Alþýðublaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 4
h ðformleg ssmíök um að halda uppi verðlagi. n Otíufélögin vilja ekki taka viSskiptavint hvert frá Ö5ru. n Einokiin sem kölluS er samkeppni. O Herfi sem byg'gist á eigin- girni. n Erum vi5 ekki að reyna aS skapa samfélag hamingju- samra og heilbrigðra manna? UiM ÞAÐ VAR rætt nýlegra í blaði að verið gæti að hringa- mynd'm ætti sér staff í trygff- ing'astarfscmi, rétt einsog eng~ um hefði dottið þetta fyrr í hug. Sannleikurinn er sá aff um sa,m- keppri er yfirelitt ekki aff ræða á fresr.u landi. Samkeppnivaðall- inn er gömul blekkmg sem er notuð til að slá ryki í augu manna svo teir trúi aff einka- rekstur sé hagkvæmari en sam- eiffn. Hér í fámennimi virðist ekki einn sinni turfi nein form- leg samtök í líkingu viff baff sem kallaff er hringir, óbein og ó- formleg sa,mtök af því tæi halda verfflagi áreiffanlega uppi á ,mörgum sviffum til mikils skaffa fyrir almenning en gróffa fyrir hina fáu. ÞAÐ ER VIÐURKENND stað- reynd aff engln samkeppni á sér stað hér á landi um olíuselu. Úlum allt land eru benzíntank- ar meff nokkurra kílómetra milli bili, einn frá Esso, annar frá BP cg þriffji frá Shell, kannski ná- lega hliff viff hlið. Þeir selja benzíniff allir á sama verði, og þar aff auki nákvæmlega sama benzíniff, auk bess sem þjón- ustan er ekki ólík aff öffru leyti en því sem mannfólkiff sem af- greiffir er misjafnt. Væri nú ekki réttara aff ,.samkeppnin“ á þessu sviffi værí lögff niffur og dreifingin þjóffnýtt, eitt olíu- dreifingarkerfi fyrir allt landiff. Þaff mundi spara mikiff, úrþví nú eru kerfin þrjú. OG EKKI NÓG meff Þaff: Eg tek fram aff verff á clíuvörum er háð hámarksákvæffum. En við hiifi>,m þaff svart á hvítu aff olíu féliig vilja ekki samkeppni. Eg veit um stafffest dæmi þess úr Reykjavík aff menn hafi reynt aff fá keypta brennslvolíu fyrir miffstöffvarupphitnn hiá öffru olj'uifélagi þar sem þeir höfffiu áffur keypt hana. En þaff fæst ekki, því olíufélögin vilja ekki taka viffskiptavini hvert frá öffru. Þau eru búin aff skinta á milli sín kökunni og baff kostar þau meira aff verffa óvinsæl hvert hjá öffru heldur en hjá viðskiptavinunum. Þetta er auff- vitaff a'ls ekki samkeppni, held- ur einokun. FYRIR NOKKRUM árum kom í Ijós aff margir .málarameist- arar sendu nákvæmlega jafnhá tilhcð í verk sem vinna átti. En einn var þó svo óuppdreginn að bjóða miklu lægra, fyrir það hlaut hann auðvitað óþökk hinna. En málið varð til þess aff benda á að hér á landi hind- ast menn samtökum um að halda uppi verðlagi begar þeir iáta í veðri vaka að heir ástundi samkeppni. í SMÁSÖLUVERZLUNNIkem ur samkeppni naumast til greina heldur. Fólk hefur ekki aðstöðu til að þeytast búð úr búð til aff spyrja ivu verff. Húsmæffur verða að verzla í næstu búð. Þetta vita allir. Að kaupa inn á hagstæðu verði tryggir því í mörgum tilfellum ekki lágt út- söluverð, heldur meiri gróða. Eg er ekki að ásaka kaupsýslumenn fyrir aff vilja græða, í þessu systemi er spurningin einmitt sú hvort einstaklingurinn græði eða tapi. En ég er að ráffast á þetta kerfi sem byggist á eigin- girni. Að græða er líka alls ekki það sama og vera hamingjusam- ur. Erum viff ekki fyrst og fremst aff reyna aff skapa sam- félag hamingjusamra og heil- brigffra manna? Sameign og saJU'tarf er nær þvj markmiði lieldur en eilíft stríff. SIGVALDI Jóhann Sigurjónsson (Galdra-Loflur) Hví að... öll stæði saman um málið, — „en þetta hefur ©kki tekizt, og er það nú talið fullneyrit eftir mánaða þóf“. ■Kvaðst utanríkisráðhierra telja', að eÆntóliega bæri efckert á mMi, um það hvaða kröfur beri að fjeva í landhelgiismálinu. Það, sem á milli bæri, vagri hvaða að- ferð skuli höfð við framkvæmd- ina. f framheldi af ofánsögðu sagði utanríkisráðhefrá: „Ríkisstj órnin