Alþýðublaðið - 03.06.1971, Síða 3
Listdanssýning í
Þjóðleikhúsinu
□ Mánudaginn 7. júní næstk.
verður sýning ballettnema List-
dansskóla Þjóðleikhússinis og
Baltettflokks Félags íslenzkra list
dansaira í Þjóðleikhú/sinu. Aðal-
Etjórnandi sýningarinnar er
Ingibjörg Bjömsdóttir (mynd).
Á efnisskrá eru fjögur atriði:
1. í b'lómagarðinum.
2. Hugdettur, nútima ballett.
Ingibjörg Bjcrnsdóttir htefur
samið og stjórnar þessum
dönsum.
3. Dansar úr Carneval, Stjórn-
andi er Guðbjörg Björgvins-
dóttir ba'llettkennari.
4. Úr myndabók Jónasar Hall-
grí-mssonar, við tónlist Pál-s
Isólfssonar. Dansarnir eru
isiamdir og stjórnað af Ingi-
björgu Björnsdóttur.
Þátttakendur í sýningunni eru
um 30 alls.
Um 120 ne-mendur eru nú í
Listdansskóla Þjóðlieikhússins.
Kennarar við skól-an-n í vetur
hafa v'erið fjórir, en þeir eru
Ingibjörg Björrisdóttir,
Guðbjörg Björgvinsdóttir,
Aðaiheiður Nanna Ólafsd.,
Erik Bidsted ballettmeistari.
Ennfremur hefur Guðrún
Birna Hannesdóttir annazt tón-
Framh. á bls. 2
SÍNE mótmælir
□ „Þar som kosningairéttu-rinn
er eini mögluleiki forréttindalauss
TÓLF VEIÐIFERÐ-
IR TIL AUSTUR-
LANDS í SUMAR
□ Stamgveiðifélag Reykjavíkur
mun í sumar skipuleggja tólf
fimm diaga veiðiferðir í sam-
vi-nnu við Ferða;;:krifsto-fu Zoega
og Ferðaskirifstofuna Úrval á hið
víðáttumikla vatnasvæði Au'stur-
land-s, sem SVFR heíur nýverið
tekið á leigu.
Farið verður frá Reykjavík
vikulega á föstudögum frá 2. júlí
til 17. september og komið til
bafca á þriðjudögum. Flogið verð
ur með Flugfélagi íslands frá
Reykja-vík til Egilastaða. Við
komuna þangað munu þátttak-
endur fá bifreið til afnota meða-n
á dvölinni stendur austanlands.
Veiðim-enn annast þannig sjáifir
allan akstur til og frá veiðistöð-
um. Veiðidagar í hverri fei-ð eiru
3 Vz og hefst veiði að morgni
laugardags og lýkur um hádegi á
þriðjud-egi.
'Meðan á dvölinni stendur, er
þátttakendu-m séð fyrir fæði og
gistingu í góðu og vist-legu hús-
næði.
Veiðiimenn á vatnasvæðum
Lagarfljót's og Jö'kulsárhlíðar
munu dveljast í Gistihúsinu Eg-
ilsstöðum, en dvalarlstaður veiði-
manna í Brieiðdal verður að sum-
arhót’elinu Staðarborg, sem er vel
staðsett við veiðiárnar.
Auk ferðana tólf verður í upp-
hafi veiðitímans farin Jónsmessu
farð, -eins konar víg-iluferð, sem
stendur frá fimmtudegi til mánu-
dags.
Ferðakostnaður vegna Veiði-
ferða til Austurlands í sumar
verðiu’ sem hér segh; Þegar fjór
ir eru um bifreið, án veiðileyfis
kr. 9.800,00, með veiðileyfi í
Lagarfljóti og J-ökulsárhlíð kr.
12.800,00 og m’eð veiðileyfi í
Breiðdal kr. 14.390,00. Þe-gar
þrír eru um biíreið, án veiði-
leyfi/s kr. 10.200,00, með víeiði-
leyfi í Lágarfijóti og Jökulsár-
hlíð kr. 13.200,00 og mieð veiði-
leyfi í Breiðda Ikr. 14.700,00 .
I-nnifalið í þessu Veirði eru flug
ferðir til og frá Egilsstöðum,
gisting í 2ja manna her-bergjum
í 4 nætur, morgunverður og 2
máltíðir á dag, afnot af Volks-
Framh. á bls. 2
þj'óffifélagsþegns til að hafa áiirif
á la-nds-mlá]-, e-r það grundvallar-
krafa, að lö-g þes-sa lands tryggi á
allan hátt, að hægt sé að notfæra
sér þessi rétti-ndi, jafnviel þótt
fóík d-vtelji u-m sttmd-arbil á einu
Niorð-urla n d a n n a. “
ÞaEimi-g ke-mst stjórn S.Í.N.E.,
Sambands íslenzkra nám-smanna
-eriiendis m. a. að orði í fréttatil-
kyn-n-ingu, sem Alþýðubl-aðinu hef
uir borizt.
í hon-ni segir, að st.jóm S.Í.N.E.
halfi nýl-sga bor-izt bréf frá íslenzk
u-m ná-msimönntiim í Finnlandi,
seim be-ri s.iig að vonuim illila yfir
því að geta ekki n-eytt kosninga-
réttar síns í dvalarlandi sínu við
þær kosningar, sem nú fara í
hönd.
