Alþýðublaðið - 03.06.1971, Qupperneq 15
REYKJAVÍK. •
Utankjörstaðaskrifstofa A-listans er að Hveriisgötu 4.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—22 —
helga daga kl. 14—18. — Símar skrifstofunnar eru
13202 og 13209. — Skrifstofustjóri: Jón Magnússon.
Studningsfólk A-listans! Hafið samband við skrif-
stofuna og látið viia um kjósendur, sem verða fjar-
verandi á kjördag.
Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð fyrir Breiðho.lts-
hverfi. Skrifstofan er að Fremristekk 12. — Sími 83790.
— Opið frá kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Vilhelm Júlíus
son.
Kosningaskrifstofa fyrir Árbæjarhverfi, Langholts-
hverfi, Breiöagerðishverfi og Álftamýrarhverfi hefur
verið opnuð að Grensásvegi 12. — Skrifstofan er opin
virka daga kl. 17—22.. — Símarnir eru 84530, 84522 og
84416. — Skrifstofustjóri: Lars Jakobsson. •;
Skrifstofa hefur verið opnuð í Hafnarfirði. Skrifstofan
'er í Álþý.ðuhúsinu í Hafnorfirði. — Sími 50499. — Hún
verður opin kl. 13—li _T 20,30—22. — Skrifstofustjóri:
Finnur Stefánsson.
Skrifstofa hefur verið opnuð í Kópavogi. — Skrifstofan
er að Hrauntungu 18. — Sími 43145. — Hún verður opin
virka daga kl. 14—22, helga daga kl. 16—19. — Skrif-
stofustjóri: Þráinn Þorleifsson.
Alþýðuflokksfólk og anncð stuðningsfólk A-listans um
land allt. Hafið samband við kosningaskrifstofur eða
trúnaðarmenn Alþýðuflokksins á hverjum stað og veit-
ið upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningastarf
inu. Þeir, sem vilja vinna fyrir flokkinn á kjördag eða
fyrir kjördag, eru vivsamlegast beðnir að láta skrá sig
hjá skrifstofunum eða hjá trúnaðarmönnum flokksins.
VESTURL ANDSK JORDÆMI:
Skrifstofa hefur verið opnuð á Akranesi, á Vesturgötu
53, í Félagsheimilinu Röst. — Skrifstofan er opin kl.
17—22. — Sírninn er 93-1716. — Skrifstofustjóri: Helgi
Daníelsson.
Skrifstofa Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, er opin
aila virka daga frá kl. 9—22. — Símar skrifstofunnai'
eru 15020, 16724 og 19570. — Skrifstofan veitir allí#-
upplýsingar og þar er aðsetur kosningastjórnar. 4-
Framkvæmdastjóri: Baldur Guðmundsson. 1
•I
------------------------- .4
Kosningaskrifi tofa fyrir Austurbæjar-, Hlíðar-
Laugarneshverfi hefur verið opnuð í Brautarholti 26
— Símar 12097 og 12432. — Skrifstofan er fyrst um sirjji
opin kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Guðmundur Karls-
son.
SJÁLFBOÐALIÐAR:
Þeir stuðningsmenn A-listans,
stm vilja starfa
hann á kjördag eða við undirbúning kosninganna fra|
til þess tíma, eru vinsamlegast beðnir að hafa sambar
við skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu
Hverfisgötu, síroar 15020, 16724 og 19570.
Stuðningsmenn! — Vinnan fram að kosningum og 4
kjördegi getur haft úrslitaáhrif um niðurstöður kos®-
inganna. Við verðum eins og ávallt áður að mestu að
treysta á sjálfboðaliðasta”f.
Vinnum Alþýðuflokknum og jafnaðarstefnunnihj
Fram til sigurs fyrir A-listann.
;.v«or
BÍLAR Á KJÖRDAG:
Þeir stuðningsmenn A-listans, sem vilja lána bílá sfha
á kjördag, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband
við skrifstofu Alþýðuflokksins við Hverfisgötu, símar
15020, 16724 og 19570 og láta skrá þar bíla sína.
Það ríður á miklu, að A-listinn hafi yfir næg^m
bílakosti að ráða á kjördegi. —
Bregðið skjótt við og látið skrá bíla ykkar!
RE YK J ANESK JÖRDÆMI:
Skrifstofa hefur verið opnuð í Keflavík. Skrifstofan er
að Hringbraut 93. — Sími 92-1080. — Skrifstofan verður
opin kl. 10—22. — Skrifstofustjóri: Sæmundur Péturs-
son
• _________________.______ ________________________
VESTF JARÐAK JÖRDÆMI:
Skrifstofan á Isafirði er í Alþýðuhúsinu v/Norðurveg.
