Alþýðublaðið - 02.04.1971, Síða 9

Alþýðublaðið - 02.04.1971, Síða 9
KRAFTAKARLAR! □ í kvöld kJukkan 20 verður í Laugardalshöllinni lyftingar- Nýjar áhuga- mannareglur í vor? □ Sainkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk hjá Her- manni Guðmundssyni fram- kvæmadarstjóra ÍSÍ í gær, starfar nefnd sú sem endur- skoðar áhugamannareglur ÍSÍ af fullum krafti um þessar mundir. Ilún hefur kynnt sér mjög vel regiur þær Isem gilda í nálægum löndum, og þó einkum þær reglur sem gilda á hinum Norðurlöndun- um. Standa vonir til að nefnd in geti lagt fram tillögur sín- ar á Sambandsráðsfundi sem haldin verður í byrjun maí. og er þá möguleiki á því að þær komi strax í gagnið í vor. Ekki vildi Hermann neitt Frarnh. á bls. 4 keppni á vegum Glímufélagsins Ármanns. Þar mæta okkar beztu lyftingamenn kollegum sínum dönskum, og má búast við hörku- spennandi keppni, því styrkleiki keppendanna er mjög svipaður. í þungaviktinni keppir Óskai’ Sigurpálsson við Bfant Hlarts- mann. Þeir hafa báðir náð sama árangri, 457,5 kg samianlagt, en Óskai' hefur náð nokkuð betri áramgri á æfingum. Flemming Krebbs er danskur meistari í milliþurigavikt, og keppir hann við Guðmund Sig- urðsson. Guðmundur á mun b'etri árangur, 450 kg samanlagt, á móti 410 kg hjá Dananum. Ib Bergmar.n keppir í létt- þungavikt, og mætir hann Gunn- ari Alfreðsuyni. Daninn hefur lyft 430 kg samanlagt, en Gunn- ar 370 kg, svo likleiga sigrar Bergmann með yfirburðum, enda langbeztur Dananna miðað við 'þyngd. Er ástæða til að hvetja fólk til að koma inn í Laugardal í kvöld, því lyftingar eru mun I rfcemmtilegri íþróttagrein en | marga grunar. —- DANIR „SVAGERE OG SVAGERE" MEÐ HVERJUM DEGINUM □ Dönsku landsliðsmennirn- ir í handknattleik senda nú afboð hver á fætur öðrum. Á þriðjudaginn sendu tveir af- boð, Carsten Lund HG og Jörgen Vodsgaard Árhus KFUM. í þeirra stað voru valdir Claus Kaae Árhus KFUM og John Hansen Stadi on. Og á miðvikudaginn kom svo afboð frá stórskyttu Dan- anna, Flemming Hansen Fredricia KFUM. í hans stað kemur Kjeld Hansen úr Stjernen. Dönsku blöðunum er skiljanlega tíðrætt um þetta, og er á þeim að skilja að jafnvel fleiri fylgi í kjöl- farið. □ Landsliðsnefnd hefur valiS landsliSiS gegn Danmörku á sunnu daginn. ASeins eru gerSar tvær breytingar á liSinu frá seinni leiknum viS Rúmena. Ólafur Bene diktsson kemur inn í staSinn fyr Stórskyttan Flemming Hansen er einn þeirra sem sent hafa afboS. ir Hjalta Einarsson og Jón Hjalta lín kcmur inn í staðinn fyrir Her- mann Gunnarsson. LandsljfijS er skipað eftirtöldum leikmönnum. Landsleikjafiöldi og mörk ein- stakra leikmanna standa fyrir aft an. FyrirliSi er Ólafur Jónsscn. Birgir Finnbogason FH 13 Clafur Benediktsson Val 0 00 00 Qlafur Jónsson Val 28 63 Bjarni Jónsson Val 27 28 Gunnsteinn Skúlason Val 7 10 Stefán Gunnarsson Val 2 00 Sigurb. Sigsteinss. Fram 32 28 Bíörgv. Björgvinss. Fram 18 16 V;3ar Símonarss. Hauk. 24 44 Geir Hallsteinsson FH 46 225 Jón Hjaitalín Vík. 29 93 Gísli Blöndai KA 5 11 □ Mark sem Peter Storey skoraði á sífiustu mínútu leiksins fyrir Arsen al, kom í veg fyiir a5 Stoke kæmist í úrslit bikarkeppninnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. Þetta mark þýddi aukaleik sem fram fór í fyrra kvöld, og þann leik vann svo Arsenal 