Alþýðublaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.02.1971, Blaðsíða 11
i kl. 08:45 í morgun og er væntan- legur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 18:45 í kvöld. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 0845 á föstudagsmorgun- inn. Fokfeer Friendship vél fé- iagsins fer til Voga, Bi&rgen og Kaupmannahafnar kl. 12:00 í dag. Innanlandsflug. í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaieyja ísa- fjarðar, Patrefcsfjárðar, og til Sauðarkróks. Á morgun eii' áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) tvl Vestmannaeyja, (2 ferðir) til ísafj'arðar, Fagurhóis- mýrar, Hornafjarðar, og-til Egils staðö. Flugfélag íslands h.f. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell átti að fara frá Hull í gær til Reykjavíkur. Jökulfell er í New edford. Disarfell væntanlegt til Ventspils í dag, fer þaðan til Svendborgar. Litlafell er í Rvík. Helgafell er á Reyðarfiirði. Stapa feil er í Rieykjavík. Mælifell fró 16. þ.m, frá Rykjavík til Sikileyj ar. SAMSTAFF5NEFND (2) í nsfndinni er endurskoða á lög- in um vsrksmiðjuna og sagði m.a., að sér væri kunnugt um að Benedikt beitti ábrifum sín- um þar til þess að koma inn í lögin ákvæði um atvinnuílýðræði. í svari sínu benti Benedikt fyrst á, hversu óvenjutegur og óviðurkvæmilegur sá háttur þing mannsins væri, að nota fyrir- spurniartíma til þess að beina spurningum um hitt og þetta til ýmfeisa þingmanna og jafnvel reyna að koma á þá pólitískum höggum. Benedikt vakti' einnig athygli á því, að hann hiefði.Ver- ið'nálcunnugur mönnum og mál- efnum á Akranesi um langa hríð, hefðl h:aft mikið samráð við AlþýðuflokksmBnn og starfs- ménn sementsverksmiðjunnar á Akranesi um málefni verksmiðj urinar og m.a. setið fund, sem AlþýðufWkkurinn á Akranesi efridi til um málið nýlega og að méirihluta var setinn af starfs- fólki verksmiðjunnar, þar sem ályktun var gerð um málefni hennar. Væri því sízt hægt að væna sig um, að hafa ökki fylgzt með þeim skoðunum á málefnum verksmiðjunnar, sem uppi væri á Akranesi. Benedikt sagði einnig, að það væri ekki vani að gera opinber- lega grein fyrir nefndanstörfu m éða afstöðu einstakra nefndar- manna meðan nefndir enn fjöll- uðu um mál þau. sem þeim væru falin. Þar sem það hafi hi-ns veg- ar þegar verið sagt á þingi, að hann beitti sér fyrir því, að ákvæði um atvinnulýðræði' yrðu sett í ný • lög um verksmiðjuna gæti hann- vottað, að þau um- mæli væru rétt enda þótt hann að-öðru leyti vildi að sinni léiða. 'hjó sér frekari umræður um nefndarstörfin. — ,,Já“, svarar hún, „ég veit þaö“. Hún er búin aö loka augunum aftur. Þannig liggur hún lengi... ‘ Hann iæðist til dyranna með stígvélin í hendirmi. .Co,rdelia má ekki verða þess vör. Hann vill ekki kveðja. Ég kem aftur, hugsar hann. Ef til vill eftir tvo daga ... Hún liggur grafkyrr þangað til hún heyrir að hann lok- ar hurðinni á eftir sér. Þá.grefúr hún andlitið ofan í kodd- ann og brestur í ofsafenginn grát. Undirforinginn gengúr framhjá dyrum sjúkrastofunnar. Þarna inni liggja Panetzky og Stahl. Nú er búið að vinna flugvöllinn og þá verða þeir sjálfsagt sendir heim. Cordelia víkur ekki úr huga hans á leið hans til þorps- ins. Er þetta satt? Er þetta raunverulegt, eða hefur mig dreymt það? Það er satt! Það er satt! hrópar rödd innra með'honum. Ég skil þetta alls ekki. Ég verð að skrifa