Alþýðublaðið - 27.02.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.02.1971, Blaðsíða 8
í w> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýninig í diag kl. 15 ÉG VIL, ÉG VIL sýning í kvöld kl'. 20 LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýramig sunnudag kl. 15, UPPSELT FAUST Sýning siumnudag kl. 20: Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. HITABYLGJA í kvold - uippselt JÖRiJNÐUR snmnudtag kl. 15 KRISTMIHALDIÐ sjunnuid'ag - uppselt KRISTNIHALDIÐ þriffjudag - uppselt JÖRUNOUR miðvikutdag HITABYLGJA fimmtiudQ'g KRiSTNIHALDID fcistudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — Sfmi 13191. Sími 18936 HRAKFALLABÁLKURÍNN FLJÚGANDI íBirds do it) islenzkur texti Bráðskeimmtileg ný amerísk gamanmynd í Technieolor um furðarlegla Wuti, sem gerast í leynilegri rannsóknastöð hers- ins. Aða)h 1 u tverk: Soupy Sales, Tab Kunter, Arthur 0‘Connell, Edward Andrews Sýnd k|. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sfmi 50249 STIGAMENNIRNIR (The Professioinate) íslenzkur texti Hörkuspannandi og viðburða- rik ný am'erísk úrvalskvikmynd í Panavisiön og Technicolor með úrvalsl'eikurunum Burt Lancaster - Lee Marvin Robert Ryan - Claudia Cardinale Ralph Bellamy Gerð letfti.r s'káldsögu „A Mule for The Miarquesa" eftir Prauk 0‘Eourk. Leikstj'óri Ridhard Bro.iks Sýnd kl. 5 og 9. Kópærogsbíó Sími 41985 VÍTISENGLAR Hri'kaleg amierísk mynd um vít ismenn nútíman’S, er ncfnast einu; nafni „Vítisenglar“. Myndin er í Jitum og mieð íslenzkum texta. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Háskólabíó Sími 22-1-40 Laugardagur: EINU SINNI VAR í VILLTA VESTRINU ; Atbragðs vel lisikinn og höfku spennandi Paramountmynd úr „villta vsstTÍnu“ te'kin í 'litum og á breiðtjaldi. Tónl'iist eftir Ennió Mórricone. Leikstj'diri Sfergio LeonO íslenzkur téxti Aðailhtofiverk'-: H’énry Fonda Ctáudia Cardinale Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Lauprásbíó Sími 38150 LlFVÖRÐURINN Ein bezta aineríska .sakam'ála- myndin sem hér hefur sézt. Myndin er í litum og cinemas- eope og með íslenzkum texta. George Peppand, Raymond Burr og Cayle Hannicutt sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti GLÆPAHRINSURINN GULLNU GÆSIRNAR (The File of the Golden Goose) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, ensk-iamerísk sakamála- mynd í litum er fjallar á kröft ugan hátt um baráttu lögregl- unnar við alþjóðlegan glæpa- Lring. Yul Brynner Charles Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÓTTARYNGVASON hérdðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 21296 Fálla í kramið (6) dæmi það i (heyranda hljóði. Það — ÉG HEF EKKERT AÐ FÉLA!!! má líka segja, að þettq sé mikdð féimnismál. Sumir eru haldnir annarlegum hvötúm: Þcir geta léitáð" fróunar ií klúmi, þannig að sumir þurfa beinl'ínis. á þsssu að haldá. Kúnnski er það klka ■ekki of gott heimav.ið. ” — Hver er aístaða ykkar í-.