2:0 og komst þar meS í úrslitin. Leifc'U'rinn fór fraim á HilL'i Jor- cugh, ve'.li iSlhzfifiield Wednesdéy, að viffsLöddum 55.000 áhoríind- uim. Sfofce var efcki lengi að ifinna tóninn, cj þá einfcum Jimmy Gre&nhcif ,;ia lcfc mjög vieiJ ,en war efcki 'iað sama sfcapi mark- Œileppinn, iþví hann nniEinotaÖi 3 mjög góff tækifæri. Fyrst á 18. míiiútiu þs'.'ar hann féfck bolta frá Ritdhie og 'liafði ekfcsrt nema Wilson markvörð milli sín og m'arfcsins, en skaut framh.já. Þrem mínútum síffar Kom fyrsta mark Stdke, Burrowts tók 'hornspyrn’U, sem olli ’UiSila viff mark Arsenal. Storey hugðist sfc.ióta frá af öillu all’d, en boltinn fór í skó Dennis Smith miffvarffar Stoke og það- an rakleitt í netiff. Tíu mínútum síffar kom seinna markið. en Gordon Banks í marki Stoke hafði þá rétt áður komið í vsg fyri'i- að Stoke jafnaði, meff •því aff verja skot frá Peter Simp on. Charlliie George át.ti mestan þátt í marfcinu. Af einhverri ó- ■fclljanlegri ástæffu reyndi hann að sanda boltann aif löngu færi aftur til Wifeons markvarðar, en bc'.Linn lenti beint til Ritehie, :m lék á Wilson og sendi boUann | í tómt markið. Stofce átti enn fleiri marktæfcifæri í fyrri liálf- Ji&ik, enda heifur Arsenal ekki verjff leikiff jafn grátt síðan Stoke vrnn ’.’ðið í haust 5:0. Mahqney missti bezta marktæki færi leiksins á þrið.iu mínút'u seinni h’álffeiks. Com-oy sendi hon um góðan. bo'lta, en WiLson varði auðveldlega laust skot Mahoneys. Aðeins mínútu síffar hafði Arsen- al minnkaff munÍTin. Armstrong tók innkast, Kenniedy siendi bolt- ann í miarkið. Arsenal sótti nú heldur mieira eftir markið, og m. a. varð Banks að taka á honum stóra sínum til að verja skot frá Graham. V'enjulegur leiktími var þ egar útrunninn er Armstrong tók ihorn spyrnu, oig flestuim áhangendtom Ardenal fannst sem .Leifcurinn væri tapaffur. Uppúr þessari horn- spyrnu kom skalli að imarki sem Banks náði efcki til, og Mahoney sá efcki önnur ráð en að verja boltann mieff hönd,unum. Story tók spyrnuna, skaut lausu skcti í hornið, skot som Banks hefði 'aiuðve.ldlega variff, ef hann hefði ekki verið svo óheppinn að hienda sér í vitlaust horn. Hér erlui iiðin oig frammistaða leikmanna að mati fréttamanns brezka blaðsins The People. ARSENAL: Wilson 7, Rice 6, McNab 7, Stcrey 7, McLintoek 8, [ Srirry on 7. Art.nslrong 7, George ; 5. IL. dfc 'd 6, Graham 5, Kennedy ' 6' I STOKE: Banfcs 8, Sfcleete 7, P:.;ir. 7, C -enhoff 7. Smith 7, ' BCeor 9, Moíioney 7, Bernand 7, Ritehis 7. Conrey 7, BurroWs 7. John Ritchie StoKe BIFREIÐ HVOLFDI VIÐ STAPA □ Fjórir menn slösuðust er bíll þeirra valt út af Rajkiane-.braut í gænmiorgun. Mennir-nir, sem aL- ir vcrL' sfcipverjar á Jcni Finns- syni frá Garffi, vcru á leið til Reykjavíkur og voru komnir spöl- korn fram biá Grindavíkurafléggj ara þegar skyndilega sprakk á einu bíóli m.eð þei.m afleiðingum uð ökumaffurinn missti allt vald á bílrjvm cg vaV hann niffur 13 metra háan kant, Yfirbyggimgin, scm var blæja, sópaffis't cfan af bílnum og köst- I r' 'it. rrenriirnk' aj’ir út og lágu hér og þar í kantimbm þegar að var kcmið. Voru beir allir mieira og minna slasaffir og einn þeirra var m. a. böfuff'kúpubrotinn. Bflil inn er talinn ónýtur eftir vellt- jrnar. — FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.