Alþýðublaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 10
isaBfsa I ]MKSST\KIH> KOSNINGASKRIFSTOFUR REYKJAVlK: Utankjörstaðaskrifstofa A-listans er að Hverfisgötu 4. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—22 — helga daga kl. 14—18. — Símar skrifstofunnar eru 13202 og 13209. — Skrifstofustjóri: Jón Magnússon. Stuöningsfólk A-listans! Hafið samband við skrif- stofuna og látið vita um kjósendur, sem verda fjar- verandi á kjördag. Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð fyrir Breiðholts- hverfi. Skrifstofan er að Fremristekk 12. — Sími 83790. — Opið frá kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Guðmundur Karlsson. Kosningaskrifstofa fyrir Árbæjarhverfi, Langholts- hverfi, Breiðagerðishverfi og Álftamýrarhverfi hefur verið opnuð að Grensásvegi 12. — Skrifstofan er opin virka daga kl. 17—22.. — Símarnir eru 84530, 84522 og 84416. — Skrifstofustjóri: Lars Jakobsson. Skrifstofa Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, er opin alla virka daga frá kl. 9—22. — Símar skrifstofunnar eru 15020, 16724 og 19570. — Skrifstofan veitir allar upplýsingar og þar er aðsetur kosningastjórnar. — Framkvæmdastjóri: Baldur Guðmundsson. REYKJ ANESK JÖRDÆMI: Skrifstofa hefur verið opnuð í Keflavík. Skrifstofan er að Hringbraut 93. — Sími 1080. — Skrifstofan verður opin kl. 10—22. — Skrifstofustjóri: Sæmundur Péturs- son. Skrifstofa hefur verið opnuð í Hafnarfirði. Skrifstofan er í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. — Sími 50499. — Hún verður opin kl. 13—19 og 20,30—22. — Skrifstofustjóri: Finnur Stefánsson. Skrifstofa hefur verið opnuð í Kópavogi. — Skrifstofan ■ er að Hrauntungu 18. — Sími 43145. — Hún verður opin virka daga kl. 14—22, helga daga kl. 16—19. — Skrif- stofustjóri: Þráinn Þorleifsson. Alþýðuflokksfólk og annað stuðningsfólk A-listans um land allt. Hafið samband við kosningaskrifstofur eða trúnaðarmenn Alþýðuflokksins á hverjum stað og veit- ið upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningastarf inu. Þeir, sem vilja vinna fyrir flokkinn á kjördag eða fyrir kjördag, eru vinsamlegast beðnir að láta skrá sig hjá skrifstofunum eða hjá trúnaðarmönnum flolcksins. DAG er laugardagurinn 32. maí, 142. dagixr ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 16,47. Sólarupprás í Reykja- vik kl. 3,56, en sólarlag kl. 22,55. Kvöld- og’ helgarvarzla í Apótekuxn Reykjavíkur 22. — 28. maí er í höndum Reykja víkur Apóteks, Borgar Apó- teks og Hafnarfjarðar Apó- teks. — Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 e. h., en þá hefst næt- urvarzlan í Stórholti 1. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum öelgi- dögum W. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- vikur Apótek eru opin helgidaga 13—15 Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna I borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafélags R-eykjavíkur. sími 18888. t neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu iæknafélaganna f síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. -egluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni f sima 51100. nefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aö morgni. Cm helgar frá 13 á laugardegi líl kl. 8 á mánudagsmorgni. Sirai 21230. Sjúkrahlfreiðar fyrir Reykja- I vík og Kópavog eru í píma 11100 IU Mænusóttarbólusetning fyrir t'ulioiðna fei fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- im kl. 17 — 18. Gengið inn frá Qa-rónsstíg ,yfir bruna. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinní, þar sem slysa varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kí. 5—6 e.h. Sími 22411, uiýer opinn alla virka daga kl. 9-bl9 og útlánasalur kl. 13—15. ílorgarbókasafn Reykj avíkur sS-ðalsafn, Þingholtsstræú 29 A ex*%píð sem hér segir: Mánud. — Föstud. kL 9—22. Lavgard. kl. 9—19. Sunnudaga kl*14—19. 2ólmgarði 34. Mánudaga kl. _ -21. Þriðjudaga — Föstudaga kLie—19. ptofsvallagölu 16. Mánudaga, d. kl. 16-19. ilheimum 27. Mánudaga. Fð&tud. kl. 14-21. islenzka dýrasafnið er opið daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- abúð. ókasafn Norræna hússins er ð daglega frá kl. 2-—7. bíll: A.rbæj arkjör, Árbæjarhverfi kíá 1,30—2.30 (Börn). Austur- vjg; Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. IVMbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bsgr. