Alþýðublaðið - 13.04.1971, Blaðsíða 7
r
km|” j J þessl biómarós er engin vanaleg feguröardrottning,
r ÍCIUIU tiún heíur hlotiíf sííkan títil þrisvar. Fyrst varð hún
„uivgfiú Bermuda“, síð'an „ungfrú phoíogenic" og
ungfru Tourisme InternationaT'. Hún lieitir Margaret
Hiil og skýíir sér bakviS sækóral sem nóg er af í
haídjúpinu viff ættland hennar, eyjuna Bermuda í Ameríku.
KONUR MEIRA OG MEIRA
□ Frá ómunatíð foefur konan
verið hið sterka 'kyn, en nú .fer
það hvað úr hverju að verða
mest í sögum. Fyrir rúmum
tveim áratugum var það ;enn
al.nennt viðurkennt að konunni
væri giefið meira mótstöðuafl,
og að ihún gætá við vissar að-
siæðai’, •ritrsikað meira en karl-
niaðurinn. Auk þess lengdist
meðalævi hennar .stöðugt..
N i. iiefur þetta snúizt við.
Meðalævin styttist, :bæði hvað
karlmenn og konur snertir, en
konunnar !þó meira 'en karl-
mannsins. Og síðan hún tók fyr-
ir alvöru að gerast virkur þátt-
trikandi í atvinnuHfnu, hefur
hún tekið áiiaiþá starfs.iú'kdóma, «
■Frawh á bls. 4.
BANDARTS'KA kvikmynda-
félagið „20th Century-Föx“ á
við gífuriagan taprieksitur að
stríða frá síðastliðnu ári, þrátt
fyrir mettekjur. Ein af þeim
kvikmyndum sem gefið hefur,
gífurlegar tekjur í aðra hönd,
er „Butch Oassidy and Sun-
dai.nce Kid“. Og í samibandi
vi'ð þá kvikmynd verður ek'ki
komizt hjá að minnast á mann
nokku'r'h, Robert Riedford að
nafni, einn af þeim mönnum,
sem níó'tar tíðarandainn á
svipaðan hátt og Mairlon
Braindo fyrir 10—20 árum.
Robert Redford, siem nú er
33 ána, er 133 sm. á sokka-
leistunum með mikið rautt
hár og athugul, blá augu.
Hann klæðir sig hæfilega lát
laust til þess að efcki sé unnt
að bera honum á brýn pen-
ingabflæti. FæStir af kviik-
myndahúsagestum könnuðust
við hann að ráði áður en hann
birtist í kvikmyndinni „Butch
Cassidy and Sundance Kid,“
þar sem • hatmn - „stail“ sýning-
unni algerlega frá meðleikara
sínum, Paul Newman,
Sumir af yngri kynslóðinni
könnuðust aftur á móti við
hann fyrir óvægi í orðum,
sem eftir : honum eru höf ð.
Til dæmis; „Nixon veldur
mér magaveiki“. — „Ég er
iítt hrifinn af geimisiglinga-
öldinni, — það er öld geid-
inga, áls og- stáls.“ Eða; „Ég
hef tekið í hönd mörgum af
þessurn st j ór,nmálamö nnum,
en aldrsi getað fengið þá.til
að horfast í augu við mig.“
R'edford á heima uppi í fjöll*
unum í Utha, í 2500 m. hæð
yfir sjávarmái, en fólk er var-
að við að heimijækja hann,
sökum hættu á að það háls-
brjóti sig. Hann hefur nefni-
lega ánægju af hraðskreiðum
Jagúar.-híium, japönskum bif-
hjólum, hestum og skíðum. —
- j.>:
Honum verður ekki skota-
Síkuld úr að fara rmeð. slíka
hluti, og hann krefst, sömu
leikni af gestum sínum. Hann
er sumsé hreinræktaður ein-
stakiingshvggj umaður, ssm
einungis þekkir sinn eigin
vilja og gerir ekki ■ annað en
það, sem hann Iangar til, mað-
ur sem hcfur fyrii-litningu á
kokkteil-samkvæmum, aug-
lýstri frægð og frumhýningum,
teluT þess háttar allt yfirborðs
kennt og mannskemmandi.
