Alþýðublaðið - 13.04.1971, Blaðsíða 1
F0RNLEIFAFUNDUR*3. SÍÐA
ÞRIÐJUDAGUR 13. A.PRÍL 1971 — 52. ÁRG. — 72. TBL.
Fógetlnn er heilmikill bílasali
□ Borg-arfóg-etaembættið
myndi vart teljast með stærri
bílasölum borgarinnar, en þó
liefur embættið haft með að
gera sölu um það bil 80 bíla
á ári undanfarin ár.
Þeir bílar eru seldir á nauð-
ungar'uppboðuir^' 'islamkvalrrrt-
beðni íýmissa að^<a„ |Uppoð
þessi eru venjulega sex til
átta á ári og að meðaltali um
11 bílar seldir á hverju upp-
boði. í fyrra voru sex uppboð
haldin á vegum embættisins,
og samtals voru seldir 72
bílar.
Því fer þó fjarri að allir
þeir bílar séu seldir, sem aug-
lýstir eru. Þannig voru t.d.
síðasta laugardag auglýstir
samtals 146 bílar. 89 samkv.
kröfu Gjaldheimtunnar, 54
samkv. kröfum ýmissa lög-
manna og þrír að beiðni
■iiii i iiiiii «■■11 ■■■ i iiimiiB
skiptaráðanda. Aðeins voru
seldir 11, og sagði talsmaður
embættisins, að það væri ó-
vanalegt að allir þeir bílar
næðust, sem auglýstir væru.
Það væri hlutvcrk þeirra,
sem uppboða krefjast, að sjá
til þess að náð vaíri í bílana,
en þá væri venjulega fengin
aðstoð lögreglunnar.
Greinilegt er þó að Gjald-
Framlh. á bls. 4.
1000 VESTRA - 1000 NYRÐRA, EN
□ Aðalfei-ðastaðimir um ölvunin kunni að einhverju
páskana voru Akureyri og ísa- leyti að stafa frá hálf leiðinlsgu
fjörður og munu um 1000 ferða veðri.
menn hafa hjeimsótt hvorn stað- Skíðahótelið á Akureyri var
inn, enda vom þar skipulagðar . troðfullt alla páskana og margir
dagskrár á báðum stöðunum í! aðkomumlexLn dvöldu 'einnig á
sambaindi við skíðamót. .hótelum í bænum og í heima-
Á ísafirði dreifðu gestimir sér | húsum. Mikil aðsókn var að
í beimaíh'ús og margir béldu til
á hótelinu, hjá skátunum. — í
Skíðaskálanum og um borð í Gull
fossi, sem var á ísafirði yfir
páskana og kom til Reykjavík-
ur nú í morgun.
Fraimh. á bls. 4.
Nýr meistari
Að sögn lögreglunnar á ísa-
firði gekk allt vel fyrir sig á
skíðaiandinu, en eins og búa'st
mátti við urðu þar samt sjö ó-
höpp. Aftur á móti var ölvun
með meira móti í sjálfum bæn-
um en ekki munu samt nein al-
Varleg óþægindi hlotizt af þeim
völdum og tielur lögreglan að
□ Þetta er hinn nýbakaði ís
landanxeistari í skák, Jón Krist
insson, en hann hlaut 8>/2 vinn
ing og var í efsta sæti á Skák-
móti íslands, sem lauk í Sjó-
mannaskólanum í gærkvöldi.
Þetta er í fyrsta sinn sem Jón
Framh. á bls. 4
FLENSAN ER ENN
BARA EINSK0NAR
F
„Það er heihnikið af þessum
kvilla í bænum,“ sagði Bragi
Ólafsson, aðstoðarborgarlæknir,
er blaðið spurðist fyrir um in-
flúensufaraldurinn. „En við get
um bara ekki kallað þetta in-
flúenzu ennþá, þvrí það hefur
ekki ræktazt nein inflúersa hjá
prófassor Margréti Guðnsdóttur.
