Alþýðublaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 3
SITT ÚR HVERRIÁITINNI JAPANSKUR EINLEIKARI 0 Næstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands á þessu starfsári verða lialdnir fimmtudaginn 27. maí kl. 21.00 í Háskólabíói. Stjórnandi veröur Bohdan Wodicsko Og einleikari May- umi Fujikawa, fiðluleikari frá Japan. Á efnisskrá er sinfónía nr. 6 .Pastoral sinfónian eftir Beethoven og fiðlukonsert í D-dúr eftir Tsjaikovský. in ljúka störfum og hafizt verði strax handa við að koma upp staðsetningakerfi, sem nær út fyrir landgrunnið“. f sömu tilkynningu er frá því skýrt, að fundurinn hafi samþykkt að gefa minningar•• gjöf að upphæð 10.000,00 kr. og er hún ánöfnuð björgunar- sveit Slysavarnafélags íslands að Höfn í Hornafirði. Gjöfin er gefin til minningar um skipstjórann Ilalldór Kárason og skipsfélaga hans, er fórust með m/b Sigurfara. ÍSLENZKUR t' HÓTELSKÓLI Á næsta hausti er gert ráð fyrir, að Matsveina- og veit- iugaþjónaskólinn hefji kennslu eftir nýjum lögum, þar sem gert er ráð fyrir, að skólinn verði alhliða hótel- skóli og geti tekið til a.m.k. 10 starfsgreina á sviði greiða- sölu. Þetta kom fram í ræðu for- manns skólanefndar, sem hann hélt, þegar skólanum var slitið í 16. sinn. Að þessu sinni útskrifuðust úr skólan- um 12 nemendur í matreiðslu og 7 framreiðslu. LÝST YFIR FIJRBU VEGNA NEFNDAR Fundur í skipstjóra- og stýrimannafélaginu Öldunni lýsir furðu sinni á störfum n.efndar, sem skipuð var fyrir mörgum árum og átti að, at- huga uppsetningu staðará- kvörðunarkerfis við strendur íslands. í fréttatilkynningu frá fé- laginu segir, að nefndin hafi ekki skilað áliti þrátt fyrir margítrekaðár kröfur. Síðan segir í fréttatilkynningunni: ,^Fundurinn krefst þess, að nefndin verði þegar í stað Iát- Ml«filllillillll«lill B—8BM DAGSRRÍJN GEFUR 200.0fi0 KR. Tuttugasta og- fyrsta apríl s.l. voru forsvarsmenn Hjarta- verndar og Krabbameinsfé- lags fslands kvaddir á fund forystumanna Dagsbrúnar og Styrktarsjóðs Dagsbrúnar- manna og livoru félagi um sig afhent hundrað þúsuud lrróna gjöf í tilefni af 10 árá afmæli Styrktarsjóðsins á þessu ári, sem þakklætisvott fyrir gott heilsugæzlustarf í þágu almennings á undan- förnum árum. STYRKIR HÆKKA Á undanförnum árum hafa lýöháskólar á Norðurlöndum lekið við íslenzkum nemend- um og hafa þessir nemendur fengið styrki að vissu marki og er svo enn. En nú er útlitið bjartara hvað viðvíkur Danmörku því þar hækkar heildarupphæð styrkja þó nokkuð, samkvæmt nýskipan þessara mála þar í landi. Þar að auki er á fjár- lögum danska ríkisins gert ráð fyrir styrkjum handa út- lendingum, „sem hafa náið samband við Dani eða Dan- mörku“, að því er segir í fréttitilkynningu frá Nor- ræna félaginu. lista □ Alþýðufloikkurinn kynníi starf sitt og stefnu i 20 mínútna •dagsfcrá sjótrvarpsins í gærkvöídi, Sem var fyrra kvöld floklka- kynningar stjórnmáilaflokkanna fyrir Alþ :n g islkos n i ng a r n a r 13. júni n. k. Myndin er frá upptök- • unni í sjónvarpssal af þeim 11 j He'tetorsdóttir, Gyitfi' Þ. Gíslason; Alþýðufid'.dcsmönnum, sem þátt en frá vinstri í efri röð — Bgg- tóku í kynningunni. Lengs t til j ert G. Þorsteinsson, Pétur Péturs hae-gri er Kristma-nn Eiðsson. siem j son, Öriygur Geirsson, Kiistin var spyrill og kynnir, en sfðan ; Giuðmiundsdóttir og' Gunnar Ey- frá vinstri talið: í neðri röð — j jólísson. — Stiefán Gunnlaugsson, Hreína □ Alls niun dagsklú.'u á hvíta- sunmthátíðinni í Saltyik, sem Trúbrot- gengst fyrir í samráði við Haraldur tekinn viö af Ykonomo Æskulýðsráð Reykiavíkur. standa ýiy- í 48 klukkustundir. Allir lið- ir