Alþýðublaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 6
mmám Útg. Alþýffuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Sanngjarn dómur Á ferli sínum hefur Framsóknarflokk- urinn starfað meira eða minna með öll um stjórnmálaflokkunum, einum eða fleirum í senn, að stjórn landsins. Það er mjög athyglisvert, að dómar allra flokka um Framsóknarflokkinn eru þeir hinir sömu, — að með honum sé ekki hægt að vinna. f samvinnu sé Framsókn arflokkurinn alltaf óheill, — hugsi ætíð fyrst og fremst um sína eigin flokks- hagsmuni og sitji ætíð á svikráðum við þaxm flokk, eða þá flokka, sem með hon um vinni hverju sinni, albúinn að rjúfa við þá trúnað hvenær, sem honum bezt henti. Það eru ekki aðeins núverandi stjórn arflokkar, Alþýðuflokkurinn og ^jálf- stæðisflokkurinn, sem hafa gefið þessa yfirlýsingu á samvinnu við Framsókn, en báðir hafa þeir átt samvinnu við hann um stjórn landsins, heldur einnig hinn stjórnarandstöðuflokkurinn Al- þýðubandalagið. Vissulega er það þungur dómur um stjórnmálaflokk, að með honum sé ekki hægt að vinna, en sá dómur allra stjórn málamanna um Framsóknarflokkinn er ekki ástæðulaus. Þeir, sem minnast stjórnaraðildar hans, muna það gíöggt, hvaða vinnubrögðum Framsóknarflokk urinn beitti ætíð í ríkisstjórnarsam- starfi. Þau vinnubrögð voru af almenn ingi nefnd helmingaskiptareglan. Þá reglu iðkaði Framsóknarflokkurínn þannig, að ef samstjórnarflokkur eða -flokkar hans fóru þess á leit, að ríkis- stjórnin beitti sér fyrir ákveðnum að- gerðum í einhverju máli var svar Fram sóknar ætíð þetta: Gott og vel. Við skul um samþykkja þessi tilmæli, ef þið sam þykkið annað á móti, sem við viljum fá framgengt. Þannig verzluðu Fram- sóknarmenn ætíð með hagsmunamál þjóðarinnar og sá kaupskapur var þeim svo í blóð borinn, að jafnvel þótt þeir væru sammála þeim tillögum, sem sam- starfsaðilinn lagði fram, þá samþykktu þeir þær ekki nema að undangengnum „vöruskiptum“ af þessu tagi. Sagan staðfestir einnig dóminn yfir Framsóknarflokknum. Ef litið er afitur í tímann kemur í ljós, að engin stjórn, sem Framsóknarflokkurinn hefur átt aðild að, entist út kjörtímabil. Þær hrundu allar áður en umboði þeirra átti að ljúka, — flestar vegna óheilinda Framsóknar í stjórnarsamstarfinu. Þann ig hrundi ráðuneyti Ólafs Thors árið 1956, eftir tveggja og hálfs árs starfs- tímabil, og þannig hrundi vinstri stjórn in eftir eitt og hálft ár. Og svo ætla Framsóknarmenn nú að fara þess á leit við íslenzka kjósendur að þeir veiti þeim brautargengi til þess að komast aftur til valda. En Tslendingar voru búnir að fá sig fullsadda af Framsóknarflokknum fyrir 12 árum. Og þá lengir ekkert eftir því, að fá hann tii valda á ný. JP Maxinó Jóliannsson flug- .umiCerffarstjóri skipar 12. sæt- ið á framhoðslista Alþýffiu- flcKksins í Reykjavík. Mariinó er fæddur í Reykjavík 10. sept. 1932, og eru foreldrar hans hjónin Jóhann I. Jónsson kaijp maður frá Bildluldial og Sigrún Jónasdóttir frá Reykjafirði í Arnarfirði. Marinó liauík landsprófi frá M.R, 1949, og prófi sem flvfg- umferðarstjóri og kennari í bókfegum fluggreinum frá fiug skóia í Miami í Florída 1954. Kann heifur einnig stundað fllugnám í Flugskóia Flugsýn- ar og þefiur réttindi sem at- vinnufiugmaður og flugkenn- ari. Marinó helfur sta-ríað sem fiug'Umsjónarmaður frá þvi hann kom heim frá nárná, fyrst hjá fiiugmólastjórninni, en síð- an 1962 hjá Loftleiffium, og hef ur hann verið yfirflugumsjón- armíaður Loftleiða í KefiLavík siðustu tvö árin. Hann hefiur auk þess kennt í Flugskóla Helga Jónssonar og verið efit- irlitsmaðlur og prófdómari fyr- ir Lolftferða'eftirfitið. Marinó befiur starfað mikið fyrir skátafélagisskapinn. Hann var árium samian formaður HjáBparsveitar skáta í Hafnar- firði, og beflur stjómað mörg- um skátamótum, þar á meðal Landsmóti skáta að Hreðavatni 1970. í Alþýðuflokkj nn gekk Miarinó á síðastliðnu ári. Marinó er kvæntur Gertie Jóhannsson. □ Helga Soffía Einarsdóttir, kennari, skipar 11. sætiff á framboffslista Alþýffnflokks- ins í Reykjavík. Helga fæddist á Akureyri 22. nóvember 1924, dóttir hjónanna Einars Jóhannssonar múrarameistara og Ingibjargar Austfjörff. Hún lauk gagnfræffaprófi viff Menntaskólann á Akureyri 1941, stundaffi síðan nám í handavinnu í kennaradeild Kennaraskólans og