því máli, hundábaildin.u? — Af hverju ekki að léýfa hundahald? Aðal rök iþeirife;' sem eru á móti hunda'haldi, eru þau að hundum þýki loiðini/gt að láta teyma sig í bandi um allar trissur og svo bæta þeúr v.ið, svona til áihrifnaulka; Hvefp ig fyndist ykkor að íá|a hund’a. tey.ma ykkur í bandijpm alláf trissur? Svona éru rökin. Sam-. kvæmt þéssu er alveg eins hægt að hafa meðaumkun með hest- um og bqnna mönnum að sitja á þeim, svo ekki sé minnst á það að setja upp í iþá beizli. Ætli röikin yrðu þá ekk.i þessi: Hýern ig fyndist ykkur að láta h.&st setjast á ykkur, og þeysa ykkur út ufn holt og móa? Þáð er skylda hvers manns sem á hund að láta sér iþyikja vænt um hann, -þvi þetta, er þó hundalíf! —■ Hver ykkar er myndarleg- astur? — Liggur í augum uppi (sjú mynd)! — Hvað finnst ykikur um vín m'enningu Fæneyinga? — Ef við féngjum ekki að kaupa vín fyrr en við værurn ■búnir að borga upp skattanái okk ar, eins og Færey.ingar þurfa aði gera, ,þá er enginn vafi á því að HAUKAR væru fremstir í .flokki í A.A.-samtökunum. Við eigum þó stundum aur, en hann er barai fyrir okikur. —■ Hvers viegna er Helgi ekki með sítt hár? (Þar sem þetta er svo- persónuleg spurnlng, gaf ég Helga kdst á því að svara henni á eigin spýtur). POPP_____________________ífi) uðu undir áskorunarskjal til Sjónvarpsins þar sem þess vao,- farið á leit að hljómsv'eitin NÁTTÚRA, fer.igi að kom'a fram í Sjón varpin-u með út- setningar sínar á verkum Baeh og Grieg. Aðspurður kvaðst Jón Þórarins-son, ekki láta það breyta afstöðu sinni í þessu máli, þó að ein'hy-erjir unglingar kæmu með. undir- gkriftarskjal til sín. Ef þessu ætti að breyta, væri ekki um annað að ræða, en að koma þéssu til Útvairpgráðs. Undír- ritaður hafði safmband "við ■—■ Hyer er uppáhaldsmatur- inp "ykkar? -ý Við skulum taka þettá eft- ir fíma/i'öð: Á morgnana: Fer alltTef;ir kélLingunni og klukk- unr|, í hádeginu: Efnahagurinn. Uni miðjan daginn: Skapferlið. UúK'kvöidm'atarl'éytið: Eitir að- staiSum' hverju sinni. Éftir mið- nætti: Fl'jótándá fæða, ef pylsur eru'ekki fýrir héndi. y0 Hvernig.- líkar ykkur að' vera svona vinsælir? — Hva,5 m'einar maðúrinn? — Já, eftir bbll', til- d'æmis? — Við erum mjög byltingar- s-innaðir. -- Uvað meinið þið? —"Ja, þáð er nú það! MINNING_____________________(5) ar mig, að beztu ljóð h'-ennar muni enn sanna, hvert skáld ’hánn var og hversu honum lét að sámræma gama'lt og nýtt. Ég sat á tali við Þ'oogleir Svein-bj arnars'on daginn áður en hann andáðrgt. Hann virtist hress og bj'artsýnn og hafði orð á því, að hann hlakkaði til vorsins og langaði þá upp í Bor-garfjörð. Ráðgerðum við að verða samf'erða þangað og rifj- uðum upp gamla og góða daga. Af- þeirri férð verður ekki. Bdrgarfjörðúrinn kiemur ekki graenn og mjá'kiúfl’ undan vetri að fagna syni sínum, Þorgeiri Svánbjárnafsyni, og sennilega kiemst ég aldrei upp að Efstabæ. Hing Vegar mun minning Þor- geirs löngum tengd Borgarfirð- inum. Þar átti hann heima í vökQ og draumi, hver sem ból- staður hans anrnars var. Efsti- bær er raunar í eyði og landið dáið þar um slóðir, en átthagar Þorgeirs lifa í kvæðum hans, þar sem hann skynjaði gleði og 'harm lifandi jarðar. Þorgeir nam ekki aðeins mál náttúi’unn- ar. Hún kenndi honum einnig að ti'úa á eilíft líf. Rök þeirr'ar