Hins vegar hafa ræktazt nokkr-
ir stofnar af kvefveirum.“
Sagði Bragi að samkvæmt upp
lýsingum lækna hrúgaðis*t fólk
niður, og þetta væri virkileg
sjúkdómsmynd inflúensu. Öll ein
kenni væru þau hin sömu. „En
meðan TÍsindin hafa ekki stað-
fest að þetta sé inflúensa, þá
verðum við bara að kalla þetta
eins konar kvef,“ sagði hann.
Bezta ráðið sem Bragi kvaðst
geta gefið fólld væri að biðja
það að fara mjög gætilega nieð
sig. Þótt menn þurfi að flýta
sér, þá er ekkert sem heitir, —
menn verða að gefa sér nægi-
legan tíma til að liggja kvillan
úr sér, því annars eru allar
líkur á að þeim slái niður, og
þá fyrst fer gamanið að háma.
VERKFALL íi
FÆREYJUM
□ Á miðnætti í nótt skall á
í Færeyjum verkfall hjá starfs
fólki Landsstjómarinnar, þ. e.
opinbernm starfsmönnum. —
Verkfallið nær til þeirra se,m
starfa við síma innanlands,
hjá útvarpinu, á tollstofunni,
á skrifstofu landsverkfræðings
cg á teiknjstoi'um. Landsstjórn
in hefur lagt fraau nýtt tilboð,
sem rætt verður á fundi í
starfsmannafélaginu í dag.
Á miðvjkudaginn fyrir páska
sigruðu Danir Færeyinga í
landsieik í handbolta, sem
fram fór í Þórshötfu, 24:8. Stað
an í hálfleik var 14:5.
ÞEGAR HAND-
RITIN K0MA
HEIM SÍÐASTA
VETRARDAG
□ Gera má ráð fyrir, að fjöl-
menni verði fyrir á hafnarbakk-
anum að morgni síðasta vetrar-
dags, þegar danska herskipið
„Vædderen" siglir inn I Reykja-
víkurhöfn með Flateyjarbók og
Konungsbók Edd.ukvæða (Snorra-
Eddu) innanborðs, en þær eru tvö
fyrstu bandritin, sem Danir af-
henda íslendingum úr Árnasafni.í
Kaupmannahöfn.
í frétt frá ríldsstjórninni í til-
efni aí afhendingu handritanna,
sem Alþýðubíaðinu hefur borizt
segir:
„Sendmefnd frá danska þjóð-
þinginu og ríkisstjórn Da.xmerkur
er vsentanleg til íslands með flug
vél þriffjudaginn 20. þ. m„ kl.
14.30, og klukkan ellefu da-ginn
eftir kemúr d.anska hei-skipið
„Vædderen“ til Reykjavíkur með
Flateyjarbók og Konungsbók
Ed.dukvæð'a.
í d.önsku sendinefnd.inni eru
Helge Larsen, menntamálaráð-
b.erra, Poul Hartling, utan/íkis-
| ráðherra, Knud. Thestrup, dóms-
| mála.ráðherra, Karl Skytte, forseti
I þjóffþingsins, Jens Otto Krag fv.
j 'örsæZ' ráðherra. Axel Larsen,
1 þingmaffur, Hanne Budtz, þing-
maður, og Kristen Östergaard,
þingmiáðar, og með þeim, eni Eil-
er Mogensen, ráðuneytisst jóri i I
menntamálaráðuneytinu, og EH I
T. Larsen, ráffherraritari.
Auk þess koma eftirgreindít'
Danir í boffi íslenzku ríkisstjóm-
arinnar; Erik Eriksen, íy*nr«'
forsætisráðherra, Jörgen JBrgen-
sen, fyrrv. menntamálaráðhevra,»
K. B. Andersen, fyrrv. mennta-
Fxamh. á bls. 4,-