Alþýðublaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 9
íþróttir - íþróttir
íþróttablaðið
ið út
J~1 íþrótta'blaðið, 1. tbl. þlessa
árs er nýkomið út, vandað að
frágangi og fjölbreytt af eíni og
myndum,
Má þar nefna m. a. Hugleiðing-
ar í byrjun árs, eftir Gísla Hall-
dórsson, forseta Í.S.Í., viðtal við
Erlend Valdimarsson „íþrótta-
mann ársins 1970“, viðtal við
Birgi Þorgilsson, sölustjóra Flug-
félags Islands í þættinum ..Hvar
eru þeir nú“, en ætlunin er að
hafa framvegis í blaðinu samtöl
V'ið ýmsa fyrrvierandi afreks-
menn.
Nolckrir þekktir aðilar af
íþróttasviðinu svara spurning-
unni: Hvaða ílþróttaviðburðir á
árinu 1970 eru minnisstseðasiir?
og fleira efni er í blaðinu.
íþróttablaðið kemur út mánað
arlega (nema í janúar og ágúst)
og er selt í bókavendunum og
sportvöruverzlunum, auk þiess j
sem það er sent til fastra ás'kr.if- ;
enda.
Útgáfa bJiaösins hefur gsngið j
tatejalfntegla undþnfarin ár, og' 1
er nú ætlunin að auka litbreið'sóu. I
Virkir féuagar í íþróttalhreyfing- j
unni eru um 33 þúsund, en upp- '
lag blaðkins 3000. Er sýnilegt að :
leinungis lítill hluti þeirra kaft'P-
ir blaðið ,en það er m:eginforsenda
öruggrar útgáfu að íþróttamenn
sé.u fastir kaupendur. Eru allir
íþróttamenn hviabtir til að styðja
þessa ótgifuisf-asrfsemi ÍSÍ. Blaðið
kostar í lau-asöln 35 krónur, en
ásítariftargjatd er 325 krónuv. Rii.-
stjóri er Alfiieð Þorsteinsson, en
Gunnar Gl.'innansson sér um aug-
lýsingar.
í-nn mnniilpikar
Lllll IIIUyUIGmOI Flestir íþróttaunnendur
kannast eflaust viS þennan
fráneyga kappa, sem sóttur
var alla leið til Svíþjóðar til
'Æiíi m þess að reyna að bjarga fé-
lagi sínu frá falli. í kvöld
fæst úr því skorið livort
hann hefur liaft erindi sem
/' .... ' Ú, erfiði, því Víkingur leikur þá
gegn Fram í íslandsmótinu. ÍR á að mæta toppliðinu Val, og verður sá róður eflaust
ÍR-ingum þungur. En víst er að ÍR-ingar gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana, og munurinn á efstu og neðstu liðunum er það lítill, að mögu leikar þeiri’a til sigurs eru sannarlega fyrir hendi. Fyrir þá, sem lialda að Jón sé þarna að skyggnast á mark ið áður en hann lætur skotið
■Hh. • KJs 'JK í ríða af, skal bent á að hend-
in tilheyrir alls ekki Jóni,
' MHfc . 'fH $ heldur einum leikmanna
MÍm(S65^jÍE8llB8MMMfe»a!lk' ,.A;. t4íÉL ;; Hauka, sem þarna reynir að
1 stöðva Jón.
//
RAUDU DJÖFLARN
ARDAGAHAM
□ Eftir misjafna frammistöðu á
undanförnum vi'kum og mánuð-
um, stóðu spámenn blaðanna sig
yfirleitt vel í spádómum smum
um úrslit 'eikja scðustu helgar.
Þs.ð var spámaður Morgunblaðs
ins, Bjarni Fltiixson sem stóð sig
bezt og hp.fði 9 rétta, en næstir
komu spámenn The Obse.rver,
The People og Alþýðublaðsins
með 7 rétta.
Um úrslit lei'kjanna er það að
segja, að fátt var þar um óvænt
úrslit. Það væ.ri þá helzt útisigúr
Coventry yfir Crystfil Palace, en
á þeim lél'k göíuðu allir spámenn-
irnir. Nú Stoke tapaði sonum
fyrsta leik á heimavelli á keppn-
istimabilinu og var það Chels'aa,
sem þess varð valdandi. Emn spá
| maður sá fyrír sigur Nawcaslie
| yí'ir TottanbTn og ‘ tveir sraaðu
j rétt um jafhtefli West Ham og
Man. City og sigur Derby yfir
j Bdackpool. Stórsigur" Man. Utd.
j yfir Dýrlingunum frá SouDham-
j ton vekur nðtakra atihygli.'Þá si’gr-
• aði L-eeds Úilana mjög sannfær-
! andi og virðast því hinir fyrr-
| n'sfndu etataí hr(fa mis.st móð.lnn
□ Úreltt í 1. deild í Englandi j £,ftir taoið fyrir Colohester í b:ik-
gærkvöidi: í arn.um á dögunum og er það vel.
