Alþýðublaðið - 03.06.1971, Page 1

Alþýðublaðið - 03.06.1971, Page 1
4* * ✓ / IÞROTTIR A TOLF OG ÞRETTAN Heýrt. inmto) Flit-ixi. AGUR 3. JÚNÍ 1971 — 52. ÁRG. — 111. TBL. □ Það er víðar en í Reykja- vík, sem menn kaupa gras- köggla í misgripum fyrir hass og borga vel fyrir. í San Di- ego í Kaliforníu voru ung hjón um helgina handtekin fyrir að liafa í fórum sínurn um 50 kíló af marijuana. Við nánavi athugun reyndist þó aðeins vera um að ræða alfalfa, sem engum gerir mein, nema síður sé. Fyrir grasið höfðu hjónin greitt tæpa milljón án þess að hika, en hvorugt þeirra hafði áður séð marijuana. — Stjórnarandstaðan komin á flótta í landhelgismálinu Breiðholtsbörnin ,á götunni' 1111 ílfl mr g □ Mikil óánægja hefur verið hjá íbúiun Breiðlioltshverfis vegna seinkunar sem orðið hefur á byggingu leikskóla og dagheimilis við Maríubakka í Breiðholtshverfi. Hefur farið fram undirskriftarsöfnun í liverfinu að undanförnu, þar sem skorað er á borgaryfir- völd að hraða framkvæmdum i málinu. Blaðið hafði samband við Svein Ragnarsson félagsmála fulltrúa Reykjavíkurborgar í morgun, og spurðist fyrir um gang málsins. Hann sagði að framkvæmdir væru að hefjast af fullum krafti þessa dagana, og stæðu vonir til að leikskól- inn yrði tilhúinn í liaust. Fram kvæmdir hefðu alveg legið niðri frá þ\i í nóvember vegna gjaldþrots verktakans sem um sjón hafði með verkinu. JÞá var leikskólinn fokheldur, en aðeins búið að steypa undir- stöður dagheimilisins. Þegar verktakinn varð gjaldþrota, varð að meta upp verkið og stöðu verktakans gagnvart borginni, og mátti því ekki snerta á verkinu á meðan að sögn. Verktakinn hefur og fengið greitt fyrir það sem bú- ið er að reisa, en ekkert þar fram yfir. Ætlunin var að leikskólinn yrði tilbúinn nú í vor, en Sveinn sagðist vona, að hon- um mundi eltki seinka lengur en fram á haustið. Dagheimil- ið á hins vegar lengra í land með að verða tilbúið. Borg- arstjórn hefur samþykkt að ráða undirverktaka við leik- skólann til að sjá um áfram- hald verksins. Þessi aðili sá um innréttingasmíði, og hafði hann að mestu lokið við srníði innréttinganna þegar hié varð að gera á bygginga- framkvæmdunum. Á myndinni sézt leikskólinn í ? Breiðholtinu eins og íiann er í | d^s, aðeins fokheid'ir. □ Uppljóstranir Alþýðuflokks- ins um svik stjórriarandstæðinga í Iandhelgismálunum hafa komið eins og köld vatnsgusa yfir mál- svara stjórnarandstöðuflokkanna. Þeir hafa staðið uppi orðlausir frammi fyrir þjóðinni og brugðið á það örþrifaráð að seg’a kortið af Iandgrunninu, sem Alþýðublað ið birti á forsíðu í gær, falsað. Þetta gerði t. d. frambjóðandi hannibalista í Reykjaneskjör- dæmi á framboðsfundi í Stapa í gærkvöldi. „Kortið er falsað“ var það eina. sem hann gat sagt, þeg- ar Alþýðuflokksmenn höfðu dreift á fundinum kortinu yfir landgrunnið, sem Alþýðublaðið birti í gær. [ Kort þetta er hins vegar ekki falsað. Þetta er opinbert kort, gert af S’ómælingastofnun ríkis- ins samkvæmt ný.vustu mælingum og stimplað með stimpli stofnun- arinnar. Það eru því ekki AI- þýðuflokksmenn, sem eru falsar- arnir í þessu máli, heldur stjórn- arandstaðan. Kort Siómælingastofnunar rík- isins yfir Iand,<rrnnrtið evnrr glögg lega svik st jórnarandstæðinga í Ólafur Ragnar með framíköll á □ Þriðji framboðsfuindurinn í Reykja-nsskjördæmi var ha-ldinn í Stapa í gæ-rkVöíldi. Var þetta fangfjöimennasti fundurinn, sem enn hiefur ve-rið haíldinn í kjör- dæmipiu, cig sá lainghariðasti. Átti sér stað talsviert hnútufeast milii fraimibjóðenda, og áheyrendur töldu sig á köflum einnig þurfa Framlh. á bls. 2. landhelgismálinu. Það sýnir, að þeir ætla sér að skilja eftir gríð- arstór landgrunnssvæði uian 50 mílna línunnar og afhenda þau erlendum veiðiskipum til afnota. Þessi svæði eru bæði fyrir öllu vestanverðu landinu og út af Húnaflóa. Landgrunnssvæði þetta úti fyrir Vesturlandi er stærra, en Breiffafjörður og Faxaflói til samans og einmitt þar kemur Grænlandsþorskurinn fyrst upp að strönd landsins. Verði farið að tillögu stjórnar- flokkanna um, að landhelgin af- markist af 400 metra dýptarlín- unni en verði þó hvergi nær Framh. á bls 11. Góðar fréttir úr Norðnrsjó: KÍLÓID GAF20 □ Um kl. 10 í gærkvöldi varð það hörmulega slys að ungur mað ur rú.mlega tvítugur að aldri lenti í spili á ftekibáti og beið bana. Báturinn var að véiðum 35 míl ur norfiur af Vestfjöröum við Þverálinn, þegar slysið varð. Til drög slyssins eru nokkuð óljós, þar sem cnginn var viðstaddur, iþesrar það gerðist. ÞanHig ér háttaff á þessum báti, aff aftan á bátapalli er spil, sem notaff er til aff taka niffur léttbáta með. Hafði maðurinn verið eitt- livað að vinna þar einn. Aðrir bátsverjar voru framan á þár sem verið var að hifa trollið. Verða þeir allt. í einu varir við að spilið, sem þeir stóðu við miss ir kraft og hættir fljótlega að hífa. Hafffi þá spiliff aftan á fariff í gang af siálfsdáffujm. Franili. á bls. 11. □ Það ætlar aff byrja vel hjá íslenzku veiffiskipunum sem farin eru til síldveiffa í Norffursjó, en öll skipin, sem komin eru á miðin, munu þeg ar hafa fengiff afla og fyrsta skipið landaði í Danmörku í gær. Fyrsta íslenzka veiffiskipiff, sem kom með afla á land í Danmörku á þessari síldar- vertíð, er Gissur hvíti meff 66.9 tonn. Fyrir aflann feng- ust 1.362.000,00 krónur, eða Framhald á hls. 11. FISCHER AFRAM □ Bobby Fisoher tryggði sér í gær þátttöiku í undanúrslitum !: limsmeistarakeppninnar í skák er hann va-nn 6. skákjna í röð geign Rússanum Taimanov,, af. þeim 8 sem tefldar eru í e-ýiyiö- mu . - r

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.