Alþýðublaðið - 03.06.1971, Síða 4

Alþýðublaðið - 03.06.1971, Síða 4
;j •- 'j r—f Fá æskuna til að vera bar seni eitthvað er hægt að gera fyrir hana. Að drekka úr forarpollum eða tærum lindum Fuliorðið fólk vísar ungu fólki leiðina með lífi sínu en ekki predikunum. ‘n ftð KÍeyma að setja niður hjólin. MENN RÆÐA umihvort Salt- víkurtilrauniu haíi *j>íriliei>piiazí. 'EUki finnast mér það skynsam legar umræður. Sú spuruing er ekki spurning um liátíðína. held ur hitt hvort fólkid sem sótti hana sé misheppnaó. Ef íslenzk • æska drekkur brennivín þá ger- ir luin bað í Saltvík einscg ann ars staðar. Ef hún neytir eitur- lyf.ia gerir hún !>að se.muleiðis í Saltvik eins og aonars staðar. Það er ekki til nein hokus-pókus aóferö til að gera fólk öðru yísi en l>að er- En ef hægilegra er að fá yfiriit yfir. vandamálið bá er mikið unnið með hverri hátiö sem haldin er. Hinrik Bí>rnnr>iín s»«rir áð Saltvík hafi verið ísleníkt rnannlíf í linot- ‘kujn, l>að er auðvitað hárrétt. Þinnicf þ’ant það að vera. Og nuðvjtað á að liaida að>a riíka háiíð næsta vor. reyna að fá æskuna t'I að kcna lar sem ho*«ft er aö gera eitthvað fyrir hana. smipvivcav nm ví« cva eit v-. ;1'J. ■>-iir>!>-'!’■ A%I- r ‘:A cr oA ..s.n.a k,:n‘ InAíit W "ekkj sú rnanntegund «e-n- ségír nti-takk. JEún segir JÁ c.g.ekki af forarpcllum og taerum lind- um, og þvi miður er miklu meira af forarpollum. Æskan á held ur ekki sök á því. Þetta vanda- mál þarf að sjá í réttu ljósi. Til dæmis ætti liin eldri og leiðandi kynslóð að' gera sér ljóst að lienni ferst ekki að predika bind indi. Hvað h.vðir fyrir kynslóð sem sjálf drekkur að segja börn um sínum • að þau skuti ekki drekka? Hvað þýðir fyrir kyn- slóð sem sjálf lætur illa með víni að segja börnuni sínum að drekka í hófi? Tilhneigingin verður sú að börriin drekki meira og láti verr, iafnvel vilj: prófa nýtt, því það gamla verð- ur leiðigjarnt. í þessu ljósi verð ur .að Iíta á óreglu unglinga. Eldra fólkið vísar ungu fólkj leifina mcð lífi síuu. en ekki predikunum. Skyldi ekki vera rétt 0« hgfa hað j hvga Þegar við' ræðum um Sajtvík? EKKI GET ég neitað þyí aö ö'hugnanleg' finnast mér tvö fíugóhöpp sem urðu Iiér nýlega með' skönvnu miHibili, og þó er ekki um að kvarta a? ,slys -vrðu á niönnum svo teljandi væri a, m. k. Hér á ég við er það ko-ri tvíyegis fyrir að flug- menn gleymd'.i að setia niður hjó'in áöur en lent var. Það er meff flugmenn ein‘-sg lækna. og raunar fleiri stéttir. að þeirra fag krefst mikillar ögunar. Þaö ,-ná engu muna. Þeim á varla einu sinni takk. Hún vill prófa allí. Eg undrast það e.kki. hvi heimurinn sem hún fæddist inu r or -einsog hann ér. Sá sf.ii allt vill prófa (lrekkur auðvitað efns. gð geía mistekizt. En þessu til- felli eru blessaðir flugmennirn ir einscg fjandinn með öfugar klærnár fyrir aftan bak. Svo furðclegt er að gleyma, fipnst manni, aö setja niður lending- arhjólin. STÖIÍF krefjast oft gífuriegr ar einheitui. Og þá er nauðsyn I.egt að hafa IiJotið þjáifun í ein- heitni cg skiíja giidi liennar. Ekkert vetk er vel unnið nema maður beiti sér við það af vilja- festu. því hað er ævinlega vilj- i»n sem skapar gæðin’ SIGVALDI '^’dar sá’ir -íhjast oft “Ig'.rrrm .irrnd'.'m í því að þær eru