sannfæringar voru Uljur vallar- ins, sem visna og deyja á köldu hausti, en endurfæðast að vori í sólskini og blíðu. Að hans dómi gat maðurinn ekki verið óæðri vera en blóm og jurtir. Og hann vissi ódauðleika sálar- innar af mer'kilegri reynslu. En hvað: sem slíku líður er Þor- - geir Sv'einbjarnarsoh engan v'eg- inn allur, þó að hann hverfi okkur sjónum. Lifandi fann hann. stundum á sér skugga dauðans, en látinn mun hann. lifa í dýrlegri bi/rtu með heim o,g himin í kringum sig. Hélgi Sæmundsson. NÝJAR MYNDIR (5) Wajdái Póls frá 1968. — í kvikmyndinni er unnið að gerð kvikmyndar og ber hun sama nafn. Er raunveruleika og tilbúningi ofið saman í eina heild, svo erfitt er fyvir áhorfandann að gera sér ljóst hvort hann er að horfa á kvikmyndina eða myndina innan myndarinnar. 2. og 3. apríl veröúi' sýnd' japönsk kvikmynd, sem ber nafnið Hefnd leikara og er hún eftir Kon Ichikawa. — Gerð í Japan 1963. Mynd þessi fjallar um léikara, sem er full'úr hefndarþorsta. Hann hefur fundið þrjá menn, sem ollu því, a-ð foreldrar hans frömdu- sjá'lfsmorð, er hann var í berns'ku. Og síðasta myndin á vetr- inum verður svo sýnd 8. maí. Verður það Dagbók þjófs frá Shiújúkú. Japönsk írá árinu 1968. Lsikstjóri er Na- gisa Oshima. í þessari mynd nálgast Oshima viðfangsefnið Japan nútímans á annan hátt og myndmál hans er fjöl- sk.rúðúg blanda úr þj'óðfélágs ádeilu, tilvitnun í bókmiennt- ir, sön'glögum. viðtölum, al- legóríu, symbólisma og fan- tasíu, siem llsggur frelsi í kyn ferðisméLurm að jöfnu við stjórnmálategt frelsi. Sýningar Kvikmyndaklúbbs MR eru í Gamla Bíói kl. 10 á föstud’is-morgnum og kl. 2 e. hi á laugardögu-m. BYLTIN (5) þessari mynd er tilvitnun í orð Taltevrands: „Aðeins þeir, s'em lifðu fyrir bylting- una, hafa kynnzt gæðum lífs ins,“ og aðalsöguíhetj'a mynd- arinnar fær ekki umfiúið á- þján síns borgaralega um- hverfis, hisldur Ufir hann sí- feilt.' „íyrir byltinguna.“ „í þessari myr.d leitast ég við að deila á dauða hug- myndafræði á sama hátt og aðalpersóin'an 'Fabrizor“ segir Bertolucci. Þetta er tvíræð mynd um t'.nrætt efni, gerð á óvissutímum. Ungt fólk á mínum aldri (b. gerða mynd ina 22j.a ára). og aðalpersón- an lif-a í hugmyndafræðilegu og. siðfe''rð’tegu tómarúmi. En. jafnvsl bótt myndin sé tvíræð, vnm ég að mér hafi tekizt að varpa fram mikil- vægum, áteitnum spurhing- um.“ Þess má veta, að kvikniynda tímaritið „Caliiers du Cine- ma“ kau" myndina beztu myríd árs'”'= 1989, en þá fyrst var mynd'-- sýnd í Frakk- iandi. einn af forvígismönnum að þeS'Sari undirskriftasöfnun, — FVIðgeir S. Hárald@?on til að leita frekari fttegna af þessu. Var Friðgeir all hress og sagði það nýjast að'rtú væri verið að leita effir stuðnin'gi niem- endá í Kennm'a^kólanum og kæmi einnig sterklega til greina að leitá í Gagnfræða- skólamna i gama tilgangi. — Hvað svo yrði gert væri enn óráðið, en að öllúm líkindum Ingólfs-Cafe Gömhi dansarnir í kvölr* kl. 9 •fo Hljómsveit Þorvaldar Bjömssonar Aðg'öngumiðasala fra kl. 5 — Sími 12826. yrði fa.rið á fund Jóns aftur. — .U i /1'- . 8 LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.