Robert Redford er fæddpr
í Monika í Ka'liforníu árið
1937, hlaut ákaflega venjulegt
uppeldi og tryggði sér ó-
fceypis nám við Kali'forníu-
háskóiann sem „Base-ball“
garpur, en þá íþrótt stundar
hann nokkuð enn. Honum kom
ekki til hugar að gerast kvik-
myndaleikari — hann var
staðráðinn í að. gerast listmál-
ari, og þeirra erinda hélt
hann til Parísar. En sú von
var fyrirrfram .feig, svo hann
gafst upp — fór á flakk um
Evrópu, á „þumlalfingrinum,“
eins og það er kallað. Ekki
kveðst hann vilja hafa orðið
af þessu flakki sínu fyrir
noltkurn mun, því að það háfi
gert sig að fullþroska rnanni.
Hann fékk lánaða . peninga
fyrir fargjaldinu heim til
New York, tók til við laiknám
og fékk nokkur smáhlutverk,
bæði í sjónvarpsþáttum og
leiksýningum við Breiðgötu.
Redford liafði reyndar svar-
ið þess dýran eið að kvænast-
ekki fyrr en hálffertugur,
taldi að hann mundi ekki hafa
afiað sér viðhlítandi lífs-
reynslu fyrr en rann væri
kominn á þann aldur. En svo-
komst hann í kynni við Lólu
og gekk í hjónaband tvítug-
ur. öÞiegar þú kynnist ein-
hverri, sem er reiðubúiin að
Framhald á bls. 15.
MrZ
ppÍPI
vámag*
jT
A
□ Bandarísku tunglfarárnir,
þeir sam síðast vom á ferðinni
uppi þar, -ætluðu nauimast að
trúa sínum eiein augutn, þeg-
,aa- þeir vei-ttLi því athygri kl.
3,47 ,þ;wtn 22. .fe'. rúar, að .mæli-
tæki, ssm iþeir .h'qfðu .með'fei-ð-
is, sýndi að .einhver .dularíull
lpfttegund seytla'ði þar ,vipp ,úr
yt'irbovöinu að.-Fra Mauro. Gat
þ-’ð ,há í .rauninni ,átt sér slað,
að Máni karl væri ekki .dauður
•úr ölium æöum, cins ,og -visinda
menn töldu?
Mei.ki ,iim iip'pstreymi þessnr
ar idu'.gri'iufhi ipiiittegiunda'r. kpnn
írarn á svo, ljöll,pðtvm kaldkatóðu
jónmæli, sem þeir tveir af á-
höfa Appolós 14, Alan Shepard
og Ed Mitchell, höfðu komið
þairria fyrir í sambandi við kjarri
pi'kuknúinn' radíósiendi, sem til'
kynnti þsim í móttötaisföðvira-
,um á jörðu niðri niffl-i'i’stöður
mælinganna jafnóðum. Fyrst i
stað .héi'd’U geimfaaiarnir að ioft
tc-gundir stæðu í sambandi >/ið
mánai'erjuna Antar.es En-sá efi.
yar lútilokaðuir síðar ttin ciaginn.
Kl. 17,38 tóku lofttegundir
nefnilega að seytla aftuir upp
.uni yfirborðið, og í það skiptið
varaði það útstreymi ianga hiáð.
Um leið sýndi' jarðskjálta'mæl-
irinn vissar hræringar við yfii'-
borðið.
bað virðiist ekki nciTi’.i.n vfi
bundið að einhver dulai’fu.U
virkni eigi sér stað við yfirboi'ð
-miánans. Jarðfræðingurinn
Hairry Latham við Cblumbia há-
skóf'ann, segir að‘ þún standi
Sennilega í 'einhverju sam-
bandi við „tunglskjállftann" svo
kailaða. Endivort beldur það er
t'itringurinn. sem þrýstir loftteg
u id bsssari upp um yfirto.orðið,
eða loftt'egundin, se.m veldicr
þessum titringi, veit enginn.
Tunglsérfræðingarnir telja að
, aðdráttarafl jarðauipnar 'bafi
mikil áhuif á ..tvtngbkjálftana,
.sem eru tíðaisi-ir og sterkastir
Framh. á bls. 2.
itib
Þriffjudagui 13. apríl 1971 I
: 1 þ