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Bíeiðholtskjör, Breiðholtshverfi 715—9.00. -J>riðjudagar *Blesugróf 14.00—15.00. Ár- ba^jarkjör 16.00—18.00. Selás, Álbæjarhverfi 19.00—21.00. yMiðvlkudagar iÁlftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóífur 1615— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 tg 20.30. Fimmíudagar ,:'n. Láiígalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbiaut / Kleppsvegur 19,Íí0—21.00. MINNIMGARKORT 1 Landsbó&asafn íslands. Safn- | msið við Hverfisgötu. Lestrarsal Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar. fást á eftirtöldum stöðum; Bólcabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 320Ó0. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórair- innssyni 37407. Stefáni Bjarna- syni 37392. Fiugbjörgunarsveitiu: Tilkynn- lt. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- iTinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- irbúðinni Laugaveg 24. FF.LA&SSTARF Munið frímerkjasöfnun Geð- v e rn d a rf élags ins. — Skrjfstofan Veltusundi 3 eða pósthólf 1308, Reykjavík. t KVENFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU. Kaffisala félagsins verður sunnudaginn 23. maí. Félags- konur og aðrir valunnarar kirkjunnar eru vinsamlega beðnir að gefa kökur og af- henda þær í Féliagsheimilið fyrir hádegi á sunnudag. KVENFÉLAG LAUGARNESSÓKNAR. Farin verður bæjarferð laug- ardagiinn 22. maí kl. 1 frá Laugamesskirkj u. Far-ið verð- ur á söfn og fleira. Kaffi- veitingar á Hótel Esju. Upp- lýsingar gefur Katrín Sivert- sen. Sími 32-948. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarviiklur Mæðrastyrksnefnd ar, að Hlaðlgerð'arkoti í Mosfells- sveit, byrja um miðjan júní og verða tv'eir ihópar af eldri konuan. Þá mæður iraeð börn sín, eins og undan'farín sumur. Konui- sem aetla að sækja um sumiardvöl hjá nefndinni, taii við sikrifstofuna að NjiáOygötu 3, sem allra fyrst. Opið frá 2—4 datgliega, nema laug nrdaga. 'Sfmi 14349. SJÓNVARP Áskriftarsíminn er 74900 Auglýsingasíminn er 74906 18.00 Á helgum degi. Fermingin. Umsjónarmaður Haukur Ágústsson. 18.15 Stundin okkar. Dýrin tala Kristín Ólafsdóttir les sögu í þýðingu Jóhönnu Guðmunds- dóttur með teikningum eftir Ólöfu Knudsen. Glámur og Skrámur skrafa saman. Kór Tónlistarskólans í Kópa- vogi syngur nokkur lög. Sigurlína. Teiknisaga um litla telpu og vini hennar. Þýðandi er Helga Jónsdóttir, cn flytj- endur ásamt henni Hilmar Oddsson Og- Karl Rot. (Nordyis ion — Danska sjónvarpið). Skessan h.'á tannlækninum. Bníðuleikrit eftir Herdísi Egils dóttur. Kynnir Kristín Ólafs- dóttir. Umsjónarmenn Andrés Indriðason og Tage Ammen- drup. 19.00 Iflé. 20.00 Frétir, 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dansar frá ýmsum lönd- um. Nemendur úr fjórum dans skólum, Rallettskóla Eddu Scheving, Dansskóla Heiðars Asvaldssonar, Dansskóla Her- manns Ragnars og Dansskóla Sigvalda, sýna dansa af mis- jiiínu tagi. 20,55 Hún . kallaði mig djöfuls morðingja. S jónvarpsleikrit éftir Lars Molin um hugar- Ájtand bifreiðarstjóra. sem orð'- ið hefur barni að bana í um- ferðinni. Leikstjóri Staffan Roos. Aðalhlutverk Tommy johnson og Inga Didong. Þýð- ándi Gunnar Jónasson. (Nor- dvision — Sænska sjónvarpið) 21;40 Frá landi morgunroðans. Norsk fræðslumynd um Japan nœtímaiis. Lýst er þeim ótrú- legp framförum í tækni og vís- indutn, sem orðið hafa í land- injú frá stríðslokum, og meðal amiars fjallað um eitt mesta vancTamál í japönskum stór- borgum, þ.e. mengun andrúms- loftsins. Þýðandi Jóhanna Kristjónsdóttir. (Nordvision —. Norska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. I.augardagur 16.00 Endurtekið efni. Úr Eyjum. Áður sýnt 11. apríl s.l. (Páskadag) 17.30 Enska knattspyrnan. Leikur í 1. deild ntilli Stoke City og Arsenal. 18.15 Íþrótíir. M. a. frá alþjóíilegu sundmóti í Crystal Palace í Limdúnum. (Eurovision—BBC) Umsjónai-niaður Ómar Ragnars- son. HLÉ 20.00 Frétlir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20,25 Smarl spæjari. Kaos-kossar. 20.50 Myndasafnið. 21.20 Laugardagsmyndin 10 Laugardagur 22. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.