Alþýðublaðið - 03.06.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.06.1971, Blaðsíða 11
SÍLD_______________________m röskar 20,00 krónur fyrir kg-. Telst þetta mjög góð sala að sögn Gunnars I. Hafsteinsson ar hjá Landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna. Algengt verð fyrir Norðursjávarsíld í l'yrrasumar var 1G —17 krón- ur fyrir kilóið. Héðinn lar.dar í dag og enn fremur Súlan og fleiri skip munu landa á morgun. í samtali við Alþýðublaðið í gær sagði Gunnar I. Haf- steinsson; „Þetta lítur ekki illa út, enda fengu skip- in afla svo til strax og þau komu á miðin.“ — Hins vegar kvaðst hann ekki þora að spá neinu um framhaldið. Þess væri að gæta, að flotinn ætti eftir að aukast á síldarmið- unum og ekki væri hægt að draga neinar ákveðnar álykt- anir af sölu Gissurs hvíta, sem sennilega hafi verið eina skipið, sem komið hafi með síld og selt í gær. SLYSIÐ_______________;______(1) Þegar að var gáð' lá maðurinn í blóði sínu og hafði hann þá Ient í spilinu og tók af fótinn uppi í lærkvika og reyndist ekki kleift að stöðva blóffrennslið, þar seni þetta var svo ofarlega. Strax eftir að slysið varð. var sett á fullt stím til lands og varð skipið Þór, sem statt var við Vestfirði fór á móti bátnum meff' lækni um borð. Varðskipið mætti bátnum kl. 12.45 í nótt, en þá ha/ði maðurinn verið látinn í 45 mínútur. Líkið var flutt yfir í Þór og ko,>n það til ísafjarðar kl. 4,30 í morgun. Rannsókn fer nú fram í málinu en augljóst er, að einhver bilun hefur orðiff í spilinu. Bæði spil- iii í bátnum eru drifin af sama olíukerfi, en spilið, sem maður- inn lenti í átti ekki að vera. tengt og því útilokað að það gæti farið í gang. — KQRTIÐ____________________(l) Iartdi, en 50 sjómílur frá grunn- línum, þá verður allt landgrunn- ið innan fiskveiðilögsögunnar. Verffi farið að tillögum stjórnar- andstæðinga verða stór land- grunnssvæði skilin eftir utan Iand he’gi, eins og kort sjcmælinga- stofnunarinnar glöggt sýnir. Upp Ijóstranir Alþýðuflokksmanna um þessi svik stjórnarandstæð- ir ga í landhelgismálinu hafa. gert þá svo gersamlega ráðvillta, að þeir hafa gripið til þess örþrifa- ráffs að lýsa kort sjómælinga- stofnunarinnar falsað! Þeir hafa raunverulega gefizt upp! Það er því engu líkara en stjórn arandstæðingar bafi aldrei kynnt sér hvað felst í þeirra eigin til- löeum í landhelgismálunum. Það er eins og þeir hafi aldrei borið 50 m'ina linuna við landgrunns- stöpulinn á korti til þess að gá SKRIFSTOFUSTARF - HAFNARFJÖRÐUR Skri'fstofumaður ósfcast til bókhafdsstarfa á bæjarskrifstofusnjum. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum fvrir 8. jú'ní n.'k. Bæjarritarinn, Hafnarfirði Hvaðhafa... (8) að, hvaða rétt hún myndi færa íslendingum og hvað hún myndi skilja eítir. Svo flaustursleg hafa vinnubrögð stjórnarandstæðinga verið. En upp komast svik um síffir! PERÚ______________________(16) næringaiTÍkan s.ió úr undirdjúp- unum og upp á yfirborði'5. Nokkuð er breytilegt, hversu* stóir ansióvutan er, en vienjulega er hún 17—18-cm þsgar hún veið- ist og 2—3 ára gömul. Sætersd’gil sagði að það vekti nokkurn ugg meðal Perúmanna, að meðalstærðin virtist fara minnkandi með árun.uim, og ekki væri gott að segja um af liverju það sta'faði. Þó virtilst sem Perú- ms.nn hafi gengið heidur nýiægt stcfninum á undanförnUm árum. AJAX_______________(12) verki Dick Van Dijk. A.jax hafði tögl og halgdir allan tím- ann, með snillinginn Gruff sem bezta mann. Ef liann hefði haft heppnina með sér, liefði hann átt að senda boltann þrisva.r í netið. Gríski mark- vörðurinn var mjög góffur, og var hann beztur bjá Grikkjun- um ásamt fyrirliðanum Mimis Domazcs. Gruyff var bezti maffur vall- arins en einnig var fyrirliði Ajax, Vasovic, mjög góður. — Seinna mark Ajax skoraði Ari Haan á síffustu míiniVmni. 