t'eiur að leíta taerj samkomulags til hrns ítr'aista, en stjórnarand- staðan vill ákveða niú þegar og eirhiiffn, þver fiskveiffitakmc'rk- in skuli vera 0,g að siamningn- um viff Brptl. og Þýzkal. skuli Sa'gt unn nú bagar og ekki leit- að efun s>mkomulagi við einn eða r:»f»vn. Eíkisrfjórmin telur þetta sið- lau-a ævin týra pólití'k í milli- rffcj•>vi-*"ikíntiuTn að boðá fyrst til s1hiA«f»ré«~tefn<u til að leita <r;orp Votnui-'ri um málið. en ákv°ða °íffan einhbffo og án be-s ,að ræffq vlff r'rinn. hvernig mál- ið skub levst. Ætli hinum er- lendu rfKn-mj«n,dum okkar byki ekfcí okrfrHff að vpna kallaðvr á albió'i'aráð-tefnu til að tak'a á- kvö'''ffun nn biut. s'°im einn af Sarr’niny-'offihinu'm er búinn að taka ákvörðun um. hvemiig ley'et (5) ur skuli, áður en farið er að tala saman“. Ennfremur sagði Emil Jóns- son, utanríki?ráðhar.ra: „Ef illt á að ske og ekki er útlit fyrir, að neitt samkomulag náist (í landhelgismálinu) er þó enn tækifæri til að gera einhliða á- kvarðanir. Einhliða ráffstafanir eftir að vitað er að ekki muni nást samkomulag er nevffarráð- stöfun, vegna þe°s að það er okk ar síffasta úrræði, en einhliða ráðstafanir áður en farið er að taia saman, eru óafsafcanlegar og siðlausar o'g þjóna en.gum til- gangi. Ég vil ekfci og Alþýffuflöfck- urinn er sammála um að vilja ekki vera m'eð í slíku. Við viljum efcki halda þa.nnig á málum, að umheimurinn hafi ástæðu til að halda, að hér á íriandi lifi einhveirjir furffufugl- ar, sem hagi sér bannig að b.ióða fyrst tf1 "unda.r'hjailda um mál, en taki siíðian einhliða ákvarffa.n,- ir, áður en ssmtölin hafa farið fram. Hitt er svo armað mál. að ef ekki næst samfcomulag. ssm við getum unað við. að v>ð verffum neyddir til að takn silífc^ir áfcverð anir til að firei'ta be-s að veirnda líf okkar og afkomu. það er ann- að mál“. — i'i'i'iiím n' Hraunbær efstur með 14 uppboð, Álftamýri númer tvö með 10 og Háaleitisbraut í þriðja sæti með átta uppboð, en þess ber að gæta að upphæðirnar eru sum- ar mjög lágar og geta stafað af saklausri gleymsku. Til viðbótar við fasteignirnar verða einnig boðin upp fjögur skip frá fjórum aðilum. Við endann á þessum óvenju- langa uppboðslista er svo hnýtt, að veðbókarvottorð og önnur skjöl varðandi eignirnar liggi frammi á skrifstofu embættisins að Skólavörðustíg 11 og skulu athugasemdir vera komnar til uppboðs.haldara eigi síðar en vik.u fyrir unpboðið, — að öðr um kosti megi búast við að þeim verði ekki sinnt. — Allt að vinna (5) yfir landgrunnlmi og eru því í hópi annarra þjóða, er krefj'ast mieir en 12 mílna. Hefur þa.ð sjón armið verið margítrekað á al- þjóðavettvangi. Aftur á móti gætu slíkar aðgerðir haft í för með sér, að samúð annarra þjóða á ráðstefnunni og í undirbún- ingi að henni, yrði minni. íslend- ingar yrðu að gefa skýringu á þvi, af hverju mætti ekki fresta aðgerðum í skamman tíma. 'Það reyndist sterkur málflutn- ingur á Genfarráðstefnunni 1-958 að haldia því fram, að aðgierðir hefð'u löngu fyrr verið niauffíiyn- legar, en ísl'endingar hefðu á- kveðið að bíða ráðstefnunnar og niðurstöðu hennaa*, en lengur gætu þeir ekki beðið“. Eggert G. Þorsteán'sson, sjávar- útvegs'málaráðh'eiTa, lagði á- h'erzlu á, að það sem hann segði um einhliða aðgerðir 'af íslands hálfu fyrir ráðstefnuna 1973, væri byggt á óbreyttum aðstæð- um varðandi sókn og ástand fiski stofnanna. Nauffsynilegt væri, að sífelld athugun færi frejn á sókn- inni í fiSkistofnana og áhrifum hennar á þá, þannig að jafnóð- um sé hægt að ta,ka afstöðu til nauðsynlegra ráðstafana. Eggert G. ÞorsteinsKon, sjávar útvegsmálaráðherra, sagði erm- fremur í ræðu sárnni í útvarps- umræðunum: „Eins og í uppbafi var sagt, þá gerir stjórnarand- staðan tillögu um stækkuh landhelginna.r í 50 mílur, en Stjórina'rmeirihlutiinn vill