fv í yrioturri umgerð. ' Qscar.WRde Guðmundur Odds son heiðraður □ Gumundur K. Oddsson, einn af traustustu og staðföst- ustu baráttumönnum Alþýðu- íiokksins og jafnaðarstefnunn ar, varð 75 ára fyrr á þessu ári, Þingflokkur og fram- kvæmdastjórn Alþýuflokksins létu af því tilefni gera fagran siiíurbakka með áietruðu nalni Guðmundar og nöfnum þing- mannanna og frarnkvæmdá- stjórnarfólks og færðu Þ.onum bakkann að gjöf. Var Guð- mundi færð gjöfin í gær að htimili hans á Öldugötu 50 Framh. af bls. 15 □ Tómasi ICarlssyni, rit- stjóra og framsóknarframbjóð andá í Reykjavík nægir ekki lengur Tíminn, sem málgagn. Kæður hann þar heldur ekki einri öllu því Tíminn hefur, eins og kunnugt er, álíka marga ritsljói’a einn og öll önnur dagblöð á landinu lil samans. Þess vegna hefur Tómas látið eina af undirtyllum sín- um á ritstjórn Tímans skrifa sig fyrir öðru lilaði, sem nefnt er 13. júní, og dreift er í Keykjavík sun kosningablaði B-listans. Þar lætur Tóinas taka við sig viötöi, vitna fyrir sig og birta af sér myndir. Á forsíðu blaðsins er því svo m.a. spáð, að þessi maður, sem svo er lirifinn af sjálfum sér, verði 12 þingmaður Keylcvík- inga í kosningunum í vor og cigi svo eftir að gerbreyta ekki aðeins stjórnmálum held ur allri fjármálapólitík á ís- landi með þingstörfum sínum. Sór hann sjálfan sig í Líki lieilags Georgs aö berjast við dit kann og ætlar sér að steypa undan öllum illum fjárplógs- mönnum á íslandi í krossferð sinni. Væntanlega tekur mað- urinn þó fyrst flokksbræður sína til hæna því þar hefur óhreint mjöl í pokahorninu margur sem ekki er í svo ýkja l( ;gri seiliágarijaila | 'ð fiá litf.tjórn Tímans, eins og fltst- um mun ljóst vera. En hvert er svo innlegg þessa mikla baráttumanns, Tómásar Karlssonar, í kosn- ingabaráttuna? lívað liefur hann fram að færa, sem opin- endastefna flokks hans tekur ekki til? Jú, ekki stendur á svarínu og burðugt er slagorðið bar- áttumannsins. í viðtali á bls. 3 í blaðinu 13. júní ræðir Tómas um land það, sem hann er að bjóðast til að staría fvrir. Og hvernig er lýsing Tómasar á bessu landi? Hvernig lítur ættjörð- in út í augum Tómasar Karls- sonar? Hann segir þar órðrétt: „ísland er Iítiö land og skrít- ið“! Þessi baráttumaður, þessi kappi og lireystimenni, þessi óvinur spillingarinnar númer eitt. Tómas Karlsson ætlar að láta svo lítið að lofa þessu „litla og skrítna landi“ að njéta krafta sinna. Og „litla og skrítna“ fólkið í „litla og skrítna“ landiuu niá gjat-na gefa lionum til þess sitt „litla og skrítna“ atkvæði. Hann er svo sem ekkert lítið skrítjnn hann Tómas! Stöku siijum fallast gömlurn og- grónum Framsóknarmöpn- um hendur yfir litlu, skrítnu tómösunum. Svo fór um laun- þegaforingjann Kristján Torlacius er hann las „skríti- Iegheit“ Tómasar Karlssonar. Á fundi fulltrúnþings Sam- bands íslcnzkra barnakénn- ara, sem nú er háð í Reykja- vík. Lét hann þau orð falla, að sér hefði verið kennt, scin barni, að landið væri fagurt og frítt, en nú læsi liann það í koshingablaði Framsdknar- flokksins, að það væri orðið lítið og skrítið! Snögg eru þau umskiptin Tommi minn á Tímanum, — og ekkert lítið skrítin! 4 Fimmtuilagur 3. júní 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.