90.000 áhorfendur voru á VVembley, þaraf 30.000 Grikk- ir og annað eins af Hollending um. í leikslok ruddust hollensk ir áhcrfendur inmó völlinn, svo ryðja varff hann til þess að þeir eyðilegffu ekki þennan hezla grasvöll í heými. veitendasambands íslands og Vinnumálasambands samvinnu félaganna. Viff því .mátti bú- ast. En annaff skeði undarlegt. Samtökum vinnuveitenda barst óvæntur. en kærkominn liðsauki. Alþýðubandalagið, — Alþýff'ubandalagið þitt, Svava —. snerist öndvert GEGN frum varpinu á Alþingi og naut það þó forystu sjálfs forseta ASÍ Hannibal Valdimarsscnar, í þá tíð. Alþýðubandalagið tók þá höndum saman viff atvinnurek endavaldið og afturhaldsöflin i Framsóknarflokknum og barð ist GEGN launajafnréttislög- unum. Vissir þú þetta, Svava? Ilafffi Magnús Kjartansson nokkurn tíma sagt þér þessa sögu? Og veiztu, Svava, hver rök Alþýffubandalagsins voru fyrir að vera á móti launajafnréít- islögunVjm? Rökin voru þau. a‘ð með lagasetningunni um launa jafnréttiff væri veriff að taka samningsfrelsið af verkalýðs- félögunum og slá þannig á frest framkvæmd launajafnrétt ic! Því var þá gleymt, aff Al- þingi hafði neyffzt til þess að taka mál*i>' í sínar hendur þar sem því hafði ekki þokað um set fram á við eftir þriggja ára.tvga baráttu verkalýðsfé- laganna.Alþýðubandalagsmenn irnir. sp,m þá höfðu um langa hríð sljórnað heildarsamtökum )pvn;>fólksins og stærstu verka lýð'sfélcgunum liöfðu ekki haft á málinu meiri áhuga, en þaSf. Það' er þakkarvert, Svava Jakobsdóttir, ef einhver vill ljá góðum málstaff stuðning með fögrum orðum. Það er einnig mjög fallegt af ritfærtt fólki. að setja saman v,m hana. leikrit. En hvorki leikritin n» fögru orðin rétta hlut þeirra, sem við óréttlæti búa. Til þess þarf að efna orffin, til þess þarf AÐGERÐIR. Næst, þegar þú sezt via1 skriftir, Svava Jakobsdóttiv, ættir þú að taka fyrir leikrits gerð um sama efnið' aftur. Þtt skalt þar fjalla um jafnréttis- málin og Alþýðubandalagið. — Þegar þú ert biiin að semja getur þú gjarna kallaö leiKxíé- ið ,,Orð og efndir í blýhólkn- nm“. En láttu ekki hann Magn- ús Kjartansson segja þér fyr- ir alla atburðarásina í leikn- vm. Ef þú þarft einhverjap staðreyndir að styðjast við', reyndu þá að verffa bér úti um þær sjálf. Kona, sem ekki skrifar leikrit. SÖNGSVEIT undirleik aunast Gróa Hreiiis (dó'ttir úr Yitri-Niairðvíltum, en. sönig-tjóri er Jón Isleifs- son organleitoari í Reykja- vík. Að þessu sinni vierða fluttir tveir saimsöngvar ■næstkomandi laugardag, sá fyrri í Valaskjálf á Egilsíitöð- um kl. 2 e. h. — en hinn síð- ari kl. 8,30 að kvöldi í Akur- eyrarkirkju, og mun organ- isti kiirkjiunnar, Jakob Tryggvason aðstoða sömg- sveitina mieð orgelundirlieik. Ávcrp í tilefni af 20 ára starfi KirkjukórasambandU íslands munu þeir flytja sókmarpiriestarnir séra Einar Þór Þorsteinsson, Eiðum, og séra Birgir SnæbjörncEon, Akureyri. Gylfj Eggert G. SigurSur E. G'mnar María _ Björg'/in Suzanne Karl M. Gísiason borsteinsson GuðRuindsson Eyjólfsscn Óiafsdóttir GuSmundsson Brenning Einarsson Hátíðarsamkoma A-Ustans í Súlnasal Hátel Sögu laugardaginn 5. júní kl. 15.00. D A G S t( R Á: Ávörp flytja: Sigurður E. Guðmundsson Gyifi Þ. Gíslason Gunnar Eyjóifsson Eggerí G. Þorsteinsson María Ólafsdóttir SKEMMTIATRIÐ I: 1. Særska óperusöngkonan Suzanne Brenning syngur 2. Karl M. Einarsson skemmtir. 3. Rósa liígóifsdóttir o’g Oktavia Stefánsdóttir syngja. Fundinum síjórnar Björgvin Guðmundsson, form. Alþýðuflokks Allt stuðnmgsfólk A-!istans velkomið. félags Raykjavikur. HÚSIB OPNAD kl. 14.30 RÓSA og 0KTAVIA Fimmtudagur 3. júní 1971 T1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.