í þessu efni miða við landgrunnið, 50 míluii’ eða meira. Af hverju þarf að br’eyta hinni upphafliagu land- grunnskröfu ísler.dinga? Við höfum fært fyrir því í’ök, að landgrunnið og hafið yfir því sé ein heild og miða beri við aðstæður á hvferjum stað. Land- grunnskrafan heifur verið grund vallarkrafan. Við megum ekki veifcja stöðu okkar á alþjóða- vettvangi með þvi að vífcja frá þieirri grundvallairfcröfu, siem við höfum ávallt byggt allan okkar málstað á fram til þeiasia. Fuirffuleg feir sú staffhæ'íl'n.gj stjórnarandstöðunnar, að Al- þjóffadómstóllinn í Haag sé ekki hæfur til að tryggja að við njót- um gildandi alþjóðalaga eins og þau eru á hverjum tím'a. Það hlýtur að vera megim'egla, s.sm ekki fyrnist í sltiptum þjóða, að dómstóll úrsfcurði deilur. ís- lendingar ættu allra þjóða sízt að afneita slíkri réttarvernd. Alþjóðadómstóllinn er hluti af sáttmála Samfeinuðu þjóðanna, og ísl'endingiar hljóta að mietia þá tryggingu, sem s'líkur dómstóll veitir þeim, þ.e. að lög og réttur gildi, en ekki máttur hims sterlc- ara“. — Stefna okkar (5) Þegar prófessor Ólafur Jó- hannfesson talar iþanniig, þá gsita m'enn fr.eistazt til að trúa þvtí, að hann sé kennari í al- iþjöffT’étti við Háskóla Islandís. Fróðlegt verður svo að heyra, hvernig' hann hagar orðum sín um bér á eftir. Staðreynd er, að allar að- gerðir íslendinga í fisfcveiði- lögsögumálinu hafa bvggzt á réttargrundvelli — og þrð hef ur jafnan verið ökkar styrkur og forsenda unninna sigra. Megi svo áfram verða. Þegar prófessorinn flutti þiá ræffu, s:eim ég viilnaði til hér að framan, vrr hann að tala um frumvarp allrar stjórnarand- stöðunnar í Efri deild, sem mið aði að lögfestingu gr->->'>Vnu- staða skv. reglúgerð i'rá 195>8. Tcldu 'þeir Iþé vor'V: i iþá grunnl’'nu!breytingu, sem féikkst með s'Tnningunuim við Breta og Þ.ióðverja 1961. Sýndii sú t'.llaga hvort tv?®sia skamm- sýni og fljótfærni stiórnarand stöðunnar og því miður ber siú bi.nfe'Fiálvikf.unartiJlaga henn ar. sem hér líggur fyr.ir, sömu einkenni. Með saimbv'k'kt hienn ar vrðí. ekki lfegður traustur í?rundyö1Iur að frfekari ú't- færslu fis.kveiðilögsösunnar. ^EÓTTIR (9) segja um það hvort tillögur ntfndarinnar gerðu ráð fyrir rýmkun á núverandi reglum, en sagði þó að slíkt virtist vera þróunin annarsstaðar. — Formaður nefndarinnar er Axtl Fánarsson. — Farsæl framvinda land'helg ismálsins er öðru fremur undir því komin, að ábyrgir aðilar forðist öll gönuskeið, en því miður hefur forysta framnsckn- ar fyrr og n;'i látið þrjð henda sig að setja áróðurssjónarmiðin ofar öðru í hamslausu kapp- hlaupi við Ikommúnista um þaff. h.vór fl'ofekurinn megi sín betur í stjórnarandstöðun.ni. í þessu kaupp'hlafupi hefur fræðimennska og réttsýni pró fessors Olaife Jóhannessonar miskunnarlaust verið ýtt til hliðar af áróðursmeisturum eins og Þórarni Þórarinssyni. En prófessorinn hefur en.n eitt tæ'kifæri til að sýna tí sér manndóm og röggsemi. Báðum þeim þingsiályktunaidillögum. sem hér eru til umræðu í kvöld. verður v'sað til utan- r'ik.isnefndar að umræðunni Ickinni. Þar gefst enn eitt tæki færi lil þess fyrír frarn«.ðfcn að taka hönduim s'vman v.ið stiórn arflokkána í þessu lífshags- munamáli þjóðarinnar. Verður fróðlegt að fylg.jast með því, hvort framsökn tek- ur sig á í máldnu. Einnig gæti hugsazt, g(5 írjálsívndir og vinstrisii.nnaðir bættu ráð sitt, en af kommúnistuni er eklki mi'Vls að vænta. Tillaga stjómarflokkanna mai’kar ský.ra og djrrfa st'’:íiu í landíbfjlgismáli.nu. sem «'”'.-íur á visssn hótt íengra en til- lögur stjórnarandsi öðunnar. Það i-e-ður mikið og vanda- r.Tvi.ff’ -Tgsefni fyrir hv*rja bá s*i’.-n, s.emn við tefcur að afelöðnum feosningum, að fram fylgja þeirri stefnu“. 4 r33TUOAGUR 2. APRÍL 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.