Og við hlið hans liggur annar. Einnig dauður.
Mommer bregður skjótt við. Hann hleypir af. Vélbyssu-i
geltið sker sig í gegnum kyrrðina.
19.55 Kammertónlist í útvarps-
sal.
20.20 Lestur fornrita.
Ilallclór Blöndal kennari les
Reykdæla sögu og Víga-
Skútu (3).
20.45 Þjóðlagaþáttur
í umsjá Helgu Jóhannsdóttur.
21,05 Norðlenzkir karlakórar
syngja.
21.20 Ný ljóð.
22,00 Fréttir. — Veðurfregnir.
22.30 íslandsmótið í haudknatt-
leik. Jón Ásgeirsson lýsir úr
Laugardalshöll.
23,00 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Laugardagur 20. febrúar.
15.30 En Francais
3. þáttur frönskukennslu í sjón
varpi. Kennslima, sem byggð
er á frönskiirnn kennslukvilc-
,uiyndum og bókinni „En franc
ais"' annast Vigdís Finnbogadótt
ir, en henni til aðstoðar er
Frakkinn Gérard Vautey.
16.00 Endurtekið efni
Öryggi á togveiðum
Brezk fræðslumynd, sýnd að
tilhlutan Slysavamafélags ís-
lands. í myndinni felast leið-
beiningar til sjómanna og verð
andi sjómanna um hættur þær,
sem starfinu fylgja.
Þýðandi Þórarinn Jóiisson. ’
Þulur Magnús Bjarnfreðsson.
Áður sýnd 9. febrúar s.l.
Samstæffur
Jazz-tónverk eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Flytjendur
auk höfundar: Jósef Magnússon
Reynir Sigurðsson, Örn Ár-
mannsson, Jón Sigurðsson, Guð
ittiundur Steingrímsson og Qumj
ar Ormslev. ^
Áðúr flutt 3. jan. sl.
Glóðarsteiking
Ilúsmæðraþáttur í umsjá Marr
grétar Kristinsdóttur.
Áður sýnt 29. nóv. 1969. 1
17.30 Enska knattspyrnan
Evcrton —Derby. Bikarkeppnin.
18.20 íþróttir.
M.a. landsleikur í handknatt-
feik milli Finna og Svía.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið. Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
Illé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 DÍSA
Snjór í júlí
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
20.55 Evrópukeppni í suður-
amerískum dönsu.m.
(Nordvision-Danska sjónvarpið)
21.50 Níu dagar úr einu ári.
Rússnesk biómynd frá árinu
1962. Leikstjóri Mihajl Romm.
Aðalliiutverk Alexej Batalov,
Fatjanar Lavrova og Innokentij
^Smoklunovskij.
' Þýðandi Reynir Bjarnason.
. -Ji
Vísindamaður, sem orðið hefur
fyrir geisiun víð störf sín í
lcjarnorkustöð, er sendur til
Moskvu til lækninga. Þar hittir
hann fyrir kunningjakonu sína
frá fyrri tíð.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur 21. febrúar.
18.00 Á lielgum degi
Umsjónarmaður þáltarins, Ilauk
ur Ágústsson, ræðir við Elínu
Ólafsdóttur, kennara.
18.15 Stundin okkar
Ljósmyndun 1. þáttur.
Leífur Þorsteinsson, ljósmynd-
ari, sýnir og gerir grein fyrir
ýmsum gerðupi myndavéla.
Sigurlína II. Teiknisaga um
litla ielpu og vini hennar, mýsl-
urnar. Þessi saga heitir Snjó-
músin. Þýðandi er Ilelga Jóns-
dóttir, en flytjendur með henni
Ililmar Oddsson og Karl Roth.
(Nordvision —
Danska sjónvarplð)
Illjóðfærin.
Björn R. Einarsson kynnir
básúnu.
Fúsi flakkari kemur í heimsókn
ásamt frænda sínum, Imba.
Kynnir Kristín Ölafsdóttir
Umsjónarmenn: Andrés Indr-
iðason og Tage Ammendrup.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Kristrún í Hamravík
Leikrit eftir Guffmund Gíslason
Hagalín.
Leikstjóri Baldvin Halldórssor.
Persónur og leikendur:
Kristrún Símonardóttir
Sigríður Hagalín
Aníta Hansen
Ingunn Jensdóttir
Falur Betúelsson
Jón Gunnarsson
Jón hreppstj. Tíinótheusson
Jón Sigurbjörnsson
Stjórnandi upptöku
Tage Am,mendrup.
21.40 Stjörnurnar skína
(Hollywood Palace)
Stjómendur þáttarins eru Steve
Lawrence og Eydie Gorme.
Gestir:1 Steve Allen, Jane Mea-
dows, Sid Caesar, Imogene
Coca, Roy Rogers og Dale Evans
Þýðandi Kristrún Þórðardóttit’■
22.30 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1971 J1