hennat- verða te'knir upp á seguCGand og verður h'áiíðm kvik myndtuð eins og hin fræga Wood stock h'átíð. 100 — 110 ísDgazkir k''j€mlistarmenn koma fram á Saltvíkui hátíðinni. Um 100 manna staafi'lið verffua- í Saltvík um helg ina og mun vinna þar á vökt.um, mieffan hátíðSn stendur. Vafalítið munu mörig þarj. fyrir brigði, sem verSuir að finna á dag ekrá hátíffairinnar, þy'kja ein- kennile-g. — í dagskrá hvítasunnuhátíðar- innar í Saltvík, sem Trúbrot gengst fyrir í samráði við Æuiku- lýðsráð Reykj avíkur, er að finna mörg fyrirbrigði, sem mörgum munu þykja einkennileg. Er þar gerður greinarmumu' á diskótleki, morgundiskóteki, há- tíðardiskéteki og svo „saimian- pökku niaxd iek ót e ki. “ . íSaltstokk" eða „Woodvík“, einis og Saltvíkurhátíðín hefur verið kölluð hefst föstudagskvöld kl. 20.00 á svo kölluðu „Upp- hatfsession“. Segir í dagskránni, að ýmsir tónlistairmisnn á staðn- poiu'ri" (nokkrar hljprr;: veitii" leika), þjóðlagahátíð, varðeldm og siðan miðnæturdansleikur. Síðasta dag þessarar hvda- sunnuhátíðar er mönnu.. svo gefinn kostur á að byr.a daginn í „morgundiskóteki“ ug að því loknu að skemmta sei a „hádegja dansleik,“ þar til ki. 14.00, því. þá hefst „Session" ýmissa hljóm- listarmanna. Stendur hún yfir í eina klukkustund en þá hefst síð- alsta dagskráiratniðið1: fjSiaman- pökkunardiskótek". Aðgöngumiðar að hátíðinni kostar 3 50 krónur og gildir fyrir alla dagana. Verður miðaverð óbreytt allan tímann. Perðir verða frá Urnferðar- miðstöðinni frá kj. 16 á föstudag og frá Saltvík í lok. dagskrár hverju sinni. í Saltvík vterður læknisþjónusta og þar er og hjálparsveit skáta með góða að- stöðu. — VINNUSLYS □ í gærdag varð það óhapp in í Kassagerff Reykjavíkur. að'waí - og svo eru það öll „diskótekin" □ Laugardaginn 22. maí s.l. héldu Alþýðu.flokksmenn á Siglu firði stjórnmálafund þar á staðn- um. Ræðumenn voru Jón Þor- steinsson, Siguvjón Sæmundsson, Gestur Þorsteinason, Pétur. Pét- ursson og Gylfi Þ. Gíslasom Fund inurn stjórnaði Kristján Sigurðs son. Fundurinn var ágætleg'a sótt- ur, en á honum mættu urn 80 manns. Fór fundurinn mjög vel fram og bórust ræðumöninum Fraimh. ó bls. 5. LI Á fyrsu sýningunum í Zorba var það Grikkinn, Dimitri Ykon- omo, sem lék á bazúrkuna í Þjóð leikhúsinu, en nú er hann farinn af landi burt. í hans stað leikur Haraldur GuðmuHidsson hljóð- færal'eikari á þetta merkilega hljóðfæri. B'azúrkan er mjög leiðandi hljóðfæri í tónlistarflutningnum í Zorba, t.d. í dönsunum hjá Ró- bert Arnfinnssyni og eins í atrið- um . magadansaranna og í fleiri atriðum. Framhald á bls. 11. um flytji tónhræru. Um kvöidið á fcistudeginum verður svo dans- leikur, þar sem blandað er sam- an flutningi Trúbrots, Mána og diskóteks. Á laugardeginium verður tón- listarflutningur af ýmsu tagi, en á sunnudgasmorgninum, hvíta- sunnudegi, verður „hátíðardiskó tek“ og flutt ver.kið Jssus Christ Superstar og strax á eftir sjá sr. Bernharður Guðmundsson, Trúbrot og fleiri um „nýstárlega guðsþjónustu“. Eftir hádegi þann, daginn verður svo diskótek, „pot- vr varð rreð hcndlna undir þungri PaPPírsrú’Yi. •Þetta víldi þannig t'l. að verið var að reisa rúlluna upp með lyft- ara, en þie'gar rúllan var að verða uippreiet, fcll hún skyndilega nið- U'" og. náði maðurinn ekki að forðs. sér í 'tíroa og varð undir henni, snm íyrr segir. Rúl'c'r þessar vega frá 500 upp í 1200 kíió. Maður'nn var þeg- ar flutll. r í. rannsókn, en í morg u.n var ekki kunnugt um mieiðjli hans, nsma hvað hann mun vevs. illa marinn., — T MiSvÍRuaapr 26. mai 1971 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.