Ennfrem'Uir segir í tilkymningu
S.Í.N.E., að í fyrras.umar hafi að-
alifundur sambandsins samþykkt á
skorui-i, sem send hafi verið bœðí
utanríkisráðuneytinu og dóms-
málaráðuneytinu þess efnis, að
hið síðaimietfnda láti endurskoða
lög og/eða reglugerð um alme-nn
ar kosningar með það fyrir atug-
um að auffivelda íslendingum er-
lendis að neyta kosningaréttar
síns. Vill þingið m. a. benda á
þann mögulleilka að senda þar til
lögmæta sendiráðsstarfsmienn til
borga, þar sem einlhveirih’ íslend
ingar dvelja og liafa o-pinn kjör-
fu-nd t. d. á skrifstofum ræðis-
manna, sem ekki mega láta kjósa
bjá sér samkvæmt núgildandi lög-
um.“
Segiir S.Í.N.E., að því lvafi bor-
izt svar bess eifnis, að málið sé í
nefnd. —
□ í Alþýðublaðinu í gær var
fjallað nokkuð um vöxt al-
mannatrygginga undir stjórn
Alþýðuflokksins. Vikið var að
fullyrðingum stjórnarandstæð
inga um, að Alþýðuflokkur-
inn hefði brugðizt gamla fólk-
inu og sýnt frarn á það með
í’ökum og ljósum dæmum b.ve
elUlífeyririnnn hefur vaxið
þau ár, sem Alþýðufloltkur-
inn hefur farið með stjórn al-
mannatryggimganna,
Alþýðublaðið hefur oft áð-
ur bent á staðreyndir, sem
segja sömu sögu. Stjórnarand
staðan hefur aldrei getað hrak
ið þær, en samt sem áður háld
ið ótrauð áfram staðhæfingun
um um svik Alþýðuflokksiiis.
Að þessu sinni nefnir Alþýðu
blaðið annað dæmi, sem segir
sömu söguna og þá frá í gær,
— sögu um stóraukna aðstoð
hins opinhera við gamla fólk-
ið, sögu um mikiar hækkanir
á ellilífeyri, sem orðið hafa
fyrir tilverknað- Alþýðuflokks
BiLAR A KJORDAG!
ÞEIR SEM VILJA LÁNA BÍLA SÍNA Á KJÖRDAG
HAFI SAMBAND í SÍMA 15020, 16724 OG 19570.
SJÁLFBOÐALIÐAR!
ÞEIR SEM VILJA STARFA FYRIR ALÞÝÐIJFLOKKINN FYRIR KOSNING'
AR HAFI SAMBAND í SÍMA 15020, 16724 OG 19570. . ;
★ Árið 1955 jafngilti -ellilífeyrir einstakiings 17,7%
af dagvinnutekjum verkamanns í Reykjavík. Það- ár
var samstjórn Sjálfstæðisflokksins ,og Framsóknár-
flckksins við völd og Framsókn átti ráðherra trygg-
ingamálanna. Þá gat Framsóknarflokkurinn, þessi
félagshyggju- og umbótaflokkur, sem nú þykist veija,
virkilega sýnt í verki hug sinn til gamla fólksins. En
gerðirnar voru nú ekki glæsilegri en þetta!
* Á þessu ári jafngildir ellilífeyririnn hins vegar
32,3% af dagvinnutekjum verkamanns í Reykjavik.
Undír stjórn Alþýðuflokksins hefur ellilífeyririnn því
hækkað miklum mun meira en tímakaup verkamanrja
og jafngildir nú 32,3% af dagvinnutekjum verkamanfts
í stað 17,7%, eins og var á Framsóknartímabilinu. Þarf
Alþýðuflokkurinn að skammast sín fyrir þann áranguij’?
* Á næsta ári mun ellilífeyririnn enn hækka. Þá mun
TRYGGÐ GRUNNHÆKKUN ELLILÍFEYRIS FYRijR
UTAN HUGSANLEGA VÍSITÖLUVIÐBÖT gera þáð
að verkum, að lágmarksellilífeyrir jafngildir um 38%
af dagvinnutekj um verkamanns. Er það sþor aftur á
bak?
★ Strax í byrjun næsta árs munu einnig ný ákvæði
um ellilífeyri ganga í gildi, sem tryggja tekjulágum
ellilífeyrisþegum ákveðin lágmarkslaun með greiðslu
viðbótarellilífeyris. Ellilífeyrir einstaklings mun þá,
fyrir þá, sem njóta þessa viðbótarlífeyris, en það er
tekjulægsta fólkið í landinu, jafngilda 46% af dag-
vinnutekjum verkamanns og ellilífeyrir hjóna 80% af
dagvinnutekjum verkamanns. Þetta er það síðasta, sem
Alþýðuflokkurinn hefur fengið fram í tryggingamáÞ
unum. Þarf hann að skammast sín fyrir það?
Þetta eru aðeins nokkur
dæmi um verk Alþýðuflokks-
ins í tryggingamálum. Sýna
þau, að flokkurinn hafi sofið á
verðinum og brugðizt gamla
fclkinu?
Alþýðublaðið spurði í gær
og spyr enn. Geti stjórnar-
an-d.stæðingar, Framsókn og A1
þýðuhandalagið, státað af
meiri afrekum í tryggingamál
um en Alþýðuflokkurinn,
bver eru þau? Hver eru þau
stórvirki, scm þessir flokkar
hafa framkvæmt í trygginga-
málunum, þegar Alþýðuflokks
ins hefur ekki notið við? Svar
ið þið! -
ALÞÝÐUFLOKKURIN N OG
ALMANNATRYGGINGA R
fönmtudagnr 3. júní 1971 3