Alþýðublaðið - 02.04.1971, Side 7

Alþýðublaðið - 02.04.1971, Side 7
 :r meö a verr meng- 3g sjó- rða, úr tála að I þessu 'uSbotg ítar af i? :ð heim ií borg- bessar i mán- hefur n. S.H. SIÐUSTU tuttugu árin hefur olian algerlega vikið „Koli konungi“ úr öndvegi eem hinum mikilvægasta orku- gjafa, bæði í Vestur-Evrópu, Japan og Bandaríkjunum. Raunar hófst sigurganga olí- unnar löngu fyrr í Banda- ríkjunum en Evrópu, Japan er nú orðiS mieBtia olíuinn- fLutningslaind í heimi. Bandaríkin eru enn mesta olíuframleiðsluríikið, en flyt- ur hins vegar mest alh-a inn af hráoliu og olíuvörunn Meðal hinna miklu iðnaðar- stórvelda, eru það Sovétríkin ein, sem eru aflögufær um hráolíu, og ekkert af hinum miklu og auðugu iðnaðar- ríkjum, að Kanada und'an- skildu, framleiðir það olíu- magn að það sé sjálfu sér nógt að mestu leyti. Sigurgamga olíunnar á sér margar orsakir, en þar ber þó fyrst og fremst að nefna að hún er heppilegri til ýms- issar notkunar en kolin, og að verðið á henni er sam- keppnisfært við aðra prftu- gjafa, sem til greina koma. Til ýmissar notkunar toemur olían og ein til greina sem eldsneyti fyrir bíla og flug- vélar til dæmis. Olíufélögin hafa séð sér fært að selja unnar oliuvörur á mjög samkeppnisfæru verði, þar sem þau hafa tekið í notkun olíulindir, sem unnt «r að virkja með tiltöluléga lágum kostnaði, og þá fyrst og fremst í Mið-Austurlönd- um og í Nbrður-Afríku. — Fyrst í stað áttu olíufélögin og í öllum höndum við- skiptalega séð við þjóðirnar í þessum olíulöndum. Þær höfffu sama og enga reynslu i nútímlardkstri fyrirtækjá, og skorti alla tæknilega kuinnáttu til að geta hagnýtt sér þessa neðanjarðarfjár- sjóði sína. Það notkunairgýald sem olíufélögin grieiddu þasls- um þjóðum, var því mjög lágt með tilliti til fram- llé iðslu ver ðmæti sin s. Þjóðirnar í sumum þesB- um 'olíulöndum risu því gegn þ'eslsari haignýtin'gu náttúruauðæfa sinna af hálfu erlendha félaga. Mexikó þjóð nýtti því olíuvinnsluna upp úr 1930 Og íran gerði tilraun í sömu átt skömmu eftir 1950. En þessar einangruðu ____________ árásir á réttindi olíufélag- anna höfffu eekki nein telj- andi áhrif á meðan þau gátu hagnýtt sér auðug olíusvæði árekstralaust. Með stofnun hins alþjóð- lega sambands olíuútflutn- ingslanda — OPEC — var isltigið íJtórt SktikfJ, en allt fram að þessu hefur OPEC þó fyrst og frertjst verið eins konar umræðuklúbbur. Að vísu hafa þjóðirnar í olíu- löndunum smám saman feng- ið kjör sán bætt. Þær hafa fengið hækkaðan hundraðs hluta af olíugróðanum, og hlutur þeirra verið reiknað- ur af umeömdum, eða nefnd- urn ágóða, sem oft og tíðum heifur verið hærri en reáfcti- skína í tennunniar, og það í fyllstu alvöru, og eftir að Ve.nezuela féfck hækfcunar- kröfum isínum framgemgt, fylgdu ríkin við Persíalflóa fordæminu, með saimþykkt þeirri sem gerð var í Teher- an ekki alls fyrir löngu. Al- þjóðlegu olíufélögin standa nú í samningaumleitunum við Iöbyu, sem krefst enn hærri ágóðahlutar og byggir þá kröfu sína á því, að fluthingikosfnaðurinm á þeirri olíu, sem unnin er í Norð- ur-Afríku til notkunar i Ev- rópulöndum, er miklum mun lægri en á olíunini, sem unn- iin, er við Persaflóa. í lok febrúarmánaSar þj óðnýtti stjórnin í Alsír 51% a.f hluta fénu í frönsku félögunum, aður ágóði. Þassi nefndi á- góði hefur hina. mikilvægustu þýðingu, þar eð alþjóðlegt oliufélag, sem lætur eitt af dótiturfélö'gum sínum annast hagnýtingu olíulindain.na, annað dótturfélag isrjá um hreiirusunina, getur í raun- inni reilmað sér framlieiðslu- kostmað og þá um leið ágóða eins o.g þvi býður við að horfa, eða því sem næst. En nú hefur OPEC látið sem nytja mestan hluta af oHulindum og j ai-ðga,sæðum í lamdinu. Tilganiguri.nn mieð þjóðnýtingunni var þó ekfci fyrist og fremst að auka tekj- ur ríkisins af vinnslunni, heldur að ná yfirráðum á máttúruauðæfunum. Þessi hækkun á greiðslum til olíulindanna hlýtur að hafa í för mieð sér verutoga hækkun á verði allrar olíu- Framh. á bls. 8. FOSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.