heim eins fljótt og ég get. Mamma á að fá að vita það fyrst af öllum. Ó, henni mun geðjast að Cordeliu ég er viss um það. Og hún stríðir mér ábyggilega, af því ég er svo ungur. IJjólið hossast. Hann verður að fara svolítið hægar. Það | er ekki mjög auðvelt að aka ljóslaus. Hann heyrir flugvéla- dyn. Líklega eru það þýzkar vélar, þó maður geti aldrei verið viss. Nú getur ekki verið langt eftir til þorpsins. Von- andi hefur enginn tekið eftir að hann hefur verið fjarver- andi. Stendur ekki einhver þarna? Það er bezt að fara gætilega. Nú sér hann greinilega að það er maður — hermaður. „Lykilorðið!11 hrópar undirforinginn. „Ekki skjóta! Ég er undir stjórn Gerickes“. Hef aldrei heyrt hans getið, hugsar Karsten þegar hann nálgast manninn .., Hann var sá eini, sem komst lífs af. Hann hafði reynt, séð, heyrt og liðið meira en hægt var að leggja á nokkra manneskju. Þeir höfðu lagt af stað um morguninn frá flug- velli við Aþenu. Þetta var fallhlífaliðið, sem fór beina leið til helvítis. Þeir voru strádrepnir. Þeim var sagt að förinni væri heitið til Krítar og að Þjóðverjarnir væru langt komnir með að vinna Krít. Það hafði enginn sagt þeim að það væri nærri sama að vinna og deyja. En hundruð fallhlífahermanna vissu það, eink-: um þeir sem héngu í olíuviðartrjánum. Að morgni annars orustudagsins stigu fallhlífahermenn- irnir upp í svifflugurnar. Þetta voru undarleg farartæki gerð úr tré og þverböndum. Tíu men nvoru í hverri. Júnk- er-vélarnar drógu þær í langri taug og orustuvélar fylgdu í kjölfarið. Þeir sátu þétt saman á löngum bekkjum. Brátt urðu þeir dofnir í fótunum af þrengslunum, en taugaspennan var mikil. Enginn sagði orð, þeir gláptu bara á hnakka mannsins fyrir framan. Junker-vélin lækkaði flugið og merki var gefið um að losa taugina. Orustuvélarnar renndu sér enn einu sinni yfir loftvarnastöð óvinanna. Síðan sneru þær við og hurfu úr augsýn. • Svifflugurnar voru einar eftir. Þær nálguðust jörðina hljóðlaust. Bretarnir skutu eins og brjálaðir. Það var ekki annað að gera fyrir svifflugurnar en að reyna að lenda. Flugmaðurinn á svifflugu númer 16 stakk flugunni beint niður og fór inn í miðja vélbyssukúlnahríð. Hann dó sam- stundis og skýldi hinum fyrir skotunum með líkama sínum. Án stjórnanda fór flugan niður á fljúgandi ferð, rétti sig af, sveif til hliðar og steyptist svo aftur. Tíu metrar eftir . .. fimm . .. þrír .. . Svo féll hún niður í mýri í miðja kúlnahríð frá tveim brezkum vélbyssum. f fyrstu var ekki gott að átta sig á hverjir höfðu komizt lífs af. Sumir æptu, aðrir kveinuðu. Nokkrir gáfu ekkert hljóð frá sér. Félagarnir hefðu sjálfsagt komið þeim til hjálpar hefðu þeir getað. En þeir voru sjálfir á leið til helvítis. Helming- i| ur sviffluganna var enn á lofti. Hinar höfðu annað hvort skollið niður eða verið skotnar niður af Bretunum. Svif- ;• flugurnar höfðu séð sér út lendingarstað við Malemes, en þar var ennþá fullt af Bretum. Fallhlífamennirnir sem höfðu lent áður, höfðu farið í allt aði’a átt. „Komið ykkur út!