' Engln wsruleg breyting varð á
röð ef’stu liðanna eftir leikina
I'
Ipswich — Leeds 2:4
Everton — Man. United 1:0 j um helgina, þar sem L'sedis og
Burnley — Stoke 1:1 j Arsenal hafa enn örugga forystu.
Úlfarnir létu aF 3ja sæti fyrir
Chelsea og færast niður í það
fjórða.
A botninum dökknar heldur út-
litið fyrir Blac’kpool og Burn’sy,
s'sm bæði töpuðu um helgina og
hafa aðeins h'lotið 14 stig, eða
fjórum stigum minna en Wsst
Ham, sem krækti sér í dýrmætt
stig á móti Mtva. City. Það lííur
því helzt út fyrir að Blackp'ool
ætli e'k'ki að dvel.ja lengi í 1.
delld að þessu sinni og lí'klegt er,
ef svo fer sem horfir, að Burnlsy
fylgi þeim niður í 2. deild.
Þá skulum við líta á getrauna
seðil 8. leikviku, en á þeim ssðii
er fyrsti Jeikurinn úrslitalsitaur-
inn í deildarbikarnum (The
Football League Cup), síð:m
koma leikir í 1. deild. en slðustu
tveir leikirnir eru í 2. deild.
Asion ViJla — Toltenhani 2
Þetta er úrslitateikurinn í deild-
arbikarnum og' mætast til úrsliia
að þessu sinni hið þisikkta lið,
Aston Villa frá Birmingh m og
Totter.’iam. Þó ég raikni að þcssu
Binni með sigri Tottenham, er rétt
að hafa það í huga, að aO.U getur
s.keð í knattspyrnu og það ekki
sízt í keppnum sem þessari. Aston
i Vili'-( Jattaur að þessu sinni í 3.
deild, en Tottenham er sem kunn
1 ugt er eitt af toppliðunum í 1.
deild. Fyrár tveim árum tapaði
Arsenal úrslitaleik um þennan
bikar fyrir 2. deildar liðinu Swin
don, en það voru úrslit sem fáir
reiknuðu með á þeim tíma.
wwwwwmwwwwwwM
Helgi
Dan:
ÞANNIG SPÁIÉG
BJacIípool — West Ham x
Þetta verður öru'gglegu harður og
spennandi lelkur, þar sem báðir
aðillar tri'unu sielja sig dýrt,
enda mi'kið í húfi. Blackpool er
um þessar mundir í neðsta sæti
með 14 stig, en West Ham er í
þriðja neðstá með 18 stig. Bæði
þessi liið þurfa því á stigunum að
halda og hvorugt hefur efni á því
að tapa stigi. Mér finnst jafnteflli
sennilegustu úrslitin í þsssum
lei'k.
Crystal Pal. — Burnley 1
Burnley á eflaust í vændum erf-
iðan róður á Selhurst Park á
laugardaginn, þegar þeir mæta
þar Crystal Palace, sem yíirleitt
stendur þar fyrir sínu. Burnl'ey
situr enn á botninum með 14
stig og hefur ek'ki til þessa tek-
izt að sigra, á útivelli, en néð í
5 jafntefli. Þrált fyrir auglijósa
þörf Burnley fyrir stig, geri ég
©kki ráð fyrir að þeim takist að
bæta stöðu sína um næsfu helgi
og spái heimasigx-i.
Derby — Arsenal 2
Þrátt fyrir sigurinn yfir Black-
pool um s. 1. helgi, eru Derby
menn eitthvað uggandi um hag
sinn, því nýlega drógu þeir upp
ték'kheftið og gi-eiddu 36 milljón-
ir fyrir Colin Todd fyrirliða Sund
ei-land, sem mun vex-a næst hæsta
upþhæð, sem giieidd hefur verið
fyrir leikmann í Englandi. Colin
Todd mun því væntanlega klæð-
ast búningi Derbv í fyi-sta skipti
á laugai’.-daginn. þegar lið hans
mætir Ax-senal. Hvort þessi fjái--
festing Derby kemur til með að
renta sig á laugax-daginn, er ekki
vitað, en mér segir svo hugur um,
að svo verði ek'ki. Ég spái því
Ax-senal sigri, sem og í öðruim
leikjum liðsins í vetur.
Framh. á bls. 4.
Dómarar: Gestur Sigurgeirsso
Haukur Þorvaldsson
Dómarar: Sigurffur Bjarnason
Kristófer Magnússoi
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 9