Kennara- skólanum sjálfum og lauk kennaraprófi 1944. Hún kenndi fyrst í Vestmannaeyj- um, en réffst síffan aff Miff- bæjarskólanum í Reykjavik og kenndi þar þangaff til hon- um var breytt í menntaskóla 1968. Síffan hefur hún kennt viff Laugamesskólann og Melaskólann, þar sem hún starfar núna. Helga átti um Iangt skeíff sæti í stjórn Kennarafélags Miðbæjarskólans. í Kvenfé- lagi Alþýffuflokksins hefur hún veriff síffan 1968, Og átt sæti í stjóm félagsins síffan 1969 og er nú ritari félagsins. Hún á einnig sæti í orlofs- nefnd húsmæffra. Helga var gift Jóni G. Magnússyni, sem nú er látinn, og eiga þau eina dóttur, Kristínu Rjörg. — □ Þeir dagar eru löngu liðnir, að brotamönnum sé varpaff í dyflissu og látnir rotna þar. Nú er það trú, aff allir brotamenn, aff þeim harðsvíruðustu ef til vill undanteknum, geti gerzt nýt ir þjófffélagsþegnar, eftir aff þeir hafi notiff endurhæfingar- uppeldis undir umsjá og leiff- sögu þjálfaffra og hæfra sérfræff inga. Fangaverffirnir, |sem nú nefnast umsjónarmenn, hafa ekki lengur þaff hlutverk eitt meff höndum aff sjá svo klefadyrnar séu tryggileg ar. í samvinnu við sálfr; félagsfræffinga og gefflæJ þeim ætlaff að leiðheina um og búa þá undir a síffar lifaff gagnlegu og i Iegu lífi utan múranna. Aftur á móti sanna s! lögreglunnar aff þessi mai andi starfsemi ber affeir markaðan árangur, em komiff er. Mikilvægast HVERISMÁHUC UNNI VAKH SK □ Betty Stamp, 43 ára skóla- stjóriakona, þjáiist svo að segja daglega af ásóferí ógna'ratburða einnar nætur. Nú eru liðin um þrjú ár síðan hún varð fyrir árásinini, en samt má hún ekfei til þess hugsa að vera ein í hús inu, hvorfei nótt né dag. !Sú hugsun sæfeir stöffiagt á haua, að áráBarmaðurinn, ungur maður þar úr horgiinni, sem dæimdur vair í æviliangt faiigeisi, hiafii tekizt að sleppa og sitji um að ráðast á hana aftuir. Fiú Starnp hlaut alvaríega á- verka á heila, og þó að fram- fcvæimdar hafii verið á henni tvær heillaskiurðaðgleirðir, nær hún sér aldirei að fiullu, Hun þjáist enn afi stöðuigujm höfuð- v'erk, á mjög erfitt með mál á stundum og eins að sferiífa; hún stiingur við söfcum tauigalömurí- ar og þreytist við minnstu á- reynsllU'. Afflur en árásin átti sér stað, var hún æfingafeennari við skóla eiglnmanns síns í Dursl'ey í GloucesterS'hi re. Vlegna áverikanna, s'em einnig h'afia skaddað minni hennar, varð hún að hætta starfi sínu. Hún hefiur ftengið létta vinnu í sferifistoíu í öðimm skóla þar í héraðinu. En það er eitt, sem hún man eins og þa.ð hiefði .gerzt fyrir stundu — árásina, sem hún og Brian maður henn- ar urðu fýrir að nætuirþeli. Þau áttjUi Þá heima í húsi sfeammt frá skóianíuim í útjaðri bæjar- ins höfffu átt þar heima í tvö ára ásamt sextán ára dóttur sinni Mary. Það vdr um tvölleytið á ágúst- nótt 1968, að stór og sterkur unglingjur þar úr bænum fclieif inn um eldhússgltuigga hússins, læddist inn í svefnlherbei-gi þeirra hjóna og réðist á skóla- stjórakonuna, þar sem hún lá sofiandi í refekju. Lauzt hana í höfuðið með hamri, ög þegar óp heníiar vöktu eiginmarminn, réðist ungfl'ingurinn á hann og. barffi hainn í höfuðið með hamr- inum, unz hainn missti meðvit- und. Þegar árásarma hvarf á tarott, hafði hann þaiu hjónin svo hart a voru nær dauða en lífi. I næsliunn óskiljanlegt I fconan hafði þrefe til að fiiemur en ganga, inn í sv!e taergi dóttuir sinnair, sem öðruim stað í hús.inu og liana. „Stúlfean varð að söigffiu ofsalhrædd, bví ; vorum bæði altalóffiug,1 Brian Stamp, ,,og b.lóðfe um allt. O.g það var í ra að ofekur fannst . hræð þegar við komium heim a: lokinni sjúkrahússvist — uan menjar eftir blóðffli aile. staðar“. Konan reyndist hafa emn al'vaallegri áverka en hiennarf Það eitt virðis- m-ðið taenni til lífs, að húj ósjáilfirátt borið hendurna ir hamorshöggin. Briam stjóri braiutskráðist úr húsinu að nofckrum d.ögu ,um, en kona hans lá þa fiöist í þrjár vikur, og va: undir 'læknis'hendi ms saman. „Það var þegar við. s( að aftur hleima, sem r oklkar hólfst fýrir alvöa-u ir skófliastjóriínn. ,,í sjö : höffflumst við við í bafehl í húisinu. Við tófeumr húr .hiurðinini, svo enginn inn Okfeur- að óvörum, ( fórum við að með svefinhi isdyrnar, jþar sem við öiil þrjú fyrir lokuðum g;] 6 U6i jeui '92 maepmiiAfiiw

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.