Hún er opin kl. 9—19 og 20—22. — Síminn er 94-3915.
— Skrifstofustjóri: Finnur Finnsson. — Sími heima 94-
3313.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA:
Skrifstofan á Siglufirði er að Borgarkaffi. og er opin
kl. 17—19. — Sími 96-71402. — Skrifstofustjóri: Jóhann
Möller.
Skrifstofan á Sauðárkróki er í Sjálfsbjargarhúsinu. —
Sími 95-5465. — Hún er opin kl. 17—18 og 21—22. —
Starfsmenn skrifstofunnar: Magnús Bjarnason, sími
heima 95-5161, Jón Karlsson, sími heima 95-5313.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA:
Skrifstofan á Akureyri er á Strandgötu 9. — Símarnir
eru 96-21602 og 96-21603. — Skrifstofan er opin virka
daga kl. 10—22 og sunnudaga kl. 13—21. — Skrifstofu-
stjóri: Jens Sumarliðason.
AUSTFJ ARÐAKJÖRDÆMI:
Skrifstofa hefur verið opnuð á Egilsstöðum og er hún
opin frá kl. 10—12 og 17—20. — Skrifstofan er að Tjarn-
arbraut 11. — Síminn er 97-1190. — Skrifstofustjóri:
Gunnar Egilsson.
SUÐURL ANDSKJÖRDÆMI:
Skrifstofa hefur verið opnuð í Vestmannaeyjum í Val-
höll við Strandgötu, opið kl. 17—19 og 20.30—23. —
Símihn er 98-1060. — Starfsmenn skrifstofu: Reynir
Guðsteínsson og Guðmundur Helgason.
Skrifstofan á Selfossi er að Tryggvagötu 14B. — Sími
99-1678.--AOpið kl. 17-19 og 20,30-22. - Skriftsofu-
stjóri: Guþflar Guðmundsson.
SKI
□ í gseriag urðu tvær báíivieltur
á 'landin i. Önnur fyrir norðan
og hin fyrir sunnan. í hvorugri
veltunnd var um alvarleg silys á
mönnum að ræða.
Fyrir sunnan varð veltan á
Keflaválkunveginuim. Þar var bií
reið ekið eiftir Sjúvanviegi í Njarð
vffitu-m í veg fyrir aðra bifnedð,
siem ók eftir Reykjaniesibraut.
Skipti engum togum, að bifneið-
arnar stoullu saman og val‘t sú
þeirra,- sem ekið var frá Njarð-
vík.
Kona, siem var fanþegii í bif-
reiðinni, sem etoíki valit mun hafa
skorizt Lítitllega á hendi.
Fyrir ncirðain valt bjfrieið við
Fnjósikábrú, en engin Slys urðu
á mönnum. —
Ný kosninga-
handbók
□ Út er komin kosniin©a>handbók
Fjölvís vegrna a.lþingiskosnin.ganna
13. júní n.k. Fjölvis flytur uú
fleiri og viðtækari u'PP&ýÆÍnigar én
n.okkru sinni fyrr, en löigð ea’ á-
hierzla á, að upplýsingum og töl-
urn í bókim.rii roiegi treysta, þann-
ig að ekk; valdi villur eða i>enha
glöp misskilningi.
Birt enu' nöfn allra yfirkjör-
stjórnayimiáninia í hverju kjördætmi,
upptýsiingar um íbúafjölda í kjör-
dæroiuinum og hlutfall þeirra af
fbúatölu lands-ins frá ,1940. Þá
koma upplýsingar um alþing skosn
imgar og úrsflit þeirra frá 1949,
hiiutfafflst'ölu floklkanna og skipt-
ím.‘T’ þinigsæta.
Þá eru birt úpsðlt forset.akosn-
ingarina 1968 og með toafLanum
um Reykjavík úrslilt- borgarstjóm
arkosniniga 1950—1970. Nöfn kjör
inna alþiingi.smianna hvers kjðr-
dæmis enu birt í bókjnni og loks
eru í henni eyðuibilöð .fyriir þá,
aeim fylgjast me« kosni«gsi‘ "'1.um.
Ýmislegt fieira efni er í kosn-
ingahandbók Fjölvís, þ. á. m verð
leiunagetraun í samibandi við
kosningarnar 13. júní og úrslit
þeirra og ,er haitið þrennum verð
1.au”i."m og eru þau hæstu 5.000
króniur, sem koma í hlut þess,
sem kemst næsit því að g.izika á
rétta hiai'ldaratlcvæð'at'ölu hvers
flckks í kosningumum og heittdar-
þingmannatöiu hvers flokks.
Fimmtudagur 3. júní 1971 15