“ hrópaði einn af mönnunum í svif- flugu nr. 16. i HÁLFTÍHVQRU □ Ég hafði ekki séð Litla Klá- us og Stóra Kl'áus, síðan ég var fjögurra ára gamall, en ég mundi vel eftir leikritinu. Það var fyrsta leikritið, sem ég sá og mér er sagt, að um leið og é gsteig inn í húsi'ð-fliaifi ég sipurt eftir Rósinkranz. Þetta er ein ■■aí þessum 's'ög' lm, sem eiga að sanna bráðþroska. Hitt man ég, að það var ofilr hátt undir loft og mi'g lamgaði til þess að æpa og sjó hvað mundi gerast. Loftið í Þjóðleikhúsinu vek- ur ennþá áhuga hjá ungum gest um, sem bezt sést á því, að telp- an, sem sat, ekki í næsta sæti við mig, heldur þarnæsta, nú um daginn, spurði einmitt um stallana í loftinu og hún var svona þriggja eða fjögurra ára. Hún var ein af krökkunu'm, sem hliðholl voru Stóra Kláusi, þegar öll hin voru vond við hann að öllu teyti. Kannske hqf ur henni fundist Bessi svona sjarmerandi, a.m.'k. kallaði hún ■mikií-iá hawn. þegar Litli Kláus komst úr pökanum, sem Stóri Kláus hafði sett hann í, en þannifi stóð á, að Stóri Kláus rfoiiTÓJ-. • t'-av.-:. ■ ’• hafði brugðið sér frá og farið í kirkju. Skynsöm móðir telp- unnar reyndi nú að þagga niður í henni, því að eðli málsins samkvæmt áttum við að hjálpa Litla Kláusi og litla mannleskj- an var ekki beinlínis mórölsk, en aldrei er nóg af islenzkum kvenmönnum, sfem hrópa ekki í kór við alla hina. Börn eru beztu leikhúsgest- irnir og öll geta þau lléikið. Það er þ'ess vegna gleðite'fni og tefs- vert framtak, þegar ungt tfólk fér í barnaskólana og leikur fyrir börnin eðd, það sem meira er um vert, fær börnin til þéss iað leika sjálf. Það væri mjög gaman, ef þykkjustan kæmist einhvern tíma á námss'krá gi’unnskóla. 111 a er séð fyrlr leikhúsþörf- um fólks á aldrinum..tíu til fimmtán ára. Þau eiga að sjá sömu leikrit og fullorðna fólk- - ið; segja menn. Alveg rétt, en við hvaðá' aðstæður? Fólk á þessum aldri fer sjaldan í létk- hús með foreldrum sínum, kann'ke fara forsldrarnir atdrei í leikhús. Þau fara á svokallað- ,ar skólasýningar, sem eru stundum miður skemmtileg fyr irbæri. Skólasýning er sýning á Cleikriti, som iitil almiemin að- sókn er orðin að, leikendur eru orðnir þreyttir á, en talið ier „við hæfi unglinga“. Þannig var það a.m.k. þegar ég var í gagnfræðaskóla. Sums staðar í útlöndum er komið upp sýning- um með þessa aldursflokka sér- staklega í huga. Það er ekfcert því til fyrirstöðu, að þrettán ára krakki geti notið góðra sýii inga á „Beðið eftir Godot“ eftir Beckett 'eða „Kennslustund- inni“ eftir Ionesco. — □ Dag einn fyrir stuttu skr'app ég út í kjötbúð eftir stómi'm skaimmti af hixímiat. — Heí'ta matnum hafði seinkað, svo að ég þurfti að hinikra við í nokkrar mínútur. Fyrir framan mig stófi„ung og snotur kona, í biðröðihni sem viritist vera fullkomlega hieilbriigð, bæði á sál og líkama. Þegar kom að . henni, vildi hún fisk, steiktan. Afgiieiðslumiaðurinn spui’ði Hún svaraði: „Ætli ég taki ekki svolltla feifidru'lliu. Fiiskurinn er víst ekki það góður“ Af- greiðslumaðurinn bliknaði hvorki né blónaði, en ef ég hefði verið í hans sporum, þá hefði ég sett dömuna í poka, bundið fyrir, keyrt pokann nið- ur í miðbæ á hjólbörum og steypt pokanum í tjörnina, þar sem heita vatnið er. H. K. SELDIST (6) á fyrra ári og varð bókin mjög Viinsæl meðal ahnenn- ings. Hún var sölulhæst afUra ljóðabóka í Bretlandi árið 1970. Mary hefur nú skrifað undir samning um hæggenga hljómplötu, en á henni mun hún' lesa beztu ljóð sin, Si- gild tónlist- hljómar í fjarska en- ljóðin fjalla um London, Scillj'eyjar, 'þar sem fjöl- skyldan á sér sumarbústað' og enska nátíúru. — '•-! «• hana, hvort húh vildi feiti með. MIDVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.